Fleiri fréttir Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. 7.9.2019 09:00 UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. 7.9.2019 08:00 Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. 7.9.2019 06:00 Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. 6.9.2019 23:30 Joshua baunar á Fury: „Ætla að berjast við gaur af barnum næst“ Anthony Joshua sendi Tyson Fury væna pillu. 6.9.2019 23:00 Allir nýju leikmennirnir tilnefndir en James varð fyrir valinu Daniel James var valinn besti leikmaður Manchester United í ágúst. 6.9.2019 22:30 Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. 6.9.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins 6.9.2019 21:45 Eins marks sigur Vals á sænsku deildarmeisturunum Valur vann eins marks sigur á sænsku deildarmeisturunum í Skuru í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF bikars kvenna í handbolta í kvöld. 6.9.2019 21:12 Bale hetja Wales | Austurríkismenn skoruðu sex Gareth Bale tryggði Wales sigur á Aserbaísjan í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Króatar og Austurríkismenn völtuðu yfir andstæðinga sína. 6.9.2019 21:00 Hollendingar kláruðu Þjóðverja í markaleik Holland vann sterkan útisigur á Þýskalandi í C-riðli í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 6.9.2019 20:45 Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili. 6.9.2019 20:15 Mikael: Svekktur að byrja á bekknum og var ákveðinn að sanna mig Mikael Neville Anderson hleypti miklu lífi í sóknarleik íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Lúxemborg. 6.9.2019 19:59 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 3-0 | Góð byrjun á undankeppninni Eftir rólegan fyrri hálfleik skoraði Ísland þrjú mörk í upphafi seinni hálfleiks gegn Lúxemborg. 6.9.2019 19:45 Sjáðu mörk U21 árs strákanna gegn Lúxemborg Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta vann í dag öruggan sigur á Lúxemborg í undankeppni EM. 6.9.2019 19:31 Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. 6.9.2019 19:01 Ágúst Elí og félagar byrjuðu á sigri Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar í handbolta unnu sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili í dag með sigri á Eskilstuna. 6.9.2019 18:44 Guðmundur og Birgir Leifur báðir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson komust báðir í gegnum niðurskurðinn á Open de Bretagne mótinu í Frakklandi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2019 17:21 Einherjar ársins geta unnið sér inn Benz Það hafa örugglega einhverjir íslenskir kylfingar náð draumahögginu á árinu 2019 enda hafa ófáir hringirnir verið spilaðir út um allt land á mjög góðu golfsumri. 6.9.2019 16:45 Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6.9.2019 16:00 105 sm lax úr Hítará Það hefur ekki mikið verið að frétta af bökkum Hítarár í sumar en það virðist þó vera líf í ánni og nú eru tröllin farin að hreyfa sig. 6.9.2019 15:59 Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. 6.9.2019 15:30 Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6.9.2019 15:00 Spánverjar lokuðu öllum leiðum á úrslitastundu og eru áfram ósigraðir Spánn og Argentína hafa unnið alla fjóra leiki sína á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína eftir að þau unnu bæði fyrsta leik sinn í milliriðli í dag. Spánverjar höfðu betur í hörkuleik á móti Ítölum en Argentínumenn þurftu ekki að hafa mikið fyrir sínum sigri. 6.9.2019 14:23 „Messi getur farið frá Barcelona þegar hann vill“ Gerard Pique segir að Lionel Messi hafi unnið sér inn rétt til að yfirgefa Barcelona þegar hann vill. 6.9.2019 14:00 Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. 6.9.2019 13:30 Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. 6.9.2019 13:15 Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6.9.2019 13:00 Finni tilnefndur sem besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst Teemu Pukki, framherji Norwich City, er einn af þeim sem koma til greina sem besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en tilnefningarinnar voru gerðar opinberar í dag. 6.9.2019 12:30 Kvennahollin áttu vikuna í Langá Langá var ansi þjáð af vatnsleysi í sumar í endalausum þurrkum en eftir að áin komst í gott vatn hefur veiðin heldur betur tekið við sér. 6.9.2019 12:00 Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. 