Fleiri fréttir Kafnaði á poppkorni Þriggja ára drengur lést eftir að hafa borðað poppkorn í kvikmyndahúsi í New York í Bandaríkjunum. 17.8.2004 00:01 Fótboltakappar í verkfall Danskir knattspyrnumenn hófu í gær verkfall og er það í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist í Danmörku. 17.8.2004 00:01 Ákærðir fyrir hryðjuverk Átta grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið ákærðir fyrir samsæri um morð og önnur hryðjuverk. Tveir þeirra voru ákærðir fyrir að hafa undir höndum njósnagögn um fjármálastofnanir í New York, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum. Níundi maðurinn var handtekinn fyrir ólöglega vopnaeign. 17.8.2004 00:01 Hóta gagnárásum á kjarnorkuver Íranar hóta því að ráðast á kjarnorkuver Ísraela í Negeveyðimörkinni ef Ísraelar ráðast á kjarnorkuver í Íran. 17.8.2004 00:01 Aftur á leið í ferðalag Þrátt fyrir að Jóhannes Páll páfi annar hafi augljóslega verið mjög hrumur á ferðalagi sínu til Lourdes um síðustu helgi kemur það ekki í veg fyrir að næsta ferðalag hans hafi þegar verið skipulagt. 17.8.2004 00:01 Kom upp um eigin morð Smáskilaboð sem átján ára belgísk stúlka sendi föður sínum rétt áður en hún var myrt urðu til þess að upp komst um morðingja hennar. 17.8.2004 00:01 Má hirða fangelsin Fari svo að alríkisdómari taki völdin af Kaliforníu og færi fangelsiskerfi ríkisins undir stjórn alríkisstjórnarinnar virðist einum manni vera alveg sama. Sá heitir Arnold Schwarzenegger og er ríkisstjóri Kaliforníu. 17.8.2004 00:01 Kínverjar missa toppsætið Kínverjar verða ekki lengur fjölmennasta þjóð veraldar þegar öldin er hálfnuð ef ný spá um fólksfjöldaþróun gengur eftir. Samkvæmt henni fjölgar Kínverjum um hundrað milljónir á tímabilinu og verða 1,4 milljarðar árið 2050. Indverjum fjölgar hins vegar mun meira eða um hálfan milljarð og telja 1,6 milljarða um miðja öldina samkvæmt spánni. 17.8.2004 00:01 Schröder ættleiðir Gerhard Schröder Þýskalandskanslari og eiginkona hans Doris hafa ættleitt þriggja ára gamla rússneska stúlku, að sögn þýskra dagblaða. Bild og Süddeutsche Zeitung greindu frá því í gær að ættleiðingin hefði átt sér stað fyrir nokkrum vikum. Stúlkan heitir Viktoría og býr á heimili þeirra hjóna í Hannover. Fyrir eiga þau hjón þrettán ára dóttur. 17.8.2004 00:01 Ýtt við stjórnvöldum Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að senda sendinefnd á Vesturbakkann til að rannsaka ólöglegar landnemabyggðir Ísraela á svæðinu. Bandarískir embættismenn hafa lýst óánægju með að Ísraelar skuli ekki vera teknir til við að rífa nokkrar smærri landnemabyggðir langt inni á svæðum Palestínumanna eins og þeir höfðu lofað. 17.8.2004 00:01 Flóðið ruddi öllu á undan sér Gríðarleg rigning hleypti af stað flóðum sem settu allt á annan endann þegar þau ruddust um götur enska bæjarins Boscastle í Cornwall. Fimmtán manns var saknað í gær og hafði ekkert heyrst til þess. Lögregla hélt þó í vonina um að fólkið hefði farið í ferðalag án þess að láta nokkurn vita. 17.8.2004 00:01 Áhorfandi stakk sér í laugina Þrátt fyrir að aldrei hafi verið lagt meira fé í öryggisgæslu á ólympíuleikum en nú tókst kanadískum áhorfanda að stinga sér í sundlaugina þar sem keppni fer fram í Aþenu. 17.8.2004 00:01 Fótbrotinn flóðhestur Nashyrningskálfur, í dýragarði í Berlín, er á batavegi eftir að hafa fótbrotnað þegar móðir hans steig ofan á hann. Það getur verið ókostur að eiga þungavigtarmömmu. Kálfurinn Patnas var aðeins tveggja daga gamall þegar mamman steig óvart ofan á hann, og hann hlaut opið fótbrot. 17.8.2004 00:01 Fischer í það heilaga Japönsk heitkona Bobbys Fischers segir að þau hafi haldið sambandi sínu leyndu, jafnvel fyrir nánustu vinum, þartil hann var handtekinn í Japan, í síðasta mánuði. Það kom mörgum á óvart þegar tilkynnt var að Bobby Fischer myndi ganga að eiga Míókó Wataí, sem er formaður japanska skáksambandsins 17.8.2004 00:01 Þjóðverjar vilja halda í herinn Þjóðverjum er mjög brugðið vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna, að fækka stórlega í herliði sínu í Þýskalandi. Þeir sjá fram á að tugþúsundir manna muni missa vinnu sína. Það eru um 70 þúsund bandarískir hermenn í Þýskalandi, og langstærstur hluti þeirra verður fluttur á brott 17.8.2004 00:01 Bjóða al-Sadr sakaruppgjöf Átta manna sendinefnd frá þjóðarráðstefnunni í Írak mætti til borgarinnar Najaf í gær og lagði sáttartillögu fyrir sjítaklerkinn Moqtada al-Sadr. </font /> 17.8.2004 00:01 Yukos fær engan frest Dómstólar í Rússlandi höfnuðu í gær kröfu olíufyrirtækisins Yukos um að innheimtu á skattskuldum fyrirtækisins yrði frestað á meðan engin niðurstaða væri í ýmsum dómsmálum tengdum málaferlunum. 17.8.2004 00:01 Skaut tvo bankaræningja Lögreglan í norska bænum Jessheim skaut tvo bankaræningja í nótt þegar þeir gerðu tilraun til að ræna DNB-Nor bankann í bænum. Annar ræninginn fékk skot í bæði lærin og er illa særður, en hinn fékk skot í hönd og í bakið og er minna meiddur. 16.8.2004 00:01 Kosningar hafa áhrif á olíuverð Í Venesúela voru kjörstaðir opnir lengur en til stóð í gær, en greidd voru atkvæði um það, hvort reka ætti forseta landsins úr embætti. Mjög mikil þátttaka var í kosningunni og greina fréttaritarar frá allt að tveggja kílómetra löngum biðröðum við suma kjörstaði. 16.8.2004 00:01 Hermönnum fækkað í Evrópu Sjötíu þúsund bandarískir hermenn verða kallaðir heim frá Evrópu á næstunni, til að taka við nýjum verkefnum í stríðinu gegn hryðjuverkum. Bush Bandaríkjaforseti mun að sögn fréttastofu Reuters greina frá þessu í dag. 16.8.2004 00:01 16 létust í fellibyl á Flórída Í það minnsta sextán fórust þegar fellibylurinn Charley reið yfir Flórída-skaga um helgina. Fjöldi fólks hefst við úti við illan leik, enda hitinn vel yfir þrjátíu gráður og rakinn mikill. Talið er að kostnaður vegna skemmda nemi allt að ellefu milljörðum dollara, eða sem nemur 776 milljörðum króna. 16.8.2004 00:01 Fjölmiðlum skipað frá Najaf Fjölmiðlamönnum hefur verið fyrirskipað að fara frá hinni heilögu borg Najaf, þar sem bardagamenn undir stjórn Shíta klerksins Moktata al-Sadr hafa átt í bardögum við heri Bandaríkjamanna og Íraka undanfarið. 16.8.2004 00:01 Segja úrslitin fölsuð Stjórnarandstaðan í Venesúela segir úrslit forsetakosninga vera fölsuð, en greidd voru atkvæði um það, hvort reka ætti forseta landsins úr embætti. Mjög mikil þátttaka var í kosningunni og greina fréttaritarar frá allt að tveggja kílómetra löngum biðröðum við suma kjörstaði. 16.8.2004 00:01 Fisher hyggst kvænast Bobby Fischer hefur ákveðið að kvænast japanskri vinkonu sinni. Ekki er ljóst hvort hann fær til þess leyfi, meðan hann situr í fangelsi. Bobby Ficher var handtekinn á Narita flugvelli í Tokyo, í síðasta mánuði, og hefur setið í fangelsi síðan 16.8.2004 00:01 Olíuverð hækkar enn Verð á olíu fór upp í 46 dollara og 91 sent fyrir fatið á olíumarkaðnum í Asíu, í nótt. Ástæðan er meðal annars ótti við stjórnmálaástandið í Venesúela, sem er fimmti stærsti olíuútflytjandi heimsins. Sérfræðingar segja þó að engin skynsamleg rök séu fyrir þessu ofurháa verði. Þeir benda á að það sé veruleg offramleiðsla á olíu, eða tæpar þrjár milljónir fata á dag. 16.8.2004 00:01 Grilla til fyrir fanga í svelti Yfirstjórn fangelsis í Ísrael hefur ákveðið að reyna að lokka palestínska fanga úr mótmælasvelti, með því að grilla lambasteikur fyrir utan klefa þeirra. Fangarnir eru 1500 talsins, og neituðu að borða til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um betri aðbúnað. 16.8.2004 00:01 Hóta verkfalli á ferðahelgi Starfsmenn breska flugfélagsins British Airways hóta að leggja niður vinnu í sólarhring á einni mestu ferðahelgi ársins í Bretlandi í lok ágúst, og krefjast rúmlega tíu prósenta launahækkunar. Um er að ræða ríflega 3000 starfsmenn við innritun. Þeir hafa þegar hafnað einu tilboði, en búist er við að nýtt tilboð verði lagt fram fljótlega. 16.8.2004 00:01 Sprengingar í Nepal Nokkrar sprengingar urðu nálægt lúxúshóteli í miðborg Katmandú í Nepal í dag. Ekki er vitað um mannfall en lögreglumenn eru komnir á staðinn. Vitni telja að sprengingarnar hafi verið fjórar og urðu þær með nokkurra mínútna millibili. 16.8.2004 00:01 Tilkynnti brotthvarf hermanna George Bush, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í dag að milli 60 og 70 þúsund bandarískir hermenn verði kallaðir heim frá Evrópu og Asíu á næstu 10 árum. Þetta er viðbót við fyrri áætlanir um brotthvarf hermanna frá Evrópu, sem meðal annars snerta Ísland. 16.8.2004 00:01 Chavez áfram forseti Hugo Chavez, forseti Venesúela, vann afgerandi sigur í kosningum um helgina. Kosið var um vantrauststillögu á forsetann og virðist sem nálægt sextíu prósent þjóðarinnar hafi hafnað kröfu um afsögn. 16.8.2004 00:01 Ofurhugi í háloftunum Fyrrverandi orrustuflugmaður skelfdi gesti á loftbelgjahátíð í Bretlandi um helgina, með því að ganga á mjórri málmstöng, á milli tveggja loftbelgja, með bundið fyrir augun. Ofurhuginn heitir Mike Howard og er 38 ára gamall. Hann hefur gaman af því að vera hátt uppi, í orðsins fyllstu merkingu. 16.8.2004 00:01 Fornt stefni skips fundið Búið er að finna stefnið af breska herskipinu Mary Rose, sem sökk undan suðurströnd Englands, eftir sjóorrustu við frönsk herskip, fyrir tæpum 460 árum. Mary Rose var smíðuð á árunum 1509-1511 og þótti mikið stríðstól. 16.8.2004 00:01 Chavez enn forseti Venesúela Hugo Chavez, virðist hafa staðið af sér atlögu þeirra sem vildu reka hann úr embætti forseta Venesúela, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stjórnarandstaðan sakar hann um stórfellt kosningasvindl. Chaves er vinstri sinnaður fyrrverandi hermaður, og lítill vinur Bandaríkjanna, sem hann sendir ósjaldan tóninn. 