Fleiri fréttir

Kötturinn Freyja grunuð um njósnir

Freyja, sem er köttur George Osborne fjármálaráðherra Bretlands er nú grunuð um njósnir eftir að hún birtist skyndilega í húsakynnum ráðherrans í Downingstræti 11 eftir að hafa horfið í tvö ár.

Hleranir í góðu lagi

Hartnær helmingur Bandaríkjamanna eru þeirrar skoðunar að umfangsmiklar hleranir og njósnir stjórnvalda á netinu séu í góðu lagi.

Elsti maður heims allur

Elsti maður heims, hinn 116 japanski Jiroemon Kimura, dó í morgun, að sögn japanskra fjölmiðla.

Yfir 80 prósent vilja ekki evru

Af þeim rúmlega fimm þúsundum sem spurð voru kváðust 44% vera hlynnt aðild að ESB, 27% eru andvíg en 29% óákveðin.

Gríska ríkið lokar ríkissjónvarpinu

Gríska ríkisstjórnin hefur ákveðið að loka fyrir útsendingar í sjónvarpi og útvarpi hjá ríkisfjölmiðlinum ERT. Talsmaður ríkisstjórnarinnar segir að mögulega verði slökkt á útsendingum strax á morgun. Allir starfsmennirnir, 2500 að tölu, verða settir í launalaust leyfi en til stendur að opna á ný eins fljótt og mögulegt er.

Tístandi geimfari leggur búninginn á hilluna

Chris Hadfield, kanadíski geimfarinn sem hefur vakið heimsathygli fyrir skemmtileg tíst og mikilfenglegar myndir teknar í geimnum, sneri til Jarðar í síðasta mánuði eftir hálfs árs leiðangur.

Lögregla réðst gegn mótmælendum

Hundruð óeirðalögregluþjóna réðust til atlögu gegn mótmælendum á Taksim-torgi í Istanbúl í morgun. Lögreglumennirnir notuðu táragas og skutu plastkúlum til að dreifa mótmælendum

Kristjanía gegn kókaíni

Allt er vaðandi í kókaíni í Kaupmannahöfn, einnig í Kristjaníu. Íbúar þar, hasssölumenn og veitingastaðaeigendur á staðnum hafa tekið höndum saman og vilja nú koma í veg fyrir neyslu efnisins í fríríkinu.

Snowden fer huldu höfði

Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn.

Geimfarið Shenzhou tíu heldur út í geim

KínaKínverjar senda geimfarið Shenzhou tíu út í geiminn í dag. Þrír geimfarar, Nie Haisheng, Zhang Xiaoguang og Wang Yaping, verða í áhöfn geimfarsins. Wang er kona og verður önnur kínverska konan til að fara út í geim.

Biðja fyrir heilsu Mandela

Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, dvelur illa haldinn á sjúkrahúsi í Pretoríu, höfuðborg landsins.

Apple gleður iPhone-eigendur - "eins og nýr sími"

Það er óhætt að segja að eigendur iPhone geti brosað í dag því Apple kynnti í dag glænýtt stýrikerfi fyrir símann. Það er óhætt að segja að hönnunarteymi Apple hafi tekið stýrikerfið rækilega í gegn.

Brockovich handtekin

Umhverfisverndarsinninn Erin Brockovich var handtekin um helgina grunuð um að vilja sigla mótorbát undir áhrifum. þetta var á Mead-vatni í námunda við Las Vegas.

Hverfi Shía sprengd í loft upp

Að minnsta kosti tólf eru látnir eftir röð sprenginga á markaði í bænum Judaida al-Shat norður af Írösku höfuðborginni Bagdad í morgun.

Fólk flýr flóðin í Evrópu

Enn flæða ár yfir bakka sína í Evrópu og um tuttugu og þrjú þúsund íbúar í þýsku borginni Magdeburg þurftu að yfirgefa heimili sín eftir að stífla brast í ánni Elbu.

Talibanar berjast í Kabúl

Afganskar öryggissveitir hafa í morgun barist við þungvopnaða hermenn Talibana sem tóku yfir byggingu nálægt flugvellinum í höfuðborginni Kabúl.

Árangursrík meðferð við MS-sjúkdómnum

Vísindamenn við Northwestern-háskólann í Chicago hafa lokið fyrri hluta tilrauna á nýrri meðferð við MS-sjúkdómnum sem getur dregið úr einkennum sjúkdómsins um allt að 75%.

Kínversk borg byggð í Hvíta-Rússlandi

Stjórnvöld í Kína og Hvíta-Rússlandi hafa náð samkomulagi um uppbyggingu 150 þúsund manna borgar sem er hugsuð sem stökkpallur inn í Evrópu fyrir kínversk fyrirtæki. Þannig vilja stjórnvöld í Hvíta-Rússlandi koma hagkerfi sínu af stað á ný.

Uppljóstrari vill hæli á Íslandi

Breska dagblaðið Guardian birti í gær viðtal við 29 ára Bandaríkjamann, Edward Snowden, en í viðtalinu kemur fram að það var Snowden sem á dögunum lak gögnum í fjölmiðla um umfangsmikla njósnastarfsemi bandarískra stjórnvalda.

Obama og Xi Jinping funda

Valdamestu menn heims, Barack Obama Bandaríkjaforseti og Xi Jinping, forseti Kína, funduðu í samanlagt um átta klukkutíma á föstudag og laugardag í opinberri heimsókn Xi til Bandaríkjanna.

Dramatíkin heldur áfram í Bolshoi-ballettnum

Einn frægasti balletdansari Bolshoi-balletsins hefur verið rekinn. Þannig heldur sérkennileg saga balletsins áfram, en innanhúsátök náðu hámarki þegar sýru var skvett í andlit listræns stjórnanda balletsins fyrr á árinu.

Persónunjósnirnar nauðsynlegar í öryggisskyni

Barack Obama bandaríkjaforseti hélt uppi vörnum fyrir leynilegum persónunjósnum þarlendra yfirvalda á samtölum fólks á netinu og símum og sagði þær nauðsynlegar til að tryggja öryggi Bandaríkjanna.

Mandela þungt haldin á spítala

Lítil breyting hefur orðið á líðan Nelson Mandela fyrrverandi forseta Suður-Afríku að sögn lækna en hann dvelur nú á sjúkrahúsi í Pretoríu vegna lungnasýkingar.

Partýprinsessan í hnapphelduna

Sænska prinsessan Magðalena gekk að eiga bresk-bandaríska viðskiptajöfurinn Christopher O'Neil í dag. Þau voru gefin saman í Hallarkirkjunni í Stokkhólmi við glæsilega athöfn sem fór bæði fram á sænsku og ensku.

Obama var skammt frá skotárásinni í Santa Monica

Að minnsta kosti fimm eru látnir og nokkrir slasaðir eftir að maður gekk berserksgang í Santa Monica í Kaliforníufylki og hóf skothríð á vegfarendur. Íslenskur nemandi í Santa Monica College varð vitni að árásinni.

Milljónir Sýrlendinga hjálparþurfi

Sameinuðu þjóðirnar sendu í gær frá sér alþjóðlegt hjálparkall vegna átakanna í Sýrlandi. Talið er að fjöldi sýrlenskra flóttamanna í nálægum ríkjum gæti farið upp í þrjár og hálfa milljón í lok ársins. Sjö þúsund manns flýja á hverjum degi.

Tókst að yfirbuga krókódíl

Fiskimaður í Indónesíu komst heldur betur í hann krappan þegar risavaxinn krókódíll réðst á hann nálægt Borneóeyjum á dögunum. Manninum tókst að yfirbuga krókódílinn en sauma þurfti 80 spor í handlegg hans.

Grafinn lifandi í Bolivíu

Sautján ára ungmenni var grafið lifandi af æfum þorpsbúum í sunnanverðri Bolivíu. Hann var grunaður um nauðgun.

Sjá næstu 50 fréttir