6.9.2019 12:00 Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar. 6.9.2019 11:30 Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar. 6.9.2019 11:09 Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. 6.9.2019 11:00 Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6.9.2019 10:45 Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6.9.2019 10:37 Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. 6.9.2019 10:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6.9.2019 10:15 Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6.9.2019 10:00 Stórlaxarnir í vikunni Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma. 6.9.2019 09:59 Serena Williams frábær og komin í enn einn úrslitaleikinn á risamóti Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams fær tækifæri til að vinna sinn 24. risatitil á morgun þegar hún spilar til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í New York. 6.9.2019 09:30 Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. 6.9.2019 09:00 Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. 6.9.2019 08:30 Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. 6.9.2019 08:00 Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. 6.9.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Einn sá sigursælasti leggur skíðin á hilluna Ríkjandi heimsmeistari í skíðagreinum, Marcel Hirscher, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna og hætta keppni aðeins þrítugur að aldri. 7.9.2019 09:00
UEFA segir stóru deildirnar fimm taka of mikið fjármagn frá hinum deildum Evrópu UEFA heldur því fram að stóru deildirnar í Evrópu, með ensku úrvalsdeildina í fararbroddi, séu að fara með stöðugleika í smærri deildum Evrópu með því að taka meira og meira fjármagn úr fótboltanum. 7.9.2019 08:00
Owen: „Það vantar drápseðlið í Rashford“ Það vantar drápseinkennið í Marcus Rashford sem þarf til þess að verða framherji í heimsklassa. Þetta segir fyrrum framherjinn Michael Owen. 7.9.2019 06:00
Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. 6.9.2019 23:30
Joshua baunar á Fury: „Ætla að berjast við gaur af barnum næst“ Anthony Joshua sendi Tyson Fury væna pillu. 6.9.2019 23:00
Allir nýju leikmennirnir tilnefndir en James varð fyrir valinu Daniel James var valinn besti leikmaður Manchester United í ágúst. 6.9.2019 22:30
Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. 6.9.2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins 6.9.2019 21:45
Eins marks sigur Vals á sænsku deildarmeisturunum Valur vann eins marks sigur á sænsku deildarmeisturunum í Skuru í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF bikars kvenna í handbolta í kvöld. 6.9.2019 21:12
Bale hetja Wales | Austurríkismenn skoruðu sex Gareth Bale tryggði Wales sigur á Aserbaísjan í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Króatar og Austurríkismenn völtuðu yfir andstæðinga sína. 6.9.2019 21:00
Hollendingar kláruðu Þjóðverja í markaleik Holland vann sterkan útisigur á Þýskalandi í C-riðli í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld. 6.9.2019 20:45
Kepa sér eftir því að hafa óhlýðnast Sarri Spænski landsliðsmarkvörðurinn hjá Chelsea kveðst ekki stoltur af því að hafa neitað að fara af velli gegn Manchester City í úrslitaleik enska deildabikarsins á síðasta tímabili. 6.9.2019 20:15
Mikael: Svekktur að byrja á bekknum og var ákveðinn að sanna mig Mikael Neville Anderson hleypti miklu lífi í sóknarleik íslenska U-21 árs landsliðsins gegn Lúxemborg. 6.9.2019 19:59
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Lúxemborg 3-0 | Góð byrjun á undankeppninni Eftir rólegan fyrri hálfleik skoraði Ísland þrjú mörk í upphafi seinni hálfleiks gegn Lúxemborg. 6.9.2019 19:45
Sjáðu mörk U21 árs strákanna gegn Lúxemborg Íslenska undir 21 árs landsliðið í fótbolta vann í dag öruggan sigur á Lúxemborg í undankeppni EM. 6.9.2019 19:31
Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. 6.9.2019 19:01
Ágúst Elí og félagar byrjuðu á sigri Ríkjandi Svíþjóðarmeistarar í handbolta unnu sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni á nýju tímabili í dag með sigri á Eskilstuna. 6.9.2019 18:44
