Fleiri fréttir Pútín vill aukin völd Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vill breyta lögum um val á ríkisstjórum og kosningum til neðri deildar rússneska þingsins, Dúmunnar. Báðar breytingar eru taldar hafa í för með sér aukin völd fyrir forsetann og bandamenn hans. 13.9.2004 00:01 Ivan stefnir á Kúbu Fellibylurinn Ivan, stefnir nú með vaxandi hraða á Kúbu eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu á Keiman eyjum í gær. Þök sviftust af húsum, tré rifnuðu upp með rótum, gríðarstórar flóðöldur mynduðust og þurftu margir eyjaskeggjar að flýja upp á húsþök til að komast undan vatnsflaumi fellibylsins. 13.9.2004 00:01 Sprengingin vegna framkvæmda Gríðaröflug sprenging í fjallahéraði í Norður-Kóreu fyrir helgi var ekki kjarnorkusprenging, heldur var heilt fjall sprengt til að rýma fyrir virkjun. Þessu halda norður-kóresk stjórvöld fram, en sunnan landamæranna er orðum þeirra tekið með fyrirvara. 13.9.2004 00:01 Enn árás í Fallujah Bandarískar hersveitir gerðu enn á ný árásir á bækisstöðvar skæruliða í borginni Fallujah í morgun, og sögðu talsmenn hersins nokkra háttsetta stuðningsmenn Abu Musabs al-Zarqawis hafa setið þar að fundi. 13.9.2004 00:01 Mannát í Sambíu Fullorðinn maður hefur verið handtekinn í Sambíu fyrir að grafa upp lík barnabarns síns, skera af því kjöttægjur og elda sér til matar. Veiðimenn komu að manni sem át það sem virtust vera kjöttægjur í kirkjugarði norður af höfuðborginni Lusaka. Við eftirgrennslan kom í ljós að maðurinn hafi grafið upp lík barnabarns síns, sem lést í júlí, sauð af því bita og lagði sér til munns. Lögreglan handtók manninn þegar í stað og kann engar skýringar á framferði hans, en hann mun ekki áður hafa sýnt nein merki um sturlun. 13.9.2004 00:01 Meiri svefn fyrir sænska unglinga Sænskir sérfræðingar í svefnvenjum leggja til að unglingar fái að sofa betur út á morgnanna og mæta seinna í skólann en nú tíðkast. Þetta er skoðun þeirra í kjölfar rannsókna, sem leiddu í ljós að um það bil annarhver nemandi í níunda bekk grunnskóla mætir illa sofinn í skólann. </font /> 13.9.2004 00:01 Ívan heldur áfram að skemma Fellibylurinn Ivan sækir í sig veðrið og stefnir nú hraðbyri í áttina að Kúbu. Fjörutíu og sjö hafa farist í veðurofsanum í Karíbahafi. 13.9.2004 00:01 Kaupir Baugur Hobbs? Baugur- Group hefur áhuga á að kaupa bresku kvennfataverslanakeðjuna Hobbs, en andvirði hennar er talið ver ellefu til þrettán miljarðar króna að sögn Financial Times. Ársvelta fyrirtækisins er rúmlega sex milljarðar króna og var hagnaður tólf hundruð milljónir króna í fyrra. 13.9.2004 00:01 Höfundur Sasser veirunnar ákærður Meintum höfundi Sasser veirunnar hefur verið birt formleg ákæra. Þýski saksóknarinn tíundar í ákæruskjalinu brot þýska námsmannsins Sven Jaschan og ber á hann þær sakir að hafa unnið skemmdarverk á tölvum, hagrætt skjölum og truflað tölvukerfi í almannaþágu. </span /> 13.9.2004 00:01 Mýs og lyklaborð lesa fingraför Microsoft hyggst framleiða og markaðssetja innan tíðar tölvumýs og lyklaborð sem verða þeirrar náttúru að þau lesa fingraför. 13.9.2004 00:01 Lífstíðarfangelsi fyrir Netklám Stjórnvöld í Kína hafa hert baráttuna gegn Net- og farsímaklámi með því að hóta þeim sem dreifa slíku efni allt að lífstíðarfangelsi,að því er fram kemur hjá Xinhua fréttastofunni. 13.9.2004 00:01 Hvít hjón eignast svört börn Ítölsk hjón með hvítan hörundslit krefjast nú bóta frá sjúkrahúsi sem sérhæfir sig í tæknifrjóvgunum, þar sem þeim fæddust hörundsdökkir tívburar. DNA rannsókn hefur nýlega leitt í ljós að faðir tvíburanna er frá Norður-Afríku. 13.9.2004 00:01 Batman í Buckinghamhöll Maður íklæddur Batman-búningi stendur nú á syllu í Buckinghamhöll, þar sem öryggisverðir ræða við hann. Maðurinn er í samtökum feðra sem ekki fá að hitta börn sín og er uppátækið til þess fallið að vekja athygli á samtökunum. 13.9.2004 00:01 Sprengdu fjall í loft upp Gríðarleg sprenging í Norður-Kóreu fyrir fáeinum dögum sem hefur vakið furðu manna var ekkert slys heldur hluti af virkjanagerð. Þetta hafði breskur undirráðherra, Bill Rammell, eftir Paek Nam Sun, utanríkisráðherra Norður-Kóreu. Að sögn Paek þurfti að sprengja fjall til að halda verkefninu áfram. 13.9.2004 00:01 Tugir látnir og fjölmenni í hættu Kúbverjar bjuggu sig í gær undir miklar hamfarir en búist var við að fellibylurinn Ívan, sem hefur fengið viðurnefnið grimmi eftir samnefndum rússneskum keisara, gengi yfir eyna í gærkvöld eða í nótt. Þá hafði fellibylurinn, einn sá öflugasti sem hefur riðið yfir Karíbahaf frá því mælingar hófust, nýlega látið til sín taka á Cayman-eyjum. 13.9.2004 00:01 Sakaðir um hryðjuverk Níu Tyrkir, sem taldir eru hafa staðið að hryðjuverkaárás í Istanbúl sem kostaði 69 manns lífið, voru leiddir fyrir dómara í gær. Þeir sem leiddir voru fyrir rétt eru þó ekki þeir einu sem liggja undir grun. Sextíu til viðbótar eru grunaðir um að hafa komið að skipulagningu og framkvæmd árásarinnar, sem talið er að al Kaída hafi staðið að. 13.9.2004 00:01 Tugþúsundir mótmæltu Tugþúsundir ísraelskra landnema á Gaza og stuðningsmenn þeirra efndu til mótmæla í Jerúsalem, höfuðborg Ísraels, gegn áformum Ariels Sharon forsætisráðherra um að flytja landnemana á brott frá Gaza. Mótmælin fóru friðsamlega fram en nokkrir forystumenn landnema hafa varað við að nauðungarflutningar kunni að leiða til borgarastríðs. 13.9.2004 00:01 Í vanda vegna verkfalls Tugþúsundir barna og fullorðinna gengu, hjóluðu eða húkkuðu sér far í vinnuna í hellirigningu eftir að strætisvagnabílstjórar í Helsinki fóru í sólarhringslangt verkfall í gær. 13.9.2004 00:01 Glæpatíðni í sögulegu lágmarki Glæpatíðni í Bandaríkjunum hefur aldrei verið lægri en á síðasta ári, frá því dómsmálaráðuneytið byrjaði á því árið 1973 að gera kannanir á því hversu stór hluti þjóðarinnar hefði orðið fyrir barðinu á glæpamönnum. 13.9.2004 00:01 Mál Mijailovic fyrir Hæstarétt Hæstiréttur Svíþjóðar hefur ákveðið að taka fyrir mál Mijailo Mijailovic sem fundinn var sekur um að myrða Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra, fyrir ári síðan. 13.9.2004 00:01 Lágir vextir í Noregi Vextir á íbúðalánum eru nú frá 2,9% og lánin eru óverðtryggð í Noregi. Þar í landi bjóða lánastofnanir allt önnur kjör en íslenskar stofnanir hreykja sér af. 13.9.2004 00:01 Morðmál Önnu Lindh tekið upp á ný Morðmál Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, verður tekið upp á ný. Stutt er síðan dómstóll í Svíþjóð felldi úr gildi upphaflega dóminn yfir morðingjanum Míhajlovich, og úrskurðaði að hann skildi vistaður á réttargeðdeild. 