Fleiri fréttir Landsmóti lýkur í dag Landsmóti ungmennafélaganna lýkur í dag. Stillt og fagurt veður er nú á Sauðárkróki en allnokkuð rigndi í gærkvöldi og nótt, keppendum í gróðursetningu á landsmótinu til mikillar ánægju. 11.7.2004 00:01 Juninho til Celtic? Brasilíski sóknarmaðurinn Juninho er hugsanlega á förum frá Middlesbrough til skoska liðsins Celtic. 11.7.2004 00:01 Perez áfram forseti Real Florentino Perez verður áfram forseti knattspyrnurisans Real Madrid en hann vann kosningarnar með miklum yfirburðum í gær. 11.7.2004 00:01 Davids búinn að semja við Inter Hollenski landsliðsmaðurinn og vinnuþjarkurinn, Edgar Davis, gerði um helgina þriggja ára samning við ítalska liðið Inter Milan. Davids, sem var í röðum Juventus, var lánaður til spænska liðsins Barcelona á síðasta tímabili og hafði verið orðaður við mörg ensk lið að undanförnu. 11.7.2004 00:01 Diouf á leið til Malaga? Martraðarári Senegalans El-Hadji Diouf hjá Liverpool virðist verja að ljúka, en spænska liðið Malaga er mjög áhugasamt á að fá leikmanninn í sínar raðir. 11.7.2004 00:01 Argentínumenn í hættu Argentínumenn eiga á hættu á að komast ekki áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríku bikarsins eftir 0-1 tap fyrir Mexíkó í annarri umferð riðilsins aðfaranótt sunnudagsins. Argentínumenn, sem unnu Ekvador, 6-1, í fyrsta leik sínum, þurfa nú sigur á nágrönnum sínum Úrúgvæ til að komast áfram í næstu umferð. 11.7.2004 00:01 Fylkisbanarnir úr leik Fylkisbanarnir í KAA Gent frá Belgíu duttu úr leik í annarri umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu um helgina en liðið mætti þá makedóníska liðinu í Vardar Skopje í annað sinn á einni viku. Bæði liðin unnu 1-0 sigur á heimavelli sínum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni í lok seinni leiksins í Belgíu á laugardaginn. 11.7.2004 00:01 Valur, KR, Stjarnan og ÍBV áfram Valsstúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum VISA-bikars kvenna með 2-1 sigri á Breiðablik í veðurblíðunni á Hlíðarendaá laugardag. 11.7.2004 00:01 Jón Júlíus verður með Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur í körfuboltanum varð síðasta liðið til að ráða sér þjálfara fyrir næsta tímabil en Jón Júlíus Árnason mun þjálfa liðið næsta vetur. Jón Júlíus tók við liðinu um síðustu áramót þegar erlendi spilandi þjálfari liðsins, Andrea Gaines, lenti í vandræðum í jólafríinu og skilaði sér ekki fyrr en mánuði of seint. 11.7.2004 00:01 Jones ver ekki Ólympíugullið Um helgina varð það ljóst að Marion Jones fær ekki að verja ólympíugull sitt í 100 metra hlaupi. Jones endaði í fimmta sæti á úrtökumóti fyrir bandaríska ólympíuliðið en þrjár þær efstu tryggja sér farseðil til Aþenu. 11.7.2004 00:01 Agi hjá Mourinho Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu 11.7.2004 00:01 UMSK vann sigur á Landsmótinu UMSK, eða Ungmennasamband Kjalarnesþings, varð sigurvegari á 24. landsmóti UMFÍ sem lauk á Sauðárkróki í gær. UMSK hafði betur eftir harða keppni við heimamenn í UMSS og hið sigursæla Hérðassambands Skarphéðins. HSK endaði nú í þriðja sæti eftir að hafa verið með tveggja efstu síðan 1949 þar af 15 sinnum í efsta sæti. 11.7.2004 00:01 Ronaldo daðrar við