16.8.2004 00:01 500 metra frá mosku al-Sadr Bandarískir skriðdrekar eru nú aðeins 500 metra frá moskunni, þar sem múslímaklerkurinn Múktada al-Sadr, er í felum ásamt liðsmönnum sínum. Þúsundir óbreyttra borgara gætu tafið lokasóknina gegn honum. 16.8.2004 00:01 70 þúsund hermenn kallaðir heim Að minnsta kosti 70 þúsund bandarískir hermenn verða kallaðir heim frá herstöðvum í Evrópu og víðar í umfangsmestu breytingum á bandaríska heraflanum frá lokum Kalda stríðsins. 16.8.2004 00:01 Vígslu minningarreits frestað Vígslu minningarreits vegna þeirra sem fórust í snjóflóðinu í Súðavík árið 1995 hefur verið frestað fram á vor. Til stóð að vígja reitinn 21. ágúst. 16.8.2004 00:01 Svíar lækka áfengisskattinn Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur lagt til að áfengisskattar verði lækkaðir um 40 prósent til að sporna við að fólk fari utan til áfengiskaupa. Áfengisverð er hátt í Svíþjóð og er algengt að fólk fari til Danmerkur, Finnlands eða Eistlands til að kaupa vín. 16.8.2004 00:01 Tengslin treyst við Líbíu Tom Lantos, þingmaður demókrata í Bandaríkjunum, hitti Moamar Gaddafí, Líbíuleiðtoga, í gær. Þetta er í annað sinn á árinu sem Lantos hittir Gaddafí og lofaði hann hina jákvæðu þróun í samskiptum ríkjanna undanfarið og sagði samskiptin hafa batnað betur og fyrr en vænst var. 16.8.2004 00:01 Tugþúsundir mótmæltu niðurskurði Rúmlega 60 þúsund Þjóðverjar komu saman í gær og mótmæltu fyrirætlunum þýskra stjórnvalda um niðurskurð í velferðarkerfinu. Flestir komu saman í borginni Leipzig, þar söfnuðust um tuttugu þúsund manns saman, en mótmæli fóru einnig fram í Berlín, Magdeburg og fleiri borgum. 16.8.2004 00:01 Hvatt til árása á Ítalíu Hópur sem segist tengjast al-Kaída hvatti í morgun til þess að árásir yrðu gerðar á öll skotmörk á Ítalíu, eins og það var orðað, eftir að stjórnvöld þar í landi virtu að vettugi kröfur um að ítalskar hersveitir hyrfu frá Írak. 15.8.2004 00:01 Einn látinn og fimm særðir Einn fórst og fimm særðust í sprengjuárás í Írak fyrir stundu. Nokkrar sprengingar heyrðust skammt frá fundarstað þar sem val á þingi til að fylgjast með bráðabirgðastjórn Íraks fer fram en óvíst er hvort að sá fallni eða hinir særðu eru meðal fundarmanna. 15.8.2004 00:01 Hitinn hættulegur páfa Skipuleggjendur heimsóknar Jóhannesar Páls páfa II. til Lourdes í Frakklandi hafa nokkrar áhyggjur af áhrifum hitabylgju á páfa og þá þrjú hundruð þúsund pílagríma sem komnir eru til bæjarins vegna heimsóknarinnar. 15.8.2004 00:01 Charley í Karólínu Nú er ljóst að þrettán fórust þegar fellibylurinn Charley gekk yfir Flórídaskaga í gær. Dregið hefur úr styrk stormsins eftir að hann gekk á ný út á haf en hann skall í nótt á Suður- og Norður-Karólínu og veldur sem stendur nokkrum usla, alla leið til New York. 15.8.2004 00:01 Fleiri fellibylir á Flórída? Ástæða er til að óttast að fleiri öflugir fellibylir muni ganga yfir Flórída-skaga á næstu vikum og mánuðum. Björgunarlið leitar nú fórnarlamba fellibylsins Charleys sem skildi eftir sig gríðarlegar skemmdir. 15.8.2004 00:01 Hungurverkfall palestínskra fanga Þúsundir palestínskra fanga sem sitja í fangelsum í Ísrael eru nú í hungurverkfalli til að mótmæla slæmum aðbúnaði. Þeir krefjast umbóta en öryggismálaráðherra Ísraels segir að sér sé sama þó að þeir svelti til dauða. 15.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kafnaði á poppkorni Þriggja ára drengur lést eftir að hafa borðað poppkorn í kvikmyndahúsi í New York í Bandaríkjunum. 17.8.2004 00:01