13.9.2004 00:01 Fellibylurinn Ívan á leið til Kúbu Ívani grimma vex enn ásmegin. Fellibylurinn er einhver sá öflugasti sem um getur og stefnir hraðbyri á Kúbu. Þar hefur ríflega milljón manna verið flutt frá þeim svæðum þar sem óttast er að tjónið verið mest. 13.9.2004 00:01 Batman í Buckinghamhöll Leðurblökumaðurinn tók sér stöðu á svölum Buckinghamhallar í dag. Reyndar var þetta karlmaður í búningi Leðurblökumannsins, ekki sjálf ofurhetjan. Maðurinn vildi mótmæla meintri mismunum breskra dómstóla, en samtökin Feður fyrir réttlæti segja þá einatt styðja mæður í skilnaðar- og umgengnisréttarmálum. 13.9.2004 00:01 Pútín herðir tökin Völdin færast á fárra hendur í Rússlandi, þar sem Vladímír Pútin, forseti , vill herða baráttu gegn hryðjuverkum. Til þess að það gangi sem best leggur hann til breytingar sem færa honum meiri völd en nokkri sinni síðan að Sovétríkin liðu undir lok. 13.9.2004 00:01 14 látnir á Jamaíka Nú er talið að að minnsta kosti fjórtán manns hafi látið lífið þegar fellibylurinn Ivan fór yfir Karíbahafseyjuna Jamaíka í gær. Fellibylurinn stefnir nú óðfluga á Kúbu og þar undirbúa menn sig undir það versta. 12.9.2004 00:01 Kjarnorkusprenging í Norður-Kóreu? Gríðarmikil sprengja virðist hafa sprungið í Norður-Kóreu í síðustu viku og um tíma var óttast að um kjarnorkusprengju hafi verið að ræða. Það hefur þó ekki fengið staðfest. 12.9.2004 00:01 Sharon tekur hart á öfgahópum Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, virðist ætla að taka hart á hægri öfgahópum í landinu. Hann var afar harðorður í garð öfgahópa í dag, sakaði þá um að reyna að egna til borgarastyrjaldar í landinu og boðaði herta löggjöf til að hafa hemil á þessum hópum. 12.9.2004 00:01 Sjö manns drepnir í Afganistan Að minnsta kosti sjö manns voru drepnir í átökum stuðningsmanna Ismail Khan, fráfarandi leiðtoga Herat-héraðsins í Afganistan, og afgönsku lögreglunnar í höfuðborg héraðsins í morgun. Mótmæli brutust út í héraðinu eftir að Hamid Karzai, forseti Afganistan, rak Khan úr embætti í gærdag. 12.9.2004 00:01 Drepa konurnar eftir sólarhring Írakskur öfgahópur, sem heldur tveimur ítölskum hjálparstarfsmönnum í gíslingu í Írak, hefur hótað að drepa konurnar, dragi Ítalíustjórn ekki herlið sitt frá Írak. Hópurinn, sem kallar sig Islamic Jihad, birti kröfur sínar Netinu og gefur ríkisstjórn Ítalíu sólarhring til að verða við kröfum sínum. 12.9.2004 00:01 Einn versti fellibylur Karíbahafs Nú er talið að að minnsta kosti sextán manns hafi látið lífið þegar fellibylurinn Ívan fór yfir Karíbahafseyjuna Jamaíka í gær. Fellibylurinn stefnir nú óðfluga á Kúbu og þar undirbúa menn sig undir það versta. 12.9.2004 00:01 Átök í minningargöngu Átök brutustu út í Chile í gær þegar þess var minnst að þrjátíu og eitt ár eru frá valdaráni hersins og morðinu á Salvador Allende, forseta landsins. Nokkur þúsund manns tóku þátt í árlegri minningargöngu frá miðborg Santíago að aðal kirkjugarði borgarinnar. 12.9.2004 00:01 13 látnir og 61 særður Átök halda áfram í Írak en þrettán létust og að minnsta kosti 61 særðist í árásum þegar þyrlur Bandaríkjahers skutu á hóp Íraka sem hafði safnast við brennandi farartæki hersins í Bagdad. Á öðrum stað í Bagdad létust níu Írakar í átökum við hermenn. 12.9.2004 00:01 Rússar vilja alþjóðlega samvinnu Varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Ivanov, sagði í dag að Rússar myndu efla öryggisveitir sínar og leita eftir alþjóðlegri samvinnu til að ná hryðjuverkamönnunum sem drápu að minnsta kosti 327 gísla í Beslan í Norður-Ossetíu. Helmingur þeirra sem lést voru börn. 12.9.2004 00:01 21 talíbani felldur Allt að tuttugu og einn skæruliði talíbana var felldur þegar árásarþyrlur Bandaríkjamanna skutu á hóp þeirra sem lagt hafði á flótta undan sameiginlegri framsókn Bandaríkjamanna og Afgana, skammt frá Kandahar. 12.9.2004 00:01 Hörðustu bardagar í margar vikur Einhverjir hörðustu götubardagar í margar vikur hafa geisað síðasta sólarhringinn í Bagdad, höfuðborg Íraks. Óöld ríkir þar og svo virðist sem enginn hafi stjórn á ástandinu. 12.9.2004 00:01 Sorgin fært heimsbyggðina nær Íbúar í Beslan, Madrid, New York og í Jakarta hafa persónulega reynslu af hversu lífið er hverfult og þjáning þeirra hefur leitt íbúa heimsins þéttar saman. 12.9.2004 00:01 Ívan grimmi hefur fellt fimmtíu Fellibylurinn Ívan, sem fengið hefur viðurnefnið grimmi, gengur nú yfir Cayman-eyjur og stefnir á Kúbu. Um fimmtíu manns liggja í valnum eftir yfirreið Ívans um Karíbahaf. Veðurofsinn í fellibyljum er sambærilegur við allra verstu veður sem verða á Íslandi. 12.9.2004 00:01 Kjarnorkusprenging í Norður-Kóreu? Uppnám ríkir á Kóreuskaga í kjölfar frétta um að gríðarmikil sprenging hafi orðið í Norður-Kóreu í síðustu viku. Sá orðrómur er á kreiki að kjarnorkusprenging hafi orðið þótt sérfræðingar hafi vísað því á bug. 12.9.2004 00:01 Bush vottar virðingu George Bush, forseti Bandaríkjanna, heimsótti rússneska sendiráðið í Washington öllum að óvörum í gær og vottaði samúð sína með fórnarlömbunum í bænum Beslan með því að skrifa í minningarbók þeim til handa. 12.9.2004 00:01 Kostnaður langt yfir áætlun Líkur eru á að grísk stjórnvöld þurfi að glíma við gífurlega fjárlagahalla næstu árin en forsætisráðherra landsins hefur viðurkennt að Ólympíuleikarnir hafi kostað mun meira en nokkurn óraði fyrir. 12.9.2004 00:01 Olíuhækkun í pípunum Gert er ráð fyrir að lágmarksverð fyrir tunnu af olíu verði 30 dollarar eftir fund OPEC ríkjanna sem verður í vikunni. 12.9.2004 00:01 Nýr El Nino að myndast Loftslagsfræðingar telja að nýr El Nino sé að myndast í Kyrrahafinu en slíkt fyrirbrigði getur haft áhrif á veðurfar víða um heim. 12.9.2004 00:01 Svepplaga ský myndaðist Risastórt svepplaga reykský sást á myndum veðurtungla eftir mikla sprengingu sem átti sér stað í Yanggang héraði í norðurhluta Norður-Kóreu nærri landamærum Kína skömmu fyrir hádegi síðasta fimmtudag. Skýið var um 3,5 til 4 kílómetrar í þvermál. 12.9.2004 00:01 Vara við borgarastyrjöld Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, var ómyrkur í máli á sunnudag þegar hann gagnrýndi þau öfl sem setja sig upp á móti áætlunum hans um að afnema landnemabyggðir gyðinga á Gaza-ströndinni og draga ísraelskar hersveitir burt frá svæðinu. 12.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Pútín vill aukin völd Vladimír Pútín, forseti Rússlands, vill breyta lögum um val á ríkisstjórum og kosningum til neðri deildar rússneska þingsins, Dúmunnar. Báðar breytingar eru taldar hafa í för með sér aukin völd fyrir forsetann og bandamenn hans. 13.9.2004 00:01
