Fleiri fréttir Emery kom Mustafi til varnar: „Algjör óþarfi að vera móðgandi“ Shkodran Mustafi hefur setið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína undan farið en knattspyrnustjóri hans, Unai Emery, hefur tekið upp hanskann fyrir varnarmanninn. 24.4.2019 14:00 Lillard um þristinn: „Hugsaði að þetta væri þægilegt færi“ Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. 24.4.2019 13:30 Stjarnan aldrei unnið oddaleik Stjörnumenn leika sinn áttunda oddaleik um sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í kvöld. 24.4.2019 13:00 Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. 24.4.2019 12:30 Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. 24.4.2019 12:00 „Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. 24.4.2019 11:30 Markmiðið er að fara á HM í haust Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari hefur verið að glíma við eymsli í baki undanfarnar vikur en stefnir á að snúa aftur á kastbrautina um miðjan maí. Þar ætlar hann að kasta á innanskólamóti þar sem hann stefnir að því að komast inn á NCAA-meistaramótið sem er sterkasta spjótkastskeppni bandarísku háskólanna. 24.4.2019 11:00 Guardiola: Leikmenn United vilja vinna sama hvað stuðningsmennirnir segja Pep Guardiola hefur ekki trú á því að leikmenn Manchester United muni hlusta á stuðningsmenn liðsins fyrir stórleikinn við Manchester City í kvöld. 24.4.2019 10:30 Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24.4.2019 10:00 „United mun spila eins og Jose Mourinho lið“ Manchester United mun spila eins og lið Jose Mourinho gegn Manchester City í grannaslagnum mikilvæga í kvöld. Þetta segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Paul Merson. 24.4.2019 09:30 „Pavel þremur sigrum frá því að vera sá besti í sögunni“ Pavel Ermolinskij er þremur sigrum frá því að vera besti leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta sagði Finnur Freyr Stefánsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 24.4.2019 09:00 Guardiola hissa á ummælum Solskjær: „Hef aldrei sagt mönnum að brjóta til þess að refsa“ Í kvöld fer fram stórleikur og grannaslagur í Manchesterborg þar sem Manchester United og Manchester City mætast á Old Trafford. 24.4.2019 08:30 Sjáðu fljótasta mark sögunnar og þrumufleyg Eriksen Shane Long, Andre Gray og Christian Eriksen skoruðu mörkin þrjú í gærkvöldi. 24.4.2019 08:00 Flautuþristur og þristamet frá Lillard Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs. 24.4.2019 07:30 Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24.4.2019 07:30 Enginn leikmaður Everton safnað fleiri stigum í Fantasy en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum í liði Everton á leiktíðinni en hann hélt uppteknum hætti gegn Manchester United um helgina. 24.4.2019 07:00 Boðar breytingar á liðinu fyrir grannaslaginn: „Heimurinn er að horfa“ Norðmaðurinn er klár í slaginn. 24.4.2019 06:00 Fyrrverandi þjálfari Lakers kærður fyrir kynferðislega áreitni Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016. 23.4.2019 23:30 Emery: Fjórða sætið er í okkar höndum Spánverjinn er klár í lokasprettinn. 23.4.2019 23:00 Frá út leiktíðina vegna meiðsla á hásin Einn efnilegasti leikmaður Englands spilar ekki meira á leiktíðinni. 23.4.2019 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23.4.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 83-89 │ÍR tók heimaleikjaréttinn eftir framlengingu ÍR vann sigur á KR í DHL höllinni í Vesturbænum í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla 23.4.2019 22:15 Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. 23.4.2019 22:08 Barcelona einu skrefi nær titlinum Tapi Atletico Madrid á morgun eru Börsungar meistarar. 23.4.2019 21:29 Ingi: Þurfum að skoða þetta vandlega því við gerum mikið af mistökum Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla fyrir ÍR á heimavelli sínum í kvöld eftir framlengdan leik. Ingi Þór Steinþórsson sagði sína menn hafa gert allt of mikið af mistökum. 23.4.2019 21:24 Eriksen hetjan á ögurstundu │ Southampton skoraði fljótasta mark úrvalsdeildarinnar Tottenham vann mikilvægan sigur á Brighton og Southampton gerði jafntefli gegn Watford. 23.4.2019 20:30 Ágúst kominn heim og semur við Víking Uppaldur Bliki er genginn í raðir Víkings. 23.4.2019 20:00 Funheitur Albert tryggði Alkmaar þrjú stig Landsliðsmaðurinn hefur verið að spila vel að undanförnu. 23.4.2019 19:27 Björgvin til Grindavíkur Grindavík er byrjað að styrkja sig. 23.4.2019 18:31 KA bætir við sig markverði KA hefur þétt raðirnar. 23.4.2019 18:06 Óðinn á skotskónum í mikilvægum sigri GOG er á leið í undanúrslitin í danska handboltanum. 