Fleiri fréttir Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8.7.2013 09:14 Fimmtán drepnir í Kairó Blóðbaðið dýpkar þá pólitísku kreppu sem nú ríkir í Egyptalandi. 8.7.2013 08:09 Tíu létust í flugslysi í Alaska Tíu fórust í gær, þegar sjóflugvél brotlenti og varð alelda á flugvelli í Soldotna í Alaska. 8.7.2013 07:58 Mafíuforinginn Pannunzi framseldur frá Kólumbíu „Þetta er stærsti kókaínframleiðandi í heimi,“ segir yfirsaksóknari um mafíuforingjann Roberto Pannunzi. 8.7.2013 07:45 Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8.7.2013 07:15 Vel stæðir Kínverjar sólgnir í brjóstamjólk ófrískra kvenna Ráða til sín ófrískar konur til að nálgast brjóstamjólk þeirra. Telja að brjóstamjólkin geti komið í veg fyrir stress og jafnvel læknað sjúkdóma. 8.7.2013 06:45 Báðu um aðra tilraun til lendingar sekúndu fyrir slysið Upplýsingar úr svarta kassanum í flugvél Asian flugfélagsins, sem hrapaði í San Francisco um helgina, sýna að flugstjórinn bað flugturninn um aðra tilraun til lendingar stuttu fyrir brotlendinguna. 7.7.2013 23:04 Tveir látnir eftir berserksgang hnífamanns í Svíþjóð Maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í bænum Varberg í Svíþjóð í dag. Maðurinn, sem er 24 ára, stakk tvo menn og eina konu, en konan lést af sárum sínum. Hún var 85 ára. 7.7.2013 19:15 Óttast að allt að 80 hafi farist Óttast er að allt að 80 manns hafi látist þegar ómönnuð olíuflutningalest fór út af sporinu í miðjum smábæ í Kanada og sprakk. Tugir bygginga eyðilögðust í sprengingunni og í brunanum sem fylgdi í kjölfarið. 7.7.2013 18:54 "Þetta var eins og í bíómynd" Lögregluyfirvöld í Kanada segja að tala látinna kunni að hækka eftir að flutningalest, sem var hlaðin olíu, fór út af sporinu í austurhluta landsins í nótt. Yfir hundrað er saknað. 7.7.2013 13:22 Rakst utan í varnargarð Talið er að flugvél flugfélagsins Asiana, sem brotlenti á alþjóðaflugvellinum í San Francisco í Bandaríkjunum í gærkvöldi, hafi rekist í varnargarð áður en hún átti að koma inn til lendingar. Tveir létust og yfir 180 eru slasaðir. 7.7.2013 11:11 Tækniframfarir í flugvélahönnun urðu mörgum til lífs Tækni við hönnun og byggingu flugvéla hefur stórbatnað seinustu áratugi og sérfræðingar telja að vegna þeirra hafi jafn margir lifað af flugslysið í San Francisco og raun ber vitni. 6.7.2013 23:22 Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6.7.2013 20:53 Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6.7.2013 20:05 ElBaradei verður forsætisráðherra Egyptalands Leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi er sagður verða næsti forsætisráherra landsins, en hann mun sverja embættiseið í kvöld. 6.7.2013 18:47 29 nemendur brenndir lifandi í Nígeríu Herskáir íslamistar réðust inn í heimavistarskóla í Potiskum í Nígeríu þar sem þeir myrtu 29 nemendur og einn kennara á hrottafenginn hátt. 6.7.2013 18:23 Pablo Escobar Ítalíu handtekinn Lögregluyfirvöld í Kólumbíu segja að Roberto Pannunzi, foringi ítölsku mafíunnar Calabrían, hafi verið handtekinn, en mafían stendur á bak við umfangsmikil eiturlyfjasmygl í Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins. 6.7.2013 14:31 Mannfall í Egyptalandi Að minnsta kosti 26 létust og rúmlega 300 særðust í áframhaldandi átökum í Egyptalandi í gær. 6.7.2013 09:40 Mandela enn í lífshættu Nelson Mandela var í dái fyrir rúmri viku en náði sér á strik og hefur verið með meðvitund í vikunni. Nýbirt dómsskjöl vísa til ástandsins fyrir síðustu helgi. 6.7.2013 07:15 Snowden fær hæli í Venesúela Bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden hefur verið boðið hæli í Venesúela. Þetta tilkynnti Nicolas Maduro, forseti landsins, fyrr í kvöld. 6.7.2013 00:47 Handtökur á döfinni í máli Madeleine McCann Sky News hefur birt forsíðu Daily Express á morgun þar sem fram kemur að ný sönnunargögn í málinu gætu leitt til handtaka í máli McCann. 5.7.2013 21:29 Þeldökkir mestu kynþáttahatararnir Nýbirt könnun bendir til þess að Bandaríkjamenn telji þeldökka meiri kynþáttahatara en fólk af öðrum kynþáttum. 5.7.2013 18:00 Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5.7.2013 15:41 Fyrstu sumarbúðirnar eftir fjöldamorðin á Úteyju Ungliðahreyfing norska Verkamannaflokksins heldur þessa dagana fyrstu sumarbúðir sínar frá því fjöldamorðin voru framin á Úteyju sumarið 2011. 5.7.2013 14:36 Skelfing greip um sig á flugeldasýningu Um tuttugu slösuðust þegar flugeldasýning í Los Angeles fór úr böndunum í gær, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 5.7.2013 13:54 Veiddi 200 ára fisk Henry Liebman, tryggingasölumaður í Seattle í Bandaríkjunum, veiddi að öllum líkindum elsta fisk, af sinni tegund, í heimi á dögunum. 5.7.2013 10:15 Krefjast afsökunarbeiðni frá Bandaríkjunum Spánverjast segjast hafa fengið upplýsingar um að Snowden hafi verið um borð í flugvél Bólivíuforseta, sem neyddist til að lenda í Austuríki fyrr í vikunni. 5.7.2013 10:13 Tvíburar hittust í fyrsta skiptið í 41 ár Kínverskir tvíburar hittust í fyrsta skiptið á dögunum eftir að hafa verið aðskildir í fjörutíu og eitt ár. Þeir voru ættleiddir árið 1972 vegna fátæktar fjölskyldunnar, en fóru til sitthvorrar fjölskyldunnar. 5.7.2013 09:53 "Snowden, viltu giftast mér?" Bandaríska uppljóstrarnum Edward Snowden barst bónorð á dögunum frá einum frægasta einkaspæja Rússa, Önnu Chapman. 5.7.2013 09:37 Upptökuforrit í síma hjálpaði leigubílstjóra að "sanna sakleysi sitt" Kona sem sakaði leigubílstjóra ranglega um kynferðisofbeldi hefur nú verið fangelsuð vegna upploginna saka. 4.7.2013 20:45 Slá skjaldborg um konur til að vernda þær fyrir kynferðisofbeldi Hópur karlkyns mótmælenda í Egyptalandi hefur brugðið á það ráð að mynda hlífiskjöld um kvenkyns mótmælendur sem hafa þurft að þola kynferðislegt áreiti frá öðrum mótmælendum. 4.7.2013 19:45 Bein þriggja barna Mandela á ný í fjölskyldugrafreit Jarðneskar leifar þriggja barna Nelsons Mandela hafa verið flutt aftur í fjölskyldugrafreit í Qunu. Dómsskjöl staðfesta að Mandela var talinn að dauða kominn í lok síðustu viku. 4.7.2013 16:35 Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4.7.2013 14:21 Svona myndi venjuleg Barbie-dúkka líta út Bandaríski listamaðurinn Nickolay Lamm hefur hannað Barbie-dúkku eftir málum hinnar venjulegu bandarísku konu. 4.7.2013 14:15 Mansúr tekur við af Morsí Yfirdómari stjórnlagadómstóls Egyptalands, Adlí Mansúr, hefur tekið við af Múhamed Morsí forseta. Mansúr á að stjórna þangað til nýr forseti hefur verið kjörinn. 4.7.2013 09:42 Forsetinn kominn heim Evo Morales, forseti Bólivíu, var fagnað sem hetju þegar hann kom heim í gær. Hann vandaði Bandaríkjamönnum, og ráðamönnum í Evrópu, ekki kveðjurnar. 4.7.2013 08:31 Vinnur við að keppa í vinsælum tölvuleik Íslenskur atvinnumaður í tölvuleikjaspilun hefur náð gríðargóðum árangri og er genginn til liðs við svissneskt atvinnumannalið. Bestu atvinnumennirnir þéna eina til tvær milljónir á mánuði. Hann segir atvinnumennsku eins og hverja aðra vinnu. 4.7.2013 07:30 Morsi hrakinn frá völdum Abdel Fattah Al- Sisi, yfirmaður hersins í Egyptalandi, lýsti því yfir að þessu yfir nú fyrir skömmu að Mohamed Morsi, forseta Egyptalands, verið steypt af stóli. 