Fleiri fréttir Talibönum tókst ekki að þagga niður í okkur Pakistanska stúlkan Malala Júsafsaí skorar á þjóðir heims að efla menntun barna um heim allan. Hún neitar að láta hryðjuverkamenn stöðva sig. 12.7.2013 15:11 Ráðherra heimavarnarmála í Bandaríkjunum segir af sér Janet Napolitano, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér. 12.7.2013 14:49 Fulltrúar frá Amnesty International á fund Snowden Edward Snowden sat fund á alþjóðaflugvellinum í Mosvku með fulltrúum ýmissa mannréttindasamtaka. Fundinum lauk rétt í þessu. 12.7.2013 13:36 Eitt þúsund vefsíðum lokað Fjöldi vefsíðna með barnaklámi sem lokað hefur verið í Svíþjóð fyrir tilstilli lögreglunnar hefur tvöfaldast frá áramótum, úr rúmlega 400 í rúmlega 1.000 síður. 12.7.2013 12:00 Telja Rússa munu handtaka samkynhneigða ferðamenn Nýsamþykkt lög til höfuðs samkynhneigð í Rússlandi gætu orðið til þess að samkynhneigðir ferðamenn verði handteknir þar í landi. 12.7.2013 10:31 Írar lögfesta rétt til fóstureyðinga Írska þingið lögfesti á fimmtudaginn heimildir til fóstureyðingar ef líf móðurinnar er í hættu eða hún í sjálfsvígshugleiðingum 12.7.2013 09:34 Hafa pantað sér gamlar ritvélar Áttu gamla ritvél einhvers staðar í fórum þínum? Hringdu þá til Kreml. Þar er eftirspurn. 12.7.2013 09:00 Fórnarlömb fá greiddar bætur Bætur voru greiddar fórnarlömbum byssumanns sem hóf skothríð á skóla í Connecticut í desember. 12.7.2013 08:31 Stunda njósnir í Finnlandi Upplýsingar finnsku öryggislögreglunnar benda til að njósnir erlendra aðila hafi aukist í Finnlandi undanfarin ár. 12.7.2013 08:00 Á sólkerfinu er hali Á sólkerfinu okkar er hali, rétt eins og á halastjörnum og fleiri fyrirbærum í himingeimnum. 12.7.2013 08:00 Venesúelar heyra ekkert í Snowden Elías Jaua, utanríkisráðherra Venezuela, hefur engin viðbrögð fengið frá Edward Snowden og hans fólki við hinu góða boði. 12.7.2013 07:19 Siðir virtir við matarþvinganir Íslamskir trúarhópar um heim allan hafa biðlað til bandarískra stjórnvalda um að virða ramadan-föstuna í Guantánamo. 12.7.2013 07:00 Hubble finnur djúpbláa veröld Hópur stjörnufræðinga hjá NASA og Evrópsku geimferðastofnuninni ESA hafa í fyrsta sinn rýnt í og ákvarðað lit reikistjörnu sem gengur um fjarlæga stjörnu. 11.7.2013 19:47 Vill lögleiða kannabisefni til verndar táningum Robin Room, forstöðumaður rannsóknarnefndar um áfengisdrykkju unglinga í Ástralíu hefur kallað eftir því að kannabisefni verði lögleidd í þeim tilgangi að draga úr skaðsemi unglingadrykkju. 11.7.2013 19:24 Fórnarlömb fjöldamorðanna í Srebrenica í nýjar grafir Tugir þúsunda Bosníumanna taka þátt í athöfn skammt frá Srebrenica, þar sem jarðsett eru hundruð líka, þar á meðal eitt ungbarn sem væri orðið átján ára nú. 11.7.2013 18:15 Bræðralag múslima lætur ekki undan Krefst þess en að Múhamed Morsi verði forseti aftur, en leggur áherslu á friðsamlegar aðferðir. 11.7.2013 17:10 Norðmenn hyggjast netvæða Norðurskautið Norska símfyrirtækið Telenor sér tækifæri í vaxandi umferð um Norðurskautið og nágrenni þess. 11.7.2013 15:11 Lést eftir rafstuðið Lögreglumenn í Manchester skutu vopnaðan mann með rafstuðbyssu. 11.7.2013 09:39 Átti að hafa smyglað rottum í nærbuxunum Bandaríkin Bandarísk flugfreyja hyggst höfða mál á hendur fyrrverandi vinnuveitenda sínum, American Airlines, eftir að flugfélagið sakaði hana um að hafa smyglað rottum með sér inn í flugvél. 