Fótboltakappar í verkfall Danskir knattspyrnumenn hófu í gær verkfall og er það í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist í Danmörku. 17.8.2004 00:01
Ákærðir fyrir hryðjuverk Átta grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið ákærðir fyrir samsæri um morð og önnur hryðjuverk. Tveir þeirra voru ákærðir fyrir að hafa undir höndum njósnagögn um fjármálastofnanir í New York, Washington og New Jersey í Bandaríkjunum. Níundi maðurinn var handtekinn fyrir ólöglega vopnaeign. 17.8.2004 00:01
Hóta gagnárásum á kjarnorkuver Íranar hóta því að ráðast á kjarnorkuver Ísraela í Negeveyðimörkinni ef Ísraelar ráðast á kjarnorkuver í Íran. 17.8.2004 00:01
Aftur á leið í ferðalag Þrátt fyrir að Jóhannes Páll páfi annar hafi augljóslega verið mjög hrumur á ferðalagi sínu til Lourdes um síðustu helgi kemur það ekki í veg fyrir að næsta ferðalag hans hafi þegar verið skipulagt. 17.8.2004 00:01
Kom upp um eigin morð Smáskilaboð sem átján ára belgísk stúlka sendi föður sínum rétt áður en hún var myrt urðu til þess að upp komst um morðingja hennar. 17.8.2004 00:01
Má hirða fangelsin Fari svo að alríkisdómari taki völdin af Kaliforníu og færi fangelsiskerfi ríkisins undir stjórn alríkisstjórnarinnar virðist einum manni vera alveg sama. Sá heitir Arnold Schwarzenegger og er ríkisstjóri Kaliforníu. 17.8.2004 00:01
Kínverjar missa toppsætið Kínverjar verða ekki lengur fjölmennasta þjóð veraldar þegar öldin er hálfnuð ef ný spá um fólksfjöldaþróun gengur eftir. Samkvæmt henni fjölgar Kínverjum um hundrað milljónir á tímabilinu og verða 1,4 milljarðar árið 2050. Indverjum fjölgar hins vegar mun meira eða um hálfan milljarð og telja 1,6 milljarða um miðja öldina samkvæmt spánni. 17.8.2004 00:01
Schröder ættleiðir Gerhard Schröder Þýskalandskanslari og eiginkona hans Doris hafa ættleitt þriggja ára gamla rússneska stúlku, að sögn þýskra dagblaða. Bild og Süddeutsche Zeitung greindu frá því í gær að ættleiðingin hefði átt sér stað fyrir nokkrum vikum. Stúlkan heitir Viktoría og býr á heimili þeirra hjóna í Hannover. Fyrir eiga þau hjón þrettán ára dóttur. 17.8.2004 00:01
Ýtt við stjórnvöldum Bandarísk stjórnvöld hafa ákveðið að senda sendinefnd á Vesturbakkann til að rannsaka ólöglegar landnemabyggðir Ísraela á svæðinu. Bandarískir embættismenn hafa lýst óánægju með að Ísraelar skuli ekki vera teknir til við að rífa nokkrar smærri landnemabyggðir langt inni á svæðum Palestínumanna eins og þeir höfðu lofað. 17.8.2004 00:01
Flóðið ruddi öllu á undan sér Gríðarleg rigning hleypti af stað flóðum sem settu allt á annan endann þegar þau ruddust um götur enska bæjarins Boscastle í Cornwall. Fimmtán manns var saknað í gær og hafði ekkert heyrst til þess. Lögregla hélt þó í vonina um að fólkið hefði farið í ferðalag án þess að láta nokkurn vita. 17.8.2004 00:01
Áhorfandi stakk sér í laugina Þrátt fyrir að aldrei hafi verið lagt meira fé í öryggisgæslu á ólympíuleikum en nú tókst kanadískum áhorfanda að stinga sér í sundlaugina þar sem keppni fer fram í Aþenu. 17.8.2004 00:01