3.7.2013 19:59 Falinn hljóðnemi fannst í sendiráði Ekvador Falinn hljóðnemi fannst í sendiráði Ekvador í London, en þar hefur Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, dvalið í meira en ár. Líklega er um hlerunarbúnað að ræða. 3.7.2013 18:08 Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3.7.2013 17:43 Vara Íslendinga við ferðum til Egyptalands Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands, að frátöldum ferðamannastöðum við Rauðahaf, vegna ótryggs ástands þar í landi. 3.7.2013 16:46 Herlið í sjónvarpshúsinu Herinn í Egyptalandi hefur sent lið inn í byggingu ríkissjónvarpsins í Kaíró. Yfirmenn hersins hafa átt í viðræðum við stjórnarandstæðinga og trúarleiðtoga. 3.7.2013 14:05 Fara gegn ráðleggingum og banna Khat Bresk yfirvöld hyggjast banna örvandi efnið Khat þrátt fyrir gagnstæðar ráðleggingar fagnefndar um fíkniefnamál. 3.7.2013 13:01 Norðurljós á Hróarskelduhátíðinni Stærsta tónleikatjald Hróarshelduhátíðarinnar verður lýst upp með marglitum ljósum sem minna eiga á norðurljós. 3.7.2013 12:39 Fresturinn að renna út í Egyptalandi Innan fárra stunda rennur út frestur sá, sem egypski herinn gaf Morsi forseta til þess að ná samkomulagi við andstæðinga sína. Yfirmenn hersins hafa setið á fundum í morgun og búa sig undir næstu skref. 3.7.2013 11:57 Sjá næstu 50 fréttir
Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8.7.2013 09:14
Fimmtán drepnir í Kairó Blóðbaðið dýpkar þá pólitísku kreppu sem nú ríkir í Egyptalandi. 8.7.2013 08:09
Tíu létust í flugslysi í Alaska Tíu fórust í gær, þegar sjóflugvél brotlenti og varð alelda á flugvelli í Soldotna í Alaska. 8.7.2013 07:58
Mafíuforinginn Pannunzi framseldur frá Kólumbíu „Þetta er stærsti kókaínframleiðandi í heimi,“ segir yfirsaksóknari um mafíuforingjann Roberto Pannunzi. 8.7.2013 07:45
Óvíst hvort nýr forseti tekur við bráðlega Ekkert lát er á harkalegum átökum milli stuðningsmanna forsetans fyrrverandi, Mohammad Morsi, og andstæðinga hans. Óvíst er hvort enn standi til að Mohammed Elbaradei taki við embætti forseta af yfirdómara stjórnlagadómstólsins. 8.7.2013 07:15
Vel stæðir Kínverjar sólgnir í brjóstamjólk ófrískra kvenna Ráða til sín ófrískar konur til að nálgast brjóstamjólk þeirra. Telja að brjóstamjólkin geti komið í veg fyrir stress og jafnvel læknað sjúkdóma. 8.7.2013 06:45
Báðu um aðra tilraun til lendingar sekúndu fyrir slysið Upplýsingar úr svarta kassanum í flugvél Asian flugfélagsins, sem hrapaði í San Francisco um helgina, sýna að flugstjórinn bað flugturninn um aðra tilraun til lendingar stuttu fyrir brotlendinguna. 7.7.2013 23:04
Tveir látnir eftir berserksgang hnífamanns í Svíþjóð Maður vopnaður hnífi gekk berserksgang í bænum Varberg í Svíþjóð í dag. Maðurinn, sem er 24 ára, stakk tvo menn og eina konu, en konan lést af sárum sínum. Hún var 85 ára. 7.7.2013 19:15
Óttast að allt að 80 hafi farist Óttast er að allt að 80 manns hafi látist þegar ómönnuð olíuflutningalest fór út af sporinu í miðjum smábæ í Kanada og sprakk. Tugir bygginga eyðilögðust í sprengingunni og í brunanum sem fylgdi í kjölfarið. 7.7.2013 18:54
"Þetta var eins og í bíómynd" Lögregluyfirvöld í Kanada segja að tala látinna kunni að hækka eftir að flutningalest, sem var hlaðin olíu, fór út af sporinu í austurhluta landsins í nótt. Yfir hundrað er saknað. 7.7.2013 13:22
Rakst utan í varnargarð Talið er að flugvél flugfélagsins Asiana, sem brotlenti á alþjóðaflugvellinum í San Francisco í Bandaríkjunum í gærkvöldi, hafi rekist í varnargarð áður en hún átti að koma inn til lendingar. Tveir létust og yfir 180 eru slasaðir. 7.7.2013 11:11