Guðmundur og Birgir Leifur báðir í gegnum niðurskurðinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson komust báðir í gegnum niðurskurðinn á Open de Bretagne mótinu í Frakklandi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. 6.9.2019 17:21
Einherjar ársins geta unnið sér inn Benz Það hafa örugglega einhverjir íslenskir kylfingar náð draumahögginu á árinu 2019 enda hafa ófáir hringirnir verið spilaðir út um allt land á mjög góðu golfsumri. 6.9.2019 16:45
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6.9.2019 16:00
105 sm lax úr Hítará Það hefur ekki mikið verið að frétta af bökkum Hítarár í sumar en það virðist þó vera líf í ánni og nú eru tröllin farin að hreyfa sig. 6.9.2019 15:59
Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. 6.9.2019 15:30
Valskonur mæta íslenskri landsliðskonu í Evrópukeppninni í kvöld Íslenska landsliðskonan Eva Björk Davíðsdóttir er mætt til Íslands með liðsfélögum sínum í sænska liðinu Skuru en báðir leikirnir á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrstu umferð EHF-bikarsins fara fram á Hlíðarenda um helgina. 6.9.2019 15:00
Spánverjar lokuðu öllum leiðum á úrslitastundu og eru áfram ósigraðir Spánn og Argentína hafa unnið alla fjóra leiki sína á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína eftir að þau unnu bæði fyrsta leik sinn í milliriðli í dag. Spánverjar höfðu betur í hörkuleik á móti Ítölum en Argentínumenn þurftu ekki að hafa mikið fyrir sínum sigri. 6.9.2019 14:23
„Messi getur farið frá Barcelona þegar hann vill“ Gerard Pique segir að Lionel Messi hafi unnið sér inn rétt til að yfirgefa Barcelona þegar hann vill. 6.9.2019 14:00
Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. 6.9.2019 13:30
Maðurinn sem sótti Gylfa aftur til Swansea kominn með fimmta starfið á fimm árum Garry Monk verður næsti knattspyrnustjóri enska b-deildarliðsins Sheffield Wednesday samkvæmt heimildum enskra fjölmiðla. 6.9.2019 13:15
Meira að segja O.J. Simpson er búinn að fá nóg af látalátunum í Antonio Brown Þetta er orðið svo slæmt ástand hjá stjörnuútherja ameríska fótboltans að sjálfur O.J. Simpson sá sig tilneyddan til að koma á Twitter og reyna að tala hann til. 6.9.2019 13:00
Finni tilnefndur sem besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni í ágúst Teemu Pukki, framherji Norwich City, er einn af þeim sem koma til greina sem besti leikmaður ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en tilnefningarinnar voru gerðar opinberar í dag. 6.9.2019 12:30
Kvennahollin áttu vikuna í Langá Langá var ansi þjáð af vatnsleysi í sumar í endalausum þurrkum en eftir að áin komst í gott vatn hefur veiðin heldur betur tekið við sér. 6.9.2019 12:00
Caster Semenya snýr sér að knattspyrnu Ein umdeildasta frjálsíþróttakona sögunnar snýr sér að fótboltanum. 6.9.2019 12:00
Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar. 6.9.2019 11:30
Aron Einar um lífið í Katar: Erum ánægð að hafa tekið þetta skref Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar. 6.9.2019 11:09
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. 6.9.2019 11:00
Hamrén horfir til U-21 árs landsliðsins Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins. 6.9.2019 10:45
Atla verður minnst fyrir leikinn á móti Moldóvu á morgun Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun. 6.9.2019 10:37
Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli. 6.9.2019 10:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Moldóvu Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020. 6.9.2019 10:15
Olísdeildarspáin 2019/20: Allt til alls hjá FH til að fara alla leið Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 1. sæti Olís deildar karla í vetur. 6.9.2019 10:00
Stórlaxarnir í vikunni Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma. 6.9.2019 09:59
Serena Williams frábær og komin í enn einn úrslitaleikinn á risamóti Bandaríska tennisgoðsögnin Serena Williams fær tækifæri til að vinna sinn 24. risatitil á morgun þegar hún spilar til úrslita á Opna bandaríska meistaramótinu í New York. 6.9.2019 09:30
Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. 6.9.2019 09:00
Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. 6.9.2019 08:30
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. 6.9.2019 08:00
Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. 6.9.2019 07:30