Erlent

Sjö manns drepnir í Afganistan

Að minnsta kosti sjö manns voru drepnir í átökum stuðningsmanna Ismail Khan, fráfarandi leiðtoga Herat-héraðsins í Afganistan, og afgönsku lögreglunnar í höfuðborg héraðsins í morgun. Mótmæli brutust út í héraðinu eftir að Hamid Karzai, forseti Afganistan, rak Khan úr embætti í gærdag. Aukinn fjöldi lögreglumanna var í kjölfarið sendur til héraðsins með þessum miður jákvæðu afleiðingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×