Fleiri fréttir Glænýir bóksölulistar: Kóngurinn stuggar við Naglbítnum Arnaldur Indriðason er mættur á gamalkunnar slóðir á metsölulista bókaútgefenda -- og hrindir nýgræðingnum Villa naglbít af toppnum. 17.12.2013 11:48 "Þó ég sé múslimi þá gleðst ég með öðrum um jólin“ Salman Tamimi, forstöðumaður félags múslima, og eiginkona hans Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir gáfu í morgun 170 kg af lambakjöti til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. 17.12.2013 10:59 Einar Kárason ritskoðaður af Actavis Sakaður um að persónulega árás á Björgólf Thor. 17.12.2013 10:55 Segja geislun frá farsímum ekki skaðlega Geislun frá farsímum, farsímamöstrum og staðarnetum, eins og þráðlausum netum á heimilum, hefur ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks. 17.12.2013 10:33 Nýjar aðferðir spara bæði fjármagn og sársauka Auður Axelsdóttir vill þróa nýjar aðferðir á Íslandi til að taka á bráðatilvikum hjá alvarlega geðveikum. Það spari fjölskyldum bæði fjármagn og sársauka. Nýjar aðferðir krefjast endurmenntunar hjá heilbrigðisstarfsfólki og nýrra viðhorfa. 17.12.2013 10:00 Halda áfram leit að skipverjanum Mun minna umfang verður á leit sveitanna í dag en þrír björgunarbátar munu taka þátt. 17.12.2013 09:54 Ók yfir á rauðu ljósi og kastaði rusli Ungur piltur var tvívegis tekinn inn í lögreglubifreið í sama stoppinu, eftir að hann kastaði vettvangsskýrslu lögreglunnar í götuna. 17.12.2013 09:35 Tekjur aukast meira en útgjöld á Blönduósi Blönduósbær bætist í hóp sveitarfélaga sem vilja sporna við verðbólgu. til að hækka ekki þjónustugjöld. 17.12.2013 09:00 Búist við slæmu ferðaveðri síðdegis Éljagangur var um sunnan- og vestanvert landið í nótt og er þæfingsfærð eða jafnvel þungfært á sumum sveitavegum í þessum landshlutum. 17.12.2013 08:37 Sjúkrabíllinn ekki tekinn burt - í bili Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur frestað ákvörðun um brotthvarf sjúkrabíls frá Skagaströnd að því er fram kom í máli oddvita Skagatsrandar á síðasta fundi sveitarstjórnar. 17.12.2013 08:00 Háskóli Íslands stjórni ekki á Hvanneyri Borgarbyggðar kveðst óttast að fari Landbúnaðarháskóli Íslands undir stjórn Háskóla Íslands dragi verulega úr umfangi starfseminnar á Hvanneyri. 17.12.2013 08:00 Rottur laðaðar að vatnsverndarsvæði Heilbrigðinefnd Suðurnesja afturkallaði fyrir skömmu starfsleyfi Gámaþjónustannar til moltugerðar við svokallaðan Patterson flugvöll á gamla varnarliðssvæðinu í Njarðvík. 17.12.2013 07:30 Bærinn yfirtekur þjónustu við innflytjendur Bæjarráð Akranes ætlar ekki að endurnýja samning við Rauða krossinn vegna þjónustu við innflytjendur í bænum. 17.12.2013 07:15 Skorið niður um 12% í þróunaraðstoð til barna UNICEF greinir það á hverjum tíma hvar neyðin er mest og undanfarið hafa peningarnir aðallega farið í heilsugæsluverkefni sunnan við Sahara í Afríku. 17.12.2013 07:00 Minnka eftirlit með velferð dýra Lagt er til í frumvarpi til laga að í stað reglubundins eftirlits með dýrum verði gert áhættumat. 17.12.2013 07:00 Helmingi fleiri faglærðir leikskólakennarar á Akureyri Þrjátíu prósent starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur eru menntuð leikskólakennarar en tæplega 70 prósent á Akureyri. Samt sem áður er rekstrarkostnaður leikskóla lægri á Akureyri. Skýringin gæti verið starfsmannavelta í Reykjavík. 17.12.2013 07:00 Betra eftirlit með gæðum og árangri Landlæknisembættið fær rafræn gögn um innlagnir sjúklinga. 17.12.2013 07:00 Leiðarljós og Geðhjálp styrkt Leiðarljós og Geðhjálp fengu í gær afhenta fjárstyrki frá Landsneti. 17.12.2013 07:00 Tíu fjölskyldur fengu pening Örvar Þór Guðmundsson, fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði, er búinn að úthluta peningunum sem hann safnaði á Facebook-síðu sinni til foreldra langveikra barna. 17.12.2013 07:00 Eignarnámi beitt á snjóflóðahús Einróma bæjarstjórn Ísafjarðar hefur ákveðið að taka eignarnámi einbýlishús sem stendur á snjóflóðahættusvæði á Seljalandsvegi. 17.12.2013 07:00 Snjóframleiðsla það sem koma skal "Snjóframleiðsla er það sem koma skal,“ segir í bókun, sem Una María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, lagði fram í bæjarráði þegar þar var tekin fyrir fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. 17.12.2013 07:00 Fimmtán milljónir í bætur á Vatnsenda Bæjaráð Kópavogs hefur ákveðið að áfrýja dómi um að bærinn eigi að greiða tveimur fjölskyldum samtals 15 milljón króna bætur vegna sumarbústaðalóða sem teknar var eignarnámi í tengslum við uppbyggingu á Vatnsenda á síðasta áratug. 17.12.2013 07:00 Þyrlan aðstoðar við leitina Leit að skipverja sem saknað er af flutningaskipinu Alexia heldur áfram í fyrramálið og mun þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoða við leitina. 16.12.2013 22:53 Koma fljúgandi til að krækja í hangikjötið úr torfkofanum Hangikjötið sem fjölskylda á sunnanverðum Vestfjörðum reykir í gömlu torfhúsi er svo vinsælt að dæmi eru um að menn komi á flugvél að sunnan til að krækja sér í kjötlæri. 16.12.2013 20:44 Lýðsskrum að kenna vondu vinstri stjórninni um stoppið Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, sakaði núverandi stjórnarflokka um lýðsskrum þegar þeir héldu því fram á síðasta kjörtímabili að "vonda vinstri stjórnin“ hefði staðið í vegi álvers í Helguvík og spurði hvernig nýrri ríkisstjórn hefði tekist að klúðra málinu á aðeins sex mánuðum. 16.12.2013 20:06 Píratar jafnvel fram víðar en í Reykjavík Allir þeir sex flokkar sem náðu inn manni í síðustu Alþingiskosningum hafa tilkynnt framboð í komandi borgarstjórnarkosningum. Stofnað var félag Pírata í Reykjavík um helgina sem mun bjóða fram lista í vor. Píratar gætu farið fram víðar. 16.12.2013 20:00 Blóðugur niðurskurður framundan hjá Vinnumálastofnun Þeir sem minna mega sín eru niðurlægðir og á þeim níðst segir formaður stéttarfélags í almannaþjónustu. 16.12.2013 20:00 "Geðlæknar hafa varpað ábyrgðinni frá sér“ "Það er ekki hægt að setja aðstandendur í þessa hryllilegu stöðu“, segir maður sem sviptur var sjálfræði af móður sinni. Hann segir geðlækna hér á landi hafa varpað ábyrgðinni frá sér í málefnum geðfatlaðra, en það þekkist ekki erlendis að fjölskyldur beri ábyrgð á nauðungarvistunum. 16.12.2013 19:13 Slitnað upp úr viðræðum Samningaviðræðum fjögurra landssambanda við samtök atvinnulífsins var slitið hjá Ríkissátasemjara um klukkan sex í dag, eftir að Samtök Atvinnulífsins kynntu hugmyndir sínar um leiðir til hækkunar lægstu launa. 16.12.2013 19:03 Faðirinn neitaði sök - vill að móðirin sæti geðrannsókn Karlmaður á þrítugsaldri, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða dóttur sinnar, neitaði sök við þingfestingu málsins í dag. 16.12.2013 18:00 Leit hætt að skipverjanum Leitin hefur ekki borðið árangur og verður ákveðið með framhald hennar í samráði við Landhelgisgæslunnar í kvöld. 16.12.2013 17:07 Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16.12.2013 17:00 Brautskráning frá Lögregluskóla ríkisins Brautskráðir voru 19 nemendur sem hófu grunnnám við skólann þann 15. janúar 2013. 16.12.2013 16:42 Vinnumálastofnun stendur frammi fyrir 27% niðurskurði Vinnumálastofnun þarf að segja upp 40 starfsmönnum og draga úr rekstrarútgjöldum um 342 milljónir árið 2013 ef marka má fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar sem er til umræðu á Alþingi. 16.12.2013 16:42 Milljarði undir því sem áætlað var í fjármagni til þróunarsamvinnu „Í stað þess að auka aðstoðina um 500 milljónir eða rúmlega það eins og átti að gera samkvæmt þingsályktun Alþingis er verið að áætla lækka aðstoðina um rúmlega 400 milljónir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. 16.12.2013 16:16 Íslendingur í Harvard: „Vitum ekki nákvæmlega hvað er í gangi“ Friðrik Árni Friðriksson Hirst er nemandi við Harvard og var staddur á svæðinu þar sem sprengjuhótunin barst. 16.12.2013 16:00 DV-menn dæmdir fyrir meiðyrði DV tapaði meiðyrðamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrum stjórnarmaður Byrs Sparisjóðs, höfðaði mál vegna forsíðufréttar sem birtist í blaðinu þann 13. nóvember árið 2012. 