Mourinho segist hrifinn af Drogba 10. júlí 2004 00:01 Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, segist handviss um að Didier Drogba yrði frábær viðbót í leikmannahóp sinn hjá Chelsea og að hann sé leikmaður sem gæti slegið í gegn í úrvalsdeildinni. Chelsea er sagt mjög nálægt því að vera búið að ganga frá kaupum á sóknarmanninum, sem kemur frá Fílabeinsströndinni. Kaupverðið yrði í kringum 2,5 milljarð króna. "Mér líkar við Drogba því hann er öðruvísi," sagði Mourinho í gær. "Við þurfum ekki leikmenn sem hafa tæknina sem Eiður Smári Guðjohnsen býr yfir. Við höfum hann til að sinna því starfi. Það sama á við um Mateja Kezman og Adrian Mutu. Drogba kemur með eitthvað nýtt," segir Mourinho. Helsti styrkur Drogba liggur í feiknum líkamlegum burði og mikilli áræðni. Hann var valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á síðustu leiktíð með Marseille og leiddi liðið alla leið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, þar sem lið hans laut reyndar í lægra haldi fyrir Valencia. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, segist handviss um að Didier Drogba yrði frábær viðbót í leikmannahóp sinn hjá Chelsea og að hann sé leikmaður sem gæti slegið í gegn í úrvalsdeildinni. Chelsea er sagt mjög nálægt því að vera búið að ganga frá kaupum á sóknarmanninum, sem kemur frá Fílabeinsströndinni. Kaupverðið yrði í kringum 2,5 milljarð króna. "Mér líkar við Drogba því hann er öðruvísi," sagði Mourinho í gær. "Við þurfum ekki leikmenn sem hafa tæknina sem Eiður Smári Guðjohnsen býr yfir. Við höfum hann til að sinna því starfi. Það sama á við um Mateja Kezman og Adrian Mutu. Drogba kemur með eitthvað nýtt," segir Mourinho. Helsti styrkur Drogba liggur í feiknum líkamlegum burði og mikilli áræðni. Hann var valinn besti leikmaður frönsku deildarinnar á síðustu leiktíð með Marseille og leiddi liðið alla leið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, þar sem lið hans laut reyndar í lægra haldi fyrir Valencia.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira