Innlent

Gefa fátækum gjafir

Það var stemning á dögunum í Smáralind þegar nokkrir verslunareigendur og starfmenn þeirra komu saman eftir lokun verslunarmiðstöðvarinnar til að láta gott af sér leiða.

Tilefnið var að um árabil hafa Smáralind og Bylgjan verið í samstafi um Pakkjól þar sem almenningur er hvattur til að láta gott af sé leiða með því að kaupa eina auka jólagjöf og setja hana undir jólatréð í Smáralind.

Bylgjan kemur svo pökkunum til hjálparstofnanna sem dreifa þeim til þeirra sem þurfa aðstoð um jólin. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×