23.4.2019 17:58 City eitt besta lið sögunnar ef þeir ná að verja titilinn Ef Manchester City nær að verja Englandsmeistaratitilinn þá hlýtur liðið að teljast eitt besta lið sögunnar. Þetta segir miðjumaðurinn Phil Foden. 23.4.2019 17:30 Gylfi í liði umferðarinnar hjá Shearer Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi valdi Gylfa Þór Sigurðsson í lið 35. umferðar deildarinnar. 23.4.2019 16:45 Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Benitez Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins, og yfirstandandi samningaviðræðum hans við félagið. 23.4.2019 16:00 Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23.4.2019 15:15 Áhugamaður sló út fimmfaldan heimsmeistara Áhugamaðurinn James Cahill gerði sér lítið fyrir og sló út efsta mann heimslistans og fimmfaldan heimsmeistara Ronnie O'Sullivan í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í snóker. 23.4.2019 14:30 Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn. 23.4.2019 14:12 Hafa unnið fyrsta leikinn í úrslitum sjö sinnum í röð KR hefur haft það fyrir sið að vinna fyrsta leikinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn, og sigrarnir eru oftar en ekki stórir. 23.4.2019 14:00 Atli Ævar missir af fyrsta leiknum gegn Val Línumaðurinn öflugi verður ekki með Selfossi í fyrsta leiknum gegn Val. 23.4.2019 13:58 Vestri vann Scania Cup Vestri varð Scania Cup meistari í drengjaflokki. 23.4.2019 13:31 Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. 23.4.2019 13:00 Óvænta stjarna ÍBV: „Kom mjög á óvart þegar Erlingur hringdi í mig“ Gabríel Martinez Róbertsson var með 100% skotnýtingu í einvígi ÍBV og FH. 23.4.2019 12:30 Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. 23.4.2019 12:00 Jajalo sagður á leið norður Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag. 23.4.2019 11:49 Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum. 23.4.2019 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Emery kom Mustafi til varnar: „Algjör óþarfi að vera móðgandi“ Shkodran Mustafi hefur setið undir gagnrýni fyrir frammistöðu sína undan farið en knattspyrnustjóri hans, Unai Emery, hefur tekið upp hanskann fyrir varnarmanninn. 24.4.2019 14:00
Lillard um þristinn: „Hugsaði að þetta væri þægilegt færi“ Damian Lillard skoraði í nótt ótrúlegan flautuþrist sem hefur nú þegar verið nefndur sem eitt af bestu augnablikum í sögu úrslitakeppni NBA. 24.4.2019 13:30
Stjarnan aldrei unnið oddaleik Stjörnumenn leika sinn áttunda oddaleik um sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitil karla í kvöld. 24.4.2019 13:00
Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. 24.4.2019 12:30
Pawel heppinn að verða ekki að skúrki: „Ég hefði hent honum út úr húsinu“ Selfoss fór áfram í undanúrslit Olísdeildar karla á eins dramatískan hátt og hægt er. Báðir leikirnir við ÍR voru háspennuleikir og í báðum leikjunum nýttu ÍR-ingar ekki færi til þess að jafna á síðustu sekúndunum. 24.4.2019 12:00
„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. 24.4.2019 11:30
Markmiðið er að fara á HM í haust Sindri Hrafn Guðmundsson spjótkastari hefur verið að glíma við eymsli í baki undanfarnar vikur en stefnir á að snúa aftur á kastbrautina um miðjan maí. Þar ætlar hann að kasta á innanskólamóti þar sem hann stefnir að því að komast inn á NCAA-meistaramótið sem er sterkasta spjótkastskeppni bandarísku háskólanna. 24.4.2019 11:00
Guardiola: Leikmenn United vilja vinna sama hvað stuðningsmennirnir segja Pep Guardiola hefur ekki trú á því að leikmenn Manchester United muni hlusta á stuðningsmenn liðsins fyrir stórleikinn við Manchester City í kvöld. 24.4.2019 10:30
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24.4.2019 10:00
„United mun spila eins og Jose Mourinho lið“ Manchester United mun spila eins og lið Jose Mourinho gegn Manchester City í grannaslagnum mikilvæga í kvöld. Þetta segir knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, Paul Merson. 24.4.2019 09:30
„Pavel þremur sigrum frá því að vera sá besti í sögunni“ Pavel Ermolinskij er þremur sigrum frá því að vera besti leikmaðurinn í sögu Íslandsmótsins í körfubolta. Þetta sagði Finnur Freyr Stefánsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöld. 24.4.2019 09:00
Guardiola hissa á ummælum Solskjær: „Hef aldrei sagt mönnum að brjóta til þess að refsa“ Í kvöld fer fram stórleikur og grannaslagur í Manchesterborg þar sem Manchester United og Manchester City mætast á Old Trafford. 24.4.2019 08:30
Sjáðu fljótasta mark sögunnar og þrumufleyg Eriksen Shane Long, Andre Gray og Christian Eriksen skoruðu mörkin þrjú í gærkvöldi. 24.4.2019 08:00
