Erlent

Grilla til fyrir fanga í svelti

Yfirstjórn fangelsis í Ísrael hefur ákveðið að reyna að lokka palestínska fanga úr mótmælasvelti, með því að grilla lambasteikur fyrir utan klefa þeirra. Fangarnir eru 1500 talsins, og neituðu að borða til þess að leggja áherslu á kröfur sínar um betri aðbúnað.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×