Fleiri fréttir

19 fái ríkisborgararétt af 56

Allsherjar- og menntamálanefnd hafur lagt fram frumvarp um að 19 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Alls barst nefndinni 56 umsóknir.

Gefa fátækum gjafir

Verslunareigendur í Smáralind og starfmenn komu saman eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar til að láta gott af sér leiða.

Atvinnurekendur þverari fyrir en nokkru sinni áður

Formaður Starfsgreinasambandsins segir jákvætt að ríkisstjórnin hafi verið hrakin til baka með fyrirætlanir hennar um að greiða ekki desemberuppbót til atvinnulausra og legjugjöld á sjúkrahúsum, en meira þurfi til að liðka fyrir kjarasamningum.

Sameiningu heilbrigðisstofnana frestað fram á haust

Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðismálaráðherra, sagði frá því á þingfundi í morgun að hann hafi ákveðið að fresta sameiningu heilbrigðisstofnanna á landsbyggðinni til næsta hausts.

400 jarmandi jólagjafir

Yfir 400 geitur voru sendar að gjöf til fátækra fjölskyldna í Úganda og Malaví fyrir jólin í fyrra.

Allar líkur á hvítum jólum um allt land

Útlit er fyrir hvít jól um allt land samkvæmt nýrri langtímaspá Veðurstofunnar Íslands, sem er í takt við langtímaspá norsku veðurstofunnar. Það er þó ekki svo að logndrífa sé í þann mund að breiða hvíta snjóslæðu yfir landið alveg á næstunni, því á ýmsu mun ganga áður en að því kemur, að því er Teitur Arason á Veðurstofunni segir:

Verðmunur á jólamatvörum mikill

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 89 matvörum, sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Mikill verðmunur reyndist vera á matvörunum og allt að 91%.

Atvinnuþáttaka aukist frá í fyrra

Atvinnuleysi í nóvember var 4,2 prósent samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Samanburður milli ára sýnir að atvinnuþátttaka hefur aukist frá því í nóvember í fyrra.

Lægsta hlutfall nauðungarvistana af Norðurlöndunum

Nauðungarvistanir eru hlutfallslega fæstar á Íslandi miðað við Norðurlöndin. Ástæðurnar eru ekki kunnar en tengjast meðal annars smæð samfélagsins. Aðgangi að upplýsingum um fjölda nauðungarvistana og sjálfræðissviptingar er aftur á móti mjög ábótavant.

Fjögur óvænt andlát á árinu

Aðeins hafa fjórir einstaklingar látið lífið vegna óvæntra atburða á Landspítalanum það sem af er ári. Í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær var talað um að LSH væri hættulegasti staður landsins, en svo virðist ekki vera.

Barnaheill skorar á alþingismenn

Barnaheill - Save the children á Íslandi, skorar á alþingismenn að standa forgangsraða í þágu barna við gerð fjárlaga.

Atvinnulausir fá desemberuppbót

Samkomulag, sem tókst á Alþingi seint í gærkvöldi um afgreiðslu þingmála fyrir þinglok, felur meðal annars í sér að fólk í atvinnuleit fær greidda desemberuppbót, líkt og aðrir.

Ekki leitað að sjómanninum í dag

Björgunarsveitarmenn settu í gær út rekald með sendi, til að kanna strauma í sjónum utan Reyðarfjarðar, í von um að þær upplýsingar gagnist í leitinni að sjómanninum, sem féll fyrir borð á flutningaskipi á þeim slóðum fyrir nokkrum dögum.

Íslendingar vilja seinka klukkunni

Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund.

Taldi sig ekki lengur njóta trausts

Páll Magnússon sagði upp störfum sem útvarpsstjóri í gær. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér sagði hann ástæðuna vera þá að hann nyti ekki lengur trausts stjórnarinnar.

