Fleiri fréttir Hundur skilinn eftir í kassa í ruslageymslu Hundur var skilinn eftir í kassa í ruslageymslu í Reykjanesbæ. 18.12.2013 13:36 19 fái ríkisborgararétt af 56 Allsherjar- og menntamálanefnd hafur lagt fram frumvarp um að 19 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Alls barst nefndinni 56 umsóknir. 18.12.2013 13:17 Karlrembulegustu fjölmiðlaatvik ársins 2013 í Bandaríkjunum Huffington post birtir hjá sér lista yfir yfir 10 karlrembulegustu fjölmiðlaatvik ársins 2013. 18.12.2013 13:15 Gefa fátækum gjafir Verslunareigendur í Smáralind og starfmenn komu saman eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar til að láta gott af sér leiða. 18.12.2013 13:10 Atvinnurekendur þverari fyrir en nokkru sinni áður Formaður Starfsgreinasambandsins segir jákvætt að ríkisstjórnin hafi verið hrakin til baka með fyrirætlanir hennar um að greiða ekki desemberuppbót til atvinnulausra og legjugjöld á sjúkrahúsum, en meira þurfi til að liðka fyrir kjarasamningum. 18.12.2013 13:01 Tímamótasamkomulag um gjaldtöku af makrílveiðum Helgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar segir það vera tímamótasamkomulag að allir stjórnmálaflokkar á Alþingi hafi samþykkt að skoða gjaldtöku af makrílveiðum. 18.12.2013 13:01 Segir að stjórnarandstaðan hafi náð að gera vont fjárlagafrumvarp aðeins betra Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að með samkomulagi formanna stjórnar- og stjórnarandstöðuflokka hafi vont fjárlagafrumvarp með vitlausa forgangsröðun aðeins skánað. 18.12.2013 12:18 Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðismálaráðherra, sagði frá því á þingfundi í morgun að hann hafi ákveðið að fresta sameiningu heilbrigðisstofnanna á landsbyggðinni til næsta hausts. 18.12.2013 12:15 400 jarmandi jólagjafir Yfir 400 geitur voru sendar að gjöf til fátækra fjölskyldna í Úganda og Malaví fyrir jólin í fyrra. 18.12.2013 12:14 Allar líkur á hvítum jólum um allt land Útlit er fyrir hvít jól um allt land samkvæmt nýrri langtímaspá Veðurstofunnar Íslands, sem er í takt við langtímaspá norsku veðurstofunnar. Það er þó ekki svo að logndrífa sé í þann mund að breiða hvíta snjóslæðu yfir landið alveg á næstunni, því á ýmsu mun ganga áður en að því kemur, að því er Teitur Arason á Veðurstofunni segir: 18.12.2013 12:12 Verðmunur á jólamatvörum mikill Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 89 matvörum, sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Mikill verðmunur reyndist vera á matvörunum og allt að 91%. 18.12.2013 12:01 Atvinnuþáttaka aukist frá í fyrra Atvinnuleysi í nóvember var 4,2 prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Samanburður milli ára sýnir að atvinnuþátttaka hefur aukist frá því í nóvember í fyrra. 18.12.2013 11:06 Valdís Gunnarsdóttir jarðsungin í dag Útvarpskonan vinsæla, Valdís Gunnarsdóttir, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. 18.12.2013 10:34 Synti með háhyrningum í Grundarfirði Erlendur maður sem stefnir á að fara með ferðamenn í köfunarferðir með háhyrningum á Snæfellsnesi, synti með háhyrningum í gær. 18.12.2013 10:20 Lægsta hlutfall nauðungarvistana af Norðurlöndunum Nauðungarvistanir eru hlutfallslega fæstar á Íslandi miðað við Norðurlöndin. Ástæðurnar eru ekki kunnar en tengjast meðal annars smæð samfélagsins. Aðgangi að upplýsingum um fjölda nauðungarvistana og sjálfræðissviptingar er aftur á móti mjög ábótavant. 18.12.2013 10:00 Ragnar Þór kallar til lögmenn Ragnars Þórs Péturssonar kennari segir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur tvísaga. 18.12.2013 09:53 Fjögur óvænt andlát á árinu Aðeins hafa fjórir einstaklingar látið lífið vegna óvæntra atburða á Landspítalanum það sem af er ári. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær var talað um að LSH væri hættulegasti staður landsins, en svo virðist ekki vera. 18.12.2013 09:43 Barnaheill skorar á alþingismenn Barnaheill - Save the children á Íslandi, skorar á alþingismenn að standa forgangsraða í þágu barna við gerð fjárlaga. 18.12.2013 09:21 Atvinnulausir fá desemberuppbót Samkomulag, sem tókst á Alþingi seint í gærkvöldi um afgreiðslu þingmála fyrir þinglok, felur meðal annars í sér að fólk í atvinnuleit fær greidda desemberuppbót, líkt og aðrir. 18.12.2013 07:25 Ekki leitað að sjómanninum í dag Björgunarsveitarmenn settu í gær út rekald með sendi, til að kanna strauma í sjónum utan Reyðarfjarðar, í von um að þær upplýsingar gagnist í leitinni að sjómanninum, sem féll fyrir borð á flutningaskipi á þeim slóðum fyrir nokkrum dögum. 18.12.2013 07:19 Íslendingar vilja seinka klukkunni Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. 18.12.2013 07:00 Taldi sig ekki lengur njóta trausts Páll Magnússon sagði upp störfum sem útvarpsstjóri í gær. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér sagði hann ástæðuna vera þá að hann nyti ekki lengur trausts stjórnarinnar. 18.12.2013 07:00 Eins árs biðlaun eftir sjö mánaða starf Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum bæjarstjóra í Kópavogi í apríl fyrra og fór á biðlaun út febrúar á þessu ári og tók þá við starfi sviðstjóra hjá bænum þar til það var lagt niður í október, á aftur rétt á tólf mánaða biðlaunum. 18.12.2013 07:00 Stofna skrifstofu menningararfs Ný skrifstofa menningararfs verður sett á fót á vegum forsætisráðuneytisins á næsta ári. 18.12.2013 07:00 Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17.12.2013 23:37 "Ég er bara að fá hjartaáfall“ Kona sem á um sárt að binda þessi misserin fékk glaðning frá útvarpsstöðinni FM957. Um er að ræða árlegt átak hjá útvarpsstöðinni sem reynir að aðstoða fólk fyrir jólin. 17.12.2013 21:24 Hvar er ódýrasta jólatréð? Vinsælasta jólatréð undanfarin ár hefur verið innfluttur normansþinur. Iceland kom þar sá og sigraði í óformlegri verðkönnun Stöðvar 2 en tré í um 180 sentímetrahæð kostar 4.980 kr. 17.12.2013 20:42 Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans. 17.12.2013 20:00 Ósk Færeyinga um Airbus til Reykjavíkur á borði ráðherra Flugmálayfirvöld standa frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort leyfa eigi 150 sæta farþegaþotur í áætlunarflugi frá Reykjavíkurflugvelli. 17.12.2013 19:43 Háhraðalest á teikniborðinu Í skoðun er að koma á háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. 17.12.2013 19:15 "Hún var ekki í neinu ástandi til að búa ein“ Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. 17.12.2013 19:02 12 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag konu í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bíl undir áhrifum áfengis á Akrafjallsvegi í byrjun apríl síðastliðinn. Bíllinn lenti í árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að stúlka lést. 17.12.2013 18:28 Sigurður G. hafði betur gegn Útvarpi sögu í Hæstarétti Útvarp saga þarf að greiða fjölmiðlamanninum Sigurði G. Tómassyni um 750 þúsund krónur í vangoldin laun. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í máli sem hann höfðaði gegn útvarpsstöðinni. 17.12.2013 17:49 Pósturinn biður fólk um að moka "Starfsmenn Póstsins standa í ströngu þessa dagana við að koma bréfum, pökkum og jólakortum til landsmanna. Vegna færðar hafa margir bréfberar átt erfitt með að komast að húsum og póstkössum." 17.12.2013 16:54 Lottó vinningshafi ætlar að bjarga heimili foreldra sinna Það var pollrólegur fjölskyldumaður á fertugsaldri sem mætti til Íslenskrar getspár í morgun en hann er annar hinna heppnu vinningshafa sem vann tæpar 70 milljónir í Lottóinu á laugardaginn. 17.12.2013 16:06 „Barnið þitt er á lífi“ Þegar Ranka Studic var 25 ára gömul fæddi hún sitt fyrsta barn á sjúkrahúsi í Serbíu. Barnið fékk hún aldrei að sjá og var sagt að það hefði látist við fæðingu. Sautján árum síðar fékk Ranka símtal þar sem henni er sagt að sonur hennar sé á lífi. 17.12.2013 15:57 Dóttir Páls: „Mikið lifandi ósköp sem ég er fegin“ Hlín Pálsdóttir, dóttir fyrrum útvarpsstjóra, styður ákvörðun föður síns að hætta sem útvarpsstjóri en hún tjáir sig um málið á samskiptamiðlinum Facebook. 