Fleiri fréttir Öldungardeildarþingmenn nauðlentu í Afganistan Þyrlur á vegum bandaríska hersins í Afganistan þurftu að nauðlenda í fjalllendi þar í gærkvöldi vegna blindbyls sem þær lentu í. Um borð í einni þyrlunni voru öldungardeildarþingmennirnir John Kerry, Jo Biden og Cuck Hagel. 22.2.2008 08:57 Alþjóðlegt átak gegn ólöglegum innflytjendum frá Afríku Evrópusambandið ætlar að koma af stað alþjóðlegu átaki til að stöðva straum ólöglegra innflytjenda frá Afríku til Evrópu. 22.2.2008 08:51 Fordæma árásina á bandaríska sendiráðið í Serbíu Árásirnar sem gerðar voru á bandaríska sendiráðið í Belgrað höfuðborg Serbíu og þrjú önnur sendiráð í borginni í gærkvöldi hafa verið fordæmd af Bandaríkjastjórn og Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 22.2.2008 08:46 Farþegaþota með 46 manns hrapaði í Venesúela Farþegaþota með 46 manns innanborðs harpaði til jarðar í fjalllendi í vesturhluta Vensúela í nótt. 22.2.2008 07:48 Dómari í Díönu-rannsókn varar við lítilsvirðingu Dómarinn yfir réttarrannsókninni á dauða Díönu prinsessu hefur varað þá sem fjalla um málið við að lítilsvirða ekki réttinn. Mikill áhugi er á málinu á alþjóðavísu auk þess eru raddir um að hætta við rannsóknina að verða háværari. Það á sérstaklega við eftir umfjöllun um vitnisburð Mohamed Al Fayed faðir Dodi ástmanns prinsessunnar, og Sir Richard Dearlove fyrrverandi yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI6. 21.2.2008 15:36 McCain hafnar fréttum af framhjáhaldi Repúblíkaninn John McCain hefur hafnað fréttum dagblaðs um að hann hafi átt í óviðeigandi sambandi við konu sem var fulltrúi hagsmunasamtaka. McCain segir frétt New York Times um að náið samband þeirra hafi snúið honum á sveif með skjólstæðingum hennar væri röng og konan væri bara „vinur.“ 21.2.2008 15:23 Serbar mótmæla við landamæri Kosovo Hundruð fyrrverandi serbneskra hermanna hafa í morgun mótmælt sjálfstæði Kosovo með því að henda steinum að óeirðarlögreglu Kosovo við landamæri Kosovo og Serbíu. Fréttamaður Reuters á staðnum á staðnum greindi frá þessu. Kosovolögreglan fékk stuðnin Tekkneskra herdeilda í óeirðabúningum. 21.2.2008 15:11 Sterkur jarðskjálfti í Nevada Jarðskjálfti um 6,0 á Richter reið yfir Nevada klukkan 14:15 að íslenskum tíma í dag samkvæmt heimildum jarðfræðimælinga Bandaríkjanna. Upptök skjálftans voru 24 kílómetra suðaustur af Wells í Nevada. 21.2.2008 14:44 Bretar biðjast afsökunar á fangaflugi CIA David Miliband utanríkisráðherra Breta viðurkenndi á breska þinginu í dag að tvö fangaflug CIA með grunaða hryðjuverkamenn hefðu lent í á bresku svæði árið 2002. Í báðum tilfellum lentu vélarnar á Diego Garcia eynni á bresku yfirráðasvæði í Indlandshafi. 21.2.2008 13:10 Milljónir fylgdust með tunglmyrkva Á Stjörnufræðivefnum segir að tunglmyrkvar eigi sér stað þegar tunglið gengur inn í skugga jarðar á sama tíma og jörðin er stödd á milli sólar og tungls. 21.2.2008 13:00 Ólympíumót æskunnar 2010 í Singapúr Alþjóða ólympíunefndin tilkynnti í dag að fyrsta Ólympíumót æskunnar yrði haldið í Singapúr árið 2010. Nýju leikarnir eru hannaðir til að auka áhuga á Ólympíuleikum meðal unglinga. Singapúr hafði betur í baráttunni við Moskvu, sem var eini aðri keppandinn um að halda leikana. 