Eins árs biðlaun eftir sjö mánaða starf

Guðrún Pálsdóttir, sem lét af störfum bæjarstjóra í Kópavogi í apríl fyrra og fór á biðlaun út febrúar á þessu ári og tók þá við starfi sviðstjóra hjá bænum þar til það var lagt niður í október, á aftur rétt á tólf mánaða biðlaunum.

"Ég er bara að fá hjartaáfall“

Kona sem á um sárt að binda þessi misserin fékk glaðning frá útvarpsstöðinni FM957. Um er að ræða árlegt átak hjá útvarpsstöðinni sem reynir að aðstoða fólk fyrir jólin.

Hvar er ódýrasta jólatréð?

Vinsælasta jólatréð undanfarin ár hefur verið innfluttur normansþinur. Iceland kom þar sá og sigraði í óformlegri verðkönnun Stöðvar 2 en tré í um 180 sentímetrahæð kostar 4.980 kr.

Kennarar berskjaldaðir fyrir ásökunum

Kennarar eru berskjaldaðir. Þetta segir formaður félags grunnskólakennara sem telur alltof mörg smávægileg mál rata inn á borð barnaverndanefndar sem hægt væri að leysa innan skólans.

12 mánaða fangelsi fyrir manndráp af gáleysi

Héraðsdómur Vesturlands dæmdi í dag konu í tólf mánaða fangelsi, þar af níu skilorðsbundna, fyrir manndráp af gáleysi. Konan ók bíl undir áhrifum áfengis á Akrafjallsvegi í byrjun apríl síðastliðinn. Bíllinn lenti í árekstri við bíl sem kom úr gagnstæðri átt með þeim afleiðingum að stúlka lést.

Sigurður G. hafði betur gegn Útvarpi sögu í Hæstarétti

Útvarp saga þarf að greiða fjölmiðlamanninum Sigurði G. Tómassyni um 750 þúsund krónur í vangoldin laun. Þetta er niðurstaða Hæstaréttar sem kvað upp dóm sinn í máli sem hann höfðaði gegn útvarpsstöðinni.

Pósturinn biður fólk um að moka

"Starfsmenn Póstsins standa í ströngu þessa dagana við að koma bréfum, pökkum og jólakortum til landsmanna. Vegna færðar hafa margir bréfberar átt erfitt með að komast að húsum og póstkössum."

„Barnið þitt er á lífi“

Þegar Ranka Studic var 25 ára gömul fæddi hún sitt fyrsta barn á sjúkrahúsi í Serbíu. Barnið fékk hún aldrei að sjá og var sagt að það hefði látist við fæðingu. Sautján árum síðar fékk Ranka símtal þar sem henni er sagt að sonur hennar sé á lífi.

Nýs útvarpsstjóra bíða mikil verkefni

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra segir ákvörðun Páls Magnússonar að hætta sem útvarpsstjóri hafa verið skiljanlega í ljósi aðstæðna.

Walter Mitty ómetanleg landkynning fyrir Ísland

Kvikmyndin The secret life of Walter Mitty var á dögunum forsýnd hér á landi en bandaríski leikarinn Ben Stiller, fer með aðalhlutverk í myndinni og leikstýrir henni einnig.

Einhleypir karlar leita til sveitarfélaga eftir fjárhagsaðstoð

Rúmlega 6 þúsund manns þáðu fjárhagsaðstoð frá sveitarfélögum á síðasta ári samkvæmt skýrslu Alþýðusambands Íslands eða tvöfald fleiri en fyrir hrun. Einhleypir karlar og einstæðar mæður eru fjömennustu hóparnir en mikill munur er á milli sveitarfélaga þegar kemur að útreikningum á framfærslu.

Ekkert trúnaðarbrot við Pál til staðar

Páll Magnússon hefur látið af störfum og í tilkynningu frá honum kemur fram að það sé vegna þess að hann njóti ekki lengur trausts stjórnar. Formaður stjórnar segir þetta ekki rétt.

Sjá næstu 50 fréttir