Fleiri fréttir Stríðsglæpamaður saksóttur í Ungverjalandi 98 ára gamall Ungverji ákærður fyrir að taka þátt í stríðsglæpum Nasista. 18.6.2013 09:01 Stórhættulegar klósettsetur Slys á kynfærum drengja hafa aukist en þau eiga til að verða þegar verið er að venja drengi af koppi -- þá á klósettsetan það til að detta óvænt niður. 18.6.2013 09:00 Mikil mótmæli í Brasilíu Mikil mótmæli, einhver þau mestu sem sést hafa, ganga nú yfir Brasilíu - þau mestu sem þar hafa sést. 18.6.2013 08:15 Nigella flutt út Charles Saatchi, eiginmaður sjónvarpskokksins Nigella Lawson, hefur viðurkennt fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa gripið um háls eiginkonu sinnar. 18.6.2013 07:47 Hrottaleg árás í frönsku þorpi Þrír franskir nemendur hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir hrottalega árás á sjö kínverska samnemendur sína í þorpinu Hostens í suðvestur Frakklandi. 17.6.2013 16:42 Féll af fimmtándu hæð og lifði það af Breskur karlmaður lifði af fall af fimmtándu hæð íbúðablokkar á Nýja Sjálandi á laugardag. 17.6.2013 14:01 Vilja viðræður við bandarísk stjórnvöld Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa farið fram á viðræður um öryggis- og kjarnorkumál við bandarísk stjórnvöld. 17.6.2013 09:15 Sigur Rowhanis vekur bæði bjartsýni og ugg Hinn nýkjörni forseti Írans, Hasan Rowhani, á erfitt verk fyrir höndum. Hann sagði í gær að efnahagsvandi þjóðarinnar yrði ekki leystur á einni nóttu, enda er verðbólgan um þrjátíu prósent og atvinnuleysi fjórtán prósent. 17.6.2013 09:15 Fjórir hafa látist og fimm þúsund slasast Lögreglan beitti táragasi og háþrýstivatnsbyssum gegn mótmælendum í Istanbúl og Ankara í gær. Átökin blossuðu upp með endurnýjuðum krafti eftir að óeirðalögreglan hóf rýmingu Gezi-garðsins. Að minnsta kosti fjórir hafa látist. 17.6.2013 09:00 Kötturinn Morris býður sig fram til bæjarstjóra Köttur Morris hefur nú boðið sig fram til bæjarstjora í borginni Xalpa í Mexíkó. 16.6.2013 20:54 Ástand Mandela enn alvarlegt Nelson Mandela er sagður vera á batavegi en hann er enn mjög veikburða. 16.6.2013 17:42 Klerkur kosinn forseti Írans Klerkurinn Hassan Rouhani hlaut rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum í Íran og er því réttkjörinn arftaki Mahmoud Ahmadinejads. 16.6.2013 10:37 Mikil átök í Istanbúl í nótt Hart var barist við Taksimtorg og Gezigarðinn í Istanbúl í nótt og héldu átökin áfram í morgun. 16.6.2013 09:57 Bjartari tímar á Kóreuskaga Norður-Kóreumenn hafa boðið bandarískum yfirvöldum til viðræðna um öryggis- og kjarnorkumál. 16.6.2013 09:25 Sagðist elska Anders Breivik Norskur karlmaður, búsettur í Vejle í Danmörku, fékk í gær tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stuðningsyfirlýsingar við fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik. 15.6.2013 09:00 Obama sendir hergögn til uppreisnarhópa í Sýrlandi Bandaríkin fyrirhuga hernaðaraðstoð við sýrlenskra uppreisnarhópa. Ákvörðunin er byggð á meintri beitingu efnavopna af hálfu sýrlenskra stjórnvalda. Þar í landi er ásökununum vísað á bug og þær sagðar fyrirsláttur. 15.6.2013 09:00 Bangsar stela hunanginu Býflugnaræktandinn Lars Höglund í Landtjärn fyrir utan Härnösand í Svíþjóð er alveg að gefast upp, að því er segir í frétt á vef Dagens Nyheter. Undanfarin tvö ræktunartímabil hafa skógarbirnir í hunangsleit valdið skemmdum á býflugnabúum hans fyrir jafngildi tæpra þrettán milljóna íslenskra króna. 