21.2.2008 11:44 Kallað eftir hærra áfengisverði í Bretlandi Samtök lækna á Bretlandi hafa kallað eftir hærri sköttum á áfengi og banni við tilboðum á áfengum drykkjum til að berjast gegn óhóflegri áfengisdrykkju um helgar. Á fréttavef Sky segir að samtökin þrýsti nú á ríkisstjórnina að breyta lögum til að tryggja ábyrg verð á alkahóli. 21.2.2008 10:44 Útlit fyrir yfirburðasigur Medvedevs í Rússlandi Útlit er fyrir að Dimítrí Medved sigri með yfirburðum í rússensku forsetakosningunum sem fram fara 4. mars næstkomandi. 21.2.2008 10:18 Stúlka sem sást í Montpellier var ekki Madeleine Franska lögreglan segir að stúlka sem sást á veitingastað nálægt frönsku borginni Montpellier hafi ekki verið Madeleine McCann. Hollenskur ferðamaður hélt því fram að hann hefði séð stúlkuna í fylgd karlmanns. Lögregla tók myndir úr öryggismyndavélum veitingastaðarins til rannsóknar. 21.2.2008 10:11 Horta á batavegi Jose Ramos Horta, forseti Austur-Timor, er nú á batavegi eftir banatilræðið fyrr í mánuðinum. 21.2.2008 09:21 Segist hafa njósnað um hreyfingu Kasparovs fyrir FSB Rússneskur karlmaður, sem staddur er í Danmörku, heldur því fram að hann hafi starfað fyrir rússnesku leyniþjónustuna FSB og hafi haft það hlutverk að komast inn í stjórnmálahreyfingu Garrís Kasparpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák. 21.2.2008 08:57 Bandarískir hermenn sakaðir um tvær nauðganir á Okinawa Vandræðagangur bandaríska herliðsins á japönsku eyjunni Okinawa heldur áfram og nú hefur annar hermaður verið ásakaður um nauðgun og er það annað tilvikið í þessari viku. 21.2.2008 08:21 Ítalskir vísindamenn finna G-blettinn Ítalskir vísindamenn segja að hægt sé að finna hinn dularfulla G-blett á konum með því að nota hátíðni-hljóðbylgjur. 21.2.2008 08:16 McCain átti í ástarsambandi við unga konu Bandaríska stórblaðið The New York Times greinir frá því í dag að John McCain hafi átt í ástarsambandi við unga konu fyrir átta árum síðan. 21.2.2008 08:15 Obama með afgerandi forskot á Clinton Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur Barak Obama nú afgerandi forskot á Hillary Clinton á landsvísu í Bandaríkjunum. 21.2.2008 08:13 Kveikt í tveimur skólum í Danmörku í nótt Kveikt var í tveimur skólum í Danmörku í nótt og er annar þeirra brunninn nær til grunna. 21.2.2008 08:10 Upplýsingum stolið um risastórt olíusvæði við Brasilíu Trúnaðarupplýsingum hefur verið stolið frá brasilíska olíurisanum Petrobras en þær fjalla um risavaxið olíusvæði sem nýlega fannst undan ströndum landsins. 21.2.2008 07:18 Eldflaugaskotið að njósnagervihnettinum heppnaðist Eldflaugaskotið að stjórnlausum njósnagervihnetti heppnaðist í nótt að sögn bandaríska flotans. Eldflauginni var skotið frá herskipi sem staðsett var vestur af Hawai-eyjum. 21.2.2008 07:12 Fara fram á þunga dóma yfir brennuvörgum í Danmörku Lögregluyfirvöld í Danmörku hyggjast fara fram á það að þau ungmenni sem staðið hafa fyrir íkveikjum í landinu undanfarin kvöld fái þunga refsingu, jafnvel margra ára fangelsi. 20.2.2008 23:31 Gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött vegna veðurs Bandarísk hermálayfirvöld gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött sem stefnir til jarðar vegna veðurs 20.2.2008 23:12 Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. 20.2.2008 16:12 Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52 Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23 Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42 Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33 Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22 Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47 Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45 Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31 Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24 Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13 Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01 Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54 Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47 Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47 Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36 NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25 Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13 Barak Obama sigraði í Wisconsin Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 20.2.2008 07:11 Kosningar í Pakistan gætu dregið dilk á eftir sér fyrir Musharraf Flokkur Pervez Musharrafs forseta Pakistans hefur viðurkennt ósigur sinn í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir forsetann. Það var kosið til þings í Pakistan og það hefur ekki bein áhrif á stöðu forsetans. 19.2.2008 18:56 Sjá næstu 50 fréttir
Öldungardeildarþingmenn nauðlentu í Afganistan Þyrlur á vegum bandaríska hersins í Afganistan þurftu að nauðlenda í fjalllendi þar í gærkvöldi vegna blindbyls sem þær lentu í. Um borð í einni þyrlunni voru öldungardeildarþingmennirnir John Kerry, Jo Biden og Cuck Hagel. 22.2.2008 08:57
Alþjóðlegt átak gegn ólöglegum innflytjendum frá Afríku Evrópusambandið ætlar að koma af stað alþjóðlegu átaki til að stöðva straum ólöglegra innflytjenda frá Afríku til Evrópu. 22.2.2008 08:51
Fordæma árásina á bandaríska sendiráðið í Serbíu Árásirnar sem gerðar voru á bandaríska sendiráðið í Belgrað höfuðborg Serbíu og þrjú önnur sendiráð í borginni í gærkvöldi hafa verið fordæmd af Bandaríkjastjórn og Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. 22.2.2008 08:46
Farþegaþota með 46 manns hrapaði í Venesúela Farþegaþota með 46 manns innanborðs harpaði til jarðar í fjalllendi í vesturhluta Vensúela í nótt. 22.2.2008 07:48
Dómari í Díönu-rannsókn varar við lítilsvirðingu Dómarinn yfir réttarrannsókninni á dauða Díönu prinsessu hefur varað þá sem fjalla um málið við að lítilsvirða ekki réttinn. Mikill áhugi er á málinu á alþjóðavísu auk þess eru raddir um að hætta við rannsóknina að verða háværari. Það á sérstaklega við eftir umfjöllun um vitnisburð Mohamed Al Fayed faðir Dodi ástmanns prinsessunnar, og Sir Richard Dearlove fyrrverandi yfirmanns bresku leyniþjónustunnar MI6. 21.2.2008 15:36
McCain hafnar fréttum af framhjáhaldi Repúblíkaninn John McCain hefur hafnað fréttum dagblaðs um að hann hafi átt í óviðeigandi sambandi við konu sem var fulltrúi hagsmunasamtaka. McCain segir frétt New York Times um að náið samband þeirra hafi snúið honum á sveif með skjólstæðingum hennar væri röng og konan væri bara „vinur.“ 21.2.2008 15:23