Spurs Sóknarmaðurinn magnaði frá Brasilíu, Ronaldo, segist eiga mikið að þakka dananum Frank Arnesen, sem nýlega var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni 11.7.2004 00:01 Gestirnir ánægðir með framkvæmdina "Þetta er alveg eins og landsmótsstemningin á að vera og framkvæmdin alveg til fyrirmyndar. Það er greinilega búið að leggja mikið í þetta og Skagfirðingar eiga það inni hjá veðurguðunum að þeir leggi blessun sína yfir þetta mót," sögðu þau Sveinn Pálsson og Margrét Höskuldsdóttir, Húsvíkingar sem lengi hafa verið tengst íþróttastarfinu, en hafa búið síðustu árin á Laugum. 11.7.2004 00:01 Presturinn brást ekki með veðrið "Maður biður bænirnar sínar og það ber greinilega árangur," segir Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ og forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, en það þótti strax í upphafi rétt að setja Gísla í veðurdeildina, sem er sú almikilvægasta þegar halda á landsmót. 11.7.2004 00:01 Sveinn náði ekki metinu "Það voru mér vonbrigði að þrír sterkir hlauparar hættu við og það minnkaði möguleika mína á að slá Íslandsmetið. Mig vantaði meiri keppni til að halda hraðanum lengur í hlaupinu," sagði Sveinn Margeirsson, Skagfirðingurinn knái sem sigraði örugglega í 5000 metra hlaupinu en vantaði nokkuð upp á að slá Íslandsmet Jóns Diðrikssonar í greininni. 11.7.2004 00:01 Skemmtilegasta mótið hjá Sunnu "Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt mót, líklega skemmtilegasta keppni sem ég hef tekið þátt í hér á landi. Brautirnar mjög góðar, veðrið eins og best verður á kosið og allar tímasetningar staðist frábærlega," sagði Sunna Gestsdóttir úr UMSS sem vann besta afrek í kvennagreinum á mótinu í 200 metra hlaupi. 11.7.2004 00:01 Pálmi Rafn tryggði KA stig gegn FH Pálmi Rafn Pálmason tryggði KA stig gegn FH í Kaplakrika með sérstöku marki af 30 metra færi. Leiknum lyktaði 2-2 eftir að FH hafði yfir 2-1 í hálfleik. Atli Viðar Björnsson og Allan Borgvardt skoruðu fyrir FH í leiknum en Jóhann Þórhallsson hafði komið KA í 1-0. 11.7.2004 00:01 Undramark Pálma Rafns FH og KA gerðu 2–2 jafntefli í lokaleik fyrri umferðar Landsbankadeildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en bæði liðin komust yfir og jöfnuðu metin í leiknum. Það var að lokum Pálmi Rafn Pálmason sem tryggði KA-mönnum stig með óvæntu skoti af 30 metra færi – sannkölluðu undramarki. 11.7.2004 00:01 Diouf ætlar að sanna sig Senegalinn El-Hadji Diouf hefur ekki lokið keppni hjá Liverpool þótt hann hafi lítið sem ekkert gert hjá félaginu sem keypti hann á 10 milljónir punda frá Lens fyrir tveim árum síðan. Hann segist ætla að sanna sig fyrir nýja stjóranum, Rafa Benitez. 10.7.2004 00:01 Eyjólfur kyndilberi á landsmóti Óskabarn Skagafjarðar, knattspyrnukappinn Eyjólfur Sverrisson, var kyndilberi og trendraði landsmótseldinn á setningarhátíð Landsmótsins á Sauðárkróki í gærkvöld. Þriðji keppnisdagur hófst í morgun með kyrru og stilltu veðri. Landsmótsnefnd hélt landsmótsnefndarfund í morgunsárið. Engin mál voru á dagskrá nefndarinnar. 