Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 08:32 Ensk knattspyrnukona á fullu í líkamsræktarsal en myndin tengist fréttinni ekki beint. Gety/Harriet Lander Parakeppnir geta vissulega reynt á samböndin keppi kærustupar saman í liði. En hvenær er keppnisskapið orðið of mikið? Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt. CrossFit Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Sjá meira
Það er ekki vitað hvort umrætt samband hafi lifað af atvikið sem um ræðir en keppnisskap kærastans var einum of mikið að mati flestra sem á horfðu. HYROX hreysti keppni um síðustu helgi í Sydney í Ástralíu vakti nefnilega mjög mikla athygli eftir að myndband komst á flug á samfélagsmiðlum. Myndbandið sýnir karlmann halda áfram keppni þótt að kærasta hans og liðsfélagi í parakeppninni, lægi á sama tíma meðvitundarlaus ó gólfinu. View this post on Instagram A post shared by LADbible (@ladbible) Læknalið mótsins var komið á staðinn til að huga að konunni en kærasti hennar virtist ekki hafa meiri áhyggjur af henni en það að hann hélt bara áfram. Sá sem tók upp myndbandið heitir Aaron Boundy en hann deildi því á netinu. Hann sagði að konan hefði hnigið niður og farið að kippast til. Myndbandið fór á mikið flug á TikTok og margir voru þar gagnrýnir á hegðun kærastans. Einhver lýsti því yfir að þetta væri það versta sem hann hafði séð. Kærastinn var þarna að kasta bolta þegar konan fór í gólfið. Þegar hann fékk að vita það frá dómara keppninnar að hann gæti haldið áfram án hennar, þá gerði hann það. Læknaliðið brást fljótt við og konunni var ráðlagt að leita sér frekari læknishjálpar. Það kom líka í ljós að dómarinn gaf kærastanum rangar upplýsingar því í parakeppni þurfa báðir aðilar að klára keppnina til að fá gildan tíma. Hann hefði því aldrei fengið gildan tíma án kærustunnar sem gerir þetta auðvitað enn verra ef það var hægt.
CrossFit Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Fleiri fréttir Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Sjá meira