Fleiri fréttir Ísland á að draga úr losun um þriðjung Draga þarf verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi samkvæmt nýju samkomulagi Íslands og ESB. 20.6.2014 07:45 Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga. 20.6.2014 07:00 Stæði fyrir fatlaða fjarlægt: Mistök hjá borginni Starfsmenn Reykjavíkurborgar geta ekki útskýrt hvar mistökin liggja og hvers vegna stæðið var svo illa staðsett. 20.6.2014 07:00 Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. 20.6.2014 07:00 Sigmundur fundar með forsætisráðherra Lúxemborgar Forsætisráðherra mun einnig snæða kvöldverð með forseta EFTA dómstólsins. 20.6.2014 07:00 Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20.6.2014 07:00 Bílaleigubílar langdýrastir á Íslandi Vikuleiga á smábíl á Íslandi í sumar kostar 76 þúsund þar sem verðið er lægst, hjá þeim bílaleigum sem Fréttablaðið kannaði verð hjá í gær. Hægt er að fá sambærilegan bíl í sama tíma á rúman þriðjung þess verðs í Danmörku. Snýst um framboð og eftirspurn segir forstjóri ALP. 20.6.2014 06:30 Framkvæmdastjóri fjarlægði undirskriftalista starfsmanna Starfsfólk óánægt með stjórn Hlíðar. 20.6.2014 00:01 Traktorsgrafa skemmdist í Vestmannaeyjum Að sögn lögreglu slasaðist stjórnandi gröfunnar ekki illa. 19.6.2014 21:29 Bjarna misbýður framkoma Bandaríkjamanna Formaður Sjálfstæðisflokksins neitar því að hann hafi borið saman hvalveiðar og dauðadóma. 19.6.2014 20:00 Segir borgarstjóra starfa með ólýðræðislegum hætti Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir það undarlegt ef meirihlutinn í borginni ætlar að hunsa þau tíu prósent sem kusu flokkinn í nýafstöðnum kosningum. 19.6.2014 19:45 Útiloka ekki verkfallsaðgerðir á ný eftir mánuð Formaður samninganefndar flugvirkja segist hafa lofað innanríkisráðherra að ekki yrði gripið til verkfallsaðgerða næstu þrjátíu dagana. 19.6.2014 19:30 Viktoría, Sigmundur og Dorrit skoða hvali á Húsavík Fjöldi fólks lét sjá sig við höfnina á Húsavík í dag til að berja krónprinsessu Svía augum. 19.6.2014 19:18 Festast á Kleppi þrátt fyrir að hafa lokið meðferð Algengt er að fólk, sem lokið hefur meðferð og er er tilbúið til útskriftar, sé fast inni á geðdeildum vegna skorts á viðeigandi búsetuúrræðum. Kostnaður við að halda þessu fólki inni á spítalanum hleypur á hundruðum milljónum króna, auk þess sem sjúklingar sem þurfa á meðferð að halda komast ekki að. 19.6.2014 19:00 Laugardalslaug opin allan sólarhringinn 24. júní Miðnæturhlaupið haldið í 22. sinn þann 24. júní 19.6.2014 16:53 Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19.6.2014 16:02 Bókaverðlaun í hverri viku Borgarbókasafnið efnir að venju til sumarlesturs á meðal barna. 19.6.2014 16:02 Fólk með gróðurofnæmi lendir oftar í umferðarslysum en aðrir Aksturinn öruggari þegar lyfin er tekin. 19.6.2014 16:02 61 prósent skólastjóra sögðu já 201 eða 61 prósent sögðu já við samningnum, 36 prósent sögðu nei og 4 prósent atkvæðaseðla voru auðir. 19.6.2014 15:55 Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19.6.2014 15:30 „Mamma, hvað er að?" Þriggja barna móðir varð tuttugu milljónum krónum ríkari um helgina. 19.6.2014 15:23 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19.6.2014 15:00 Ferðamálasamtök Íslands gagnrýna gjaldtöku harðlega „Eins og ef hóteleigandi ætlaði sér að rukka fullt verð fyrir herbergi en segja svo að teppin og klósettið komi líklega á næsta ári.