10.7.2004 00:01 Sölvi Geir til Svíþjóðar Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Víkings í Landsbankadeildinni, skrifaði í gær undir fjögurra og hálfs árs samning við sænsku meistaranna Djurgården en íþróttadeildin greindi fyrst frá þessu máli sl. þriðjudag en þá kom fram að málið væri svo gott sem frágengið. 10.7.2004 00:01 Eiður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur boðið Eiði Smára Guðjohnsen nýjan fjögurra ára samning eins og greint var frá á Stöð 2 í gær. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, staðfesti þetta við íþróttadeildina og verður gengið frá samningnum í síðata lagi fyrir 22. júlí, þegar Chelsea heldur til Bandaríkjanna í æfingaferð. Talið er að heildarverðmæti samningsins sé um einn og hálfur milljarður. 10.7.2004 00:01 Ólafur Ingi með nýjan samning Ólafur Ingi Skúlason skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í gær. Samningurinn er til eins árs. Ólafur æfir þessa daga með aðalliði Arsenal sem fer í æfingaferð til Austurríkis. Til greina kemur að Ólafur Ingi verði lánaður til Hollands eða Belgíu fram að áramótum. 10.7.2004 00:01 Stórleikur í Landsbankadeildinni Það er sannkallaður stórleikur í Landsbankadeild karla í beinni útsendingu á Sýn í dag klukkan 17. Íslandsmeistarar KR taka á móti Fylki sem er í efsta sæti Landsbankadeildarinnar. Það er að duga eða drepast fyrir KRinga vilji þeir blanda sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitlinn. 10.7.2004 00:01 Leeds vill selja heimavöll sinn Enska úrvalsdeildarliðið Leeds United, sem hefur selt 17 leikmenn undanfarin misseri og skuldar enn um sex og hálfan milljarð króna, vill selja heimavöll sinn, Elland Road. 10.7.2004 00:01 Mourinho segist hrifinn af Drogba Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, segist handviss um að Didier Drogba yrði frábær viðbót í leikmannahóp sinn hjá Chelsea og að hann sé leikmaður sem gæti slegið í gegn í úrvalsdeildinni. 10.7.2004 00:01 Tomjanovic tekur við Lakers Rudy Tomjanovic var í gær staðfestur sem nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 10.7.2004 00:01 Beckham ætlaði að hætta David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, hafði ákveðið að hætta að leika knattspyrnu eftir EM í Portúgal. Það var aðeins sannfæring eiginkonu Beckhams, Victoriu, sem fékk hann til að snúast hugur. 10.7.2004 00:01 Stjarnan í undanúrslit Mark frá Söru Lentz 10 mínútum fyrir leikslok tryggði Stjörnustúlkum 3–2 sigur gegn Fjölni og um leið fjórða og síðasta sætið í undanúrslitum Visa bikars kvenna. 10.7.2004 00:01 ÍA sigraði ÍBV Skagamenn nældu sér í öll þrjú stigin sem í boði voru í Eyjum í dag og var það Hjörtur Hjartarson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 88. mínútu eftir að Einar Hlöðver Sigurðsson hafði handleikið boltann innan teigs. 10.7.2004 00:01 Stórmeistarajafntefli í Vesturbæ Fylkismenn gerðu fína ferð í Frostaskjólið í gær og náðu 1–1 jafntefli í leik sem var í heildina heldur bragðdaufur. Jafnteflið þýðir að gjáin á milli liðanna er enn sú sama – sex stig – og Fylkismenn sem fyrr á toppnum með 19 stig. 10.7.2004 00:01 Stjórn Fram samstíga í verkum Stjórn Fram, Fótboltafélags Reykjavíkur hf., sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna frétta í fjölmiðlum, þar sem fram kemur að þrátt fyrir að nokkrir stjórnarmenn hafi hætt störfum um síðustu mánaðamót, þá standi stjórnin styrkum fótum og sé samstíga í sínum verkum. 