Erlent

21 talíbani felldur

Allt að tuttugu og einn skæruliði talíbana var felldur þegar árásarþyrlur Bandaríkjamanna skutu á hóp þeirra sem lagt hafði á flótta undan sameiginlegri framsókn Bandaríkjamanna og Afgana, skammt frá Kandahar. Bandaríkjaher vísar á bug yfirlýsingum talíbana um að þeir séu þess megnugir að geta ógnað örygginu í landinu. Einungis sé um að ræða fámennar klíkur glæpamanna og skæruliða. Myndin er af pakistönskum föngum sem börðust með talíbönum þegar Bandaríkjamenn réðust inn í landið fyrir þremur árum en var sleppt úr haldi í dag



Fleiri fréttir

Sjá meira


×