Sport

Ólafur Ingi með nýjan samning

Ólafur Ingi Skúlason skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í gær. Samningurinn er til eins árs. Ólafur æfir þessa daga með aðalliði Arsenal sem fer í æfingaferð til Austurríkis. Til greina kemur að Ólafur Ingi verði lánaður til Hollands eða Belgíu fram að áramótum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×