“ 19.6.2014 14:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19.6.2014 14:43 Slæmt aðgengi fyrir fatlaða kemur í veg fyrir að Freyja fagni með femínistum „Það er skrýtið og flókið að geta ekki verið fötluð og verið kona á sama tíma," segir Freyja Haraldsdóttir. 19.6.2014 14:19 Réðst á mann í kyrrstæðum bíl í sumarbústaðahverfi Árásarmaðurinn opnaði bílstjórahurðina, lamdi manninn sem inni sat í andlitið og sparkaði í síðu hans. 19.6.2014 13:57 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19.6.2014 13:13 Ný framkvæmdáætlun í jafnréttismálum lögð fram í haust Í fyrsta skipti verður sérstakur kafli um karla og jafnrétti 19.6.2014 12:05 Grapevine fjarlægt af vefmælingalista Modernus vegna óútskýrðrar vefumferðar "Það er svo augljóst þegar þetta kemur upp. Við sjáum þetta strax“ 19.6.2014 12:03 Eygló segir Seðlabankann hafa átt að bregðast fyrr við „Þarna er verið að mismuna íslenskum og erlendum lífeyrissjóðum, sem eru að taka við lífeyrissparnaði hjá fólki.“ 19.6.2014 11:49 Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19.6.2014 11:30 Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær. 19.6.2014 11:10 Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19.6.2014 10:40 Segir jafnréttisbaráttuna hafa skilað betri lífsgæðum Eygló Harðardóttir segir jafnréttisbaráttuna snúast um jafnrétti kynjanna, jafnt karla sem kvenna. 19.6.2014 10:37 Bæjarráð á Hornafirði eingöngu skipað konum Einnig eru konur í meirihluta í bæjarstjórn. 19.6.2014 10:12 Gjaldtaka hafin á tveimur svæðum austan Mývatns Átta hundruð krónur kostar til að líta náttúruperlurnar augum. 19.6.2014 10:07 Krónprinshjónin halda norður Viktoría og Daníel munu eyða deginum á Norðurlandi í dag við hvalaskoðun og fundarsetu. 19.6.2014 10:06 Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19.6.2014 09:24 Jón Steinar efast um hæfi nýskipaðs hæstaréttardómara Jón Steinar Gunnlaugsson krefur Benedikt Bogason hæstaréttardómara svara. 19.6.2014 09:06 Brotist inn í farmiðasölu Strætó Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir. 19.6.2014 08:47 Nýr ræðustóll Alþingis hannaður fyrir hjólastóla 19.6.2014 08:46 Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45 Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45 Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00 Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland á að draga úr losun um þriðjung Draga þarf verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi samkvæmt nýju samkomulagi Íslands og ESB. 20.6.2014 07:45
Telja slys við Grundartanga bara tímaspursmál Forsvarsmenn fyrirtækja á Grundartanga lýsa þungum áhyggjum af vegtengingu Hringvegar við afleggjarann að iðnaðarsvæðinu. Vegamálastjóri telur fulla ástæðu til að skoða vegamótin með umferðaröryggi í huga. 20.6.2014 07:00
Stæði fyrir fatlaða fjarlægt: Mistök hjá borginni Starfsmenn Reykjavíkurborgar geta ekki útskýrt hvar mistökin liggja og hvers vegna stæðið var svo illa staðsett. 20.6.2014 07:00
Lögðu ekki gildru fyrir Alþingi Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Flugvirkjasambands Íslands, segir það fjarri lagi að atburðarásin á miðvikudag hafi verið fyrir fram ákveðin. 20.6.2014 07:00
Sigmundur fundar með forsætisráðherra Lúxemborgar Forsætisráðherra mun einnig snæða kvöldverð með forseta EFTA dómstólsins. 20.6.2014 07:00
