Sport

Heimsmet í bringusundi

Sundkappinn Brendan Hansen frá Bandaríkjunum, setti í gærkvöld heimsmet í 100 metra bringusundi á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana. Hansen synti á 59.30 sekúndum og bætti heimsmet Japanans Kosuke Kitajama um tæpa hálfa sekúndu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×