11.7.2013 07:00 "Í lýðræðisríkjum hefur starfsemi leyniþjónustustofnana alltaf verið ómissandi fyrir öryggi borgaranna" Þýskalandskanslari segir það mikilvæg öryggisatriði að leyniþjónustur hafi heimildir til að hlera samskipti fólks. Hún vísar því á bug að njósnir bandarísku Þjóðaröryggisstofnunarinnar séu sambærilegar njósnum austurþýsku leyniþjónustunnar. 10.7.2013 23:30 Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10.7.2013 21:46 "Auðveldara" að láta drepa manninn sinn en skilja við hann Lögreglan í Michigan náði ótrúlegu myndbandi þar sem Julia Merfeld segir við lögreglumann í dulargervi leigumorðingja að hún vilji láta drepa manninn sinn því það sé "auðveldara en að skilja við hann." 10.7.2013 18:00 Kynna njósnahelt samskiptaforrit Heml.is er nýtt samskiptaforrit frá skráarsíðunni The Pirate Bay. Nafnið er valið vegna dálætis stofnendanna á Íslandi. 10.7.2013 17:45 Breskur dómur leyfir endurúthlutun kvóta Minni útgerðir í Bretlandi fagna dómsúrskurði, sem heimilar stjórnvöldum að úthluta þeim auknum kvóta á kostnað stórútgerða. 10.7.2013 16:15 Dreginn upp úr rotþró almenningssalernis Karlmaður lá á gægjum á meðan fólk gekk örna sinna. 10.7.2013 15:10 Óttuðust veirur í tölvukerfinu Stjórnendur í bandarískri stofnun gripu til heldur harkalegra aðgerða þegar í ljós kom að nokkrar tölvur voru sýktar af óveiru. Þeir létu eyða miklu magni af tölvum, tölvuskjáum, prenturum, lyklaborðum og músum í þeim tilgangi að stöðva útbreiðslu óværunnar. 10.7.2013 14:00 Meira en 200 manns ákærðir vegna blóðbaðsins í Kaíró Flestir hinna ákærðu eru liðsmenn Bræðralags múslima. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur forystumönnum samtakanna, þar á meðal Múhamed Badie. 10.7.2013 13:15 Múslimar í Guántanamo neyddir til að neyta fæðu yfir Ramadam 45 fangar í Guántanamó fangelsinu eru þvingaðir til að nærast í gegnum slöngu tvisvar á dag. 10.7.2013 12:29 Rússar saka sýrlenska uppreisnarmenn um að nota efnavopn Rússneskir sérfræðingar segjast hafa fullvissir um að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt taugagasinu sarín í árás skammt frá Aleppo í mars. 10.7.2013 12:00 Tugir grófust undir aurskriðu í Kína Mikil flóð hafa verið í vestanverðu Kína undanfarna daga, sums staðar þau verstu sem fólk hefur kynnst í hálfa öld. 10.7.2013 10:38 Hundar bútaðir niður eftir kókaínsmygl 49 klíkumeðlimir ákærðir í Mílanó. 10.7.2013 10:30 Slökkviliðsmönnum kennt um Eigendur olíuflutningalestarinnar sem sprakk og olli gífurlegu tjóni og mannfalli í bænum Lac-Megantic í Kanada, segja að slökkviliðsmenn beri ábyrgð á slysinu. 10.7.2013 07:41 Áformum Mansúrs mótmælt Bræðralag múslima hafnaði í gær áformum nýju bráðabirgðastjórnarinnar um endurskoðun á stjórnarskrá landsins fyrir áramót og síðan í framhaldinu bæði þing- og forsetakosningum á fyrri hluta næsta árs. 10.7.2013 06:00 Skelin varð til úr rifjahylkinu Vísindi Japanskir vísindamenn hafa nú leyst gátuna um tilurð skeljar skjaldbökunnar. Þeir segja engan vafa leika á því lengur að skelin varð til úr rifjahylkinu. 10.7.2013 05:00 Lettar taka upp evru um áramótin Lettland verður átjánda ríki Evrópusambandsins til að taka upp evruna. Það gerist um næstu áramót, þann 1. janúar. 10.7.2013 03:00 Sakar yfirvöld um vanhæfni Pakistönsk stjórnvöld, einkum leyniþjónusta hersins, eru sökuð um vanhæfni í tengslum við leitina að Osama bin Laden og drápið á honum í Abottabad vorið 2011. 10.7.2013 03:00 Þingmaður misskildi fréttir Óljóst var í gær hvort bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefði þegið boð um hæli í Venesúela. 