Fleiri fréttir

Stórhættulegar klósettsetur

Slys á kynfærum drengja hafa aukist en þau eiga til að verða þegar verið er að venja drengi af koppi -- þá á klósettsetan það til að detta óvænt niður.

Mikil mótmæli í Brasilíu

Mikil mótmæli, einhver þau mestu sem sést hafa, ganga nú yfir Brasilíu - þau mestu sem þar hafa sést.

Nigella flutt út

Charles Saatchi, eiginmaður sjónvarpskokksins Nigella Lawson, hefur viðurkennt fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa gripið um háls eiginkonu sinnar.

Hrottaleg árás í frönsku þorpi

Þrír franskir nemendur hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir hrottalega árás á sjö kínverska samnemendur sína í þorpinu Hostens í suðvestur Frakklandi.

Sigur Rowhanis vekur bæði bjartsýni og ugg

Hinn nýkjörni forseti Írans, Hasan Rowhani, á erfitt verk fyrir höndum. Hann sagði í gær að efnahagsvandi þjóðarinnar yrði ekki leystur á einni nóttu, enda er verðbólgan um þrjátíu prósent og atvinnuleysi fjórtán prósent.

Fjórir hafa látist og fimm þúsund slasast

Lögreglan beitti táragasi og háþrýstivatnsbyssum gegn mótmælendum í Istanbúl og Ankara í gær. Átökin blossuðu upp með endurnýjuðum krafti eftir að óeirðalögreglan hóf rýmingu Gezi-garðsins. Að minnsta kosti fjórir hafa látist.

Klerkur kosinn forseti Írans

Klerkurinn Hassan Rouhani hlaut rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum í Íran og er því réttkjörinn arftaki Mahmoud Ahmadinejads.

Sagðist elska Anders Breivik

Norskur karlmaður, búsettur í Vejle í Danmörku, fékk í gær tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stuðningsyfirlýsingar við fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik.

Obama sendir hergögn til uppreisnarhópa í Sýrlandi

Bandaríkin fyrirhuga hernaðaraðstoð við sýrlenskra uppreisnarhópa. Ákvörðunin er byggð á meintri beitingu efnavopna af hálfu sýrlenskra stjórnvalda. Þar í landi er ásökununum vísað á bug og þær sagðar fyrirsláttur.

Bangsar stela hunanginu

Býflugnaræktandinn Lars Höglund í Landtjärn fyrir utan Härnösand í Svíþjóð er alveg að gefast upp, að því er segir í frétt á vef Dagens Nyheter. Undanfarin tvö ræktunartímabil hafa skógarbirnir í hunangsleit valdið skemmdum á býflugnabúum hans fyrir jafngildi tæpra þrettán milljóna íslenskra króna.

Erkiklerkurinn mun ráða áfram

Íranar gengu að kjörborðinu í gær til að velja sér forseta. Ekki er þess að vænta að eftirmaður Mamúds Amadínedjad á forsetastóli muni breyta miklu í stefnu eða stjórn landsins þar sem allir sex frambjóðendurnir eru taldir vera þóknanlegir Alí Kamení erkiklerki sem fer þrátt fyrir allt með öll völd í ríkinu.

Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara

Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands.

Rekinn fyrir að spyrja hvort makinn væri samkynhneigður

Ástralska útvarpsmanninum Howard Sattler var sagt upp á dögunum eftir að hann spurði Juliu Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, hvort eiginmaður hennar væri samkynhneigður. Ástæðan var sú að hann starfaði sem hárgreiðslumaður.

Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð

Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands.

Flugfreyjur tóku ekki við reiðufé

Þegar flugfreyjurnar um borð í Norwegian-farþegavélinni á leið frá Taílandi til Noregs báru fram veitingar fengu allir mat og drykk nema taílenska konan Somjit Khunnuc.

Leigusali óskar eftir rostungi

Maður í Brighton á Bretlandi hefur auglýst eftir leigjanda og fer fram á að leigjandinn klæðist rostungsbúningi í tvær klukkustundir á dag og hagi sér eins og rostungur.

Stjórnarher Assads beitti efnavopnum

Bandaríkjamenn segjast engar sannanir hafa fyrir því að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt sömu meðulum og stjórnarher Assads forseta.

Ástand heimsins í nokkrum myndum

Í Frakklandi trufar verkfall lestarstarfsmanna, Búddamunkar í Búrma reyna að hætta að ráðast á þá sem eru Islamstrúar og óeirðalögregla lemur enn á Mótmælendum í Tyrklandi.

Foreldrar fylgjast með á Facebook

Tveir af hverjum þremur foreldrum í Bandaríkjunum segjast fylgjast vel með Facebook notkun barna sinna. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var af nemendum í háskólanum í Norður- Karólínu.

Afmælislagið fyrir dómstóla

Það er óhætt að segja að afar furðulegt mál sé nú komið til kasta dómstóla í New York í Bandaríkjunum - það sem dómstóllinn þarf að skera úr um er hvort að afmælislagið fræga sé eign almennings eða framleiðslufyrirtækis.

David Attenborough á batavegi

Náttúrufræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn góðkunni Sir. David Attenborough er á batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð fyrr í vikunni.

Þriðja kynið bætist við

Stjórnvöld í Ástralíu hafa nú breytt kynjareglum á þann veg að þriðja kynið hefur bæst við. Þannig getur fólk skilgreint sig sem karlkyns, kvenkyns eða óákveðins kyns.

"Ritskoðun vísinda af verstu sort"

Vísindamaður segir í yfirlýsingu að ólögmæti fíkniefna sé „ritskoðun vísinda af verstu sort síðan Kaþólska Kirkjan bannaði verk Kópernikusar og Galileós."

Hulunni svipt af alþjóðlegu glæpagengi

Þýska lögreglan hefur komið upp um alþjóðlegt glæpagengi sem sérhæfði sig í að falsa verk eftir þekkta rússneska framúrstefnulistamenn. Listaverkin voru titluð sem áður óþekkt verk eftir listamenn eins og Vasily Kandinsky og Kazimir Malevich.

Bannað að vera með buxurnar á hælunum

Bæjarstjórinn í strandbænum Wildwood í New Jersey í Bandaríkjunum hefur skorið upp herör gegn þeirri tísku sérstaklega ungra karlmanna, að ganga með buxurnar hálfpartinn á hælunum.

Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína

Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna.

Syndir frá Kúbu til Flórída

Ástralska sundkonan Chloe McCardel stakk sér til sunds í höfninni í Havana á Kúbu í gær og setti stefnuna á Flórída.

Kóngabarn færir björg í bú

Bresk stjórnvöld binda vonir við að hin konunglega fæðing komi til með að hafa jákvæð áhrif á efnahagskerfi landsins.

Sjá næstu 50 fréttir