Tækniframfarir í flugvélahönnun urðu mörgum til lífs Tækni við hönnun og byggingu flugvéla hefur stórbatnað seinustu áratugi og sérfræðingar telja að vegna þeirra hafi jafn margir lifað af flugslysið í San Francisco og raun ber vitni. 6.7.2013 23:22
Fregnir af manntjóni farnar að berast Að minnsta kosti tveir eru látnir og 61 særðir eftir að flugvél brotlenti og eldur blossaði upp í vélinni á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. 6.7.2013 20:53
Farþegaflugvél í reykjarmekki eftir brotlendingu í San Francisco Farþegaflugvél brotlenti í lendingu á alþjóðaflugvellinum í San Francisco. Ekki liggur fyrir hvort manntjón hafi orðið né um orsök slyssins. 6.7.2013 20:05
ElBaradei verður forsætisráðherra Egyptalands Leiðtogi uppreisnarmanna í Egyptalandi er sagður verða næsti forsætisráherra landsins, en hann mun sverja embættiseið í kvöld. 6.7.2013 18:47
29 nemendur brenndir lifandi í Nígeríu Herskáir íslamistar réðust inn í heimavistarskóla í Potiskum í Nígeríu þar sem þeir myrtu 29 nemendur og einn kennara á hrottafenginn hátt. 6.7.2013 18:23
Pablo Escobar Ítalíu handtekinn Lögregluyfirvöld í Kólumbíu segja að Roberto Pannunzi, foringi ítölsku mafíunnar Calabrían, hafi verið handtekinn, en mafían stendur á bak við umfangsmikil eiturlyfjasmygl í Evrópu, að sögn breska ríkisútvarpsins. 6.7.2013 14:31
Mannfall í Egyptalandi Að minnsta kosti 26 létust og rúmlega 300 særðust í áframhaldandi átökum í Egyptalandi í gær. 6.7.2013 09:40
Mandela enn í lífshættu Nelson Mandela var í dái fyrir rúmri viku en náði sér á strik og hefur verið með meðvitund í vikunni. Nýbirt dómsskjöl vísa til ástandsins fyrir síðustu helgi. 6.7.2013 07:15
Snowden fær hæli í Venesúela Bandaríska uppljóstraranum Edward Snowden hefur verið boðið hæli í Venesúela. Þetta tilkynnti Nicolas Maduro, forseti landsins, fyrr í kvöld. 6.7.2013 00:47
Handtökur á döfinni í máli Madeleine McCann Sky News hefur birt forsíðu Daily Express á morgun þar sem fram kemur að ný sönnunargögn í málinu gætu leitt til handtaka í máli McCann. 5.7.2013 21:29
Þeldökkir mestu kynþáttahatararnir Nýbirt könnun bendir til þess að Bandaríkjamenn telji þeldökka meiri kynþáttahatara en fólk af öðrum kynþáttum. 5.7.2013 18:00
Skotið á mótmælendur, þingið leyst upp Einn maður er þegar fallinn fyrir byssuskoti frá egypskum sérsveitarhermönnum í Kaíró. Nýi forsetinn hefur leyst upp efri deild þjóðþingsins, sem skipað var að miklu meirihluta stuðningsmönnum forvera hans. 5.7.2013 15:41
Fyrstu sumarbúðirnar eftir fjöldamorðin á Úteyju Ungliðahreyfing norska Verkamannaflokksins heldur þessa dagana fyrstu sumarbúðir sínar frá því fjöldamorðin voru framin á Úteyju sumarið 2011. 5.7.2013 14:36
Skelfing greip um sig á flugeldasýningu Um tuttugu slösuðust þegar flugeldasýning í Los Angeles fór úr böndunum í gær, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. 5.7.2013 13:54
Veiddi 200 ára fisk Henry Liebman, tryggingasölumaður í Seattle í Bandaríkjunum, veiddi að öllum líkindum elsta fisk, af sinni tegund, í heimi á dögunum. 5.7.2013 10:15
Krefjast afsökunarbeiðni frá Bandaríkjunum Spánverjast segjast hafa fengið upplýsingar um að Snowden hafi verið um borð í flugvél Bólivíuforseta, sem neyddist til að lenda í Austuríki fyrr í vikunni. 5.7.2013 10:13
Tvíburar hittust í fyrsta skiptið í 41 ár Kínverskir tvíburar hittust í fyrsta skiptið á dögunum eftir að hafa verið aðskildir í fjörutíu og eitt ár. Þeir voru ættleiddir árið 1972 vegna fátæktar fjölskyldunnar, en fóru til sitthvorrar fjölskyldunnar. 5.7.2013 09:53
