Sport

Eiður áfram hjá Chelsea

Chelsea hefur boðið Eiði Smára Guðjohnsen nýjan fjögurra ára samning eins og greint var frá á Stöð 2 í gær. Arnór Guðjohnsen, faðir Eiðs Smára, staðfesti þetta við íþróttadeildina og verður gengið frá samningnum í síðata lagi fyrir 22. júlí, þegar Chelsea heldur til Bandaríkjanna í æfingaferð. Talið er að heildarverðmæti samningsins sé um einn og hálfur milljarður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×