Fleiri fréttir Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum. 18.1.2009 19:34 Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid lenti í vandræðum með botnlið Osasuna í kvöld rétt eins og topplið Barcelona gerði um síðustu helgi. 18.1.2009 19:24 Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. 18.1.2009 19:13 Jafnt hjá Tottenham og Portsmouth Harry Reknapp, stjóri Tottenham, náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs gegn sínu gamla félagi, Portsmouth, í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.1.2009 18:00 Tvíhöfði í NFL-deildinni í kvöld Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni og í kvöld verða tveir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 18.1.2009 17:41 Fréttaskýring: Sönnunargögn í Tevez-málinu birt í fjölmiðlum Enska götublaðið News of the World birtir í dag skjöl sem blaðið segir að forráðamenn Íslendingafélagsins West Ham bindi vonir við að sanni sakleysi félagsins í nýrri rannsókn enskra knattspyrnuyfirvalda í hinu mjög svo flókna Carlos Tevez-máli. 18.1.2009 17:14 Stutt í Arshavin Umboðsmaður Andrei Arshaven segir að gengið verði frá kaupum Arsenal á honum frá Zenit St. Pétursborg í næstu viku. 18.1.2009 16:59 West Ham enn taplaust á árinu West Ham vann í dag 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 18.1.2009 15:34 Bellamy sagður á leið til City Enska götublaðið News of the World staðhæfir í dag að Craig Bellamy muni fara til Manchester City í næstu viku fyrir fjórtán milljónir punda. 18.1.2009 14:23 City á eftir Palacios? Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, gaf í skyn í gær að Manchester City hefði sýnt miðvallarleikmanninum Wilson Palacios áhuga. 18.1.2009 14:16 Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. 18.1.2009 13:46 Kinnear gagnrýnir forvera sína Joe Kinnear gagnrýndi í gær bæði Kevin Keegan og Sam Allardyce, fyrrum stjóra Newcastle, eftir að sínir menn töpuðu fyrir Blackburn, 3-0. Allardyce er einmitt nú knattspyrnustjóri Blackburn. 18.1.2009 12:58 Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. 18.1.2009 12:36 HM-samantekt: Jafntefli hjá Þýskalandi og Rússlandi Fá óvænt úrslit voru á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hófst í Króatíu í fyrrakvöld. Vísir tekur saman það helsta sem gerðist á fyrsta keppnisdegi. 18.1.2009 12:24 NBA í nótt: Orlando kláraði vestrið Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig. 18.1.2009 11:34 Framtíð Drogba í óvissu Didier Drogba var ekki í leikmannahópi Chelsea í dag og það í annað skiptið í röð. Þetta þykir gefa vísbendingar um að Drogba sé á leið frá félaginu nú strax í janúar. 17.1.2009 23:00 Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. 17.1.2009 21:58 Fimmtán stiga forysta Barcelona Barcelona er með fimmtán stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið slátraði enn einum andstæðingnum. Í dag var röðin komin að Deportivo. 17.1.2009 20:48 Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. 17.1.2009 20:29 Annað félag á eftir Palacios Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Tottenham sé ekki eina félagið sem hafi áhuga á að fá miðvallarleikmanninn Wilson Palacios í sínar raðir. 17.1.2009 20:21 Ferguson næstum búinn að taka Tevez út af Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Bolton í dag að hann hefði næstum verið búinn að taka Carlos Tevez út af skömmu áður en hann lagði upp sigurmark United í leiknum. 