Bjarna misbýður framkoma Bandaríkjamanna Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 19. júní 2014 20:00 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi Bandaríkjamenn harðlega í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag vegna þeirrar ákvörðunnar Bandaríkjastjórnar að bjóða ekki Íslendingum á hafráðstefnuna Our Ocean. Í færslunni segir Bjarni: „Að lokum er eitthvað verulega bogið við alla umræðu varðandi hugsanlegar viðskiptaþvinganir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga á sama tíma og fréttir berast af því hvernig þeim er að mistakast að aflífa fólk eftir dauðadóma í eigin réttarkerfi. Hvor er hér með ,,the moral high ground" eins og þeir myndu orða það? Hvor hefur tilefni til að draga úr samskiptum við hinn?“ Bjarni tengir síðan við færsluna frétt mbl.is þar sem segir af misheppnaðri aftöku í Oklahoma í Bandaríkjunum. Það hlýtur að teljast til undantekninga að formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýni Bandaríkin með þessum hætti. En mun þessi deila hafa einhver áhrif á framtíðarsamskipti ríkjanna? „Ég hef enga trú á því. Ég tel að þessar ábendingar sem þeir hafa komið á framfæri, meðal annars með sendingu frá forseta Bandaríkjanna og svo þetta í tengslum við þessa ráðstefnu, séu svona minniháttar atvik í samskiptum þjóðanna“, segir Bjarni. Það að bera saman hvalveiðar og dauðadóma, er það siðferðislega rétt að gera það með þessum hætti? „Ég er alls ekki að bera saman dauðadóma og hvalveiðar. Ég bendi einfaldlega á það, þegar um er að ræða hvalveiðar, að Bandaríkjamenn eru sjálfir ábyrgir fyrir hvaladrápum og ganga þannig um hafið, til dæmis með tilraunasprengingum í hernaðarskyni, að þeir virðast ekki skeyta mikið um líf sjávardýra.“ Hann segir Íslendinga hafa næg tækifæri til að taka upp hin ýmsu málefnasvið og spyrja hvort ekki þurfi að ræða þau í samskiptum þjóðanna. „Þess vegna er mér eiginlega misboðið þegar að hvalamálin eru látin varpa skugga á samstarf þjóðanna með þeim hætti sem þeir kjósa að gera.“ Tengdar fréttir Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi Bandaríkjamenn harðlega í færslu á fésbókarsíðu sinni í dag vegna þeirrar ákvörðunnar Bandaríkjastjórnar að bjóða ekki Íslendingum á hafráðstefnuna Our Ocean. Í færslunni segir Bjarni: „Að lokum er eitthvað verulega bogið við alla umræðu varðandi hugsanlegar viðskiptaþvinganir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga á sama tíma og fréttir berast af því hvernig þeim er að mistakast að aflífa fólk eftir dauðadóma í eigin réttarkerfi. Hvor er hér með ,,the moral high ground" eins og þeir myndu orða það? Hvor hefur tilefni til að draga úr samskiptum við hinn?“ Bjarni tengir síðan við færsluna frétt mbl.is þar sem segir af misheppnaðri aftöku í Oklahoma í Bandaríkjunum. Það hlýtur að teljast til undantekninga að formaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýni Bandaríkin með þessum hætti. En mun þessi deila hafa einhver áhrif á framtíðarsamskipti ríkjanna? „Ég hef enga trú á því. Ég tel að þessar ábendingar sem þeir hafa komið á framfæri, meðal annars með sendingu frá forseta Bandaríkjanna og svo þetta í tengslum við þessa ráðstefnu, séu svona minniháttar atvik í samskiptum þjóðanna“, segir Bjarni. Það að bera saman hvalveiðar og dauðadóma, er það siðferðislega rétt að gera það með þessum hætti? „Ég er alls ekki að bera saman dauðadóma og hvalveiðar. Ég bendi einfaldlega á það, þegar um er að ræða hvalveiðar, að Bandaríkjamenn eru sjálfir ábyrgir fyrir hvaladrápum og ganga þannig um hafið, til dæmis með tilraunasprengingum í hernaðarskyni, að þeir virðast ekki skeyta mikið um líf sjávardýra.“ Hann segir Íslendinga hafa næg tækifæri til að taka upp hin ýmsu málefnasvið og spyrja hvort ekki þurfi að ræða þau í samskiptum þjóðanna. „Þess vegna er mér eiginlega misboðið þegar að hvalamálin eru látin varpa skugga á samstarf þjóðanna með þeim hætti sem þeir kjósa að gera.“
Tengdar fréttir Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
Bjarni svarar Bandaríkja-mönnum fullum hálsi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir Bandaríkjamenn ekki hafa nein efni á að segja öðrum fyrir í siðferðilegum álitaefnum og virðist ekki vilja að gefa tommu eftir hvað varðar hvalveiðar. 19. júní 2014 11:30