Serbar mótmæla við landamæri Kosovo Hundruð fyrrverandi serbneskra hermanna hafa í morgun mótmælt sjálfstæði Kosovo með því að henda steinum að óeirðarlögreglu Kosovo við landamæri Kosovo og Serbíu. Fréttamaður Reuters á staðnum á staðnum greindi frá þessu. Kosovolögreglan fékk stuðnin Tekkneskra herdeilda í óeirðabúningum. 21.2.2008 15:11
Sterkur jarðskjálfti í Nevada Jarðskjálfti um 6,0 á Richter reið yfir Nevada klukkan 14:15 að íslenskum tíma í dag samkvæmt heimildum jarðfræðimælinga Bandaríkjanna. Upptök skjálftans voru 24 kílómetra suðaustur af Wells í Nevada. 21.2.2008 14:44
Bretar biðjast afsökunar á fangaflugi CIA David Miliband utanríkisráðherra Breta viðurkenndi á breska þinginu í dag að tvö fangaflug CIA með grunaða hryðjuverkamenn hefðu lent í á bresku svæði árið 2002. Í báðum tilfellum lentu vélarnar á Diego Garcia eynni á bresku yfirráðasvæði í Indlandshafi. 21.2.2008 13:10
Milljónir fylgdust með tunglmyrkva Á Stjörnufræðivefnum segir að tunglmyrkvar eigi sér stað þegar tunglið gengur inn í skugga jarðar á sama tíma og jörðin er stödd á milli sólar og tungls. 21.2.2008 13:00
Ólympíumót æskunnar 2010 í Singapúr Alþjóða ólympíunefndin tilkynnti í dag að fyrsta Ólympíumót æskunnar yrði haldið í Singapúr árið 2010. Nýju leikarnir eru hannaðir til að auka áhuga á Ólympíuleikum meðal unglinga. Singapúr hafði betur í baráttunni við Moskvu, sem var eini aðri keppandinn um að halda leikana. 21.2.2008 11:44
Kallað eftir hærra áfengisverði í Bretlandi Samtök lækna á Bretlandi hafa kallað eftir hærri sköttum á áfengi og banni við tilboðum á áfengum drykkjum til að berjast gegn óhóflegri áfengisdrykkju um helgar. Á fréttavef Sky segir að samtökin þrýsti nú á ríkisstjórnina að breyta lögum til að tryggja ábyrg verð á alkahóli. 21.2.2008 10:44
Útlit fyrir yfirburðasigur Medvedevs í Rússlandi Útlit er fyrir að Dimítrí Medved sigri með yfirburðum í rússensku forsetakosningunum sem fram fara 4. mars næstkomandi. 21.2.2008 10:18
Stúlka sem sást í Montpellier var ekki Madeleine Franska lögreglan segir að stúlka sem sást á veitingastað nálægt frönsku borginni Montpellier hafi ekki verið Madeleine McCann. Hollenskur ferðamaður hélt því fram að hann hefði séð stúlkuna í fylgd karlmanns. Lögregla tók myndir úr öryggismyndavélum veitingastaðarins til rannsóknar. 21.2.2008 10:11
Horta á batavegi Jose Ramos Horta, forseti Austur-Timor, er nú á batavegi eftir banatilræðið fyrr í mánuðinum. 21.2.2008 09:21
Segist hafa njósnað um hreyfingu Kasparovs fyrir FSB Rússneskur karlmaður, sem staddur er í Danmörku, heldur því fram að hann hafi starfað fyrir rússnesku leyniþjónustuna FSB og hafi haft það hlutverk að komast inn í stjórnmálahreyfingu Garrís Kasparpov, fyrrverandi heimsmeistara í skák. 21.2.2008 08:57
Bandarískir hermenn sakaðir um tvær nauðganir á Okinawa Vandræðagangur bandaríska herliðsins á japönsku eyjunni Okinawa heldur áfram og nú hefur annar hermaður verið ásakaður um nauðgun og er það annað tilvikið í þessari viku. 21.2.2008 08:21
