Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2025 13:04 Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís við nýju bílaþvottastöðina, sem var formlega opnuð klukkan 11:30 í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikil hátíð við Olís á Arnbergi á Selfossi í morgun þegar sjálfvirk þvottastöð fyrir bíla var opnuð formlega en um er að ræða Glans þvottastöð í eigu Olís. Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bílar Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira
Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bílar Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Sjá meira