17.12.2013 15:56 DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17.12.2013 15:51 Nýs útvarpsstjóra bíða mikil verkefni Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra segir ákvörðun Páls Magnússonar að hætta sem útvarpsstjóri hafa verið skiljanlega í ljósi aðstæðna. 17.12.2013 15:26 Stjórn Ríkisútvarpsins hefði getað samið við Pál um nýjan ráðningarsamning Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi menntamálaráðherra telur að stjórn Ríkisútvarpsins hafi ekki þurft að auglýsa stöðu útvarpsstjóra á þessum tímapunkti, eins og stjórnin ákvað að gera. Stjórnin hafi haft val. 17.12.2013 14:51 Walter Mitty ómetanleg landkynning fyrir Ísland Kvikmyndin The secret life of Walter Mitty var á dögunum forsýnd hér á landi en bandaríski leikarinn Ben Stiller, fer með aðalhlutverk í myndinni og leikstýrir henni einnig. 17.12.2013 14:44 Einhleypir karlar leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð Rúmlega 6 þúsund manns þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum á síðasta ári samkvæmt skýrslu Alþýðusambands Íslands eða tvöfald fleiri en fyrir hrun. Einhleypir karlar og einstæðar mæður eru fjömennustu hóparnir en mikill munur er á milli sveitarfélaga þegar kemur að útreikningum á framfærslu. 17.12.2013 13:56 Ekkert trúnaðarbrot við Pál til staðar Páll Magnússon hefur látið af störfum og í tilkynningu frá honum kemur fram að það sé vegna þess að hann njóti ekki lengur trausts stjórnar. Formaður stjórnar segir þetta ekki rétt. 17.12.2013 13:53 Brunakerfi í Leifsstöð fór í gang Rýming var sett í gang í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir skömmu, eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 17.12.2013 13:53 170 læknamistök á ári leiða til dauða Óhöpp á Landsspítalanum draga 170 manns til dauða á ári hverju en þetta kom fram á ráðstefnu um öryggi sjúklinga í Hörpu þann 3. september. 17.12.2013 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
Hundur skilinn eftir í kassa í ruslageymslu Hundur var skilinn eftir í kassa í ruslageymslu í Reykjanesbæ. 18.12.2013 13:36
19 fái ríkisborgararétt af 56 Allsherjar- og menntamálanefnd hafur lagt fram frumvarp um að 19 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Alls barst nefndinni 56 umsóknir. 18.12.2013 13:17
Karlrembulegustu fjölmiðlaatvik ársins 2013 í Bandaríkjunum Huffington post birtir hjá sér lista yfir yfir 10 karlrembulegustu fjölmiðlaatvik ársins 2013. 18.12.2013 13:15
Gefa fátækum gjafir Verslunareigendur í Smáralind og starfmenn komu saman eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar til að láta gott af sér leiða. 18.12.2013 13:10
Atvinnurekendur þverari fyrir en nokkru sinni áður Formaður Starfsgreinasambandsins segir jákvætt að ríkisstjórnin hafi verið hrakin til baka með fyrirætlanir hennar um að greiða ekki desemberuppbót til atvinnulausra og legjugjöld á sjúkrahúsum, en meira þurfi til að liðka fyrir kjarasamningum. 18.12.2013 13:01
Tímamótasamkomulag um gjaldtöku af makrílveiðum Helgi Hjörvar formaður þingflokks Samfylkingarinnar segir það vera tímamótasamkomulag að allir stjórnmálaflokkar á Alþingi hafi samþykkt að skoða gjaldtöku af makrílveiðum. 18.12.2013 13:01
Segir að stjórnarandstaðan hafi náð að gera vont fjárlagafrumvarp aðeins betra Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar segir að með samkomulagi formanna stjórnar- og stjórnarandstöðuflokka hafi vont fjárlagafrumvarp með vitlausa forgangsröðun aðeins skánað. 18.12.2013 12:18
Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðismálaráðherra, sagði frá því á þingfundi í morgun að hann hafi ákveðið að fresta sameiningu heilbrigðisstofnanna á landsbyggðinni til næsta hausts. 18.12.2013 12:15
400 jarmandi jólagjafir Yfir 400 geitur voru sendar að gjöf til fátækra fjölskyldna í Úganda og Malaví fyrir jólin í fyrra. 18.12.2013 12:14
Allar líkur á hvítum jólum um allt land Útlit er fyrir hvít jól um allt land samkvæmt nýrri langtímaspá Veðurstofunnar Íslands, sem er í takt við langtímaspá norsku veðurstofunnar. Það er þó ekki svo að logndrífa sé í þann mund að breiða hvíta snjóslæðu yfir landið alveg á næstunni, því á ýmsu mun ganga áður en að því kemur, að því er Teitur Arason á Veðurstofunni segir: 18.12.2013 12:12
Verðmunur á jólamatvörum mikill Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 89 matvörum, sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Mikill verðmunur reyndist vera á matvörunum og allt að 91%. 18.12.2013 12:01
Atvinnuþáttaka aukist frá í fyrra Atvinnuleysi í nóvember var 4,2 prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Samanburður milli ára sýnir að atvinnuþátttaka hefur aukist frá því í nóvember í fyrra. 18.12.2013 11:06
Valdís Gunnarsdóttir jarðsungin í dag Útvarpskonan vinsæla, Valdís Gunnarsdóttir, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. 18.12.2013 10:34
Synti með háhyrningum í Grundarfirði Erlendur maður sem stefnir á að fara með ferðamenn í köfunarferðir með háhyrningum á Snæfellsnesi, synti með háhyrningum í gær. 18.12.2013 10:20
Lægsta hlutfall nauðungarvistana af Norðurlöndunum Nauðungarvistanir eru hlutfallslega fæstar á Íslandi miðað við Norðurlöndin. Ástæðurnar eru ekki kunnar en tengjast meðal annars smæð samfélagsins. Aðgangi að upplýsingum um fjölda nauðungarvistana og sjálfræðissviptingar er aftur á móti mjög ábótavant. 18.12.2013 10:00
Ragnar Þór kallar til lögmenn Ragnars Þórs Péturssonar kennari segir Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur tvísaga. 18.12.2013 09:53
Fjögur óvænt andlát á árinu Aðeins hafa fjórir einstaklingar látið lífið vegna óvæntra atburða á Landspítalanum það sem af er ári. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær var talað um að LSH væri hættulegasti staður landsins, en svo virðist ekki vera. 18.12.2013 09:43
Barnaheill skorar á alþingismenn Barnaheill - Save the children á Íslandi, skorar á alþingismenn að standa forgangsraða í þágu barna við gerð fjárlaga. 18.12.2013 09:21
Atvinnulausir fá desemberuppbót Samkomulag, sem tókst á Alþingi seint í gærkvöldi um afgreiðslu þingmála fyrir þinglok, felur meðal annars í sér að fólk í atvinnuleit fær greidda desemberuppbót, líkt og aðrir. 18.12.2013 07:25
Ekki leitað að sjómanninum í dag Björgunarsveitarmenn settu í gær út rekald með sendi, til að kanna strauma í sjónum utan Reyðarfjarðar, í von um að þær upplýsingar gagnist í leitinni að sjómanninum, sem féll fyrir borð á flutningaskipi á þeim slóðum fyrir nokkrum dögum. 18.12.2013 07:19
Íslendingar vilja seinka klukkunni Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. 18.12.2013 07:00
Taldi sig ekki lengur njóta trausts Páll Magnússon sagði upp störfum sem útvarpsstjóri í gær. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér sagði hann ástæðuna vera þá að hann nyti ekki lengur trausts stjórnarinnar. 18.12.2013 07:00
Eins árs biðlaun eftir sjö mánaða starf Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum bæjarstjóra í Kópavogi í apríl fyrra og fór á biðlaun út febrúar á þessu ári og tók þá við starfi sviðstjóra hjá bænum þar til það var lagt niður í október, á aftur rétt á tólf mánaða biðlaunum. 18.12.2013 07:00
Stofna skrifstofu menningararfs Ný skrifstofa menningararfs verður sett á fót á vegum forsætisráðuneytisins á næsta ári. 18.12.2013 07:00
Rannsókn á skotárás í Hraunbæ vel á veg komin Teknar hafa verið skýrslur af 15 lögreglumönnum sem höfðu stöðu vitna. 17.12.2013 23:37
"Ég er bara að fá hjartaáfall“ Kona sem á um sárt að binda þessi misserin fékk glaðning frá útvarpsstöðinni FM957. Um er að ræða árlegt átak hjá útvarpsstöðinni sem reynir að aðstoða fólk fyrir jólin. 17.12.2013 21:24
Hvar er ódýrasta jólatréð? Vinsælasta jólatréð undanfarin ár hefur verið innfluttur normansþinur. Iceland kom þar sá og sigraði í óformlegri verðkönnun Stöðvar 2 en tré í um 180 sentímetrahæð kostar 4.980 kr. 17.12.2013 20:42
Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans. 17.12.2013 20:00
Ósk Færeyinga um Airbus til Reykjavíkur á borði ráðherra Flugmálayfirvöld standa frammi fyrir þeirri ákvörðun hvort leyfa eigi 150 sæta farþegaþotur í áætlunarflugi frá Reykjavíkurflugvelli. 17.12.2013 19:43
Háhraðalest á teikniborðinu Í skoðun er að koma á háhraðalest á milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. 17.12.2013 19:15
"Hún var ekki í neinu ástandi til að búa ein“ Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. 17.12.2013 19:02
12 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag konu í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bíl undir áhrifum áfengis á Akrafjallsvegi í byrjun apríl síðastliðinn. Bíllinn lenti í árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að stúlka lést. 17.12.2013 18:28
Sigurður G. hafði betur gegn Útvarpi sögu í Hæstarétti Útvarp saga þarf að greiða fjölmiðlamanninum Sigurði G. Tómassyni um 750 þúsund krónur í vangoldin laun. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í máli sem hann höfðaði gegn útvarpsstöðinni. 17.12.2013 17:49
Pósturinn biður fólk um að moka "Starfsmenn Póstsins standa í ströngu þessa dagana við að koma bréfum, pökkum og jólakortum til landsmanna. Vegna færðar hafa margir bréfberar átt erfitt með að komast að húsum og póstkössum." 17.12.2013 16:54
Lottó vinningshafi ætlar að bjarga heimili foreldra sinna Það var pollrólegur fjölskyldumaður á fertugsaldri sem mætti til Íslenskrar getspár í morgun en hann er annar hinna heppnu vinningshafa sem vann tæpar 70 milljónir í Lottóinu á laugardaginn. 17.12.2013 16:06
„Barnið þitt er á lífi“ Þegar Ranka Studic var 25 ára gömul fæddi hún sitt fyrsta barn á sjúkrahúsi í Serbíu. Barnið fékk hún aldrei að sjá og var sagt að það hefði látist við fæðingu. Sautján árum síðar fékk Ranka símtal þar sem henni er sagt að sonur hennar sé á lífi. 17.12.2013 15:57
Dóttir Páls: „Mikið lifandi ósköp sem ég er fegin“ Hlín Pálsdóttir, dóttir fyrrum útvarpsstjóra, styður ákvörðun föður síns að hætta sem útvarpsstjóri en hún tjáir sig um málið á samskiptamiðlinum Facebook. 17.12.2013 15:56
DV feðgar aftur dæmdir fyrir meiðyrði DV, stjórnendur þess og blaðamenn hafa nokkuð oft á undanförnum árum gerst sekir um meiðyrði samkvæmt dómstólum. 17.12.2013 15:51
Nýs útvarpsstjóra bíða mikil verkefni Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra segir ákvörðun Páls Magnússonar að hætta sem útvarpsstjóri hafa verið skiljanlega í ljósi aðstæðna. 17.12.2013 15:26
Stjórn Ríkisútvarpsins hefði getað samið við Pál um nýjan ráðningarsamning Katrín Jakobsdóttir fyrrverandi menntamálaráðherra telur að stjórn Ríkisútvarpsins hafi ekki þurft að auglýsa stöðu útvarpsstjóra á þessum tímapunkti, eins og stjórnin ákvað að gera. Stjórnin hafi haft val. 17.12.2013 14:51
Walter Mitty ómetanleg landkynning fyrir Ísland Kvikmyndin The secret life of Walter Mitty var á dögunum forsýnd hér á landi en bandaríski leikarinn Ben Stiller, fer með aðalhlutverk í myndinni og leikstýrir henni einnig. 17.12.2013 14:44
Einhleypir karlar leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð Rúmlega 6 þúsund manns þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum á síðasta ári samkvæmt skýrslu Alþýðusambands Íslands eða tvöfald fleiri en fyrir hrun. Einhleypir karlar og einstæðar mæður eru fjömennustu hóparnir en mikill munur er á milli sveitarfélaga þegar kemur að útreikningum á framfærslu. 17.12.2013 13:56
Ekkert trúnaðarbrot við Pál til staðar Páll Magnússon hefur látið af störfum og í tilkynningu frá honum kemur fram að það sé vegna þess að hann njóti ekki lengur trausts stjórnar. Formaður stjórnar segir þetta ekki rétt. 17.12.2013 13:53
Brunakerfi í Leifsstöð fór í gang Rýming var sett í gang í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fyrir skömmu, eftir að brunaviðvörunarkerfi fór í gang. 17.12.2013 13:53
170 læknamistök á ári leiða til dauða Óhöpp á Landsspítalanum draga 170 manns til dauða á ári hverju en þetta kom fram á ráðstefnu um öryggi sjúklinga í Hörpu þann 3. september. 17.12.2013 13:43