17.1.2009 20:06 Veigar Páll kom inn á er Nancy tapaði Veigar Páll Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Hann kom inn á sem varamaður í liði Nancy sem tapaði fyrir Toulouse á útivelli, 3-0. 17.1.2009 20:00 Guðjón: Dramatík í hverjum leik Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í sínum fyrsta deildarleik sem knattspyrnustjóri Crewe í dag og sagði hann í samtali við Vísi eftir leik að það hafi verið afar kærkominn sigur. 17.1.2009 19:43 Arsenal hefndi ófaranna gegn Hull Arsenal vann í dag 3-1 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinn og hefndi þar með fyrir ófarirnar í september er Hull vann óvæntan 2-1 sigur á Emirates-leikvanginum. 17.1.2009 19:10 Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. 17.1.2009 18:50 Eiður á bekknum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona þrátt fyrir að hann skorað sigurmark Börsunga í bikarleiknum gegn Atletico Madrid í vikunni. 17.1.2009 18:34 Vafasamt met hjá Dunne - enn einn áfanginn hjá Giggs Richard Dunne jafnaði ansi vafasamt met í ensku úrvalsdeildinni í dag er hann fékk að líta reisupassann í leik Manchester City gegn Wigan í dag. 17.1.2009 18:12 Fram nældi í stig gegn toppliði Hauka Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar jafntefli Fram og toppliðs Hauka í Safamýrinni. Haukar hafa nú eins stigs forystu á Stjörnuna sem vann sigur á FH í dag. 17.1.2009 18:02 KR vann botnliðið KR vann í dag fremur auðveldan sigur á Fjölni, 90-57, eftir að hafa lent undir að loknum fyrsta leikhluta, 23-19. 17.1.2009 17:52 Slæmt tap hjá Reading Reading tapaði í dag heldur óvænt fyrir Swansea í ensku B-deildinni og missti þar með af dýrmætum stigum í baráttu liðsins fyrir úrvalsdeildarsæti. 17.1.2009 17:36 Sigur í fyrsta deildarleik Guðjóns Crewe vann í dag góðan 3-2 sigur á Scunthorpe í fyrsta deildarleik liðsins síðan að Guðjón Þórðarson tók við liðinu. 17.1.2009 17:29 Allt um leiki dagsins: United á toppinn Dimitar Berbatov var enn og aftur hetja Manchester United í dag er hann skoraði eina mark leiks liðsins gegn Bolton í blálok leiksins og skaut þar með sína menn á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 17.1.2009 16:45 Cole með slitið krossband Joe Cole mun ekki spila meira með Chelsea á tímabilinu þar sem hann gekkst undir aðgerð í morgun þar sem hann gekkst undir aðgerð í dag vegna slitins krossbands í hné. 17.1.2009 15:48 DAKAR: Gull og silfur Volkswagen Volkswagen lauk Dakar rallinu í Argentínu með sigri í bílaflokki. Suður Afríkumaðurinn Giniel de Villiers kom fyrstur í mark, en á eftir honum Ameríkumaðurinn Mark Mark Millier á samskonar bíl. Robby Gordon á Hummer varð þriðji 17.1.2009 15:32 Preston vann Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley töpuðu í dag fyrir Preston í ensku B-deildinni, 2-1. 17.1.2009 14:41 Kaka kaup úr takti við raunveruleikann Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. 17.1.2009 13:44 Veigar á bekknum hjá Nancy Veigar Páll Gunnarsson verður á varamannabekk Nancy í fyrsta sinn er liðið mætir Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 17.1.2009 13:34 Vaduz staðfestir komu Guðmundar FC Vaduz hefur staðfest á heimasíðu sinni að Guðmundur Steinarsson hefur samið við félagið til 30. júní næstkomandi. 17.1.2009 13:29 Arsenal fundar með Zenit um Arshavin Forráðamenn Arsenal og rússneska félagsins Zenit frá St. Pétursborg eru sagðir ætla að funda á þriðjudaginn um möguleg kaup Arsenal á Andrei Arshavin. 17.1.2009 13:15 Bellamy á leið frá West Ham Ef Craig Bellamy fær einhverju ráðið er ljóst að hann er á leið frá Íslendingafélaginu West Ham. Hann mun hafa yfirgefið æfingasvæði félagsins í fússi í gær. 17.1.2009 12:45 DAKAR: Coma vann mótorhjólaflokkinn Spánverjinn Marc Coma á KTM kom fyrstur í endamark í mótorhjólaflokki í hinu erfiða Dakar ralli sem lauk í dag. 17.1.2009 12:41 Kinnear boðinn langtímasamningur hjá Newcastle Stjórn Newcastle hefur ákveðið að bjóða Joe Kinnear, knattspyrnustjóra liðsins, langtímasamning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 17.1.2009 12:39 NBA í nótt: Cleveland enn ósigrað heima Cleveland vann í nótt enn einn heimasigurinn í NBA-deildinni í körfubolta - í þetta sinn gegn New Orleans Hornets, 92-78. 17.1.2009 11:45 Sigurganga KR hélt áfram í Keflavík KR hélt sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Keflavík 97-88 í Keflavík. 16.1.2009 20:56 DAKAR: Volkswagen spilar á stöðuna Volkswagen liðið tók öryggið fram yfir samkeppni í Dakar rallinu í dag. Ökumenn liðsins voru í tveimur fyrstu sætunum í upphafi dags og liðsstjórinn sagði áhöfnunum tveimur að koma bílunum heilum heim í stað þess að keppa um fyrsta sætið. 16.1.2009 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn Jón Arnór eða Helgi með KR gegn Blikum KR-ingar leika í kvöld án þeirra Jóns Arnórs Stefánssonar og Helga Más Magnússonar þegar topplið Iceland Express deildar karla tekur á móti Blikum í DHL-Höllinni. Jón Arnór og Helgi Már eiga báðir við meiðsli að stríða og geta því ekki verið með í leiknum. 18.1.2009 19:34
Real Madrid lenti undir en vann Real Madrid lenti í vandræðum með botnlið Osasuna í kvöld rétt eins og topplið Barcelona gerði um síðustu helgi. 18.1.2009 19:24
Atalanta kláraði Inter Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á toppliði Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var aðeins annað tap Inter á tímabilinu. 18.1.2009 19:13
Jafnt hjá Tottenham og Portsmouth Harry Reknapp, stjóri Tottenham, náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs gegn sínu gamla félagi, Portsmouth, í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 18.1.2009 18:00
Tvíhöfði í NFL-deildinni í kvöld Það er farið að draga til tíðinda í NFL-deildinni og í kvöld verða tveir leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 18.1.2009 17:41
Fréttaskýring: Sönnunargögn í Tevez-málinu birt í fjölmiðlum Enska götublaðið News of the World birtir í dag skjöl sem blaðið segir að forráðamenn Íslendingafélagsins West Ham bindi vonir við að sanni sakleysi félagsins í nýrri rannsókn enskra knattspyrnuyfirvalda í hinu mjög svo flókna Carlos Tevez-máli. 18.1.2009 17:14
Stutt í Arshavin Umboðsmaður Andrei Arshaven segir að gengið verði frá kaupum Arsenal á honum frá Zenit St. Pétursborg í næstu viku. 18.1.2009 16:59
West Ham enn taplaust á árinu West Ham vann í dag 3-1 sigur á Fulham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og kom sér þar með upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 18.1.2009 15:34
Bellamy sagður á leið til City Enska götublaðið News of the World staðhæfir í dag að Craig Bellamy muni fara til Manchester City í næstu viku fyrir fjórtán milljónir punda. 18.1.2009 14:23
City á eftir Palacios? Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, gaf í skyn í gær að Manchester City hefði sýnt miðvallarleikmanninum Wilson Palacios áhuga. 18.1.2009 14:16
Beckham viss um að Kaka verði áfram David Beckham, leikmaður AC Milan, er þess fullviss að Brasilíumaðurinn Kaka verði áfram í herbúðum félagsins þrátt fyrir risatilboð Manchester City. 18.1.2009 13:46