Ítalskir vísindamenn finna G-blettinn Ítalskir vísindamenn segja að hægt sé að finna hinn dularfulla G-blett á konum með því að nota hátíðni-hljóðbylgjur. 21.2.2008 08:16
McCain átti í ástarsambandi við unga konu Bandaríska stórblaðið The New York Times greinir frá því í dag að John McCain hafi átt í ástarsambandi við unga konu fyrir átta árum síðan. 21.2.2008 08:15
Obama með afgerandi forskot á Clinton Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur Barak Obama nú afgerandi forskot á Hillary Clinton á landsvísu í Bandaríkjunum. 21.2.2008 08:13
Kveikt í tveimur skólum í Danmörku í nótt Kveikt var í tveimur skólum í Danmörku í nótt og er annar þeirra brunninn nær til grunna. 21.2.2008 08:10
Upplýsingum stolið um risastórt olíusvæði við Brasilíu Trúnaðarupplýsingum hefur verið stolið frá brasilíska olíurisanum Petrobras en þær fjalla um risavaxið olíusvæði sem nýlega fannst undan ströndum landsins. 21.2.2008 07:18
Eldflaugaskotið að njósnagervihnettinum heppnaðist Eldflaugaskotið að stjórnlausum njósnagervihnetti heppnaðist í nótt að sögn bandaríska flotans. Eldflauginni var skotið frá herskipi sem staðsett var vestur af Hawai-eyjum. 21.2.2008 07:12
Fara fram á þunga dóma yfir brennuvörgum í Danmörku Lögregluyfirvöld í Danmörku hyggjast fara fram á það að þau ungmenni sem staðið hafa fyrir íkveikjum í landinu undanfarin kvöld fái þunga refsingu, jafnvel margra ára fangelsi. 20.2.2008 23:31
Gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött vegna veðurs Bandarísk hermálayfirvöld gætu þurft að fresta því að skjóta niður njósnahnött sem stefnir til jarðar vegna veðurs 20.2.2008 23:12
Darwin kominn til Florida Yfirvöld menntamála í Florida hafa fallist á að gera þróunarkenningu Darwins að skyldugrein í skólum fylkisins. 20.2.2008 16:12
Rosaleg Corvetta á leiðinni Ný Corvetta er á leiðinni sem á að keppa við evrópska ofursportbíla eins og Ferrari, Porche og Lamborghini. 20.2.2008 15:52
Norðmenn verða enn ríkari Norðmenn hafa fundið enn eina risastóra gaslind á landgrunni sínu. Gaslindin fannst vestur af Sognefjord, á milli tveggja annarra linda. 20.2.2008 15:23
Létt yfir forseta Bandaríkjanna George Bush forseti Bandríkjanna hefur verið á ferð í Afríku undanfarna daga og heimsótt mörg Afríkuríki. Lítið hefur farið fyrir þessu í fréttum. 20.2.2008 13:42
Tryggingafélög rukka börn Dönsk tryggingafélög segjast hiklaust munu senda börnum reikninga fyrir skemmdum sem þau hafa valdið í óeirðunum undanfarna daga. 20.2.2008 13:33
Þrír látnir eftir jarðskjálfta á Indónesíu Að minnsta kosti þrír létust og 25 slösuðust alvarlega í sterkum jarðskjálfta sem reið yfir Aceh hérað í Indónesíu í morgun. Fjölmargar byggingar skemmdust í skjálftanum sem var 7,5 á Richter og átti upptök sín nálægt eynni Simeulue, 319 km frá strönd Súmkötru. 20.2.2008 13:22
Sprenging á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn Sprenging varð á sólbaðsstofu í Kaupmannahöfn í morgun og sáust tveir grímuklæddir menn hlaupa frá vettvangi. 20.2.2008 12:47
Skóda með vígtennur Skoda bílar dagsins í dag þykja ágætlega smíðaðir, enda Skoda komin í samkrull við Volkswagen. 20.2.2008 12:45