10.7.2013 00:01 Myrti Sigrid til að leyna ráninu á henni 38 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á 16 ára norskri stúlku, Sigrid Giskegjerde Schjetna, sem hvarf að kvöldi til í 9.7.2013 14:00 Bræðralag múslima hafnar tímaplani hersins Áætlun bráðabirgðastjórnar Egyptalands um kosningar á næsta ári mætir andstöðu. 9.7.2013 13:35 Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9.7.2013 13:00 Fórnarlömb Ariel Castros þakka stuðninginn Þær Amanda Berry, Gina DeJesus og Michelle Knight, sendu frá sér myndband í nótt þar sem þær þakka almenningi fyrir góðan stuðning og fjárhagsaðstoð, sem hefur hjálpað þeim að koma undir sig fótunum á ný. 9.7.2013 11:00 Lettland tekur upp evru næstu áramót Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Lettland gangi í evrusvæðið 1. janúar 2014. 9.7.2013 10:33 Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem "Með því að sýna þetta á hebresku í Jerúsalem er saga Rachelar kominn í heilan hring,” segir Cindy Corrie, móðir Rachelar sem lét lífið við mótmæli á Gasa. 9.7.2013 08:00 Hálfbróðir Saddams Husseins látinn Sabawi Ibrahim al-Hassan, hálfbróðir Saddams Husseins, fyrrverandi einræðisherra Íraks, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann lést á spítala í Bagdad eftir að hafa verið fluttur þaðan úr fangelsi. Hann var gripinn á flótta árið 2005 af Bandaríkjamönnum, sem framseldu hann til Íraks árið 2011 þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð og aðra glæpi gegn löndum sínum. Hann var einn af ráðgjöfum hálfbróður síns í valdatíð hans. Hann var þar áður yfirmaður írösku leyniþjónustunnar. 9.7.2013 08:00 Kjúklingaræktun reynist "hipsterum" ofviða Fjöldi hænsna sem eru skilin eftir í dýraathvörfum vestanhafs hefur stóraukist eftir að ræktun þeirra innan borgarmarka var gefin frjáls. 8.7.2013 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Talibönum tókst ekki að þagga niður í okkur Pakistanska stúlkan Malala Júsafsaí skorar á þjóðir heims að efla menntun barna um heim allan. Hún neitar að láta hryðjuverkamenn stöðva sig. 12.7.2013 15:11
Ráðherra heimavarnarmála í Bandaríkjunum segir af sér Janet Napolitano, heimavarnarráðherra Bandaríkjanna, hefur sagt af sér. 12.7.2013 14:49
Fulltrúar frá Amnesty International á fund Snowden Edward Snowden sat fund á alþjóðaflugvellinum í Mosvku með fulltrúum ýmissa mannréttindasamtaka. Fundinum lauk rétt í þessu. 12.7.2013 13:36
Eitt þúsund vefsíðum lokað Fjöldi vefsíðna með barnaklámi sem lokað hefur verið í Svíþjóð fyrir tilstilli lögreglunnar hefur tvöfaldast frá áramótum, úr rúmlega 400 í rúmlega 1.000 síður. 12.7.2013 12:00
Telja Rússa munu handtaka samkynhneigða ferðamenn Nýsamþykkt lög til höfuðs samkynhneigð í Rússlandi gætu orðið til þess að samkynhneigðir ferðamenn verði handteknir þar í landi. 12.7.2013 10:31
Írar lögfesta rétt til fóstureyðinga Írska þingið lögfesti á fimmtudaginn heimildir til fóstureyðingar ef líf móðurinnar er í hættu eða hún í sjálfsvígshugleiðingum 12.7.2013 09:34
Hafa pantað sér gamlar ritvélar Áttu gamla ritvél einhvers staðar í fórum þínum? Hringdu þá til Kreml. Þar er eftirspurn. 12.7.2013 09:00
Fórnarlömb fá greiddar bætur Bætur voru greiddar fórnarlömbum byssumanns sem hóf skothríð á skóla í Connecticut í desember. 12.7.2013 08:31
Stunda njósnir í Finnlandi Upplýsingar finnsku öryggislögreglunnar benda til að njósnir erlendra aðila hafi aukist í Finnlandi undanfarin ár. 12.7.2013 08:00
Á sólkerfinu er hali Á sólkerfinu okkar er hali, rétt eins og á halastjörnum og fleiri fyrirbærum í himingeimnum. 12.7.2013 08:00
