Stjarnan aldrei unnið oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2019 13:00 Ari Magnús Þorgeirsson og félagar verða að breyta sögunni ef þeir ætla að komast í undanúrslit. vísir/bára Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Haukar og Stjarnan mætast í eina oddaleik 8-liða úrslita Olís-deildar karla í kvöld.Deildarmeistarar Hauka unnu fyrsta leikinn á Ásvöllum á laugardaginn, 28-19, en Stjarnan svaraði fyrir sig með sigri í Mýrinni, 33-25, á annan í páskum.Það var fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár. Tölfræðin er ekki beint með Stjörnunni í liði þegar kemur að oddaleikjum í úrslitakeppninni. Á árunum 1992-2000 fór Stjarnan í sjö oddaleiki um sæti í undanúrslitum en tapaði þeim öllum. Vinni Stjarnan í kvöld kemst liðið í undanúrslit í úrslitakeppni karla í fyrsta sinn. Stjarnan var oftar en ekki með vel mannað lið á 10. áratug síðustu aldar en var fyrirmunað að stíga yfir þann þröskuld sem 8-liða úrslitin voru. Þrisvar töpuðu Stjörnumenn oddaleik á heimavelli og fjórum sinnum tókst þeim ekki að klára einvígi þrátt fyrir að vinna fyrsta leikinn í þeim. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, tók þátt í einum þessara oddaleikja. Árið 1994 skoraði hann tíu mörk fyrir Val sem vann Stjörnuna, 24-22, í oddaleik. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna. Leikur Hauka og Stjörnunnar hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Seinni bylgjunnar hefst klukkan 18:45.VARÚÐ: ODDADAGUR!@Haukarhandbolti v@stjarnanhandb DB Schenker-höllin kl 19.30#Seinnibylgjan með upphitun frá 18.45@logigeirsson, @Joigunnar og @DagurSigurdsson á pallinum. @Minnaermeira á greiningarskjánum. Er upset í kortunum?#olisdeildin — Seinni bylgjan (@Seinnibylgjan) April 24, 2019Oddaleikir Stjörnunnar í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar:1992 FH 25-23 Stjarnan1994Valur 24-22 Stjarnan1995 Stjarnan 23-26 KA1996 Stjarnan 26-27 Afturelding1997 KA 23-18 Stjarnan1999 Stjarnan 18-23 FH2000 Fram 21-20 Stjarnan
Olís-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15 „Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36 Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Fyrsti sigur Stjörnunnar í úrslitakeppni í 19 ár Sigur Stjörnunnar á Haukum í gær var afar langþráður. 23. apríl 2019 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 33-25 Haukar │ Stjarnan með óvæntan stórsigur Stjarnan burstaði Hauka í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslium og er oddaleikur framundan. 22. apríl 2019 17:15
„Við áttum ekkert skilið úr þessum leik og vorum mjög lélegir” Gunnar Magnússon var ósáttur í leikslok. 22. apríl 2019 17:36
Rúnar: Við lítum á þetta sem seríu Þjálfari Stjörnunnar var glaðbeittur í leikslok. 22. apríl 2019 17:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 28-19 Stjarnan │Þægilegur Haukasigur í Hafnarfirði Deildarmeistarar Hauka unnu góðan sigur á Stjörnunni, 28-19 eftir að hafa aðeins leitt með einu marki í hálfleik, 10-9. 20. apríl 2019 16:15