Fótbolti

Veigar Páll kom inn á er Nancy tapaði

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu.
Veigar Páll á æfingu með íslenska landsliðinu.

Veigar Páll Gunnarsson lék sinn fyrsta leik í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Hann kom inn á sem varamaður í liði Nancy sem tapaði fyrir Toulouse á útivelli, 3-0.

Veigar kom inn á sem varamaður á 79. mínútu en þá var staðan 1-0 í leiknum.

Nancy er í tíunda sæti deildarinnar með 25 stig en Toulouse í því fimmta með 27 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×