Kinnear gagnrýnir forvera sína Joe Kinnear gagnrýndi í gær bæði Kevin Keegan og Sam Allardyce, fyrrum stjóra Newcastle, eftir að sínir menn töpuðu fyrir Blackburn, 3-0. Allardyce er einmitt nú knattspyrnustjóri Blackburn. 18.1.2009 12:58
Milan enn að íhuga tilboðið Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, sagði eftir sigur sinna manna á Fiorentina í gær að forráðamenn félagsins þyrftu tíma til að fara yfir tilboð Manchester City í Brasilíumanninn Kaka. 18.1.2009 12:36
HM-samantekt: Jafntefli hjá Þýskalandi og Rússlandi Fá óvænt úrslit voru á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hófst í Króatíu í fyrrakvöld. Vísir tekur saman það helsta sem gerðist á fyrsta keppnisdegi. 18.1.2009 12:24
NBA í nótt: Orlando kláraði vestrið Orlando vann í nótt sigur á Denver, 106-88, og vann þar með fjórða útisigurinn í röð í ferð sinni um vestrið. Hedo Turkoglu var stigahæstur með 31 stig. 18.1.2009 11:34
Framtíð Drogba í óvissu Didier Drogba var ekki í leikmannahópi Chelsea í dag og það í annað skiptið í röð. Þetta þykir gefa vísbendingar um að Drogba sé á leið frá félaginu nú strax í janúar. 17.1.2009 23:00
Kaka og Beckham spiluðu í sigri Milan AC Milan vann í kvöld 1-0 sigur á Fiorentina með marki Pato í upphafi leiksins. Brasilíumaðurinn Kaka og David Beckham voru báðir í byrjunarliði Milan. 17.1.2009 21:58
Fimmtán stiga forysta Barcelona Barcelona er með fimmtán stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið slátraði enn einum andstæðingnum. Í dag var röðin komin að Deportivo. 17.1.2009 20:48
Hughes: Kaka-málið tekur tíma Mark Hughes segir að það muni taka tíma til þess að ganga frá samningum við AC Milan um kaup á Brasilíumanninum Kaka og að ekkert sé enn frágengið. 17.1.2009 20:29
Annað félag á eftir Palacios Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, segir að Tottenham sé ekki eina félagið sem hafi áhuga á að fá miðvallarleikmanninn Wilson Palacios í sínar raðir. 17.1.2009 20:21
Ferguson næstum búinn að taka Tevez út af Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir sigur sinna manna á Bolton í dag að hann hefði næstum verið búinn að taka Carlos Tevez út af skömmu áður en hann lagði upp sigurmark United í leiknum. 17.1.2009 20:06
Veigar Páll kom inn á er Nancy tapaði Veigar Páll Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Hann kom inn á sem varamaður í liði Nancy sem tapaði fyrir Toulouse á útivelli, 3-0. 17.1.2009 20:00
Guðjón: Dramatík í hverjum leik Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í sínum fyrsta deildarleik sem knattspyrnustjóri Crewe í dag og sagði hann í samtali við Vísi eftir leik að það hafi verið afar kærkominn sigur. 17.1.2009 19:43
Arsenal hefndi ófaranna gegn Hull Arsenal vann í dag 3-1 sigur á Hull í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinn og hefndi þar með fyrir ófarirnar í september er Hull vann óvæntan 2-1 sigur á Emirates-leikvanginum. 17.1.2009 19:10
Berlusconi: Þarf líklega að selja Kaka Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að selja Kaka til Manchester City. 17.1.2009 18:50
Eiður á bekknum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona þrátt fyrir að hann skorað sigurmark Börsunga í bikarleiknum gegn Atletico Madrid í vikunni. 17.1.2009 18:34
Vafasamt met hjá Dunne - enn einn áfanginn hjá Giggs Richard Dunne jafnaði ansi vafasamt met í ensku úrvalsdeildinni í dag er hann fékk að líta reisupassann í leik Manchester City gegn Wigan í dag. 17.1.2009 18:12
Fram nældi í stig gegn toppliði Hauka Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag þar sem hæst bar jafntefli Fram og toppliðs Hauka í Safamýrinni. Haukar hafa nú eins stigs forystu á Stjörnuna sem vann sigur á FH í dag. 17.1.2009 18:02
KR vann botnliðið KR vann í dag fremur auðveldan sigur á Fjölni, 90-57, eftir að hafa lent undir að loknum fyrsta leikhluta, 23-19. 17.1.2009 17:52
Slæmt tap hjá Reading Reading tapaði í dag heldur óvænt fyrir Swansea í ensku B-deildinni og missti þar með af dýrmætum stigum í baráttu liðsins fyrir úrvalsdeildarsæti. 17.1.2009 17:36
Sigur í fyrsta deildarleik Guðjóns Crewe vann í dag góðan 3-2 sigur á Scunthorpe í fyrsta deildarleik liðsins síðan að Guðjón Þórðarson tók við liðinu. 17.1.2009 17:29
Allt um leiki dagsins: United á toppinn Dimitar Berbatov var enn og aftur hetja Manchester United í dag er hann skoraði eina mark leiks liðsins gegn Bolton í blálok leiksins og skaut þar með sína menn á topp ensku úrvalsdeildarinnar. 17.1.2009 16:45
Cole með slitið krossband Joe Cole mun ekki spila meira með Chelsea á tímabilinu þar sem hann gekkst undir aðgerð í morgun þar sem hann gekkst undir aðgerð í dag vegna slitins krossbands í hné. 17.1.2009 15:48
DAKAR: Gull og silfur Volkswagen Volkswagen lauk Dakar rallinu í Argentínu með sigri í bílaflokki. Suður Afríkumaðurinn Giniel de Villiers kom fyrstur í mark, en á eftir honum Ameríkumaðurinn Mark Mark Millier á samskonar bíl. Robby Gordon á Hummer varð þriðji 17.1.2009 15:32
Preston vann Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley töpuðu í dag fyrir Preston í ensku B-deildinni, 2-1. 17.1.2009 14:41
Kaka kaup úr takti við raunveruleikann Luca Montezemolo, forseti Ferrari telur að tilboð í knattspyrnumanninn Kaka sé út úr takti við raunveruleikann. Montezemolo er mikill íþróttaáhugamaður og Kaka spilar í heimalandi hans á Ítalíu. 17.1.2009 13:44
Veigar á bekknum hjá Nancy Veigar Páll Gunnarsson verður á varamannabekk Nancy í fyrsta sinn er liðið mætir Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 17.1.2009 13:34
Vaduz staðfestir komu Guðmundar FC Vaduz hefur staðfest á heimasíðu sinni að Guðmundur Steinarsson hefur samið við félagið til 30. júní næstkomandi. 17.1.2009 13:29
Arsenal fundar með Zenit um Arshavin Forráðamenn Arsenal og rússneska félagsins Zenit frá St. Pétursborg eru sagðir ætla að funda á þriðjudaginn um möguleg kaup Arsenal á Andrei Arshavin. 17.1.2009 13:15
Bellamy á leið frá West Ham Ef Craig Bellamy fær einhverju ráðið er ljóst að hann er á leið frá Íslendingafélaginu West Ham. Hann mun hafa yfirgefið æfingasvæði félagsins í fússi í gær. 17.1.2009 12:45
DAKAR: Coma vann mótorhjólaflokkinn Spánverjinn Marc Coma á KTM kom fyrstur í endamark í mótorhjólaflokki í hinu erfiða Dakar ralli sem lauk í dag. 17.1.2009 12:41
Kinnear boðinn langtímasamningur hjá Newcastle Stjórn Newcastle hefur ákveðið að bjóða Joe Kinnear, knattspyrnustjóra liðsins, langtímasamning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 17.1.2009 12:39
NBA í nótt: Cleveland enn ósigrað heima Cleveland vann í nótt enn einn heimasigurinn í NBA-deildinni í körfubolta - í þetta sinn gegn New Orleans Hornets, 92-78. 17.1.2009 11:45
Sigurganga KR hélt áfram í Keflavík KR hélt sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Keflavík 97-88 í Keflavík. 16.1.2009 20:56
DAKAR: Volkswagen spilar á stöðuna Volkswagen liðið tók öryggið fram yfir samkeppni í Dakar rallinu í dag. Ökumenn liðsins voru í tveimur fyrstu sætunum í upphafi dags og liðsstjórinn sagði áhöfnunum tveimur að koma bílunum heilum heim í stað þess að keppa um fyrsta sætið. 16.1.2009 22:45