Sport

Leeds vill selja heimavöll sinn

Enska úrvalsdeildarliðið Leeds United, sem hefur selt 17 leikmenn undanfarin misseri og skuldar enn um sex og hálfan milljarð króna, vill selja heimavöll sinn, Elland Road. Stjórnarformaður félagsins Gerald Krashner segir að nokkrir áhugasamir aðilar eigi í viðræðum við félagið en það verði skilyrt af hálfu stjórnarinnar að Leeds geti spilað á Elland Road næstu 25 árin eða svo.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×