15.6.2013 07:00 Erkiklerkurinn mun ráða áfram Íranar gengu að kjörborðinu í gær til að velja sér forseta. Ekki er þess að vænta að eftirmaður Mamúds Amadínedjad á forsetastóli muni breyta miklu í stefnu eða stjórn landsins þar sem allir sex frambjóðendurnir eru taldir vera þóknanlegir Alí Kamení erkiklerki sem fer þrátt fyrir allt með öll völd í ríkinu. 15.6.2013 00:00 Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15.6.2013 00:00 Rekinn fyrir að spyrja hvort makinn væri samkynhneigður Ástralska útvarpsmanninum Howard Sattler var sagt upp á dögunum eftir að hann spurði Juliu Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, hvort eiginmaður hennar væri samkynhneigður. Ástæðan var sú að hann starfaði sem hárgreiðslumaður. 14.6.2013 20:21 Tölvuleikjaspilarar skarpari en aðrir í augunum Ný rannsókn sýnir að þeir sem spila tölvuleiki að staðaldri hafa yfir að búa betri sjónræna skynjun en þeir sem gera það ekki. 14.6.2013 20:00 Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14.6.2013 11:58 Flugfreyjur tóku ekki við reiðufé Þegar flugfreyjurnar um borð í Norwegian-farþegavélinni á leið frá Taílandi til Noregs báru fram veitingar fengu allir mat og drykk nema taílenska konan Somjit Khunnuc. 14.6.2013 10:00 Leigusali óskar eftir rostungi Maður í Brighton á Bretlandi hefur auglýst eftir leigjanda og fer fram á að leigjandinn klæðist rostungsbúningi í tvær klukkustundir á dag og hagi sér eins og rostungur. 14.6.2013 08:49 Stjórnarher Assads beitti efnavopnum Bandaríkjamenn segjast engar sannanir hafa fyrir því að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt sömu meðulum og stjórnarher Assads forseta. 14.6.2013 07:00 Ástand heimsins í nokkrum myndum Í Frakklandi trufar verkfall lestarstarfsmanna, Búddamunkar í Búrma reyna að hætta að ráðast á þá sem eru Islamstrúar og óeirðalögregla lemur enn á Mótmælendum í Tyrklandi. 14.6.2013 07:00 Foreldrar fylgjast með á Facebook Tveir af hverjum þremur foreldrum í Bandaríkjunum segjast fylgjast vel með Facebook notkun barna sinna. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var af nemendum í háskólanum í Norður- Karólínu. 13.6.2013 23:00 Jarðarbúar 9,6 milljarðar árið 2050 Jarðarbúum mun fjölga úr 7,2 milljörðum í 8,1 milljarð fram til ársins 2025. 13.6.2013 22:30 Uppgötvaði nýjan líkamshluta Vísindamaðurinn Harminder Dua hefur nú fundið áður óþekktan líkamspart í mannsauganu 13.6.2013 21:52 Afmælislagið fyrir dómstóla Það er óhætt að segja að afar furðulegt mál sé nú komið til kasta dómstóla í New York í Bandaríkjunum - það sem dómstóllinn þarf að skera úr um er hvort að afmælislagið fræga sé eign almennings eða framleiðslufyrirtækis. 13.6.2013 21:28 David Attenborough á batavegi Náttúrufræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn góðkunni Sir. David Attenborough er á batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð fyrr í vikunni. 13.6.2013 19:30 Þriðja kynið bætist við Stjórnvöld í Ástralíu hafa nú breytt kynjareglum á þann veg að þriðja kynið hefur bæst við. Þannig getur fólk skilgreint sig sem karlkyns, kvenkyns eða óákveðins kyns. 13.6.2013 18:27 "Ritskoðun vísinda af verstu sort" Vísindamaður segir í yfirlýsingu að ólögmæti fíkniefna sé „ritskoðun vísinda af verstu sort síðan Kaþólska Kirkjan bannaði verk Kópernikusar og Galileós." 13.6.2013 16:37 Hulunni svipt af alþjóðlegu glæpagengi Þýska lögreglan hefur komið upp um alþjóðlegt glæpagengi sem sérhæfði sig í að falsa verk eftir þekkta rússneska framúrstefnulistamenn. Listaverkin voru titluð sem áður óþekkt verk eftir listamenn eins og Vasily Kandinsky og Kazimir Malevich. 13.6.2013 15:43 Spreyjað á drottninguna 41 árs karlmaður í haldi lögreglu vegna gruns um skemmdarverk. 13.6.2013 14:58 Kjarnorkan er á hendi erkiklerks Úrslit forsetakosninganna í Íran mun ekki hafa nokkur áhrif á kjarnorkustefnu landsins. 13.6.2013 12:30 "Ég heyrði í fiskunum éta lík félaga minna" Nígerískur maður lifði af í tvo og hálfan dag neðansjávar eftir að skip sökk með 12 manns innanborðs. 13.6.2013 12:01 Fimm þúsund dauðsföll á mánuði í Sýrlandi Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að nú hafi yfir 93 þúsund dauðsföll verið staðfest í stríðinu í Sýrlandi. 13.6.2013 11:30 Banna risavaxin drykkjarmál í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York-ríki í Bandaríkjunum leggja til að sett verði stærðarhöft á drykkjarmáls sem innihalda sæta drykki. 13.6.2013 11:30 Svíar gefast upp fyrir ESB í munntóbaksmálinu Sænsk stjórnvöld hafa gefist upp á tilraunum til að fá Evrópusambandið, ESB, til að aflétta banni við sölu á munntóbaki í aðildarríkjunum. 13.6.2013 08:00 Bannað að vera með buxurnar á hælunum Bæjarstjórinn í strandbænum Wildwood í New Jersey í Bandaríkjunum hefur skorið upp herör gegn þeirri tísku sérstaklega ungra karlmanna, að ganga með buxurnar hálfpartinn á hælunum. 13.6.2013 07:56 Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13.6.2013 07:47 Syndir frá Kúbu til Flórída Ástralska sundkonan Chloe McCardel stakk sér til sunds í höfninni í Havana á Kúbu í gær og setti stefnuna á Flórída. 13.6.2013 07:30 Kóngabarn færir björg í bú Bresk stjórnvöld binda vonir við að hin konunglega fæðing komi til með að hafa jákvæð áhrif á efnahagskerfi landsins. 13.6.2013 07:00 Sleikjó með brjóstamjólkurbragði Bandarískt fyrirtæki hefur nú sett sleikibrjóstsykur með brjóstamjólkurbragði. 12.6.2013 22:46 Sjá næstu 50 fréttir
Stríðsglæpamaður saksóttur í Ungverjalandi 98 ára gamall Ungverji ákærður fyrir að taka þátt í stríðsglæpum Nasista. 18.6.2013 09:01
Stórhættulegar klósettsetur Slys á kynfærum drengja hafa aukist en þau eiga til að verða þegar verið er að venja drengi af koppi -- þá á klósettsetan það til að detta óvænt niður. 18.6.2013 09:00
Mikil mótmæli í Brasilíu Mikil mótmæli, einhver þau mestu sem sést hafa, ganga nú yfir Brasilíu - þau mestu sem þar hafa sést. 18.6.2013 08:15
Nigella flutt út Charles Saatchi, eiginmaður sjónvarpskokksins Nigella Lawson, hefur viðurkennt fyrir lögreglu í Lundúnum að hafa gripið um háls eiginkonu sinnar. 18.6.2013 07:47
Hrottaleg árás í frönsku þorpi Þrír franskir nemendur hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir hrottalega árás á sjö kínverska samnemendur sína í þorpinu Hostens í suðvestur Frakklandi. 17.6.2013 16:42
Féll af fimmtándu hæð og lifði það af Breskur karlmaður lifði af fall af fimmtándu hæð íbúðablokkar á Nýja Sjálandi á laugardag. 17.6.2013 14:01
Vilja viðræður við bandarísk stjórnvöld Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa farið fram á viðræður um öryggis- og kjarnorkumál við bandarísk stjórnvöld. 17.6.2013 09:15
Sigur Rowhanis vekur bæði bjartsýni og ugg Hinn nýkjörni forseti Írans, Hasan Rowhani, á erfitt verk fyrir höndum. Hann sagði í gær að efnahagsvandi þjóðarinnar yrði ekki leystur á einni nóttu, enda er verðbólgan um þrjátíu prósent og atvinnuleysi fjórtán prósent. 17.6.2013 09:15
Fjórir hafa látist og fimm þúsund slasast Lögreglan beitti táragasi og háþrýstivatnsbyssum gegn mótmælendum í Istanbúl og Ankara í gær. Átökin blossuðu upp með endurnýjuðum krafti eftir að óeirðalögreglan hóf rýmingu Gezi-garðsins. Að minnsta kosti fjórir hafa látist. 17.6.2013 09:00
Kötturinn Morris býður sig fram til bæjarstjóra Köttur Morris hefur nú boðið sig fram til bæjarstjora í borginni Xalpa í Mexíkó. 16.6.2013 20:54
Ástand Mandela enn alvarlegt Nelson Mandela er sagður vera á batavegi en hann er enn mjög veikburða. 16.6.2013 17:42
Klerkur kosinn forseti Írans Klerkurinn Hassan Rouhani hlaut rúmlega helming atkvæða í forsetakosningunum í Íran og er því réttkjörinn arftaki Mahmoud Ahmadinejads. 16.6.2013 10:37
Mikil átök í Istanbúl í nótt Hart var barist við Taksimtorg og Gezigarðinn í Istanbúl í nótt og héldu átökin áfram í morgun. 16.6.2013 09:57
Bjartari tímar á Kóreuskaga Norður-Kóreumenn hafa boðið bandarískum yfirvöldum til viðræðna um öryggis- og kjarnorkumál. 16.6.2013 09:25
Sagðist elska Anders Breivik Norskur karlmaður, búsettur í Vejle í Danmörku, fékk í gær tveggja mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stuðningsyfirlýsingar við fjöldamorðingjann Anders Behring Breivik. 15.6.2013 09:00
Obama sendir hergögn til uppreisnarhópa í Sýrlandi Bandaríkin fyrirhuga hernaðaraðstoð við sýrlenskra uppreisnarhópa. Ákvörðunin er byggð á meintri beitingu efnavopna af hálfu sýrlenskra stjórnvalda. Þar í landi er ásökununum vísað á bug og þær sagðar fyrirsláttur. 15.6.2013 09:00
Bangsar stela hunanginu Býflugnaræktandinn Lars Höglund í Landtjärn fyrir utan Härnösand í Svíþjóð er alveg að gefast upp, að því er segir í frétt á vef Dagens Nyheter. Undanfarin tvö ræktunartímabil hafa skógarbirnir í hunangsleit valdið skemmdum á býflugnabúum hans fyrir jafngildi tæpra þrettán milljóna íslenskra króna. 15.6.2013 07:00
Erkiklerkurinn mun ráða áfram Íranar gengu að kjörborðinu í gær til að velja sér forseta. Ekki er þess að vænta að eftirmaður Mamúds Amadínedjad á forsetastóli muni breyta miklu í stefnu eða stjórn landsins þar sem allir sex frambjóðendurnir eru taldir vera þóknanlegir Alí Kamení erkiklerki sem fer þrátt fyrir allt með öll völd í ríkinu. 15.6.2013 00:00
Sekt fyrir að fljúga með uppljóstrara Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 15.6.2013 00:00
Rekinn fyrir að spyrja hvort makinn væri samkynhneigður Ástralska útvarpsmanninum Howard Sattler var sagt upp á dögunum eftir að hann spurði Juliu Gillard, forsætisráðherra Ástralíu, hvort eiginmaður hennar væri samkynhneigður. Ástæðan var sú að hann starfaði sem hárgreiðslumaður. 14.6.2013 20:21
Tölvuleikjaspilarar skarpari en aðrir í augunum Ný rannsókn sýnir að þeir sem spila tölvuleiki að staðaldri hafa yfir að búa betri sjónræna skynjun en þeir sem gera það ekki. 14.6.2013 20:00
Banna flugfélögum að hleypa Snowden um borð Flugfélög um allan heim gætu átt yfir höfði sér sekt ef þau hleypa Edward Snowden, sem lak upplýsingum um eftirlit Bandarískra stjórnvalda á síma- og netnotkun, um borð í vél til Bretlands. 14.6.2013 11:58
Flugfreyjur tóku ekki við reiðufé Þegar flugfreyjurnar um borð í Norwegian-farþegavélinni á leið frá Taílandi til Noregs báru fram veitingar fengu allir mat og drykk nema taílenska konan Somjit Khunnuc. 14.6.2013 10:00
Leigusali óskar eftir rostungi Maður í Brighton á Bretlandi hefur auglýst eftir leigjanda og fer fram á að leigjandinn klæðist rostungsbúningi í tvær klukkustundir á dag og hagi sér eins og rostungur. 14.6.2013 08:49
Stjórnarher Assads beitti efnavopnum Bandaríkjamenn segjast engar sannanir hafa fyrir því að uppreisnarmenn í Sýrlandi hafi beitt sömu meðulum og stjórnarher Assads forseta. 14.6.2013 07:00
Ástand heimsins í nokkrum myndum Í Frakklandi trufar verkfall lestarstarfsmanna, Búddamunkar í Búrma reyna að hætta að ráðast á þá sem eru Islamstrúar og óeirðalögregla lemur enn á Mótmælendum í Tyrklandi. 14.6.2013 07:00