9.7.2004 00:01 Brasilía sigraði Chile Brasilía sigraði Chile með einu marki gegn engu í C riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Perú. Luis Fabiano skoraði sigurmarkið en Chile brenndi af tvítekinni vítaspyrnu í leiknum. 9.7.2004 00:01 Umræða um fordóma í dómgæslu Mikil umræða hefur verið um dómgæslu í Landsbankadeildinni að undanförnu og á heimasíðu stuðningsmannaklúbbs Víkings, vikingur.net, er fjallað um leik Víkings og Grindavíkur í gær undir fyrirsögninni Leikur án fordóma? 9.7.2004 00:01 Heimsmet í bringusundi Sundkappinn Brendan Hansen frá Bandaríkjunum, setti í gærkvöld heimsmet í 100 metra bringusundi á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana. Hansen synti á 59.30 sekúndum og bætti heimsmet Japanans Kosuke Kitajama um tæpa hálfa sekúndu. 9.7.2004 00:01 Hasselbaink til Middlesborough Félagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsa til margra ára, Jimmy Floyd Hasselbaink, hefur skrifað undir samning við úrvaldeildarliðið Middlesborough. Hann er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið á fjórum dögum. Hollendingurinn Hasselbaink lék 177 leiki með Chelsea á fjórum árum og skoraði í þeim 87 mörk. 9.7.2004 00:01 Valur, ÍBV og KR komin áfram Valur, ÍBV og KR tryggðu sér öll sæti undanúrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. Spennan var mest á Hlíðarenda þar sem heimamenn höfðu sigur gegn Blikastúlkum eftir framlengdan leik. </font /></b /> 9.7.2004 00:01 Toppliðin töpuðu bæði HK og Valur, tvö efstu lið 1. deildar karla í knattspyrnu, töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld en þá fór fram heil umferð í deildinni. 9.7.2004 00:01 Aginn í fyrirrúmi hjá Mourinho Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu. 9.7.2004 00:01 Ronaldo sýnir Tottenham áhuga Sóknarmaðurinn magnaði frá Brasilíu, Ronaldo, segist eiga mikið að þakka dananum Frank Arnesen, sem nýlega var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2004 00:01 Postiga til Porto Meistaradeildarmeistarar Porto fengu góðan liðsstyrk í gær er portúgalski framherjinn Helder Postiga gekk í raðir þeirra frá Tottenham. 9.7.2004 00:01 Wenger hafnar boði Þjóðverja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur að sögn fjölmiðla í Þýskalandi hafnað boði þýska knattspyrnusambandsins um að taka að sér stjórn landsliðsins. Wenger, sem einnig hefur verið orðaður við stjórastöður franska landsliðsins og spænska stórliðsins Real Madríd, segist ætla að klára samning sinn hjá Arsenal sem gildir til næsta árs. 8.7.2004 00:01 Landsmót UMFÍ hefst í dag Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst í dag. Þetta er í 24. sinn sem mótið fer fram en að þessu sinni er það haldið á Sauðárkróki og nærliggjandi sveitum. Keppt verður í fjölmörgum greinum en um tvö þúsund keppendur eru skráðir til leiks. Mótinu lýkur á sunnudagskvöld. 8.7.2004 00:01 Argentína burstaði Ekvador, 6-1 Argentína burstaði Ekvador í Suður-Ameríkubikarnum í gærkvöldi, 6-1. Þá gerðu Úrúgvæ og Mexíkó 2-2 jafntefli. 8.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Landsmóti lýkur í dag Landsmóti ungmennafélaganna lýkur í dag. Stillt og fagurt veður er nú á Sauðárkróki en allnokkuð rigndi í gærkvöldi og nótt, keppendum í gróðursetningu á landsmótinu til mikillar ánægju. 11.7.2004 00:01