Vill að afkomendur hennar viti að hún er saklaus Sækja á um endurupptöku á Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Erla Bolladóttir segir endurupptöku vera henni afar mikilvæga. 20.6.2014 07:00
Bílaleigubílar langdýrastir á Íslandi Vikuleiga á smábíl á Íslandi í sumar kostar 76 þúsund þar sem verðið er lægst, hjá þeim bílaleigum sem Fréttablaðið kannaði verð hjá í gær. Hægt er að fá sambærilegan bíl í sama tíma á rúman þriðjung þess verðs í Danmörku. Snýst um framboð og eftirspurn segir forstjóri ALP. 20.6.2014 06:30
Framkvæmdastjóri fjarlægði undirskriftalista starfsmanna Starfsfólk óánægt með stjórn Hlíðar. 20.6.2014 00:01
Traktorsgrafa skemmdist í Vestmannaeyjum Að sögn lögreglu slasaðist stjórnandi gröfunnar ekki illa. 19.6.2014 21:29
Bjarna misbýður framkoma Bandaríkjamanna Formaður Sjálfstæðisflokksins neitar því að hann hafi borið saman hvalveiðar og dauðadóma. 19.6.2014 20:00
Segir borgarstjóra starfa með ólýðræðislegum hætti Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík, segir það undarlegt ef meirihlutinn í borginni ætlar að hunsa þau tíu prósent sem kusu flokkinn í nýafstöðnum kosningum. 19.6.2014 19:45
Útiloka ekki verkfallsaðgerðir á ný eftir mánuð Formaður samninganefndar flugvirkja segist hafa lofað innanríkisráðherra að ekki yrði gripið til verkfallsaðgerða næstu þrjátíu dagana. 19.6.2014 19:30
Viktoría, Sigmundur og Dorrit skoða hvali á Húsavík Fjöldi fólks lét sjá sig við höfnina á Húsavík í dag til að berja krónprinsessu Svía augum. 19.6.2014 19:18
Festast á Kleppi þrátt fyrir að hafa lokið meðferð Algengt er að fólk, sem lokið hefur meðferð og er er tilbúið til útskriftar, sé fast inni á geðdeildum vegna skorts á viðeigandi búsetuúrræðum. Kostnaður við að halda þessu fólki inni á spítalanum hleypur á hundruðum milljónum króna, auk þess sem sjúklingar sem þurfa á meðferð að halda komast ekki að. 19.6.2014 19:00
Laugardalslaug opin allan sólarhringinn 24. júní Miðnæturhlaupið haldið í 22. sinn þann 24. júní 19.6.2014 16:53
Tímabært að stytta vinnuvikuna Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir Íslendinga geta stytt vinnuvikuna eins og aðrar þjóðir án þess að skerða launin. 19.6.2014 16:02
Bókaverðlaun í hverri viku Borgarbókasafnið efnir að venju til sumarlesturs á meðal barna. 19.6.2014 16:02
Fólk með gróðurofnæmi lendir oftar í umferðarslysum en aðrir Aksturinn öruggari þegar lyfin er tekin. 19.6.2014 16:02
61 prósent skólastjóra sögðu já 201 eða 61 prósent sögðu já við samningnum, 36 prósent sögðu nei og 4 prósent atkvæðaseðla voru auðir. 19.6.2014 15:55
Erla Bolladóttir fer formlega fram á endurupptöku Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að ekkert mál af þessari stærðargráðu hafi borist endurupptökunefnd til þessa. 19.6.2014 15:30
„Mamma, hvað er að?" Þriggja barna móðir varð tuttugu milljónum krónum ríkari um helgina. 19.6.2014 15:23
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19.6.2014 15:00
Ferðamálasamtök Íslands gagnrýna gjaldtöku harðlega „Eins og ef hóteleigandi ætlaði sér að rukka fullt verð fyrir herbergi en segja svo að teppin og klósettið komi líklega á næsta ári.“ 19.6.2014 14:47
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19.6.2014 14:43
Slæmt aðgengi fyrir fatlaða kemur í veg fyrir að Freyja fagni með femínistum „Það er skrýtið og flókið að geta ekki verið fötluð og verið kona á sama tíma," segir Freyja Haraldsdóttir. 19.6.2014 14:19
