Steinunn: Erfitt þegar Íris er í þessum ham Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 23. apríl 2019 22:08 Steinunn í baráttunni í kvöld. vísir/vilhelm Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, segir að allir leikmenn þurfi að stíga upp fyrir næsta leik eftir að Fram tapaði fyrsta leiknum gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við töpuðum þessu í fyrri hálfleik. Þær komu leiknum í 8 mörk og þá er þetta erfitt,“ sagði Steinunn en Valur náði mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Fram skoraði fyrsta mark leiksins og komst þar í 0-1 en það var í eina skiptið sem þær voru í forystu. Steinunn segir það auðvitað erfitt að ætla að snúa leiknum við þegar þær hafa verið að elta allan leikinn gegn svona sterku liði eins og Val. „Það er auðvitað erfitt að elta allan leikinn og sérstaklega erfitt þegar Íris (Björk Símonardóttir) er í þessum ham. Að fá á okkur 27 mörk er alltof mikið, við höfum ekki verið að fá á okkur svona mörg mörk gegn þeim í vetur svo við þurfum að skoða það.“ Það er nóg eftir segir Steinunn enda þarf að vinna þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Hún segir að allir leikmenn liðsins þurfi að stíga upp fyrir næsta leik ef ekki á illa að fara og bætir því við að engin hafi átt góðan leik í dag. „Það er nóg eftir en við þurfum allar að stíga upp, það var engin stórkostleg hjá okkur í kvöld. Við þurfum því allar að gera betur. Þetta er bara erfitt þegar leikmenn ná sér ekki á strik og þetta verður ströggl.“ „Við reyndum að finna auðveld mörk sem voru ekki að koma hjá okkur svo þetta var erfitt,“ sagði Steinunn að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira
Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, segir að allir leikmenn þurfi að stíga upp fyrir næsta leik eftir að Fram tapaði fyrsta leiknum gegn Val í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Við töpuðum þessu í fyrri hálfleik. Þær komu leiknum í 8 mörk og þá er þetta erfitt,“ sagði Steinunn en Valur náði mest átta marka forystu í fyrri hálfleik. Fram skoraði fyrsta mark leiksins og komst þar í 0-1 en það var í eina skiptið sem þær voru í forystu. Steinunn segir það auðvitað erfitt að ætla að snúa leiknum við þegar þær hafa verið að elta allan leikinn gegn svona sterku liði eins og Val. „Það er auðvitað erfitt að elta allan leikinn og sérstaklega erfitt þegar Íris (Björk Símonardóttir) er í þessum ham. Að fá á okkur 27 mörk er alltof mikið, við höfum ekki verið að fá á okkur svona mörg mörk gegn þeim í vetur svo við þurfum að skoða það.“ Það er nóg eftir segir Steinunn enda þarf að vinna þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Hún segir að allir leikmenn liðsins þurfi að stíga upp fyrir næsta leik ef ekki á illa að fara og bætir því við að engin hafi átt góðan leik í dag. „Það er nóg eftir en við þurfum allar að stíga upp, það var engin stórkostleg hjá okkur í kvöld. Við þurfum því allar að gera betur. Þetta er bara erfitt þegar leikmenn ná sér ekki á strik og þetta verður ströggl.“ „Við reyndum að finna auðveld mörk sem voru ekki að koma hjá okkur svo þetta var erfitt,“ sagði Steinunn að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Körfubolti Fleiri fréttir Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-21 │Valur tók forystuna Valur er skrefi nær þrennunni. 23. apríl 2019 22:15