Erlent

Sprengingar í Nepal

Nokkrar sprengingar urðu nálægt lúxúshóteli í miðborg Katmandú í Nepal í dag. Ekki er vitað um mannfall en lögreglumenn eru komnir á staðinn. Vitni telja að sprengingarnar hafi verið fjórar og urðu þær með nokkurra mínútna millibili.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×