Fleiri fréttir Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26.2.2008 08:51 Geðdeyfðarlyf eru að mestu gagnlaus Ný kynslóð af geðdeyfðarlyfjum á borð við Prozac og Seroxat hafa litla sem enga virkni fyrir það fólk sem notar þessi lyf. Í flestum tilvikum er jafngott að bryðja brjóstsykur. 26.2.2008 08:50 FARC ætla að sleppa gíslum í Kolombíu FARC skæruliðasamtökin í Kólombíu ætla að leysa fjóra af gíslum sínum úr haldi í þessari viku. Gíslarnir eru allir fyrrum þingmenn í landinu og hafa verið í haldi samtakana árum saman. 26.2.2008 08:48 Skandinavar vilja sjá bankagögnin Í Þýskalandi hefur nú verið flett ofan af skattsvikum mikils fjölda auðmanna á grundvelli upplýsinga um bankareikninga og skúffufyrirtæki í Liechtenstein, sem þýska leyniþjónustan BND keypti af manni sem safnaði þeim með ólöglegum hætti. 26.2.2008 02:00 Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25.2.2008 22:44 Þarf að sannfæra þjóðina um stefnu stjórnvalda í Írak John McCain sagði í dag að ef hann ætlaði sér að sigra í bandarísku forsetakosningunum í haust þyrfti hann að sannfæra landa sína um að stefna stjórnvalda í Írak væri að skila árangri. Ef hann gæti það ekki myndi hann tapa. 25.2.2008 22:15 Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. 25.2.2008 18:16 Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. 25.2.2008 17:44 Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. 25.2.2008 17:06 Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. 25.2.2008 15:17 Hyggjast leyfa grisjun á fílastofninum í S-Afríku Stjórnvöld í Suður-Afríku hyggjast heimila fílaveiðar í landinu í fyrsta sinn í 13 ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla kemur fram að þetta sé gert þar sem þörf sé á því að grisja stofninn. 25.2.2008 14:31 Aukinn viðbúnaður við sendiráð Norðmanna í Islamabad Öryggisviðbúnaður hefur verið aukinn við sendiráð Noregs í Islamabad í Pakistan eftir að hótanir bárust þangað um helgina. 25.2.2008 13:31 Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25.2.2008 11:31 Ókeypis heróín í Danmörku fyrir nær milljarð króna Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 70 milljónum danskra króna eða nær milljarði króna til að dreifa ókeypis heróíni til langtgenginna heróínfíkla í landinu í ár og næsta ár. 25.2.2008 11:27 Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. 25.2.2008 10:09 Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. 25.2.2008 10:05 Öflugur skjálfti á Súmötru Snarpur jarðskjálfti upp á 7,3 á Richter skók Bengulu-hérað á eyjunni Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af manntjóni. 25.2.2008 10:05 Tólf verkamenn teknir af lífi í Írak Tólf verkamenn frá Nepal hafa verið teknir af lífi af hópi uppreisnarmanna í Írak. 25.2.2008 08:06 Hungur vex í kjölfar hækkandi matvælaverðs Hungur er nú vaxandi vandamál meðal fátækari þjóða heims eftir miklar hækkanir á matvælaverði í heiminum á síðasta ári. 25.2.2008 08:01 Margir mótmæla framboði Nader til forseta Mótmælum rignir nú yfir neytendafrömuðinn Ralph Nader í kjölfar þess að hann hefur ákveðið að gefa kost á sér enn á ný í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. 25.2.2008 07:50 Litlar breytingar með tilkomu Raul Castro á Kúbu Ekki er búist við miklum breytingum á Kúbu í kjölfar þess að Raul Castro hefur nú formlega tekið við embætti forseta landsins af bróður sínum Fidel. 25.2.2008 07:31 Stjónvöld í Pakistan slógu út YouTube um allan heim Notendur vefsíðunnar YouTube eru æfir af reiði út í stjórnvöld í Pakistan eftir að vefsíðan sló út um heim allan í um klukkustund í gærdag. 25.2.2008 07:29 Raul formlega tekinn við af Fidel Raul Castro var í kvöld formlega kjörinn forseti Kúbu af þingi landsins. Raul tekur við eldri bróður sínum, Fidel, sem var leiðtogi Kúbu í 49 ár, en hann hefur strítt við erfið veikindi undanfarin ár. 24.2.2008 19:58 Kúrdar vilja að Bandaríkin beiti sér Nechervan Barzani, forsætisráðherra Kúrdahéraðanna í Norður Írak, gagnrýndi stjórnvöld í Bagdad í dag fyrir linkind gagnvart tyrkjum. Krafðist hann þess að stjórnvöld tækju harðari afstöðu gegn innrás Tyrkja í landið. 24.2.2008 17:50 Nader fer í framboð Ralph Nader neytendafrömuður í Bandaríkjunum lýsti því yfir í dag að hann ætlaði aftur að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hann býður sig fram í nafni óháðra. 24.2.2008 17:48 Ber ekki saman um mannfall Talsmönnum stríðandi fylkinga við landamæri Tyrklands og Írak ber ekki saman þegar kemur að því meta mannfall í átökum á milli kúrdískra skæruliða og tyrkneska hersins. 24.2.2008 15:25 Ráðist á pílagríma 25 féllu og 45 til viðbótar særðust í árás sjálfsmorðssprengjumanns í bænum Iskandaria, fyrir sunnan Bagdad í morgun. 24.2.2008 13:36 Konur og börn mótmæla á Gazaströndinni Þúsundir kvenna og barna fylktu liði á Gazaströndinni í dag til að mótmæla þvingunaraðgerðum Ísraelsmanna. 23.2.2008 20:00 Serbar mótmæla í Kosovo Um tvö þúsund serbneskir íbúar í bænum Mitovica í Kósóvó mótmæltu í dag sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. 23.2.2008 19:30 Nýr fjarskiptagervihnöttur á loft Japanar skutu í dag á loft gervihnetti sem ætlað er að umbylta fjarskiptaþjónustu í Austur-Asíu. 23.2.2008 19:00 79 Kúrdar hafa fallið í átökum við Tyrki Tyrknesk yfirvöld sögðu í dag að 79 kúrdískir uppreisnarmenn hefðu fallið í átökum við tyrkneska herinn í norðurhluta Írak síðan hersveitir fóru inn í landið á fimmtudagskvöld. Sjö tyrkneskir hermenn hafa fallið í sömu átökum að sögn yfirvalda. 23.2.2008 16:40 Tveir létust í Beit Hanoun Tveir Palestínumenn létust og sá þriðji særðist þegar ísraelskt flugskeyti sprakk í grennd við bæinn Beit Hanoun á Gaza ströndinni í morgun. 23.2.2008 14:24 Yfir 50 láta lífið í bardögum í Norður-Írak Að minnsta kosti fimm tyrkneskir hermenn hafa látið lífið í bardögum í Norður Írak frá því innrás tyrkja hófst á fimmtudaginn. Á sama tíma hafa um 50 kúrdískir skæruliðar fallið að sögn tyrkneska hersins. 23.2.2008 12:24 B-2 sprengjuflugvél hrapar til jarðar Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2, hrapaði við herstöð á eyjunni Guam í Kyrrahafinu í gær. 23.2.2008 12:21 Fjöldi heimila í Svíþjóð án rafmagns eftir óveður Yfir 50 þúsund heimili í Svíþjóð eru rafmagnslaus eftir að mikið óveður gekk yfir suðurhluta Skandinavíu í nótt. 23.2.2008 12:14 Sarkozy vill að Rasmussen verði leiðtogi ESB Nicholas Sarkozy, forseti Frakklands, vill heldur að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verði nýr leiðtogi Evrópusambandins en Tony Blair en Jean-Claude Juncker. 