Ivan stefnir á Kúbu Fellibylurinn Ivan, stefnir nú með vaxandi hraða á Kúbu eftir að hafa valdið mikilli eyðileggingu á Keiman eyjum í gær. Þök sviftust af húsum, tré rifnuðu upp með rótum, gríðarstórar flóðöldur mynduðust og þurftu margir eyjaskeggjar að flýja upp á húsþök til að komast undan vatnsflaumi fellibylsins. 13.9.2004 00:01
Sprengingin vegna framkvæmda Gríðaröflug sprenging í fjallahéraði í Norður-Kóreu fyrir helgi var ekki kjarnorkusprenging, heldur var heilt fjall sprengt til að rýma fyrir virkjun. Þessu halda norður-kóresk stjórvöld fram, en sunnan landamæranna er orðum þeirra tekið með fyrirvara. 13.9.2004 00:01
Enn árás í Fallujah Bandarískar hersveitir gerðu enn á ný árásir á bækisstöðvar skæruliða í borginni Fallujah í morgun, og sögðu talsmenn hersins nokkra háttsetta stuðningsmenn Abu Musabs al-Zarqawis hafa setið þar að fundi. 13.9.2004 00:01
Mannát í Sambíu Fullorðinn maður hefur verið handtekinn í Sambíu fyrir að grafa upp lík barnabarns síns, skera af því kjöttægjur og elda sér til matar. Veiðimenn komu að manni sem át það sem virtust vera kjöttægjur í kirkjugarði norður af höfuðborginni Lusaka. Við eftirgrennslan kom í ljós að maðurinn hafi grafið upp lík barnabarns síns, sem lést í júlí, sauð af því bita og lagði sér til munns. Lögreglan handtók manninn þegar í stað og kann engar skýringar á framferði hans, en hann mun ekki áður hafa sýnt nein merki um sturlun. 13.9.2004 00:01
Meiri svefn fyrir sænska unglinga Sænskir sérfræðingar í svefnvenjum leggja til að unglingar fái að sofa betur út á morgnanna og mæta seinna í skólann en nú tíðkast. Þetta er skoðun þeirra í kjölfar rannsókna, sem leiddu í ljós að um það bil annarhver nemandi í níunda bekk grunnskóla mætir illa sofinn í skólann. </font /> 13.9.2004 00:01
Ívan heldur áfram að skemma Fellibylurinn Ivan sækir í sig veðrið og stefnir nú hraðbyri í áttina að Kúbu. Fjörutíu og sjö hafa farist í veðurofsanum í Karíbahafi. 13.9.2004 00:01
Kaupir Baugur Hobbs? Baugur- Group hefur áhuga á að kaupa bresku kvennfataverslanakeðjuna Hobbs, en andvirði hennar er talið ver ellefu til þrettán miljarðar króna að sögn Financial Times. Ársvelta fyrirtækisins er rúmlega sex milljarðar króna og var hagnaður tólf hundruð milljónir króna í fyrra. 13.9.2004 00:01
Höfundur Sasser veirunnar ákærður Meintum höfundi Sasser veirunnar hefur verið birt formleg ákæra. Þýski saksóknarinn tíundar í ákæruskjalinu brot þýska námsmannsins Sven Jaschan og ber á hann þær sakir að hafa unnið skemmdarverk á tölvum, hagrætt skjölum og truflað tölvukerfi í almannaþágu. </span /> 13.9.2004 00:01
Mýs og lyklaborð lesa fingraför Microsoft hyggst framleiða og markaðssetja innan tíðar tölvumýs og lyklaborð sem verða þeirrar náttúru að þau lesa fingraför. 13.9.2004 00:01