Juninho til Celtic? Brasilíski sóknarmaðurinn Juninho er hugsanlega á förum frá Middlesbrough til skoska liðsins Celtic. 11.7.2004 00:01
Perez áfram forseti Real Florentino Perez verður áfram forseti knattspyrnurisans Real Madrid en hann vann kosningarnar með miklum yfirburðum í gær. 11.7.2004 00:01
Davids búinn að semja við Inter Hollenski landsliðsmaðurinn og vinnuþjarkurinn, Edgar Davis, gerði um helgina þriggja ára samning við ítalska liðið Inter Milan. Davids, sem var í röðum Juventus, var lánaður til spænska liðsins Barcelona á síðasta tímabili og hafði verið orðaður við mörg ensk lið að undanförnu. 11.7.2004 00:01
Diouf á leið til Malaga? Martraðarári Senegalans El-Hadji Diouf hjá Liverpool virðist verja að ljúka, en spænska liðið Malaga er mjög áhugasamt á að fá leikmanninn í sínar raðir. 11.7.2004 00:01
Argentínumenn í hættu Argentínumenn eiga á hættu á að komast ekki áfram í átta liða úrslit Suður-Ameríku bikarsins eftir 0-1 tap fyrir Mexíkó í annarri umferð riðilsins aðfaranótt sunnudagsins. Argentínumenn, sem unnu Ekvador, 6-1, í fyrsta leik sínum, þurfa nú sigur á nágrönnum sínum Úrúgvæ til að komast áfram í næstu umferð. 11.7.2004 00:01
Fylkisbanarnir úr leik Fylkisbanarnir í KAA Gent frá Belgíu duttu úr leik í annarri umferð Intertoto-keppninnar í knattspyrnu um helgina en liðið mætti þá makedóníska liðinu í Vardar Skopje í annað sinn á einni viku. Bæði liðin unnu 1-0 sigur á heimavelli sínum og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni í lok seinni leiksins í Belgíu á laugardaginn. 11.7.2004 00:01
Valur, KR, Stjarnan og ÍBV áfram Valsstúlkur tryggðu sér sæti í undanúrslitum VISA-bikars kvenna með 2-1 sigri á Breiðablik í veðurblíðunni á Hlíðarendaá laugardag. 11.7.2004 00:01
Jón Júlíus verður með Njarðvík Kvennalið Njarðvíkur í körfuboltanum varð síðasta liðið til að ráða sér þjálfara fyrir næsta tímabil en Jón Júlíus Árnason mun þjálfa liðið næsta vetur. Jón Júlíus tók við liðinu um síðustu áramót þegar erlendi spilandi þjálfari liðsins, Andrea Gaines, lenti í vandræðum í jólafríinu og skilaði sér ekki fyrr en mánuði of seint. 11.7.2004 00:01
Jones ver ekki Ólympíugullið Um helgina varð það ljóst að Marion Jones fær ekki að verja ólympíugull sitt í 100 metra hlaupi. Jones endaði í fimmta sæti á úrtökumóti fyrir bandaríska ólympíuliðið en þrjár þær efstu tryggja sér farseðil til Aþenu. 11.7.2004 00:01
Agi hjá Mourinho Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu 11.7.2004 00:01
UMSK vann sigur á Landsmótinu UMSK, eða Ungmennasamband Kjalarnesþings, varð sigurvegari á 24. landsmóti UMFÍ sem lauk á Sauðárkróki í gær. UMSK hafði betur eftir harða keppni við heimamenn í UMSS og hið sigursæla Hérðassambands Skarphéðins. HSK endaði nú í þriðja sæti eftir að hafa verið með tveggja efstu síðan 1949 þar af 15 sinnum í efsta sæti. 11.7.2004 00:01
Ronaldo daðrar við Spurs Sóknarmaðurinn magnaði frá Brasilíu, Ronaldo, segist eiga mikið að þakka dananum Frank Arnesen, sem nýlega var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni 11.7.2004 00:01
