"Hún var ekki í neinu ástandi til að búa ein“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. desember 2013 19:02 Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. Konan hafði ekki heyrt í móður sinni í nokkra daga þegar hún ákvað að fara ásamt lögreglu og lásasmið inn í íbúð hennar. Þá hafði hún verið látin í sólarhring. Konan segir aðkomuna hafa verið skelfilega. „Mamma var auðvitað ekki í neinu ástandi til að búa ein. Hún var í einhverskonar hitamaníu og hélt að sér væri alltaf kalt. Hún var búin að einangra alla glugga með stálull og álpappír ásamt því að loka fyrir allar loftræstingar og bolta niður alla glugga. Þá var hún með einhverja fimm rafmagnsofna á fullu. Það komst í rauninni ekkert súrefni inn til hennar og hitinn mældist um sextíu gráður. Niðurstaða krufningarinnar leiddi svo í ljós að hún dó úr hita,“ segir konan. Árið 2009 var móðirin svipt sjálfræði. Það gerði gerði dóttirin í þeirri trú að hún myndi ekki komast að því hver það var sem stóð fyrir sviptingunni. Móðirinn reiddist mikið og sótti sér lögfræðiaðstoð. „Mér leið eins og kerfið hefði brugðist mér. Mér var lofað að þetta færi ekki lengra en um leið og hún kærði fékk hún öll gögn í hendurnar. Þarna brast allt traust sem hún bar til mín og ég varð einhverjum andstæðingi. Okkar samskipti og tengsl urðu aldrei söm. Þessa ábyrgð á enginn að þurfa að bera.“ segir konan jafnframt. Þetta varð til þess að hún veigraði sér við því að grípa í taumana undir það síðasta. Hún vildi ekki missa það litla traust sem enn var fyrir hendi. Konan segir fordóma einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra, jafnvel í nánustu fjölskyldu. „Það mátti aldrei tala um þetta og fólk skammaðist sín fyrir að eiga svona veikan ættingja. Það er þess vegna sem ég kem fram nafnlaust, það er útaf þeim en ekki mér. Ég óska þess að þessir fordómar hverfi og fólk reyni þess í stað að hjálpa þessum einstaklingum. Ég veit að það eru margir í sömu stöðu og mamma og það hryggir mig að hugsa til þess.“ Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira
Dóttir geðsjúkrar konu, sem lést úr ofhitnun á heimili sínu í vor, segir kerfið hafa brugðist. Hún segir þöggun og skömm einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra. Konan hafði ekki heyrt í móður sinni í nokkra daga þegar hún ákvað að fara ásamt lögreglu og lásasmið inn í íbúð hennar. Þá hafði hún verið látin í sólarhring. Konan segir aðkomuna hafa verið skelfilega. „Mamma var auðvitað ekki í neinu ástandi til að búa ein. Hún var í einhverskonar hitamaníu og hélt að sér væri alltaf kalt. Hún var búin að einangra alla glugga með stálull og álpappír ásamt því að loka fyrir allar loftræstingar og bolta niður alla glugga. Þá var hún með einhverja fimm rafmagnsofna á fullu. Það komst í rauninni ekkert súrefni inn til hennar og hitinn mældist um sextíu gráður. Niðurstaða krufningarinnar leiddi svo í ljós að hún dó úr hita,“ segir konan. Árið 2009 var móðirin svipt sjálfræði. Það gerði gerði dóttirin í þeirri trú að hún myndi ekki komast að því hver það var sem stóð fyrir sviptingunni. Móðirinn reiddist mikið og sótti sér lögfræðiaðstoð. „Mér leið eins og kerfið hefði brugðist mér. Mér var lofað að þetta færi ekki lengra en um leið og hún kærði fékk hún öll gögn í hendurnar. Þarna brast allt traust sem hún bar til mín og ég varð einhverjum andstæðingi. Okkar samskipti og tengsl urðu aldrei söm. Þessa ábyrgð á enginn að þurfa að bera.“ segir konan jafnframt. Þetta varð til þess að hún veigraði sér við því að grípa í taumana undir það síðasta. Hún vildi ekki missa það litla traust sem enn var fyrir hendi. Konan segir fordóma einkenna umræðuna um málefni geðfatlaðra, jafnvel í nánustu fjölskyldu. „Það mátti aldrei tala um þetta og fólk skammaðist sín fyrir að eiga svona veikan ættingja. Það er þess vegna sem ég kem fram nafnlaust, það er útaf þeim en ekki mér. Ég óska þess að þessir fordómar hverfi og fólk reyni þess í stað að hjálpa þessum einstaklingum. Ég veit að það eru margir í sömu stöðu og mamma og það hryggir mig að hugsa til þess.“
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Sjá meira