22.2.2008 17:05 Bandaríkjamenn kalla sendiráðsfólk í Serbíu heim Bandaríska sendiráðið Belgrad í Serbíu hefur fyrirskipað tímabundinn brottflutning flestra starfsmanna sinna þaðan. Í gær réðust um eitt þúsund mótmælendur að sendiráðinu og lögðu að því eld. Mikil reiði ríkir meðal margra Serba vegna viðurkenningar Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. 22.2.2008 16:38 Spitfire flugkonur heiðraðar Breskar konur sem ferjuðu Spirfire orrustlflugvélar í síðari heimsstyrjöldinni fá nú loks viðurkenningu fyrir störf sín. 22.2.2008 16:13 Lífstíðardómur fyrir morð á fyrirsætu Maður sem myrti unglingafyrirsætuna Sally Anne Bowman utan við heimili hennar í London hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Lík stúlkunnar sem var 18 ára fannst við hliðiná gám í Croydon í suðurhluta London í september 2005. 22.2.2008 15:38 Fiskistofnar nálgast hrun um allan heim Samspil ofveiða og loftslagsbreytinga gæti valdið hruni í fiskistofnum um allan heim á næstu áratugum, að sögn yfirmanns Umhverfisnefndar Sameinuðu þjóðanna. 22.2.2008 14:43 Breskur fjöldamorðingi fékk lífstíðarfangelsi Fjöldamorðinginn Steve Wright hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að myrða fimm konur í Suffolk árið 2006. Dómurinn er sá þyngsti sem hægt er að kveða upp í landinu. Kviðdómur var minna en átta tíma að taka ákvörðun um að dæma Wright fyrir dauða kvennanna sem fundust í Suffolk og höfðu allar verið afklæddar og kyrktar. 22.2.2008 13:09 Leitað að flugvélinni í Andesfjöllum Enn er leitað að flaki flugvélarinnar sem brotlenti með 46 farþega innanborðs í afar slæmu veðri í Venesúela í gær. Björgunarsveitir leita í kulda í harðgerðu landslagi Andesfjalla en við sólarupprás hafði hvorki fundist tangur né tetur af vélinni. 22.2.2008 12:35 Ekki horfa á mig segir yfirmaður filippseyska herráðsins Æðsti hershöfðingi hersins á Filippseyjum sagði stjórnarandstöðunni í dag að hætta að hvetja hermenn til þess að taka undir kröfur um að Gloriu Macapagal Arrayo, forseta landsins verði steypt af stóli. 22.2.2008 11:49 ESB segir Serbum að vernda sendiráð Evrópusambandið hefur óskað eftir því að Serbía verndi erlend sendiráð í landinu eftir ofbeldi í Belgrad í gær. Serbar sem reiddust stuðningi vesturlanda við sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo kveiktu í bandaríska sendiráðinu og réðust á sendiráð Breta, Þjóðverja, Króata, Belga og Tyrkja. 22.2.2008 11:26 Báðir flugmennirnir sofandi Talið er að báðir flugmenn farþegaþotu á Hawaii hafi sofnað undir stýri á leiðinni frá Honolulu til Hilo, í síðustu viku. 22.2.2008 11:04 Sjá næstu 50 fréttir
Tyrkir segjast hafa fellt tugi Kúrda Tyrkneski herinn segir að 41 Kúrdi hafi fallið í nýjustu átökunum í norðurhluta Íraks. Er tala fallinna þá komin upp í 153 síðan að Tyrkir réðust inn í Kúrdahéruðin fyrir síðustu helgi. Á sama tíma segir kúrdísk fréttastofa að uppreisnarmönnum hafi tekist að hrekja tyrkneska hermenn á flótta á sumum átakasvæðunum. 26.2.2008 08:51
Geðdeyfðarlyf eru að mestu gagnlaus Ný kynslóð af geðdeyfðarlyfjum á borð við Prozac og Seroxat hafa litla sem enga virkni fyrir það fólk sem notar þessi lyf. Í flestum tilvikum er jafngott að bryðja brjóstsykur. 26.2.2008 08:50
