Landsmenn allir harmi slegnir Jón Þór Stefánsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 21. ágúst 2025 22:28 Heiða Björg Hilmisdóttir segir stjórnkerfið í borgina ætla að gera allt í sínu valdi til þess að sjá til þess að mál sem þetta komi ekki upp aftur. Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri Reykjavíkur telur landsmenn alla harmi slegna vegna máls þar sem starfsmaður leikskólans Múlaborgar er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“ Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira
Borgarfultrúar allra flokka samþykktu í dag tillögu um að fela skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar að leggja fram tillögur um hvernig auka megi eftirlit og öryggi í leikskólum borgarinnar. Úrbætur eiga að liggja fyrir eigi síðar en 31. október næstkomandi. „Við ákváðum að gera þetta til þess að sýna hversu harmi sleginn við erum vegna þessa og sýna að það verður öllum steinum velt við og við munum skoða allt sem við getum mögulega gert til þess að koma í veg fyrir að svona atvik komi upp í framtíðinni. Það er kannski aldrei hægt að koma alveg í veg fyrir það, en við munum allavega gera allt sem við getum,“ sagð Heiða í kvöldfréttum Sýnar. Hvað er það helst sem á að skoða, breyta og bæta? Hver hefur lærdómurinn verið af þessu máli til þessa? „Allir hjá Reykjavíkurborg eru núna að einblína á þetta mál. Það er alveg sama hvort það sé hjá Mannauðsdeild, Velferðarsviði eða hjá Barnavernd, það eru allir núna að reyna að læra og gera eins vel og þeir geta. Við höfum fengið gagnrýni á upplýsingagjöf. Það hefur sem betur fer aldrei komið upp svona grunur áður hjá leikskólum Reykjavíkur, en við munum búa til sérstaka verkferla fyrir það. Það er ein af tillögunum,“ sagði hún. „Síðan þurfum líka að kynna vel hvað verður um ábendingur og hversu mikilvægt það er að tilkynna alltaf ef það er grunur um að öryggi eða velferð barns sé í hættu. Það held ég að við getum öll tekið til okkar. Ég held að landsmenn allir séu harmi slegnir yfir þessu. Við erum öll að velta fyrir okkur, hvernig getur maður tekið eftir einhverju og hvernig getur maður komið í veg fyrir það, og hvernig ætti maður að bregðast við.“
Reykjavík Grunaður um kynferðisbrot á Múlaborg Borgarstjórn Leikskólar Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Fleiri fréttir Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sjá meira