Sport

Hasselbaink til Middlesborough

Félagi Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Chelsa til margra ára, Jimmy Floyd Hasselbaink, hefur skrifað undir samning við úrvaldeildarliðið Middlesborough. Hann er þriðji leikmaðurinn sem gengur til liðs við félagið á fjórum dögum. Hollendingurinn Hasselbaink lék 177 leiki með Chelsea á fjórum árum og skoraði í þeim 87 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×