FARC ætla að sleppa gíslum í Kolombíu FARC skæruliðasamtökin í Kólombíu ætla að leysa fjóra af gíslum sínum úr haldi í þessari viku. Gíslarnir eru allir fyrrum þingmenn í landinu og hafa verið í haldi samtakana árum saman. 26.2.2008 08:48
Skandinavar vilja sjá bankagögnin Í Þýskalandi hefur nú verið flett ofan af skattsvikum mikils fjölda auðmanna á grundvelli upplýsinga um bankareikninga og skúffufyrirtæki í Liechtenstein, sem þýska leyniþjónustan BND keypti af manni sem safnaði þeim með ólöglegum hætti. 26.2.2008 02:00
Vill frumsýna myndina um leiðtogafundinn á næsta ári Stórleikstjórinn Ridley Scott segist eiga von á því að hægt verði að frumsýna myndina um leiðtogafundinn í Höfða snemma á árinu 2009. Nú er verið að skrifa handritið að myndinni, samkvæmt því sem fram kemur á vefnum Hollywood Reporter. 25.2.2008 22:44
Þarf að sannfæra þjóðina um stefnu stjórnvalda í Írak John McCain sagði í dag að ef hann ætlaði sér að sigra í bandarísku forsetakosningunum í haust þyrfti hann að sannfæra landa sína um að stefna stjórnvalda í Írak væri að skila árangri. Ef hann gæti það ekki myndi hann tapa. 25.2.2008 22:15
Talibanar vilja loka farsímum í Afganistan Talsmaður talibana sagði við fréttamenn að bandarískir og aðrir erlendir hermenn noti farsímamerki til þess að rekja ferðir liðsmanna þeirra og gera árásir á þá. 25.2.2008 18:16
Meiriháttar Mini Mini Cooper S hefur þótt alveg sæmilega sprækur bíll með sína 170 hestafla vél frá BMW. 25.2.2008 17:44
Barack Obama með túrban Hillary Clinton og liðsmenn hennar eru orðin svo örvæntingarfull vegna velgengni Baraks Obama að þau hafa sent mynd af honum með túrban til fjölmiðla. 25.2.2008 17:06
Farðu í rassgat, hreytti Frakklandsforseti út úr sér Enn einusinni tekur franska þjóðin andköf yfir forseta sínum. Nicolas Sarkozy missti stjórn á skapi sínu þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París um helgina. 25.2.2008 15:17
Hyggjast leyfa grisjun á fílastofninum í S-Afríku Stjórnvöld í Suður-Afríku hyggjast heimila fílaveiðar í landinu í fyrsta sinn í 13 ár. Í yfirlýsingu til fjölmiðla kemur fram að þetta sé gert þar sem þörf sé á því að grisja stofninn. 25.2.2008 14:31
Aukinn viðbúnaður við sendiráð Norðmanna í Islamabad Öryggisviðbúnaður hefur verið aukinn við sendiráð Noregs í Islamabad í Pakistan eftir að hótanir bárust þangað um helgina. 25.2.2008 13:31
Greenpeace mótmæla á Heathrow Mótmælendur á vegum Greenpeace samtakanna ruddust inn á flugbraut á Heathrow flugvellinum á Englandi í morgun og klifruðu upp á Boeing 777 þotu sem var að koma frá Manchester. 25.2.2008 11:31
Ókeypis heróín í Danmörku fyrir nær milljarð króna Dönsk stjórnvöld hafa ákveðið að verja 70 milljónum danskra króna eða nær milljarði króna til að dreifa ókeypis heróíni til langtgenginna heróínfíkla í landinu í ár og næsta ár. 25.2.2008 11:27
Forfaðir kanína og héra fundinn Steingerfingafræðingar hafa fundið leyfar spendýrs sem talið er vera forfaðir kanína og héra á jörðinni. 25.2.2008 10:09
Júmbóþota knúin áfram af kókoshnetuolíu Breski milljarðamæringurinn Richard Branson kallaði það mikilvægan áfanga fyrir allan flugvélaiðnaðinn að hann sendi eina af Virgin-júmbóþotum sínum í áætlunarferð, knúna blöndu af venjulegu eldsneyti og lífrænu. 25.2.2008 10:05