Lífstíðarfangelsi fyrir Netklám Stjórnvöld í Kína hafa hert baráttuna gegn Net- og farsímaklámi með því að hóta þeim sem dreifa slíku efni allt að lífstíðarfangelsi,að því er fram kemur hjá Xinhua fréttastofunni. 13.9.2004 00:01
Hvít hjón eignast svört börn Ítölsk hjón með hvítan hörundslit krefjast nú bóta frá sjúkrahúsi sem sérhæfir sig í tæknifrjóvgunum, þar sem þeim fæddust hörundsdökkir tívburar. DNA rannsókn hefur nýlega leitt í ljós að faðir tvíburanna er frá Norður-Afríku. 13.9.2004 00:01
Batman í Buckinghamhöll Maður íklæddur Batman-búningi stendur nú á syllu í Buckinghamhöll, þar sem öryggisverðir ræða við hann. Maðurinn er í samtökum feðra sem ekki fá að hitta börn sín og er uppátækið til þess fallið að vekja athygli á samtökunum. 13.9.2004 00:01
Sprengdu fjall í loft upp Gríðarleg sprenging í Norður-Kóreu fyrir fáeinum dögum sem hefur vakið furðu manna var ekkert slys heldur hluti af virkjanagerð. Þetta hafði breskur undirráðherra, Bill Rammell, eftir Paek Nam Sun, utanríkisráðherra Norður-Kóreu. Að sögn Paek þurfti að sprengja fjall til að halda verkefninu áfram. 13.9.2004 00:01
Tugir látnir og fjölmenni í hættu Kúbverjar bjuggu sig í gær undir miklar hamfarir en búist var við að fellibylurinn Ívan, sem hefur fengið viðurnefnið grimmi eftir samnefndum rússneskum keisara, gengi yfir eyna í gærkvöld eða í nótt. Þá hafði fellibylurinn, einn sá öflugasti sem hefur riðið yfir Karíbahaf frá því mælingar hófust, nýlega látið til sín taka á Cayman-eyjum. 13.9.2004 00:01
Sakaðir um hryðjuverk Níu Tyrkir, sem taldir eru hafa staðið að hryðjuverkaárás í Istanbúl sem kostaði 69 manns lífið, voru leiddir fyrir dómara í gær. Þeir sem leiddir voru fyrir rétt eru þó ekki þeir einu sem liggja undir grun. Sextíu til viðbótar eru grunaðir um að hafa komið að skipulagningu og framkvæmd árásarinnar, sem talið er að al Kaída hafi staðið að. 13.9.2004 00:01
Tugþúsundir mótmæltu Tugþúsundir ísraelskra landnema á Gaza og stuðningsmenn þeirra efndu til mótmæla í Jerúsalem, höfuðborg Ísraels, gegn áformum Ariels Sharon forsætisráðherra um að flytja landnemana á brott frá Gaza. Mótmælin fóru friðsamlega fram en nokkrir forystumenn landnema hafa varað við að nauðungarflutningar kunni að leiða til borgarastríðs. 13.9.2004 00:01
Í vanda vegna verkfalls Tugþúsundir barna og fullorðinna gengu, hjóluðu eða húkkuðu sér far í vinnuna í hellirigningu eftir að strætisvagnabílstjórar í Helsinki fóru í sólarhringslangt verkfall í gær. 13.9.2004 00:01
Glæpatíðni í sögulegu lágmarki Glæpatíðni í Bandaríkjunum hefur aldrei verið lægri en á síðasta ári, frá því dómsmálaráðuneytið byrjaði á því árið 1973 að gera kannanir á því hversu stór hluti þjóðarinnar hefði orðið fyrir barðinu á glæpamönnum. 13.9.2004 00:01
Mál Mijailovic fyrir Hæstarétt Hæstiréttur Svíþjóðar hefur ákveðið að taka fyrir mál Mijailo Mijailovic sem fundinn var sekur um að myrða Önnu Lindh, þáverandi utanríkisráðherra, fyrir ári síðan. 13.9.2004 00:01
Lágir vextir í Noregi Vextir á íbúðalánum eru nú frá 2,9% og lánin eru óverðtryggð í Noregi. Þar í landi bjóða lánastofnanir allt önnur kjör en íslenskar stofnanir hreykja sér af. 13.9.2004 00:01