Flautuþristur og þristamet frá Lillard Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs. 24.4.2019 07:30
Leikar hefjast í dag hjá Rafíþróttasambandinu Eftirspurn frá foreldrum og íþróttafélögum hefur komið Rafíþróttasambandinu í opna skjöldu. Í gær bættist KR í hóp liða. 24.4.2019 07:30
Enginn leikmaður Everton safnað fleiri stigum í Fantasy en Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson hefur farið á kostum í liði Everton á leiktíðinni en hann hélt uppteknum hætti gegn Manchester United um helgina. 24.4.2019 07:00
Boðar breytingar á liðinu fyrir grannaslaginn: „Heimurinn er að horfa“ Norðmaðurinn er klár í slaginn. 24.4.2019 06:00
Fyrrverandi þjálfari Lakers kærður fyrir kynferðislega áreitni Luke Walton er ásakaður um að hafa áreitt sjónvarpskonu árið 2016. 23.4.2019 23:30
Frá út leiktíðina vegna meiðsla á hásin Einn efnilegasti leikmaður Englands spilar ekki meira á leiktíðinni. 23.4.2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23.4.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 83-89 │ÍR tók heimaleikjaréttinn eftir framlengingu ÍR vann sigur á KR í DHL höllinni í Vesturbænum í fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla 23.4.2019 22:15
Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Steinunn Björnsdóttir var svekkt í kvöld. 23.4.2019 22:08
Barcelona einu skrefi nær titlinum Tapi Atletico Madrid á morgun eru Börsungar meistarar. 23.4.2019 21:29
Ingi: Þurfum að skoða þetta vandlega því við gerum mikið af mistökum Fimmfaldir Íslandsmeistarar KR töpuðu fyrsta leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla fyrir ÍR á heimavelli sínum í kvöld eftir framlengdan leik. Ingi Þór Steinþórsson sagði sína menn hafa gert allt of mikið af mistökum. 23.4.2019 21:24
Eriksen hetjan á ögurstundu │ Southampton skoraði fljótasta mark úrvalsdeildarinnar Tottenham vann mikilvægan sigur á Brighton og Southampton gerði jafntefli gegn Watford. 23.4.2019 20:30
Funheitur Albert tryggði Alkmaar þrjú stig Landsliðsmaðurinn hefur verið að spila vel að undanförnu. 23.4.2019 19:27
Óðinn á skotskónum í mikilvægum sigri GOG er á leið í undanúrslitin í danska handboltanum. 23.4.2019 17:58
City eitt besta lið sögunnar ef þeir ná að verja titilinn Ef Manchester City nær að verja Englandsmeistaratitilinn þá hlýtur liðið að teljast eitt besta lið sögunnar. Þetta segir miðjumaðurinn Phil Foden. 23.4.2019 17:30
Gylfi í liði umferðarinnar hjá Shearer Markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi valdi Gylfa Þór Sigurðsson í lið 35. umferðar deildarinnar. 23.4.2019 16:45
Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Benitez Leikmenn Newcastle hafa áhyggjur af stöðu Rafael Benitez, knattspyrnustjóra liðsins, og yfirstandandi samningaviðræðum hans við félagið. 23.4.2019 16:00
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23.4.2019 15:15
Áhugamaður sló út fimmfaldan heimsmeistara Áhugamaðurinn James Cahill gerði sér lítið fyrir og sló út efsta mann heimslistans og fimmfaldan heimsmeistara Ronnie O'Sullivan í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins í snóker. 23.4.2019 14:30
Ætlar að auka fagmennskuna í vallarmálum KR-inga Magnús Valur Böðvarsson hefur verið ráðinn vallastjóri hjá knattspyrnudeild KR. Þetta var tilkynnt á Twitter í gær þar sem Sveinbjörn Þorsteinsson, verkefnastjóri hjá KR, handsalaði komu Magnúsar í Vesturbæinn. 23.4.2019 14:12
Hafa unnið fyrsta leikinn í úrslitum sjö sinnum í röð KR hefur haft það fyrir sið að vinna fyrsta leikinn í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn, og sigrarnir eru oftar en ekki stórir. 23.4.2019 14:00
Atli Ævar missir af fyrsta leiknum gegn Val Línumaðurinn öflugi verður ekki með Selfossi í fyrsta leiknum gegn Val. 23.4.2019 13:58
Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn hófst uppi í rjáfri Laugardalshallar Úrsliteinvígi Olísdeildar kvenna í handbolta hefst í kvöld með leik Vals og Fram í Origohöllinni að Hlíðarenda. 23.4.2019 13:00
Óvænta stjarna ÍBV: „Kom mjög á óvart þegar Erlingur hringdi í mig“ Gabríel Martinez Róbertsson var með 100% skotnýtingu í einvígi ÍBV og FH. 23.4.2019 12:30
Fyrsti Evrópumeistari Breta í fótbolta látinn Celtic goðsögnin Billy McNeill er látinn, 79 ára að aldri. McNeill varð fyrsti Bretinn til þess að lyfta Evrópumeistaratili í knattspyrnu. 23.4.2019 12:00
Jajalo sagður á leið norður Kristijan Jajalo er á leiðinni til KA þar sem hann hittir fyrir sinn gamla þjálfara Óla Stefán Flóventsson. Þetta segir Fótbolti.net í dag. 23.4.2019 11:49
Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum. 23.4.2019 11:30