Fleiri fréttir

Hunter fundinn

Hunters var leitað vel og lengi en hann fannst í kvöld við Gálgaklett á Hvalsnesi eftir ábendingu sem barst leitarhópnum fyrr í dag.

„Íslenska tollkerfið er frumskógur“

„Íslenska tollkerfið er úr sér gengið og óskiljanlegt fyrir hinn almenna neytanda.“ Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, en félagið hefur undanfarið unnið að úrbótum á kerfinu sem leggja á fram í haust.

Sveinbjörg Birna um andstæðinga múslima: „Þeir veðjuðu á rangan hest“

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir var spurð hvort að Framsóknarflokkurinn ætlaði að beita sér fyrir afturköllun lóðarinnar. „Nei, en við ætlum að beita okkur fyrir því að það fari fram lögleg stjórnsýsla í Reykjavík.“ Vísir fer yfir ummæli Sveinbjargar fyrir borgarstjórnarkosningarnar.

Kvörtuðu undan samráðsleysi

„En það virðist alltaf vera annað á dagskrá og verra er að sjá forsætisráðherra glotta undan þessum athugasemdum.“

Flugvirkjar íhuga að skjóta lagasetningu til Mannréttindadómstólsins

Flugvirkjafélag Íslands telur að ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja lög á boðaðar verkfallsaðgerðir brjóti gegn ákvæðum Mannréttindasáttmála Evrópu um frelsi stéttarfélaga til að semja um kaup og kjör. Félagið íhugar að skjóta málinu Mannréttindadómstólsins.

Hver er starfsmaður B?

Þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu hart að innanríkisráðherra og kröfðust svara.

Hafa til mánaðamóta til að semja

Ef Flugvirkjafélag Íslands og Icelandair ná ekki lendingu fer kjaradeilan fyrir gerðadóm sem hefur til 1. ágúst til að semja um kaup og kjör.

Þvoðu föt ferðamanna sem lentu í bílveltu

„Ég er nú ekki mikill tungumálamaður, þannig að ég talaði ekki mikið við þau. En þau voru mjög ánægð og föðmuðu okkur," segir Brynjólfur Gunnarsson, sem kom að bílveltu og endaði með því að þvo föt sem lágu á víð og dreif um slysstað.

17. júní aldrei eins vætusamur

Úrkomumet var slegið á höfuðborgarsvæðinu, en þessi dagur, 17. júní, hefur aldrei verið eins vætusamur á höfuðborgarsvæðinu í 26 ár, eða síðan árið 1988.

Friðrik Brynjar í 16 ára fangelsi

Friðrik Brynjar Friðriksson var dæmdur fyrir morð á Karli Jónssyni sem stunginn var 92 sinnum aðfaranótt 7. maí í fyrra á Egilsstöðum.

Bræður Pino komnir til Íslands

Pino Becerra Bolanos, sem lést í Bleiksárgljúfri, verður brennd hér á landi og askan flutt til Spánar í lok vikunnar.

"Leitin algjörlega stjórnlaus“

Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli.

Framsýn segir kjarasamninga kolfalla

Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík segir fyrirliggjandi að kjarasamningar aðildarfélaga ASÍ sem undirritaðir voru í desember 2013 séu kolfallnir.

Skin og skúrir á sautjánda júní

Íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn hátíðlegan vítt og breitt um landið í gær. Þótt veðrið færi mismildum höndum um mannskapinn eftir landshlutum voru allir í sólskinsskapi.

Fagmenn flensa fyrsta hvalinn

Einungis leið innan við klukkustund frá því hvalurinn kom á planið og búið var að ná öllu kjöti í hús.

Tugir snúa aldrei til baka eftir vinnuslys

Á bilinu tólf og fimmtán hundruð alvarleg vinnuslys eru tilkynnt Vinnueftirlitinu á ári. Vinnuslys kosta samfélagið stórfé. Hugarfarsbreytingu þarf í samfélaginu því baráttan gegn vinnuslysum varðar grundvallar mannréttindi, segir yfirlæknir.

Rjúpu fjölgar mikið en nær ekki fyrri hæðum

Rjúpnatalningar Náttúrufræðistofnunar Íslands vorið 2014 sýna fjölgun víða um land. Meðalfjölgun rjúpna á öllum talningarsvæðum var 41 prósent á milli áranna 2013 og 2014.

Flugvirkjar harma lagasetningu

Flugvirkjar segja ljóst að ríkisstjórn og alþingi munu keyra í gegn lagasetningu gegn boðaðri verkstöðvun flugvirkja og sú þróun sé sorgarefni fyrir Flugvirkjafélagið og stéttarfélög í heild sinni.

Sjá næstu 50 fréttir