Öflugur skjálfti á Súmötru Snarpur jarðskjálfti upp á 7,3 á Richter skók Bengulu-hérað á eyjunni Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af manntjóni. 25.2.2008 10:05
Tólf verkamenn teknir af lífi í Írak Tólf verkamenn frá Nepal hafa verið teknir af lífi af hópi uppreisnarmanna í Írak. 25.2.2008 08:06
Hungur vex í kjölfar hækkandi matvælaverðs Hungur er nú vaxandi vandamál meðal fátækari þjóða heims eftir miklar hækkanir á matvælaverði í heiminum á síðasta ári. 25.2.2008 08:01
Margir mótmæla framboði Nader til forseta Mótmælum rignir nú yfir neytendafrömuðinn Ralph Nader í kjölfar þess að hann hefur ákveðið að gefa kost á sér enn á ný í næstu forsetakosningum í Bandaríkjunum. 25.2.2008 07:50
Litlar breytingar með tilkomu Raul Castro á Kúbu Ekki er búist við miklum breytingum á Kúbu í kjölfar þess að Raul Castro hefur nú formlega tekið við embætti forseta landsins af bróður sínum Fidel. 25.2.2008 07:31
Stjónvöld í Pakistan slógu út YouTube um allan heim Notendur vefsíðunnar YouTube eru æfir af reiði út í stjórnvöld í Pakistan eftir að vefsíðan sló út um heim allan í um klukkustund í gærdag. 25.2.2008 07:29
Raul formlega tekinn við af Fidel Raul Castro var í kvöld formlega kjörinn forseti Kúbu af þingi landsins. Raul tekur við eldri bróður sínum, Fidel, sem var leiðtogi Kúbu í 49 ár, en hann hefur strítt við erfið veikindi undanfarin ár. 24.2.2008 19:58
Kúrdar vilja að Bandaríkin beiti sér Nechervan Barzani, forsætisráðherra Kúrdahéraðanna í Norður Írak, gagnrýndi stjórnvöld í Bagdad í dag fyrir linkind gagnvart tyrkjum. Krafðist hann þess að stjórnvöld tækju harðari afstöðu gegn innrás Tyrkja í landið. 24.2.2008 17:50
Nader fer í framboð Ralph Nader neytendafrömuður í Bandaríkjunum lýsti því yfir í dag að hann ætlaði aftur að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Hann býður sig fram í nafni óháðra. 24.2.2008 17:48
Ber ekki saman um mannfall Talsmönnum stríðandi fylkinga við landamæri Tyrklands og Írak ber ekki saman þegar kemur að því meta mannfall í átökum á milli kúrdískra skæruliða og tyrkneska hersins. 24.2.2008 15:25
Ráðist á pílagríma 25 féllu og 45 til viðbótar særðust í árás sjálfsmorðssprengjumanns í bænum Iskandaria, fyrir sunnan Bagdad í morgun. 24.2.2008 13:36
Konur og börn mótmæla á Gazaströndinni Þúsundir kvenna og barna fylktu liði á Gazaströndinni í dag til að mótmæla þvingunaraðgerðum Ísraelsmanna. 23.2.2008 20:00
Serbar mótmæla í Kosovo Um tvö þúsund serbneskir íbúar í bænum Mitovica í Kósóvó mótmæltu í dag sjálfstæðisyfirlýsingu landsins. 23.2.2008 19:30
Nýr fjarskiptagervihnöttur á loft Japanar skutu í dag á loft gervihnetti sem ætlað er að umbylta fjarskiptaþjónustu í Austur-Asíu. 23.2.2008 19:00
79 Kúrdar hafa fallið í átökum við Tyrki Tyrknesk yfirvöld sögðu í dag að 79 kúrdískir uppreisnarmenn hefðu fallið í átökum við tyrkneska herinn í norðurhluta Írak síðan hersveitir fóru inn í landið á fimmtudagskvöld. Sjö tyrkneskir hermenn hafa fallið í sömu átökum að sögn yfirvalda. 23.2.2008 16:40
Tveir létust í Beit Hanoun Tveir Palestínumenn létust og sá þriðji særðist þegar ísraelskt flugskeyti sprakk í grennd við bæinn Beit Hanoun á Gaza ströndinni í morgun. 23.2.2008 14:24
