Innlent

Gjaldtaka hafin á tveimur svæðum austan Mývatns

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
vísir/völundur
Gjaldtaka er hafin við hverina í Námaskarði og Leirhnjúk við Kröflu. Átta hundruð krónur kostar til að líta náttúruperlurnar augum. Landeigendur segja gjaldtökuna brýna nauðsyn til að geta lagað það land sem ferðamenn hafa eyðilagt en oddviti Skútustaðahrepps og fulltrúar ferðaþjónustunnar eru afar ósáttir.

Gjaldtakan hófst í gær og vakti mismikla lukku viðstaddra. Völundur Jónsson ljósmyndari fór á stjá og tók nokkrar myndir eins og meðfylgjandi myndir sýna.

vísir/völundur
vísir/völundur
vísir/völundur
vísir/völundur
vísir/völundur
vísir/völundur
vísir/völundur

Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×