Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 12:02 Patrick Mahomes ætlar að leiða Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl í fjórða sinn á komandi leiktíð. Hann er flottur í fullum klæðum en sumarmyndirnar af honum eru ekki að vekja lukku hjá sumum. Getty/Aaron M. Sprecher/@Sportbladet NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025 NFL Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira
Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025
NFL Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Sjá meira