Fótbrotinn flóðhestur Nashyrningskálfur, í dýragarði í Berlín, er á batavegi eftir að hafa fótbrotnað þegar móðir hans steig ofan á hann. Það getur verið ókostur að eiga þungavigtarmömmu. Kálfurinn Patnas var aðeins tveggja daga gamall þegar mamman steig óvart ofan á hann, og hann hlaut opið fótbrot. 17.8.2004 00:01
Fischer í það heilaga Japönsk heitkona Bobbys Fischers segir að þau hafi haldið sambandi sínu leyndu, jafnvel fyrir nánustu vinum, þartil hann var handtekinn í Japan, í síðasta mánuði. Það kom mörgum á óvart þegar tilkynnt var að Bobby Fischer myndi ganga að eiga Míókó Wataí, sem er formaður japanska skáksambandsins 17.8.2004 00:01
Þjóðverjar vilja halda í herinn Þjóðverjum er mjög brugðið vegna þeirrar ákvörðunar Bandaríkjamanna, að fækka stórlega í herliði sínu í Þýskalandi. Þeir sjá fram á að tugþúsundir manna muni missa vinnu sína. Það eru um 70 þúsund bandarískir hermenn í Þýskalandi, og langstærstur hluti þeirra verður fluttur á brott 17.8.2004 00:01
Bjóða al-Sadr sakaruppgjöf Átta manna sendinefnd frá þjóðarráðstefnunni í Írak mætti til borgarinnar Najaf í gær og lagði sáttartillögu fyrir sjítaklerkinn Moqtada al-Sadr. </font /> 17.8.2004 00:01
Yukos fær engan frest Dómstólar í Rússlandi höfnuðu í gær kröfu olíufyrirtækisins Yukos um að innheimtu á skattskuldum fyrirtækisins yrði frestað á meðan engin niðurstaða væri í ýmsum dómsmálum tengdum málaferlunum. 17.8.2004 00:01
Skaut tvo bankaræningja Lögreglan í norska bænum Jessheim skaut tvo bankaræningja í nótt þegar þeir gerðu tilraun til að ræna DNB-Nor bankann í bænum. Annar ræninginn fékk skot í bæði lærin og er illa særður, en hinn fékk skot í hönd og í bakið og er minna meiddur. 16.8.2004 00:01
Kosningar hafa áhrif á olíuverð Í Venesúela voru kjörstaðir opnir lengur en til stóð í gær, en greidd voru atkvæði um það, hvort reka ætti forseta landsins úr embætti. Mjög mikil þátttaka var í kosningunni og greina fréttaritarar frá allt að tveggja kílómetra löngum biðröðum við suma kjörstaði. 16.8.2004 00:01
Hermönnum fækkað í Evrópu Sjötíu þúsund bandarískir hermenn verða kallaðir heim frá Evrópu á næstunni, til að taka við nýjum verkefnum í stríðinu gegn hryðjuverkum. Bush Bandaríkjaforseti mun að sögn fréttastofu Reuters greina frá þessu í dag. 16.8.2004 00:01
16 létust í fellibyl á Flórída Í það minnsta sextán fórust þegar fellibylurinn Charley reið yfir Flórída-skaga um helgina. Fjöldi fólks hefst við úti við illan leik, enda hitinn vel yfir þrjátíu gráður og rakinn mikill. Talið er að kostnaður vegna skemmda nemi allt að ellefu milljörðum dollara, eða sem nemur 776 milljörðum króna. 16.8.2004 00:01
Fjölmiðlum skipað frá Najaf Fjölmiðlamönnum hefur verið fyrirskipað að fara frá hinni heilögu borg Najaf, þar sem bardagamenn undir stjórn Shíta klerksins Moktata al-Sadr hafa átt í bardögum við heri Bandaríkjamanna og Íraka undanfarið. 16.8.2004 00:01
Segja úrslitin fölsuð Stjórnarandstaðan í Venesúela segir úrslit forsetakosninga vera fölsuð, en greidd voru atkvæði um það, hvort reka ætti forseta landsins úr embætti. Mjög mikil þátttaka var í kosningunni og greina fréttaritarar frá allt að tveggja kílómetra löngum biðröðum við suma kjörstaði. 16.8.2004 00:01