Réðst á mann í kyrrstæðum bíl í sumarbústaðahverfi Árásarmaðurinn opnaði bílstjórahurðina, lamdi manninn sem inni sat í andlitið og sparkaði í síðu hans. 19.6.2014 13:57
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19.6.2014 13:13
Ný framkvæmdáætlun í jafnréttismálum lögð fram í haust Í fyrsta skipti verður sérstakur kafli um karla og jafnrétti 19.6.2014 12:05
Grapevine fjarlægt af vefmælingalista Modernus vegna óútskýrðrar vefumferðar "Það er svo augljóst þegar þetta kemur upp. Við sjáum þetta strax“ 19.6.2014 12:03
Eygló segir Seðlabankann hafa átt að bregðast fyrr við „Þarna er verið að mismuna íslenskum og erlendum lífeyrissjóðum, sem eru að taka við lífeyrissparnaði hjá fólki.“ 19.6.2014 11:49
Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19.6.2014 11:30
Salmann segir að tala þurfi samkynhneigða til Konur geta verið höfuð fjölskyldunnar, þjófar ættu að missa hönd og samkynhneigða þarf að tala til. Þetta sagði Salmann Tamimi í samtali við Íslandi í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gær. 19.6.2014 11:10
Hundurinn Hunter á heimleið Hundurinn Hunter, sem fannst í gær við Gálgaklett á Hvalsnesi er nú á leið til síns heima með eiganda sínum. 19.6.2014 10:40
Segir jafnréttisbaráttuna hafa skilað betri lífsgæðum Eygló Harðardóttir segir jafnréttisbaráttuna snúast um jafnrétti kynjanna, jafnt karla sem kvenna. 19.6.2014 10:37
Bæjarráð á Hornafirði eingöngu skipað konum Einnig eru konur í meirihluta í bæjarstjórn. 19.6.2014 10:12
Gjaldtaka hafin á tveimur svæðum austan Mývatns Átta hundruð krónur kostar til að líta náttúruperlurnar augum. 19.6.2014 10:07
Krónprinshjónin halda norður Viktoría og Daníel munu eyða deginum á Norðurlandi í dag við hvalaskoðun og fundarsetu. 19.6.2014 10:06
Hefja leit í Bleiksárgljúfri á ný "Við teljum okkur samt sem áður hafa leitað ansi vel. En þetta gljúfur er mjög flókið og ekkert lamb að leika sér við.“ 19.6.2014 09:24
Jón Steinar efast um hæfi nýskipaðs hæstaréttardómara Jón Steinar Gunnlaugsson krefur Benedikt Bogason hæstaréttardómara svara. 19.6.2014 09:06
Brotist inn í farmiðasölu Strætó Brotist var inn í farmiðasölu Strætó bs. í Mjódd í nótt og verður hún af þeim sökum lokuð í dag á meðan gert er við skemmdir. 19.6.2014 08:47
Jarðaberin gefa innsýn í aðlögun Vísindamenn freista þess að fá innsýn í hvernig plöntur aðlagast aðstæðum hér á landi með því að skoða erfðamengi villtra íslenskra jarðarberja. Gæti leitt í ljós hvers vegna berin finnast villt hér á landi en ekki í Færeyjum og á Grænlandi. 19.6.2014 08:45
Hundurinn Hunter leitaði í selshræ Hunter var mjög styggur og átti eigandinn í stökustu vandræðum með að kalla hann til sín. 19.6.2014 07:45
Snýst ekki um almannarétt segir landeigandi um gjaldtöku í Námaskarði Ágreiningur um gjaldtöku við ferðamannastaði í landi Reykjahlíðar snýst ekki um almannarétt segir talsmaður samnefnds einkahlutafélags. Oddviti Skútustaðahrepps ósáttur. Samtök aðila í ferðaþjónustu einnig. 19.6.2014 07:00
Skoða regluverk til að stemma stigu við tjóni af myglusveppi Starfshópur sem endurskoða á lög og reglur með tilliti til myglusvepps og þess tjóns sem hann getur valdið hefur verið skipaður af Sigurði Inga Jóhannssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra. 19.6.2014 07:00