Erlent

Nýr fjarskiptagervihnöttur á loft

Japanar skutu í dag á loft gervihnetti sem ætlað er að umbylta fjarskiptaþjónustu í Austur-Asíu.

Geimskotið tókst í alla staði vel og fór gervihnötturinn á áætlaða sporbraut í um 280 kílómetra hæð yfir jörðu. Gervihnötturinn er útbúinn nýjum tæknibúnaði sem vonir standa til að muni margfalda gagnflutningsgetu farsíma, sjónvarps og internets.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×