Venesúelar heyra ekkert í Snowden Elías Jaua, utanríkisráðherra Venezuela, hefur engin viðbrögð fengið frá Edward Snowden og hans fólki við hinu góða boði. 12.7.2013 07:19
Siðir virtir við matarþvinganir Íslamskir trúarhópar um heim allan hafa biðlað til bandarískra stjórnvalda um að virða ramadan-föstuna í Guantánamo. 12.7.2013 07:00
Hubble finnur djúpbláa veröld Hópur stjörnufræðinga hjá NASA og Evrópsku geimferðastofnuninni ESA hafa í fyrsta sinn rýnt í og ákvarðað lit reikistjörnu sem gengur um fjarlæga stjörnu. 11.7.2013 19:47
Vill lögleiða kannabisefni til verndar táningum Robin Room, forstöðumaður rannsóknarnefndar um áfengisdrykkju unglinga í Ástralíu hefur kallað eftir því að kannabisefni verði lögleidd í þeim tilgangi að draga úr skaðsemi unglingadrykkju. 11.7.2013 19:24
Fórnarlömb fjöldamorðanna í Srebrenica í nýjar grafir Tugir þúsunda Bosníumanna taka þátt í athöfn skammt frá Srebrenica, þar sem jarðsett eru hundruð líka, þar á meðal eitt ungbarn sem væri orðið átján ára nú. 11.7.2013 18:15
Bræðralag múslima lætur ekki undan Krefst þess en að Múhamed Morsi verði forseti aftur, en leggur áherslu á friðsamlegar aðferðir. 11.7.2013 17:10
Norðmenn hyggjast netvæða Norðurskautið Norska símfyrirtækið Telenor sér tækifæri í vaxandi umferð um Norðurskautið og nágrenni þess. 11.7.2013 15:11
Átti að hafa smyglað rottum í nærbuxunum Bandaríkin Bandarísk flugfreyja hyggst höfða mál á hendur fyrrverandi vinnuveitenda sínum, American Airlines, eftir að flugfélagið sakaði hana um að hafa smyglað rottum með sér inn í flugvél. 11.7.2013 07:00
"Í lýðræðisríkjum hefur starfsemi leyniþjónustustofnana alltaf verið ómissandi fyrir öryggi borgaranna" Þýskalandskanslari segir það mikilvæg öryggisatriði að leyniþjónustur hafi heimildir til að hlera samskipti fólks. Hún vísar því á bug að njósnir bandarísku Þjóðaröryggisstofnunarinnar séu sambærilegar njósnum austurþýsku leyniþjónustunnar. 10.7.2013 23:30
Tsarnaev segist saklaus Dzhokhar Tsarnaev sem grunaður er um ódæðin í Boston-maraþoninu sagðist saklaus af öllum ákæruliðum fyrir dómi í dag. 10.7.2013 21:46
"Auðveldara" að láta drepa manninn sinn en skilja við hann Lögreglan í Michigan náði ótrúlegu myndbandi þar sem Julia Merfeld segir við lögreglumann í dulargervi leigumorðingja að hún vilji láta drepa manninn sinn því það sé "auðveldara en að skilja við hann." 10.7.2013 18:00
Kynna njósnahelt samskiptaforrit Heml.is er nýtt samskiptaforrit frá skráarsíðunni The Pirate Bay. Nafnið er valið vegna dálætis stofnendanna á Íslandi. 10.7.2013 17:45
Breskur dómur leyfir endurúthlutun kvóta Minni útgerðir í Bretlandi fagna dómsúrskurði, sem heimilar stjórnvöldum að úthluta þeim auknum kvóta á kostnað stórútgerða. 10.7.2013 16:15
Dreginn upp úr rotþró almenningssalernis Karlmaður lá á gægjum á meðan fólk gekk örna sinna. 10.7.2013 15:10
Óttuðust veirur í tölvukerfinu Stjórnendur í bandarískri stofnun gripu til heldur harkalegra aðgerða þegar í ljós kom að nokkrar tölvur voru sýktar af óveiru. Þeir létu eyða miklu magni af tölvum, tölvuskjáum, prenturum, lyklaborðum og músum í þeim tilgangi að stöðva útbreiðslu óværunnar. 10.7.2013 14:00
Meira en 200 manns ákærðir vegna blóðbaðsins í Kaíró Flestir hinna ákærðu eru liðsmenn Bræðralags múslima. Handtökuskipun hefur verið gefin út á hendur forystumönnum samtakanna, þar á meðal Múhamed Badie. 10.7.2013 13:15
Múslimar í Guántanamo neyddir til að neyta fæðu yfir Ramadam 45 fangar í Guántanamó fangelsinu eru þvingaðir til að nærast í gegnum slöngu tvisvar á dag. 10.7.2013 12:29