Fisher hyggst kvænast Bobby Fischer hefur ákveðið að kvænast japanskri vinkonu sinni. Ekki er ljóst hvort hann fær til þess leyfi, meðan hann situr í fangelsi. Bobby Ficher var handtekinn á Narita flugvelli í Tokyo, í síðasta mánuði, og hefur setið í fangelsi síðan 16.8.2004 00:01
Olíuverð hækkar enn Verð á olíu fór upp í 46 dollara og 91 sent fyrir fatið á olíumarkaðnum í Asíu, í nótt. Ástæðan er meðal annars ótti við stjórnmálaástandið í Venesúela, sem er fimmti stærsti olíuútflytjandi heimsins. Sérfræðingar segja þó að engin skynsamleg rök séu fyrir þessu ofurháa verði. Þeir benda á að það sé veruleg offramleiðsla á olíu, eða tæpar þrjár milljónir fata á dag. 16.8.2004 00:01
Grilla til fyrir fanga í svelti Yfirstjórn fangelsis í Ísrael hefur ákveðið að reyna að lokka palestínska fanga úr mótmælasvelti, með því að grilla lambasteikur fyrir utan klefa þeirra. Fangarnir eru 1500 talsins, og neituðu að borða til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um betri aðbúnað. 16.8.2004 00:01
Hóta verkfalli á ferðahelgi Starfsmenn breska flugfélagsins British Airways hóta að leggja niður vinnu í sólarhring á einni mestu ferðahelgi ársins í Bretlandi í lok ágúst, og krefjast rúmlega tíu prósenta launahækkunar. Um er að ræða ríflega 3000 starfsmenn við innritun. Þeir hafa þegar hafnað einu tilboði, en búist er við að nýtt tilboð verði lagt fram fljótlega. 16.8.2004 00:01
Sprengingar í Nepal Nokkrar sprengingar urðu nálægt lúxúshóteli í miðborg Katmandú í Nepal í dag. Ekki er vitað um mannfall en lögreglumenn eru komnir á staðinn. Vitni telja að sprengingarnar hafi verið fjórar og urðu þær með nokkurra mínútna millibili. 16.8.2004 00:01
Tilkynnti brotthvarf hermanna George Bush, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í dag að milli 60 og 70 þúsund bandarískir hermenn verði kallaðir heim frá Evrópu og Asíu á næstu 10 árum. Þetta er viðbót við fyrri áætlanir um brotthvarf hermanna frá Evrópu, sem meðal annars snerta Ísland. 16.8.2004 00:01
Chavez áfram forseti Hugo Chavez, forseti Venesúela, vann afgerandi sigur í kosningum um helgina. Kosið var um vantrauststillögu á forsetann og virðist sem nálægt sextíu prósent þjóðarinnar hafi hafnað kröfu um afsögn. 16.8.2004 00:01
Ofurhugi í háloftunum Fyrrverandi orrustuflugmaður skelfdi gesti á loftbelgjahátíð í Bretlandi um helgina, með því að ganga á mjórri málmstöng, á milli tveggja loftbelgja, með bundið fyrir augun. Ofurhuginn heitir Mike Howard og er 38 ára gamall. Hann hefur gaman af því að vera hátt uppi, í orðsins fyllstu merkingu. 16.8.2004 00:01
Fornt stefni skips fundið Búið er að finna stefnið af breska herskipinu Mary Rose, sem sökk undan suðurströnd Englands, eftir sjóorrustu við frönsk herskip, fyrir tæpum 460 árum. Mary Rose var smíðuð á árunum 1509-1511 og þótti mikið stríðstól. 16.8.2004 00:01
Chavez enn forseti Venesúela Hugo Chavez, virðist hafa staðið af sér atlögu þeirra sem vildu reka hann úr embætti forseta Venesúela, í þjóðaratkvæðagreiðslu. Stjórnarandstaðan sakar hann um stórfellt kosningasvindl. Chaves er vinstri sinnaður fyrrverandi hermaður, og lítill vinur Bandaríkjanna, sem hann sendir ósjaldan tóninn. 16.8.2004 00:01