Morðmál Önnu Lindh tekið upp á ný Morðmál Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, verður tekið upp á ný. Stutt er síðan dómstóll í Svíþjóð felldi úr gildi upphaflega dóminn yfir morðingjanum Míhajlovich, og úrskurðaði að hann skildi vistaður á réttargeðdeild. 13.9.2004 00:01
Fellibylurinn Ívan á leið til Kúbu Ívani grimma vex enn ásmegin. Fellibylurinn er einhver sá öflugasti sem um getur og stefnir hraðbyri á Kúbu. Þar hefur ríflega milljón manna verið flutt frá þeim svæðum þar sem óttast er að tjónið verið mest. 13.9.2004 00:01
Batman í Buckinghamhöll Leðurblökumaðurinn tók sér stöðu á svölum Buckinghamhallar í dag. Reyndar var þetta karlmaður í búningi Leðurblökumannsins, ekki sjálf ofurhetjan. Maðurinn vildi mótmæla meintri mismunum breskra dómstóla, en samtökin Feður fyrir réttlæti segja þá einatt styðja mæður í skilnaðar- og umgengnisréttarmálum. 13.9.2004 00:01
Pútín herðir tökin Völdin færast á fárra hendur í Rússlandi, þar sem Vladímír Pútin, forseti , vill herða baráttu gegn hryðjuverkum. Til þess að það gangi sem best leggur hann til breytingar sem færa honum meiri völd en nokkri sinni síðan að Sovétríkin liðu undir lok. 13.9.2004 00:01
14 látnir á Jamaíka Nú er talið að að minnsta kosti fjórtán manns hafi látið lífið þegar fellibylurinn Ivan fór yfir Karíbahafseyjuna Jamaíka í gær. Fellibylurinn stefnir nú óðfluga á Kúbu og þar undirbúa menn sig undir það versta. 12.9.2004 00:01
Kjarnorkusprenging í Norður-Kóreu? Gríðarmikil sprengja virðist hafa sprungið í Norður-Kóreu í síðustu viku og um tíma var óttast að um kjarnorkusprengju hafi verið að ræða. Það hefur þó ekki fengið staðfest. 12.9.2004 00:01
Sharon tekur hart á öfgahópum Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, virðist ætla að taka hart á hægri öfgahópum í landinu. Hann var afar harðorður í garð öfgahópa í dag, sakaði þá um að reyna að egna til borgarastyrjaldar í landinu og boðaði herta löggjöf til að hafa hemil á þessum hópum. 12.9.2004 00:01
Sjö manns drepnir í Afganistan Að minnsta kosti sjö manns voru drepnir í átökum stuðningsmanna Ismail Khan, fráfarandi leiðtoga Herat-héraðsins í Afganistan, og afgönsku lögreglunnar í höfuðborg héraðsins í morgun. Mótmæli brutust út í héraðinu eftir að Hamid Karzai, forseti Afganistan, rak Khan úr embætti í gærdag. 12.9.2004 00:01
Drepa konurnar eftir sólarhring Írakskur öfgahópur, sem heldur tveimur ítölskum hjálparstarfsmönnum í gíslingu í Írak, hefur hótað að drepa konurnar, dragi Ítalíustjórn ekki herlið sitt frá Írak. Hópurinn, sem kallar sig Islamic Jihad, birti kröfur sínar Netinu og gefur ríkisstjórn Ítalíu sólarhring til að verða við kröfum sínum. 12.9.2004 00:01
Einn versti fellibylur Karíbahafs Nú er talið að að minnsta kosti sextán manns hafi látið lífið þegar fellibylurinn Ívan fór yfir Karíbahafseyjuna Jamaíka í gær. Fellibylurinn stefnir nú óðfluga á Kúbu og þar undirbúa menn sig undir það versta. 12.9.2004 00:01
Átök í minningargöngu Átök brutustu út í Chile í gær þegar þess var minnst að þrjátíu og eitt ár eru frá valdaráni hersins og morðinu á Salvador Allende, forseta landsins. Nokkur þúsund manns tóku þátt í árlegri minningargöngu frá miðborg Santíago að aðal kirkjugarði borgarinnar. 12.9.2004 00:01