Fyrrverandi yfirmaður MI6 neitar morði Díönu Fyrrverandi yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6 hefur neitað því staðfastlega að bera ábyrgð á dauða Díönu prinsessu af Wales. Sir Richard Dearlove var yfirheyrður við réttarrannsóknina sem nú fer fram í London. Vitnisburðurinn þykir sögulegur í ljósi þess að meginregla MI6 er að svara aldrei ásökunum gegn þjónustunni. 20.2.2008 12:31
Mótmæltu endurbirtingu Múhameðsteikninga Yfir 200 manns söfnuðust saman fyrir framan danska sendirráðið í Jakarta í Indónesíu í morgun til að mótmæla skopmyndum danskra dagblaða af Múhameð spámanni. 20.2.2008 12:24
Hjónaband ógilt eftir 10 ár vegna fíkniefnaneyslu Kona hefur fengið hjónaband sitt ógilt eftir 10 ára baráttu í ítalska dómskerfinu en hún kom að eiginmanninum reykjandi hass á brúðkaupsnóttina. Konan er úr afar íhaldssamri ítalskri fjölskyldu í Campagna og fékk algjört sjokk, en maðurinn hafði sagt henni að hann snerti ekki eiturlyf fyrir brúðkaupið. 20.2.2008 12:13
Mörg hundruð tilraunir til að myrða Castro Fyrrverandi yfirmaður kúbversku leyniþjónustunnar segir að leyniþjónustunni sé kunnugt um yfir 600 tilraunir og samsæri um að myrða Fidel Castro. 20.2.2008 11:01
Sex hengdir í Íran Sex menn voru hengdir í Íran í dag fyrir vopnað rán. Samtökin Amnesty international segja að hvergi í heiminum séu aftökur jafn tíðar og í Íran. 20.2.2008 09:54
Þjóðverjar viðurkenna sjálfstæði Kosovo Ríkisstjórn Angelu Merkel kanslara Þýskalands samþykkti formlega í dag að viðurkenna Kosovo sem sjálfstætt ríki. Frank-Walter Steinmeier utanríkisráðherra landsins hafði tilkynnt á mánudag að sjálfstæði Kosovo yrði viðurkennt. Samkvæmt heimildum Reuters fréttastofunnar er fundinum enn ekki lokið í Berlín þar sem ákvörðunin um sjálfstæðisviðurkenninguna var tekin. 20.2.2008 09:47
Snarpur skjálfti nærri Banda Aceh á Súmötru Jarðskjálti upp á 6,6 á Richter skók Aceh-hérað Súmötru í Indónesíu í morgun en engar fregnir hafa borist af slysum eða dauðsföllum. 20.2.2008 09:47
Prestur á Flórída hvetur hjón til daglegs kynlífs Prestur í Flórída hefur hvatt alla gifta meðlimi safnaðar síns til að stunda kynlíf á hverjum degi í einn mánuð. Um leið hvetur hann hina einhleypu til að stunda skírlífi á sama tímabili. 20.2.2008 09:36
NATO lokar norðurlandamærum Kosovo Herlið á vegum NATO hefur lokað norðurlandamærum Kosovo að Serbíu eftir að reiðir Serbar réðust þar á tvær landamærastöðvar og kveiktu í þeim en þær voru mannaðar af lögreglu og friðargæsluliðum frá Sameinuðu þjóðunum. 20.2.2008 08:25
Musharraf ætlar að sitja áfram sem forseti Pakistan Pervez Musharraf forseti Pakistan segir að hann hafi alls ekki í hyggju að segja af sér embættinu þrátt fyrir stórsigur stjórnarandstöðuflokkana í þingkosningunum sem haldnar voru í vikunni. 20.2.2008 07:13
Barak Obama sigraði í Wisconsin Barak Obama sigraði í forkosningunum í Wisconsin í nótt og er þetta níundi sigur hans í röð í baráttunni um útnefninguna sem forsetaefni Demókrataflokksins. 20.2.2008 07:11
Kosningar í Pakistan gætu dregið dilk á eftir sér fyrir Musharraf Flokkur Pervez Musharrafs forseta Pakistans hefur viðurkennt ósigur sinn í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir forsetann. Það var kosið til þings í Pakistan og það hefur ekki bein áhrif á stöðu forsetans. 19.2.2008 18:56