Fleiri fréttir Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48 Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16 „Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30 „Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16 Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19 Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56 Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49 Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32 Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24 Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51 Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33 Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19 Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11 Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09 Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07 SA segir kröfur flugvirkja óaðgengilegar Segja laun flugvirkja hafa hækkað meira frá árinu 2006 en hjá launafólki á almennum vinnumarkaði. 18.6.2014 14:06 17. júní aldrei eins vætusamur Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988. 18.6.2014 13:09 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18.6.2014 12:53 Reiðhjólamaður gripinn í blossa hraðamyndavélar Ekki aðeins ökumenn bifreiða og bifhjóla veiðast í net lögreglunnar með fulltingi hraðamyndavéla; reiðhjólamenn eru einnig meðal þeirra sem gripnir eru. 18.6.2014 12:51 Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur fyrir morð á Karli Jónssyni sem stunginn var 92 sinnum aðfaranótt 7. maí í fyrra á Egilsstöðum. 18.6.2014 12:23 Viktoría krónprinsessa í Norræna húsinu Prinsessan og Daníel prins eru stödd hér á landi í tveggja daga opinberri heimsókn. 18.6.2014 11:52 FBI heldur úti nákvæmum gagnabanka um slangur á netinu Gagnabanki FBI þykir alltof ítarlegur. „Góð leið til að fylgjast með hvað börnin ykkar eru að gera á netinu,“ segir í skjali sem fór á milli starfsmanna stofnunarinnar. 18.6.2014 11:47 Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18.6.2014 11:20 Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18.6.2014 11:17 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18.6.2014 10:50 Þáttur um lögreglustarf í Reykjavík: "Barði hana í stöppu úti í bíl og talaði um að kála sér“ Þátturinn er hluti af 10 þátta sjónvarpsþáttaröð um þær stórborgir þar er hvað mest glæpsamlegt athæfi. 18.6.2014 10:32 Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18.6.2014 10:18 Framsýn segir kjarasamninga kolfalla Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir. 18.6.2014 08:58 Sakar Sjálfstæðisflokkinn um undirlægjuhátt Sveinbjörg Birna sendi Sjálfstæðisflokknum tóninn í morgun og segir hann þiggja bitlinga frá Degi B. Eggertssyni. 18.6.2014 08:10 Skin og skúrir á sautjánda júní Íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan vítt og breitt um landið í gær. Þótt veðrið færi mismildum höndum um mannskapinn eftir landshlutum voru allir í sólskinsskapi. 18.6.2014 07:45 Fagmenn flensa fyrsta hvalinn Einungis leið innan við klukkustund frá því hvalurinn kom á planið og búið var að ná öllu kjöti í hús. 18.6.2014 07:35 Varpbændur eiga í vök að verjast vegna vargs Refur og minkur herjar á æðardúnsbændur fyrir vestan. 18.6.2014 07:29 Tugir snúa aldrei til baka eftir vinnuslys Á bilinu tólf og fimmtán hundruð alvarleg vinnuslys eru tilkynnt Vinnueftirlitinu á ári. Vinnuslys kosta samfélagið stórfé. Hugarfarsbreytingu þarf í samfélaginu því baráttan gegn vinnuslysum varðar grundvallar mannréttindi, segir yfirlæknir. 18.6.2014 07:00 Rjúpu fjölgar mikið en nær ekki fyrri hæðum Rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2014 sýna fjölgun víða um land. Meðalfjölgun rjúpna á öllum talningarsvæðum var 41 prósent á milli áranna 2013 og 2014. 18.6.2014 07:00 Flugvirkjar harma lagasetningu Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni. 18.6.2014 06:53 Hlaupa upp Esjuna ellefu sinnum í röð Fjöldi fólks leggur upp í mikla líkamlega þolraun um næstu helgi. 