„Mamma, hvað er að?" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júní 2014 15:23 Vísir/Valli Þriggja barna móðir varð tuttugu milljónum krónum ríkari um helgina þegar dregið var í lottóinu. Hún áttaði sig þó ekki á því fyrr en á mánudeginum að hún hefði dottið í lukkupottinn. Konan skrifaði tölurnar samviskusamlega niður eftir útdráttinn og spáði ekki meira í þeim að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Hún hafði keypt miðann í rælni og var engin regla á kaupum fjölskyldunnar á getraunamiðum. Hafði fjölskyldan verið undir miklu álagi undanfarið. Á mánudeginum rakst hún á miðann, bar saman tölurnar og gekk í rólegheitum inn í Hagkaup þar sem miðinn var keyptur. Dóttir hennar skaust inn í búð eftir vörum og þegar þær mæðgur hittust inni í versluninni spurði dóttirin: „Mamma, er eitthvað að?“ og fékk svarið: „Ég var að vinna tuttugu milljónir í Lottóinu…!“ Aðspurð segist konan ætla að leggja peningana inn í banka og reyna að ávaxta þá en börnin hennar þrjú hvetja hana til að gera eitthvað fyrir sjálfa sig. „Kauptu þér eitthvað sem þig langar í!“ segja þau einum rómi. Hún segist eiga eldgamalt sófasett sem er búið að bæta svo nýr og stór sófi væri kannski eitthvað sem hún gæti hugsað sér – nógu stór til að rúma alla fjölskylduna með mökum og barnabörnum. Svo ætli hún að styðja við börnin. Þá hafi konan hug á því að fara í stutta ferð til útlanda er líði á haustið. Henni líði svo miklu betur í tímanum. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
Þriggja barna móðir varð tuttugu milljónum krónum ríkari um helgina þegar dregið var í lottóinu. Hún áttaði sig þó ekki á því fyrr en á mánudeginum að hún hefði dottið í lukkupottinn. Konan skrifaði tölurnar samviskusamlega niður eftir útdráttinn og spáði ekki meira í þeim að því er fram kemur í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Hún hafði keypt miðann í rælni og var engin regla á kaupum fjölskyldunnar á getraunamiðum. Hafði fjölskyldan verið undir miklu álagi undanfarið. Á mánudeginum rakst hún á miðann, bar saman tölurnar og gekk í rólegheitum inn í Hagkaup þar sem miðinn var keyptur. Dóttir hennar skaust inn í búð eftir vörum og þegar þær mæðgur hittust inni í versluninni spurði dóttirin: „Mamma, er eitthvað að?“ og fékk svarið: „Ég var að vinna tuttugu milljónir í Lottóinu…!“ Aðspurð segist konan ætla að leggja peningana inn í banka og reyna að ávaxta þá en börnin hennar þrjú hvetja hana til að gera eitthvað fyrir sjálfa sig. „Kauptu þér eitthvað sem þig langar í!“ segja þau einum rómi. Hún segist eiga eldgamalt sófasett sem er búið að bæta svo nýr og stór sófi væri kannski eitthvað sem hún gæti hugsað sér – nógu stór til að rúma alla fjölskylduna með mökum og barnabörnum. Svo ætli hún að styðja við börnin. Þá hafi konan hug á því að fara í stutta ferð til útlanda er líði á haustið. Henni líði svo miklu betur í tímanum.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent