Erlent

Ráðist á pílagríma

25 féllu og 45 til viðbótar særðust í árás sjálfsmorðssprengjumanns í bænum Iskandaria, fyrir sunnan Bagdad í morgun.

Árásinni var beint að pílagrímum sem eiga leið um bæinn en þúsundir þeirra fara nú fótgangandi til borgarinnar Kerbala en þessa helgi fer þar fram ein af helgustu hátíðum sjíta múslima.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×