Fleiri fréttir

Nýjar aðferðir spara bæði fjármagn og sársauka

Auður Axelsdóttir vill þróa nýjar aðferðir á Íslandi til að taka á bráðatilvikum hjá alvarlega geðveikum. Það spari fjölskyldum bæði fjármagn og sársauka. Nýjar aðferðir krefjast endurmenntunar hjá heilbrigðisstarfsfólki og nýrra viðhorfa.

Sjúkrabíllinn ekki tekinn burt - í bili

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur frestað ákvörðun um brotthvarf sjúkrabíls frá Skagaströnd að því er fram kom í máli oddvita Skagatsrandar á síðasta fundi sveitarstjórnar.

Rottur laðaðar að vatnsverndarsvæði

Heilbrigðinefnd Suðurnesja afturkallaði fyrir skömmu starfsleyfi Gámaþjónustannar til moltugerðar við svokallaðan Patterson flugvöll á gamla varnarliðssvæðinu í Njarðvík.

Helmingi fleiri faglærðir leikskólakennarar á Akureyri

Þrjátíu prósent starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur eru menntuð leikskólakennarar en tæplega 70 prósent á Akureyri. Samt sem áður er rekstrarkostnaður leikskóla lægri á Akureyri. Skýringin gæti verið starfsmannavelta í Reykjavík.

Tíu fjölskyldur fengu pening

Örvar Þór Guðmundsson, fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði, er búinn að úthluta peningunum sem hann safnaði á Facebook-síðu sinni til foreldra langveikra barna.

Eignarnámi beitt á snjóflóðahús

Einróma bæjarstjórn Ísafjarðar hefur ákveðið að taka eignarnámi einbýlishús sem stendur á snjóflóðahættusvæði á Seljalandsvegi.

Snjóframleiðsla það sem koma skal

"Snjóframleiðsla er það sem koma skal,“ segir í bókun, sem Una María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, lagði fram í bæjarráði þegar þar var tekin fyrir fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.

Fimmtán milljónir í bætur á Vatnsenda

Bæjaráð Kópavogs hefur ákveðið að áfrýja dómi um að bærinn eigi að greiða tveimur fjölskyldum samtals 15 milljón króna bætur vegna sumarbústaðalóða sem teknar var eignarnámi í tengslum við uppbyggingu á Vatnsenda á síðasta áratug.

Þyrlan aðstoðar við leitina

Leit að skipverja sem saknað er af flutningaskipinu Alexia heldur áfram í fyrramálið og mun þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoða við leitina.

Lýðsskrum að kenna vondu vinstri stjórninni um stoppið

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, sakaði núverandi stjórnarflokka um lýðsskrum þegar þeir héldu því fram á síðasta kjörtímabili að "vonda vinstri stjórnin“ hefði staðið í vegi álvers í Helguvík og spurði hvernig nýrri ríkisstjórn hefði tekist að klúðra málinu á aðeins sex mánuðum.

Píratar jafnvel fram víðar en í Reykjavík

Allir þeir sex flokkar sem náðu inn manni í síðustu Alþingiskosningum hafa tilkynnt framboð í komandi borgarstjórnarkosningum. Stofnað var félag Pírata í Reykjavík um helgina sem mun bjóða fram lista í vor. Píratar gætu farið fram víðar.

"Geðlæknar hafa varpað ábyrgðinni frá sér“

"Það er ekki hægt að setja aðstandendur í þessa hryllilegu stöðu“, segir maður sem sviptur var sjálfræði af móður sinni. Hann segir geðlækna hér á landi hafa varpað ábyrgðinni frá sér í málefnum geðfatlaðra, en það þekkist ekki erlendis að fjölskyldur beri ábyrgð á nauðungarvistunum.

Slitnað upp úr viðræðum

Samningaviðræðum fjögurra landssambanda við samtök atvinnulífsins var slitið hjá Ríkissátasemjara um klukkan sex í dag, eftir að Samtök Atvinnulífsins kynntu hugmyndir sínar um leiðir til hækkunar lægstu launa.

Leit hætt að skipverjanum

Leitin hefur ekki borðið árangur og verður ákveðið með framhald hennar í samráði við Landhelgisgæslunnar í kvöld.

DV-menn dæmdir fyrir meiðyrði

DV tapaði meiðyrðamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrum stjórnarmaður Byrs Sparisjóðs, höfðaði mál vegna forsíðufréttar sem birtist í blaðinu þann 13. nóvember árið 2012.

Vill að ESB standi við IPA samninga

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að Evrópusambandið standi við þá IPA styrki sem þegar var búið að semja um og segist hafa komið þeim skilaboðum á framfæri til forystumanna ESB fyrr á þessu ári.

Kærir kynferðisbrot í Hlíðunum

Stúlka á tvítugsaldri hefur kært kynferðisbrot sem átti sér stað í íbúð í Hamrahlíðinni síðastliðið föstudagskvöld.

Brandari af óþekktri stærðargráðu

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það sé brandari af óþekktri stærðargráður að ríkisstjórnin hyggist þrýsta á ESB um áframhald IPA styrkja þrátt fyrir að ráðherra hafi líkt þessum styrkjum við mútur.

Fuglahúsunum við Hofsvallagötu fundinn nýr staður

Gróðurkerin, fuglahúsin og flöggin kostuðu samtals um 1,2 milljónir króna. Staurarnir kostuðu rúmar tvær milljónir króna. Samtals var kostnaður við þessa hluti um þrjár og hálf milljón króna.

Sjá næstu 50 fréttir