Fleiri fréttir

Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál

Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga.

Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi

Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin.

Bílaleigubílar langdýrastir á Íslandi

Vikuleiga á smábíl á Íslandi í sumar kostar 76 þúsund þar sem verðið er lægst, hjá þeim bílaleigum sem Fréttablaðið kannaði verð hjá í gær. Hægt er að fá sambærilegan bíl í sama tíma á rúman þriðjung þess verðs í Danmörku. Snýst um framboð og eftirspurn segir forstjóri ALP.

Festast á Kleppi þrátt fyrir að hafa lokið meðferð

Algengt er að fólk, sem lokið hefur meðferð og er er tilbúið til útskriftar, sé fast inni á geðdeildum vegna skorts á viðeigandi búsetuúrræðum. Kostnaður við að halda þessu fólki inni á spítalanum hleypur á hundruðum milljónum króna, auk þess sem sjúklingar sem þurfa á meðferð að halda komast ekki að.

Tímabært að stytta vinnuvikuna

Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin.

Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin

Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því.

Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar.

Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til

Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær.

Hundurinn Hunter á heimleið

Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum.

Brotist inn í farmiðasölu Strætó

Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir.

Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun

Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi.

Sjá næstu 50 fréttir