18.6.2014 00:01 Ökumenn bakka of oft á 30% ökutækjatjóna orsakast vegna þess að bílstjórar bakka á. 18.6.2014 00:01 Skilríkjalaus og gat ekki gert grein fyrir sér Ekki kunna sér allir hóf í áfengisdrykkju. 18.6.2014 00:01 Myndasyrpa úr Eyjum: Margt fólk en blaut hátíðahöld Ljósmyndari Vísis í Eyjum fór á stúfana og náði myndum af fjörinu í Vestmannaeyjum í dag. Að sögn lögreglu fór allt vel fram. 17.6.2014 23:27 Myndir: Reykvíkingar kunna að skemmta sér á 17. júní Blautir borgarbúar voru myndaðir í bak og fyrir í bænum í dag. Stemningin var við völd í Reykjavík. 17.6.2014 22:34 Keyrði útaf og maraði í hálfu kafi Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn. 17.6.2014 22:25 Níu fengu fálkaorðuna: „Allar viðurkenningar virka sem hvatning“ "Athöfnin var virðuleg og afskaplega notaleg.“ 17.6.2014 21:51 Verkfall flugvirkja: „Erum að tryggja almannahagsmuni“ Hanna Birna segir að ekki sé verið að setja þrýsting á deilendur með lagasetningu. 17.6.2014 20:18 Vætusöm þjóðhátíð Landsmenn létu ekki vætu hafa áhrif á hátíðahöld í tilefni þjóðhátíðar 17.6.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hunter fundinn Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag. 18.6.2014 21:48
Ísland friðsælasta land í heimi Frændur okkar Danir eru í öðru sæti listans en fjögur af fimm efstu löndunum eru í Evrópu. 18.6.2014 21:16
„Íslenska tollkerfið er frumskógur“ „Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust. 18.6.2014 19:30
„Tek á málinu þegar niðurstaða liggur fyrir“ Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra vill ekki tjá sig um efnisatriði lekamálsins fyrr en rannsókn lögreglu og ríkissaksóknara lýkur. 18.6.2014 19:02
Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18.6.2014 18:16
Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“ Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar. 18.6.2014 17:19
Kvörtuðu undan samráðsleysi „En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“ 18.6.2014 16:56
Skar stúlku á háls og reyndi að myrða aðra: Sakhæfur í báðum brotum Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í máli mannsins sem skar níu ára stúlku á háls á síðasta ári. Hann var einnig fundinn sekur um að vilja ráða annarri telpu bana í heimahúsi. 18.6.2014 16:49
Samstarfssáttmáli Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar lagður fram í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir kosin forseti bæjarstjórnar og Rósa Guðbjartsdóttir kosin formaður bæjarráðs. 18.6.2014 16:32
Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins. 18.6.2014 16:24
Hver er starfsmaður B? Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara. 18.6.2014 15:51
Ruslamálið á Suðureyri: "Við erum í þröngu og erfiðu svæði þarna“ "En auðvitað hvílir á henni viss samfélagsleg skylda að setja ruslapokana í svarta ruslapoka ef ruslið er fullt og setja við hliðina á tunnunni.“ 18.6.2014 15:33
Hafa til mánaðamóta til að semja Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör. 18.6.2014 15:19
Segir hvalveiðar tilgangslausar Sigursteinn Másson segir hvalveiðar spilla fyrir viðskiptahagsmunum Íslands. 18.6.2014 15:11
Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu „Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað. 18.6.2014 15:09
Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18.6.2014 14:07
SA segir kröfur flugvirkja óaðgengilegar Segja laun flugvirkja hafa hækkað meira frá árinu 2006 en hjá launafólki á almennum vinnumarkaði. 18.6.2014 14:06
17. júní aldrei eins vætusamur Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988. 18.6.2014 13:09
Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18.6.2014 12:53
Reiðhjólamaður gripinn í blossa hraðamyndavélar Ekki aðeins ökumenn bifreiða og bifhjóla veiðast í net lögreglunnar með fulltingi hraðamyndavéla; reiðhjólamenn eru einnig meðal þeirra sem gripnir eru. 18.6.2014 12:51
Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur fyrir morð á Karli Jónssyni sem stunginn var 92 sinnum aðfaranótt 7. maí í fyrra á Egilsstöðum. 18.6.2014 12:23
Viktoría krónprinsessa í Norræna húsinu Prinsessan og Daníel prins eru stödd hér á landi í tveggja daga opinberri heimsókn. 18.6.2014 11:52
FBI heldur úti nákvæmum gagnabanka um slangur á netinu Gagnabanki FBI þykir alltof ítarlegur. „Góð leið til að fylgjast með hvað börnin ykkar eru að gera á netinu,“ segir í skjali sem fór á milli starfsmanna stofnunarinnar. 18.6.2014 11:47
Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Ólafsfirði Maður hefur verið kærður fyrir tilraun til manndráps eftir að hafa stungið tvítugan mann fjórum sinnum svo að blæddi inn á lifur. 18.6.2014 11:20
Bræður Pino komnir til Íslands Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar. 18.6.2014 11:17
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18.6.2014 10:50
Þáttur um lögreglustarf í Reykjavík: "Barði hana í stöppu úti í bíl og talaði um að kála sér“ Þátturinn er hluti af 10 þátta sjónvarpsþáttaröð um þær stórborgir þar er hvað mest glæpsamlegt athæfi. 18.6.2014 10:32
Fjöldi ábendinga en engin gagnast lögreglu „Þetta er bara ráðgáta eins og staðan er í dag,“ segir Sveinn K. Rúnarsson. 18.6.2014 10:18
Framsýn segir kjarasamninga kolfalla Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir. 18.6.2014 08:58
Sakar Sjálfstæðisflokkinn um undirlægjuhátt Sveinbjörg Birna sendi Sjálfstæðisflokknum tóninn í morgun og segir hann þiggja bitlinga frá Degi B. Eggertssyni. 18.6.2014 08:10
Skin og skúrir á sautjánda júní Íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan vítt og breitt um landið í gær. Þótt veðrið færi mismildum höndum um mannskapinn eftir landshlutum voru allir í sólskinsskapi. 18.6.2014 07:45
Fagmenn flensa fyrsta hvalinn Einungis leið innan við klukkustund frá því hvalurinn kom á planið og búið var að ná öllu kjöti í hús. 18.6.2014 07:35
Varpbændur eiga í vök að verjast vegna vargs Refur og minkur herjar á æðardúnsbændur fyrir vestan. 18.6.2014 07:29
Tugir snúa aldrei til baka eftir vinnuslys Á bilinu tólf og fimmtán hundruð alvarleg vinnuslys eru tilkynnt Vinnueftirlitinu á ári. Vinnuslys kosta samfélagið stórfé. Hugarfarsbreytingu þarf í samfélaginu því baráttan gegn vinnuslysum varðar grundvallar mannréttindi, segir yfirlæknir. 18.6.2014 07:00
Rjúpu fjölgar mikið en nær ekki fyrri hæðum Rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2014 sýna fjölgun víða um land. Meðalfjölgun rjúpna á öllum talningarsvæðum var 41 prósent á milli áranna 2013 og 2014. 18.6.2014 07:00
Flugvirkjar harma lagasetningu Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni. 18.6.2014 06:53
Hlaupa upp Esjuna ellefu sinnum í röð Fjöldi fólks leggur upp í mikla líkamlega þolraun um næstu helgi. 18.6.2014 00:01
Skilríkjalaus og gat ekki gert grein fyrir sér Ekki kunna sér allir hóf í áfengisdrykkju. 18.6.2014 00:01
Myndasyrpa úr Eyjum: Margt fólk en blaut hátíðahöld Ljósmyndari Vísis í Eyjum fór á stúfana og náði myndum af fjörinu í Vestmannaeyjum í dag. Að sögn lögreglu fór allt vel fram. 17.6.2014 23:27
Myndir: Reykvíkingar kunna að skemmta sér á 17. júní Blautir borgarbúar voru myndaðir í bak og fyrir í bænum í dag. Stemningin var við völd í Reykjavík. 17.6.2014 22:34
Keyrði útaf og maraði í hálfu kafi Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu slasaðist enginn. 17.6.2014 22:25
Níu fengu fálkaorðuna: „Allar viðurkenningar virka sem hvatning“ "Athöfnin var virðuleg og afskaplega notaleg.“ 17.6.2014 21:51
Verkfall flugvirkja: „Erum að tryggja almannahagsmuni“ Hanna Birna segir að ekki sé verið að setja þrýsting á deilendur með lagasetningu. 17.6.2014 20:18
Vætusöm þjóðhátíð Landsmenn létu ekki vætu hafa áhrif á hátíðahöld í tilefni þjóðhátíðar 17.6.2014 20:00