Erlent

Hóta verkfalli á ferðahelgi

Starfsmenn breska flugfélagsins British Airways hóta að leggja niður vinnu í sólarhring á einni mestu ferðahelgi ársins í Bretlandi í lok ágúst, og krefjast rúmlega tíu prósenta launahækkunar. Um er að ræða ríflega 3000 starfsmenn við innritun. Þeir hafa þegar hafnað einu tilboði, en búist er við að nýtt tilboð verði lagt fram fljótlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×