Yfir 50 láta lífið í bardögum í Norður-Írak Að minnsta kosti fimm tyrkneskir hermenn hafa látið lífið í bardögum í Norður Írak frá því innrás tyrkja hófst á fimmtudaginn. Á sama tíma hafa um 50 kúrdískir skæruliðar fallið að sögn tyrkneska hersins. 23.2.2008 12:24
B-2 sprengjuflugvél hrapar til jarðar Bandarísk sprengjuflugvél af gerðinni B-2, hrapaði við herstöð á eyjunni Guam í Kyrrahafinu í gær. 23.2.2008 12:21
Fjöldi heimila í Svíþjóð án rafmagns eftir óveður Yfir 50 þúsund heimili í Svíþjóð eru rafmagnslaus eftir að mikið óveður gekk yfir suðurhluta Skandinavíu í nótt. 23.2.2008 12:14
Sarkozy vill að Rasmussen verði leiðtogi ESB Nicholas Sarkozy, forseti Frakklands, vill heldur að Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, verði nýr leiðtogi Evrópusambandins en Tony Blair en Jean-Claude Juncker. 22.2.2008 17:05
Bandaríkjamenn kalla sendiráðsfólk í Serbíu heim Bandaríska sendiráðið Belgrad í Serbíu hefur fyrirskipað tímabundinn brottflutning flestra starfsmanna sinna þaðan. Í gær réðust um eitt þúsund mótmælendur að sendiráðinu og lögðu að því eld. Mikil reiði ríkir meðal margra Serba vegna viðurkenningar Bandaríkjamanna á sjálfstæði Kosovo. 22.2.2008 16:38
Spitfire flugkonur heiðraðar Breskar konur sem ferjuðu Spirfire orrustlflugvélar í síðari heimsstyrjöldinni fá nú loks viðurkenningu fyrir störf sín. 22.2.2008 16:13
Lífstíðardómur fyrir morð á fyrirsætu Maður sem myrti unglingafyrirsætuna Sally Anne Bowman utan við heimili hennar í London hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Lík stúlkunnar sem var 18 ára fannst við hliðiná gám í Croydon í suðurhluta London í september 2005. 22.2.2008 15:38
Fiskistofnar nálgast hrun um allan heim Samspil ofveiða og loftslagsbreytinga gæti valdið hruni í fiskistofnum um allan heim á næstu áratugum, að sögn yfirmanns Umhverfisnefndar Sameinuðu þjóðanna. 22.2.2008 14:43
Breskur fjöldamorðingi fékk lífstíðarfangelsi Fjöldamorðinginn Steve Wright hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að myrða fimm konur í Suffolk árið 2006. Dómurinn er sá þyngsti sem hægt er að kveða upp í landinu. Kviðdómur var minna en átta tíma að taka ákvörðun um að dæma Wright fyrir dauða kvennanna sem fundust í Suffolk og höfðu allar verið afklæddar og kyrktar. 22.2.2008 13:09
Leitað að flugvélinni í Andesfjöllum Enn er leitað að flaki flugvélarinnar sem brotlenti með 46 farþega innanborðs í afar slæmu veðri í Venesúela í gær. Björgunarsveitir leita í kulda í harðgerðu landslagi Andesfjalla en við sólarupprás hafði hvorki fundist tangur né tetur af vélinni. 22.2.2008 12:35
Ekki horfa á mig segir yfirmaður filippseyska herráðsins Æðsti hershöfðingi hersins á Filippseyjum sagði stjórnarandstöðunni í dag að hætta að hvetja hermenn til þess að taka undir kröfur um að Gloriu Macapagal Arrayo, forseta landsins verði steypt af stóli. 22.2.2008 11:49
ESB segir Serbum að vernda sendiráð Evrópusambandið hefur óskað eftir því að Serbía verndi erlend sendiráð í landinu eftir ofbeldi í Belgrad í gær. Serbar sem reiddust stuðningi vesturlanda við sjálfstæðisyfirlýsingu Kosovo kveiktu í bandaríska sendiráðinu og réðust á sendiráð Breta, Þjóðverja, Króata, Belga og Tyrkja. 22.2.2008 11:26
Báðir flugmennirnir sofandi Talið er að báðir flugmenn farþegaþotu á Hawaii hafi sofnað undir stýri á leiðinni frá Honolulu til Hilo, í síðustu viku. 22.2.2008 11:04