"Snowden, viltu giftast mér?" Bandaríska uppljóstrarnum Edward Snowden barst bónorð á dögunum frá einum frægasta einkaspæja Rússa, Önnu Chapman. 5.7.2013 09:37
Upptökuforrit í síma hjálpaði leigubílstjóra að "sanna sakleysi sitt" Kona sem sakaði leigubílstjóra ranglega um kynferðisofbeldi hefur nú verið fangelsuð vegna upploginna saka. 4.7.2013 20:45
Slá skjaldborg um konur til að vernda þær fyrir kynferðisofbeldi Hópur karlkyns mótmælenda í Egyptalandi hefur brugðið á það ráð að mynda hlífiskjöld um kvenkyns mótmælendur sem hafa þurft að þola kynferðislegt áreiti frá öðrum mótmælendum. 4.7.2013 19:45
Bein þriggja barna Mandela á ný í fjölskyldugrafreit Jarðneskar leifar þriggja barna Nelsons Mandela hafa verið flutt aftur í fjölskyldugrafreit í Qunu. Dómsskjöl staðfesta að Mandela var talinn að dauða kominn í lok síðustu viku. 4.7.2013 16:35
Nýjar vísbendingar borist til lögreglu - Madeleine McCann mögulega á lífi Breska lögregluyfirvöld segjast hafa fengið nýjar vísbendingar í leitinni að Madeleine McCann og mögulegt sé að hún sé á lífi. 4.7.2013 14:21
Svona myndi venjuleg Barbie-dúkka líta út Bandaríski listamaðurinn Nickolay Lamm hefur hannað Barbie-dúkku eftir málum hinnar venjulegu bandarísku konu. 4.7.2013 14:15
Mansúr tekur við af Morsí Yfirdómari stjórnlagadómstóls Egyptalands, Adlí Mansúr, hefur tekið við af Múhamed Morsí forseta. Mansúr á að stjórna þangað til nýr forseti hefur verið kjörinn. 4.7.2013 09:42
Forsetinn kominn heim Evo Morales, forseti Bólivíu, var fagnað sem hetju þegar hann kom heim í gær. Hann vandaði Bandaríkjamönnum, og ráðamönnum í Evrópu, ekki kveðjurnar. 4.7.2013 08:31
Vinnur við að keppa í vinsælum tölvuleik Íslenskur atvinnumaður í tölvuleikjaspilun hefur náð gríðargóðum árangri og er genginn til liðs við svissneskt atvinnumannalið. Bestu atvinnumennirnir þéna eina til tvær milljónir á mánuði. Hann segir atvinnumennsku eins og hverja aðra vinnu. 4.7.2013 07:30
Morsi hrakinn frá völdum Abdel Fattah Al- Sisi, yfirmaður hersins í Egyptalandi, lýsti því yfir að þessu yfir nú fyrir skömmu að Mohamed Morsi, forseta Egyptalands, verið steypt af stóli. 3.7.2013 19:59
Falinn hljóðnemi fannst í sendiráði Ekvador Falinn hljóðnemi fannst í sendiráði Ekvador í London, en þar hefur Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, dvalið í meira en ár. Líklega er um hlerunarbúnað að ræða. 3.7.2013 18:08
Egypski herinn lætur til skarar skríða Brynvarðar bifreiðar egypska hersins eru víða á götunum í Kaíró ásamt vopnuðum hermönnum. Morsi forseti hefur verið kyrrsettur, en enn er þess beðið að herinn gefi út yfirlýsingu. 3.7.2013 17:43
Vara Íslendinga við ferðum til Egyptalands Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ferðalögum til Egyptalands, að frátöldum ferðamannastöðum við Rauðahaf, vegna ótryggs ástands þar í landi. 3.7.2013 16:46
Herlið í sjónvarpshúsinu Herinn í Egyptalandi hefur sent lið inn í byggingu ríkissjónvarpsins í Kaíró. Yfirmenn hersins hafa átt í viðræðum við stjórnarandstæðinga og trúarleiðtoga. 3.7.2013 14:05
Fara gegn ráðleggingum og banna Khat Bresk yfirvöld hyggjast banna örvandi efnið Khat þrátt fyrir gagnstæðar ráðleggingar fagnefndar um fíkniefnamál. 3.7.2013 13:01
Norðurljós á Hróarskelduhátíðinni Stærsta tónleikatjald Hróarshelduhátíðarinnar verður lýst upp með marglitum ljósum sem minna eiga á norðurljós. 3.7.2013 12:39
Fresturinn að renna út í Egyptalandi Innan fárra stunda rennur út frestur sá, sem egypski herinn gaf Morsi forseta til þess að ná samkomulagi við andstæðinga sína. Yfirmenn hersins hafa setið á fundum í morgun og búa sig undir næstu skref. 3.7.2013 11:57