500 metra frá mosku al-Sadr Bandarískir skriðdrekar eru nú aðeins 500 metra frá moskunni, þar sem múslímaklerkurinn Múktada al-Sadr, er í felum ásamt liðsmönnum sínum. Þúsundir óbreyttra borgara gætu tafið lokasóknina gegn honum. 16.8.2004 00:01
70 þúsund hermenn kallaðir heim Að minnsta kosti 70 þúsund bandarískir hermenn verða kallaðir heim frá herstöðvum í Evrópu og víðar í umfangsmestu breytingum á bandaríska heraflanum frá lokum Kalda stríðsins. 16.8.2004 00:01
Vígslu minningarreits frestað Vígslu minningarreits vegna þeirra sem fórust í snjóflóðinu í Súðavík árið 1995 hefur verið frestað fram á vor. Til stóð að vígja reitinn 21. ágúst. 16.8.2004 00:01
Svíar lækka áfengisskattinn Ríkisstjórn Svíþjóðar hefur lagt til að áfengisskattar verði lækkaðir um 40 prósent til að sporna við að fólk fari utan til áfengiskaupa. Áfengisverð er hátt í Svíþjóð og er algengt að fólk fari til Danmerkur, Finnlands eða Eistlands til að kaupa vín. 16.8.2004 00:01
Tengslin treyst við Líbíu Tom Lantos, þingmaður demókrata í Bandaríkjunum, hitti Moamar Gaddafí, Líbíuleiðtoga, í gær. Þetta er í annað sinn á árinu sem Lantos hittir Gaddafí og lofaði hann hina jákvæðu þróun í samskiptum ríkjanna undanfarið og sagði samskiptin hafa batnað betur og fyrr en vænst var. 16.8.2004 00:01
Tugþúsundir mótmæltu niðurskurði Rúmlega 60 þúsund Þjóðverjar komu saman í gær og mótmæltu fyrirætlunum þýskra stjórnvalda um niðurskurð í velferðarkerfinu. Flestir komu saman í borginni Leipzig, þar söfnuðust um tuttugu þúsund manns saman, en mótmæli fóru einnig fram í Berlín, Magdeburg og fleiri borgum. 16.8.2004 00:01
Hvatt til árása á Ítalíu Hópur sem segist tengjast al-Kaída hvatti í morgun til þess að árásir yrðu gerðar á öll skotmörk á Ítalíu, eins og það var orðað, eftir að stjórnvöld þar í landi virtu að vettugi kröfur um að ítalskar hersveitir hyrfu frá Írak. 15.8.2004 00:01
Einn látinn og fimm særðir Einn fórst og fimm særðust í sprengjuárás í Írak fyrir stundu. Nokkrar sprengingar heyrðust skammt frá fundarstað þar sem val á þingi til að fylgjast með bráðabirgðastjórn Íraks fer fram en óvíst er hvort að sá fallni eða hinir særðu eru meðal fundarmanna. 15.8.2004 00:01
Hitinn hættulegur páfa Skipuleggjendur heimsóknar Jóhannesar Páls páfa II. til Lourdes í Frakklandi hafa nokkrar áhyggjur af áhrifum hitabylgju á páfa og þá þrjú hundruð þúsund pílagríma sem komnir eru til bæjarins vegna heimsóknarinnar. 15.8.2004 00:01
Charley í Karólínu Nú er ljóst að þrettán fórust þegar fellibylurinn Charley gekk yfir Flórídaskaga í gær. Dregið hefur úr styrk stormsins eftir að hann gekk á ný út á haf en hann skall í nótt á Suður- og Norður-Karólínu og veldur sem stendur nokkrum usla, alla leið til New York. 15.8.2004 00:01
Fleiri fellibylir á Flórída? Ástæða er til að óttast að fleiri öflugir fellibylir muni ganga yfir Flórída-skaga á næstu vikum og mánuðum. Björgunarlið leitar nú fórnarlamba fellibylsins Charleys sem skildi eftir sig gríðarlegar skemmdir. 15.8.2004 00:01
Hungurverkfall palestínskra fanga Þúsundir palestínskra fanga sem sitja í fangelsum í Ísrael eru nú í hungurverkfalli til að mótmæla slæmum aðbúnaði. Þeir krefjast umbóta en öryggismálaráðherra Ísraels segir að sér sé sama þó að þeir svelti til dauða. 15.8.2004 00:01