Foreldrar fylgjast með á Facebook Tveir af hverjum þremur foreldrum í Bandaríkjunum segjast fylgjast vel með Facebook notkun barna sinna. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var af nemendum í háskólanum í Norður- Karólínu. 13.6.2013 23:00
Jarðarbúar 9,6 milljarðar árið 2050 Jarðarbúum mun fjölga úr 7,2 milljörðum í 8,1 milljarð fram til ársins 2025. 13.6.2013 22:30
Uppgötvaði nýjan líkamshluta Vísindamaðurinn Harminder Dua hefur nú fundið áður óþekktan líkamspart í mannsauganu 13.6.2013 21:52
Afmælislagið fyrir dómstóla Það er óhætt að segja að afar furðulegt mál sé nú komið til kasta dómstóla í New York í Bandaríkjunum - það sem dómstóllinn þarf að skera úr um er hvort að afmælislagið fræga sé eign almennings eða framleiðslufyrirtækis. 13.6.2013 21:28
David Attenborough á batavegi Náttúrufræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn góðkunni Sir. David Attenborough er á batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð fyrr í vikunni. 13.6.2013 19:30
Þriðja kynið bætist við Stjórnvöld í Ástralíu hafa nú breytt kynjareglum á þann veg að þriðja kynið hefur bæst við. Þannig getur fólk skilgreint sig sem karlkyns, kvenkyns eða óákveðins kyns. 13.6.2013 18:27
"Ritskoðun vísinda af verstu sort" Vísindamaður segir í yfirlýsingu að ólögmæti fíkniefna sé „ritskoðun vísinda af verstu sort síðan Kaþólska Kirkjan bannaði verk Kópernikusar og Galileós." 13.6.2013 16:37
Hulunni svipt af alþjóðlegu glæpagengi Þýska lögreglan hefur komið upp um alþjóðlegt glæpagengi sem sérhæfði sig í að falsa verk eftir þekkta rússneska framúrstefnulistamenn. Listaverkin voru titluð sem áður óþekkt verk eftir listamenn eins og Vasily Kandinsky og Kazimir Malevich. 13.6.2013 15:43
Spreyjað á drottninguna 41 árs karlmaður í haldi lögreglu vegna gruns um skemmdarverk. 13.6.2013 14:58
Kjarnorkan er á hendi erkiklerks Úrslit forsetakosninganna í Íran mun ekki hafa nokkur áhrif á kjarnorkustefnu landsins. 13.6.2013 12:30
"Ég heyrði í fiskunum éta lík félaga minna" Nígerískur maður lifði af í tvo og hálfan dag neðansjávar eftir að skip sökk með 12 manns innanborðs. 13.6.2013 12:01
Fimm þúsund dauðsföll á mánuði í Sýrlandi Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir að nú hafi yfir 93 þúsund dauðsföll verið staðfest í stríðinu í Sýrlandi. 13.6.2013 11:30
Banna risavaxin drykkjarmál í New York Heilbrigðisyfirvöld í New York-ríki í Bandaríkjunum leggja til að sett verði stærðarhöft á drykkjarmáls sem innihalda sæta drykki. 13.6.2013 11:30
Svíar gefast upp fyrir ESB í munntóbaksmálinu Sænsk stjórnvöld hafa gefist upp á tilraunum til að fá Evrópusambandið, ESB, til að aflétta banni við sölu á munntóbaki í aðildarríkjunum. 13.6.2013 08:00
Bannað að vera með buxurnar á hælunum Bæjarstjórinn í strandbænum Wildwood í New Jersey í Bandaríkjunum hefur skorið upp herör gegn þeirri tísku sérstaklega ungra karlmanna, að ganga með buxurnar hálfpartinn á hælunum. 13.6.2013 07:56
Bandaríkjamenn stunda tölvunjósnir í Kína Þessu heldur fyrrum leyniþjónustumaðurinn Snowden fram í viðtali í China Morning Post í dag. Uppljóstranir hans virðast ætla að valda óróa í samskiptum stórveldanna. 13.6.2013 07:47
Syndir frá Kúbu til Flórída Ástralska sundkonan Chloe McCardel stakk sér til sunds í höfninni í Havana á Kúbu í gær og setti stefnuna á Flórída. 13.6.2013 07:30
Kóngabarn færir björg í bú Bresk stjórnvöld binda vonir við að hin konunglega fæðing komi til með að hafa jákvæð áhrif á efnahagskerfi landsins. 13.6.2013 07:00
Sleikjó með brjóstamjólkurbragði Bandarískt fyrirtæki hefur nú sett sleikibrjóstsykur með brjóstamjólkurbragði. 12.6.2013 22:46