Rússar saka sýrlenska uppreisnarmenn um að nota efnavopn Rússneskir sérfræðingar segjast hafa fullvissir um að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt taugagasinu sarín í árás skammt frá Aleppo í mars. 10.7.2013 12:00
Tugir grófust undir aurskriðu í Kína Mikil flóð hafa verið í vestanverðu Kína undanfarna daga, sums staðar þau verstu sem fólk hefur kynnst í hálfa öld. 10.7.2013 10:38
Slökkviliðsmönnum kennt um Eigendur olíuflutningalestarinnar sem sprakk og olli gífurlegu tjóni og mannfalli í bænum Lac-Megantic í Kanada, segja að slökkviliðsmenn beri ábyrgð á slysinu. 10.7.2013 07:41
Áformum Mansúrs mótmælt Bræðralag múslima hafnaði í gær áformum nýju bráðabirgðastjórnarinnar um endurskoðun á stjórnarskrá landsins fyrir áramót og síðan í framhaldinu bæði þing- og forsetakosningum á fyrri hluta næsta árs. 10.7.2013 06:00
Skelin varð til úr rifjahylkinu Vísindi Japanskir vísindamenn hafa nú leyst gátuna um tilurð skeljar skjaldbökunnar. Þeir segja engan vafa leika á því lengur að skelin varð til úr rifjahylkinu. 10.7.2013 05:00
Lettar taka upp evru um áramótin Lettland verður átjánda ríki Evrópusambandsins til að taka upp evruna. Það gerist um næstu áramót, þann 1. janúar. 10.7.2013 03:00
Sakar yfirvöld um vanhæfni Pakistönsk stjórnvöld, einkum leyniþjónusta hersins, eru sökuð um vanhæfni í tengslum við leitina að Osama bin Laden og drápið á honum í Abottabad vorið 2011. 10.7.2013 03:00
Þingmaður misskildi fréttir Óljóst var í gær hvort bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden hefði þegið boð um hæli í Venesúela. 10.7.2013 00:01
Myrti Sigrid til að leyna ráninu á henni 38 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðið á 16 ára norskri stúlku, Sigrid Giskegjerde Schjetna, sem hvarf að kvöldi til í 9.7.2013 14:00
Bræðralag múslima hafnar tímaplani hersins Áætlun bráðabirgðastjórnar Egyptalands um kosningar á næsta ári mætir andstöðu. 9.7.2013 13:35
Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9.7.2013 13:00
Fórnarlömb Ariel Castros þakka stuðninginn Þær Amanda Berry, Gina DeJesus og Michelle Knight, sendu frá sér myndband í nótt þar sem þær þakka almenningi fyrir góðan stuðning og fjárhagsaðstoð, sem hefur hjálpað þeim að koma undir sig fótunum á ný. 9.7.2013 11:00
Lettland tekur upp evru næstu áramót Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa samþykkt að Lettland gangi í evrusvæðið 1. janúar 2014. 9.7.2013 10:33
Einleikurinn um Rachel Corrie sýndur í Jerúsalem "Með því að sýna þetta á hebresku í Jerúsalem er saga Rachelar kominn í heilan hring,” segir Cindy Corrie, móðir Rachelar sem lét lífið við mótmæli á Gasa. 9.7.2013 08:00
Hálfbróðir Saddams Husseins látinn Sabawi Ibrahim al-Hassan, hálfbróðir Saddams Husseins, fyrrverandi einræðisherra Íraks, lést í gær eftir baráttu við krabbamein. Hann lést á spítala í Bagdad eftir að hafa verið fluttur þaðan úr fangelsi. Hann var gripinn á flótta árið 2005 af Bandaríkjamönnum, sem framseldu hann til Íraks árið 2011 þar sem hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð og aðra glæpi gegn löndum sínum. Hann var einn af ráðgjöfum hálfbróður síns í valdatíð hans. Hann var þar áður yfirmaður írösku leyniþjónustunnar. 9.7.2013 08:00
Kjúklingaræktun reynist "hipsterum" ofviða Fjöldi hænsna sem eru skilin eftir í dýraathvörfum vestanhafs hefur stóraukist eftir að ræktun þeirra innan borgarmarka var gefin frjáls. 8.7.2013 22:45