Gestirnir ánægðir með framkvæmdina "Þetta er alveg eins og landsmótsstemningin á að vera og framkvæmdin alveg til fyrirmyndar. Það er greinilega búið að leggja mikið í þetta og Skagfirðingar eiga það inni hjá veðurguðunum að þeir leggi blessun sína yfir þetta mót," sögðu þau Sveinn Pálsson og Margrét Höskuldsdóttir, Húsvíkingar sem lengi hafa verið tengst íþróttastarfinu, en hafa búið síðustu árin á Laugum. 11.7.2004 00:01
Presturinn brást ekki með veðrið "Maður biður bænirnar sínar og það ber greinilega árangur," segir Gísli Gunnarsson, sóknarprestur í Glaumbæ og forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, en það þótti strax í upphafi rétt að setja Gísla í veðurdeildina, sem er sú almikilvægasta þegar halda á landsmót. 11.7.2004 00:01
Sveinn náði ekki metinu "Það voru mér vonbrigði að þrír sterkir hlauparar hættu við og það minnkaði möguleika mína á að slá Íslandsmetið. Mig vantaði meiri keppni til að halda hraðanum lengur í hlaupinu," sagði Sveinn Margeirsson, Skagfirðingurinn knái sem sigraði örugglega í 5000 metra hlaupinu en vantaði nokkuð upp á að slá Íslandsmet Jóns Diðrikssonar í greininni. 11.7.2004 00:01
Skemmtilegasta mótið hjá Sunnu "Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt mót, líklega skemmtilegasta keppni sem ég hef tekið þátt í hér á landi. Brautirnar mjög góðar, veðrið eins og best verður á kosið og allar tímasetningar staðist frábærlega," sagði Sunna Gestsdóttir úr UMSS sem vann besta afrek í kvennagreinum á mótinu í 200 metra hlaupi. 11.7.2004 00:01
Pálmi Rafn tryggði KA stig gegn FH Pálmi Rafn Pálmason tryggði KA stig gegn FH í Kaplakrika með sérstöku marki af 30 metra færi. Leiknum lyktaði 2-2 eftir að FH hafði yfir 2-1 í hálfleik. Atli Viðar Björnsson og Allan Borgvardt skoruðu fyrir FH í leiknum en Jóhann Þórhallsson hafði komið KA í 1-0. 11.7.2004 00:01
Undramark Pálma Rafns FH og KA gerðu 2–2 jafntefli í lokaleik fyrri umferðar Landsbankadeildar karla í Kaplakrika í gærkvöldi en bæði liðin komust yfir og jöfnuðu metin í leiknum. Það var að lokum Pálmi Rafn Pálmason sem tryggði KA-mönnum stig með óvæntu skoti af 30 metra færi – sannkölluðu undramarki. 11.7.2004 00:01
Diouf ætlar að sanna sig Senegalinn El-Hadji Diouf hefur ekki lokið keppni hjá Liverpool þótt hann hafi lítið sem ekkert gert hjá félaginu sem keypti hann á 10 milljónir punda frá Lens fyrir tveim árum síðan. Hann segist ætla að sanna sig fyrir nýja stjóranum, Rafa Benitez. 10.7.2004 00:01
Eyjólfur kyndilberi á landsmóti Óskabarn Skagafjarðar, knattspyrnukappinn Eyjólfur Sverrisson, var kyndilberi og trendraði landsmótseldinn á setningarhátíð Landsmótsins á Sauðárkróki í gærkvöld. Þriðji keppnisdagur hófst í morgun með kyrru og stilltu veðri. Landsmótsnefnd hélt landsmótsnefndarfund í morgunsárið. Engin mál voru á dagskrá nefndarinnar. 10.7.2004 00:01
Sölvi Geir til Svíþjóðar Sölvi Geir Ottesen, varnarmaður Víkings í Landsbankadeildinni, skrifaði í gær undir fjögurra og hálfs árs samning við sænsku meistaranna Djurgården en íþróttadeildin greindi fyrst frá þessu máli sl. þriðjudag en þá kom fram að málið væri svo gott sem frágengið. 10.7.2004 00:01
Eiður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur boðið Eiði Smára Guðjohnsen nýjan fjögurra ára samning eins og greint var frá á Stöð 2 í gær. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, staðfesti þetta við íþróttadeildina og verður gengið frá samningnum í síðata lagi fyrir 22. júlí, þegar Chelsea heldur til Bandaríkjanna í æfingaferð. Talið er að heildarverðmæti samningsins sé um einn og hálfur milljarður. 10.7.2004 00:01
Ólafur Ingi með nýjan samning Ólafur Ingi Skúlason skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í gær. Samningurinn er til eins árs. Ólafur æfir þessa daga með aðalliði Arsenal sem fer í æfingaferð til Austurríkis. Til greina kemur að Ólafur Ingi verði lánaður til Hollands eða Belgíu fram að áramótum. 10.7.2004 00:01
Stórleikur í Landsbankadeildinni Það er sannkallaður stórleikur í Landsbankadeild karla í beinni útsendingu á Sýn í dag klukkan 17. Íslandsmeistarar KR taka á móti Fylki sem er í efsta sæti Landsbankadeildarinnar. Það er að duga eða drepast fyrir KRinga vilji þeir blanda sér af alvöru í baráttuna um Íslandsmeistaratitlinn. 10.7.2004 00:01
Leeds vill selja heimavöll sinn Enska úrvalsdeildarliðið Leeds United, sem hefur selt 17 leikmenn undanfarin misseri og skuldar enn um sex og hálfan milljarð króna, vill selja heimavöll sinn, Elland Road. 10.7.2004 00:01
Mourinho segist hrifinn af Drogba Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, segist handviss um að Didier Drogba yrði frábær viðbót í leikmannahóp sinn hjá Chelsea og að hann sé leikmaður sem gæti slegið í gegn í úrvalsdeildinni. 10.7.2004 00:01
Tomjanovic tekur við Lakers Rudy Tomjanovic var í gær staðfestur sem nýr þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. 10.7.2004 00:01
Beckham ætlaði að hætta David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins í knattspyrnu, hafði ákveðið að hætta að leika knattspyrnu eftir EM í Portúgal. Það var aðeins sannfæring eiginkonu Beckhams, Victoriu, sem fékk hann til að snúast hugur. 10.7.2004 00:01
Stjarnan í undanúrslit Mark frá Söru Lentz 10 mínútum fyrir leikslok tryggði Stjörnustúlkum 3–2 sigur gegn Fjölni og um leið fjórða og síðasta sætið í undanúrslitum Visa bikars kvenna. 10.7.2004 00:01
ÍA sigraði ÍBV Skagamenn nældu sér í öll þrjú stigin sem í boði voru í Eyjum í dag og var það Hjörtur Hjartarson sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 88. mínútu eftir að Einar Hlöðver Sigurðsson hafði handleikið boltann innan teigs. 10.7.2004 00:01
Stórmeistarajafntefli í Vesturbæ Fylkismenn gerðu fína ferð í Frostaskjólið í gær og náðu 1–1 jafntefli í leik sem var í heildina heldur bragðdaufur. Jafnteflið þýðir að gjáin á milli liðanna er enn sú sama – sex stig – og Fylkismenn sem fyrr á toppnum með 19 stig. 10.7.2004 00:01
Stjórn Fram samstíga í verkum Stjórn Fram, Fótboltafélags Reykjavíkur hf., sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna frétta í fjölmiðlum, þar sem fram kemur að þrátt fyrir að nokkrir stjórnarmenn hafi hætt störfum um síðustu mánaðamót, þá standi stjórnin styrkum fótum og sé samstíga í sínum verkum. 9.7.2004 00:01