13 látnir og 61 særður Átök halda áfram í Írak en þrettán létust og að minnsta kosti 61 særðist í árásum þegar þyrlur Bandaríkjahers skutu á hóp Íraka sem hafði safnast við brennandi farartæki hersins í Bagdad. Á öðrum stað í Bagdad létust níu Írakar í átökum við hermenn. 12.9.2004 00:01
Rússar vilja alþjóðlega samvinnu Varnarmálaráðherra Rússa, Sergei Ivanov, sagði í dag að Rússar myndu efla öryggisveitir sínar og leita eftir alþjóðlegri samvinnu til að ná hryðjuverkamönnunum sem drápu að minnsta kosti 327 gísla í Beslan í Norður-Ossetíu. Helmingur þeirra sem lést voru börn. 12.9.2004 00:01
21 talíbani felldur Allt að tuttugu og einn skæruliði talíbana var felldur þegar árásarþyrlur Bandaríkjamanna skutu á hóp þeirra sem lagt hafði á flótta undan sameiginlegri framsókn Bandaríkjamanna og Afgana, skammt frá Kandahar. 12.9.2004 00:01
Hörðustu bardagar í margar vikur Einhverjir hörðustu götubardagar í margar vikur hafa geisað síðasta sólarhringinn í Bagdad, höfuðborg Íraks. Óöld ríkir þar og svo virðist sem enginn hafi stjórn á ástandinu. 12.9.2004 00:01
Sorgin fært heimsbyggðina nær Íbúar í Beslan, Madrid, New York og í Jakarta hafa persónulega reynslu af hversu lífið er hverfult og þjáning þeirra hefur leitt íbúa heimsins þéttar saman. 12.9.2004 00:01
Ívan grimmi hefur fellt fimmtíu Fellibylurinn Ívan, sem fengið hefur viðurnefnið grimmi, gengur nú yfir Cayman-eyjur og stefnir á Kúbu. Um fimmtíu manns liggja í valnum eftir yfirreið Ívans um Karíbahaf. Veðurofsinn í fellibyljum er sambærilegur við allra verstu veður sem verða á Íslandi. 12.9.2004 00:01
Kjarnorkusprenging í Norður-Kóreu? Uppnám ríkir á Kóreuskaga í kjölfar frétta um að gríðarmikil sprenging hafi orðið í Norður-Kóreu í síðustu viku. Sá orðrómur er á kreiki að kjarnorkusprenging hafi orðið þótt sérfræðingar hafi vísað því á bug. 12.9.2004 00:01
Bush vottar virðingu George Bush, forseti Bandaríkjanna, heimsótti rússneska sendiráðið í Washington öllum að óvörum í gær og vottaði samúð sína með fórnarlömbunum í bænum Beslan með því að skrifa í minningarbók þeim til handa. 12.9.2004 00:01
Kostnaður langt yfir áætlun Líkur eru á að grísk stjórnvöld þurfi að glíma við gífurlega fjárlagahalla næstu árin en forsætisráðherra landsins hefur viðurkennt að Ólympíuleikarnir hafi kostað mun meira en nokkurn óraði fyrir. 12.9.2004 00:01
Olíuhækkun í pípunum Gert er ráð fyrir að lágmarksverð fyrir tunnu af olíu verði 30 dollarar eftir fund OPEC ríkjanna sem verður í vikunni. 12.9.2004 00:01
Nýr El Nino að myndast Loftslagsfræðingar telja að nýr El Nino sé að myndast í Kyrrahafinu en slíkt fyrirbrigði getur haft áhrif á veðurfar víða um heim. 12.9.2004 00:01
Svepplaga ský myndaðist Risastórt svepplaga reykský sást á myndum veðurtungla eftir mikla sprengingu sem átti sér stað í Yanggang héraði í norðurhluta Norður-Kóreu nærri landamærum Kína skömmu fyrir hádegi síðasta fimmtudag. Skýið var um 3,5 til 4 kílómetrar í þvermál. 12.9.2004 00:01
Vara við borgarastyrjöld Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, var ómyrkur í máli á sunnudag þegar hann gagnrýndi þau öfl sem setja sig upp á móti áætlunum hans um að afnema landnemabyggðir gyðinga á Gaza-ströndinni og draga ísraelskar hersveitir burt frá svæðinu. 12.9.2004 00:01