Brasilía sigraði Chile Brasilía sigraði Chile með einu marki gegn engu í C riðli Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Perú. Luis Fabiano skoraði sigurmarkið en Chile brenndi af tvítekinni vítaspyrnu í leiknum. 9.7.2004 00:01
Umræða um fordóma í dómgæslu Mikil umræða hefur verið um dómgæslu í Landsbankadeildinni að undanförnu og á heimasíðu stuðningsmannaklúbbs Víkings, vikingur.net, er fjallað um leik Víkings og Grindavíkur í gær undir fyrirsögninni Leikur án fordóma? 9.7.2004 00:01
Heimsmet í bringusundi Sundkappinn Brendan Hansen frá Bandaríkjunum, setti í gærkvöld heimsmet í 100 metra bringusundi á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana. Hansen synti á 59.30 sekúndum og bætti heimsmet Japanans Kosuke Kitajama um tæpa hálfa sekúndu. 9.7.2004 00:01
Hasselbaink til Middlesborough Félagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsa til margra ára, Jimmy Floyd Hasselbaink, hefur skrifað undir samning við úrvaldeildarliðið Middlesborough. Hann er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið á fjórum dögum. Hollendingurinn Hasselbaink lék 177 leiki með Chelsea á fjórum árum og skoraði í þeim 87 mörk. 9.7.2004 00:01
Valur, ÍBV og KR komin áfram Valur, ÍBV og KR tryggðu sér öll sæti undanúrslitum VISA-bikars kvenna í kvöld. Spennan var mest á Hlíðarenda þar sem heimamenn höfðu sigur gegn Blikastúlkum eftir framlengdan leik. </font /></b /> 9.7.2004 00:01
Toppliðin töpuðu bæði HK og Valur, tvö efstu lið 1. deildar karla í knattspyrnu, töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld en þá fór fram heil umferð í deildinni. 9.7.2004 00:01
Aginn í fyrirrúmi hjá Mourinho Jose Mourinho, hinn nýi knattspyrnustjóri Chelsea, hefur heldur betur lagt mark sitt á liðið þá tæpu viku sem það hefur verið við æfingar. Skipulag Mourinho er slíkt að aðrir forkálfar innan félagsins gapa af undrun á æfingasvæðinu. 9.7.2004 00:01
Ronaldo sýnir Tottenham áhuga Sóknarmaðurinn magnaði frá Brasilíu, Ronaldo, segist eiga mikið að þakka dananum Frank Arnesen, sem nýlega var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá liði Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 9.7.2004 00:01
Postiga til Porto Meistaradeildarmeistarar Porto fengu góðan liðsstyrk í gær er portúgalski framherjinn Helder Postiga gekk í raðir þeirra frá Tottenham. 9.7.2004 00:01
Wenger hafnar boði Þjóðverja Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur að sögn fjölmiðla í Þýskalandi hafnað boði þýska knattspyrnusambandsins um að taka að sér stjórn landsliðsins. Wenger, sem einnig hefur verið orðaður við stjórastöður franska landsliðsins og spænska stórliðsins Real Madríd, segist ætla að klára samning sinn hjá Arsenal sem gildir til næsta árs. 8.7.2004 00:01
Landsmót UMFÍ hefst í dag Landsmót Ungmennafélags Íslands hefst í dag. Þetta er í 24. sinn sem mótið fer fram en að þessu sinni er það haldið á Sauðárkróki og nærliggjandi sveitum. Keppt verður í fjölmörgum greinum en um tvö þúsund keppendur eru skráðir til leiks. Mótinu lýkur á sunnudagskvöld. 8.7.2004 00:01
Argentína burstaði Ekvador, 6-1 Argentína burstaði Ekvador í Suður-Ameríkubikarnum í gærkvöldi, 6-1. Þá gerðu Úrúgvæ og Mexíkó 2-2 jafntefli. 8.7.2004 00:01