16.12.2013 15:48 Vill að ESB standi við IPA samninga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að Evrópusambandið standi við þá IPA styrki sem þegar var búið að semja um og segist hafa komið þeim skilaboðum á framfæri til forystumanna ESB fyrr á þessu ári. 16.12.2013 15:38 Björt framtíð hvetur til betri vinnubragða við fjárlagavinnu Vill að horfið verði frá niðurskurði til nýsköpunar, rannsókna og þróunar. 16.12.2013 15:22 Kærir kynferðisbrot í Hlíðunum Stúlka á tvítugsaldri hefur kært kynferðisbrot sem átti sér stað í íbúð í Hamrahlíðinni síðastliðið föstudagskvöld. 16.12.2013 14:28 Engin þjóðarsátt í fjárlagafrumvarpi Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins segir að engin þjóðarsátt sé fólgin í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 16.12.2013 13:25 Brandari af óþekktri stærðargráðu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það sé brandari af óþekktri stærðargráður að ríkisstjórnin hyggist þrýsta á ESB um áframhald IPA styrkja þrátt fyrir að ráðherra hafi líkt þessum styrkjum við mútur. 16.12.2013 13:03 Fuglahúsunum við Hofsvallagötu fundinn nýr staður Gróðurkerin, fuglahúsin og flöggin kostuðu samtals um 1,2 milljónir króna. Staurarnir kostuðu rúmar tvær milljónir króna. Samtals var kostnaður við þessa hluti um þrjár og hálf milljón króna. 16.12.2013 12:08 Ósáttur við yfirlýsingar starfskonu Sólstafa Verjandi eins mannanna sem grunaður er um kynferðisbrot á Ísafirði um helgina segir starfskonu Sólstafa hafa farið fram úr sér. 16.12.2013 11:50 Stefán Logi á Facebook í fangelsi Einn hinna ákærðu í Stokkseyrarmálinu notar internetið þrátt fyrir að það sé óheimilt á Litla-Hrauni. 16.12.2013 11:29 Sjá næstu 50 fréttir
Glænýir bóksölulistar: Kóngurinn stuggar við Naglbítnum Arnaldur Indriðason er mættur á gamalkunnar slóðir á metsölulista bókaútgefenda -- og hrindir nýgræðingnum Villa naglbít af toppnum. 17.12.2013 11:48
"Þó ég sé múslimi þá gleðst ég með öðrum um jólin“ Salman Tamimi, forstöðumaður félags múslima, og eiginkona hans Ingibjörg T. Sigurjónsdóttir gáfu í morgun 170 kg af lambakjöti til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. 17.12.2013 10:59
Einar Kárason ritskoðaður af Actavis Sakaður um að persónulega árás á Björgólf Thor. 17.12.2013 10:55
Segja geislun frá farsímum ekki skaðlega Geislun frá farsímum, farsímamöstrum og staðarnetum, eins og þráðlausum netum á heimilum, hefur ekki skaðleg áhrif á heilsu fólks. 17.12.2013 10:33
Nýjar aðferðir spara bæði fjármagn og sársauka Auður Axelsdóttir vill þróa nýjar aðferðir á Íslandi til að taka á bráðatilvikum hjá alvarlega geðveikum. Það spari fjölskyldum bæði fjármagn og sársauka. Nýjar aðferðir krefjast endurmenntunar hjá heilbrigðisstarfsfólki og nýrra viðhorfa. 17.12.2013 10:00
Halda áfram leit að skipverjanum Mun minna umfang verður á leit sveitanna í dag en þrír björgunarbátar munu taka þátt. 17.12.2013 09:54
Ók yfir á rauðu ljósi og kastaði rusli Ungur piltur var tvívegis tekinn inn í lögreglubifreið í sama stoppinu, eftir að hann kastaði vettvangsskýrslu lögreglunnar í götuna. 17.12.2013 09:35
Tekjur aukast meira en útgjöld á Blönduósi Blönduósbær bætist í hóp sveitarfélaga sem vilja sporna við verðbólgu. til að hækka ekki þjónustugjöld. 17.12.2013 09:00
Búist við slæmu ferðaveðri síðdegis Éljagangur var um sunnan- og vestanvert landið í nótt og er þæfingsfærð eða jafnvel þungfært á sumum sveitavegum í þessum landshlutum. 17.12.2013 08:37
Sjúkrabíllinn ekki tekinn burt - í bili Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur frestað ákvörðun um brotthvarf sjúkrabíls frá Skagaströnd að því er fram kom í máli oddvita Skagatsrandar á síðasta fundi sveitarstjórnar. 17.12.2013 08:00
Háskóli Íslands stjórni ekki á Hvanneyri Borgarbyggðar kveðst óttast að fari Landbúnaðarháskóli Íslands undir stjórn Háskóla Íslands dragi verulega úr umfangi starfseminnar á Hvanneyri. 17.12.2013 08:00
Rottur laðaðar að vatnsverndarsvæði Heilbrigðinefnd Suðurnesja afturkallaði fyrir skömmu starfsleyfi Gámaþjónustannar til moltugerðar við svokallaðan Patterson flugvöll á gamla varnarliðssvæðinu í Njarðvík. 17.12.2013 07:30
Bærinn yfirtekur þjónustu við innflytjendur Bæjarráð Akranes ætlar ekki að endurnýja samning við Rauða krossinn vegna þjónustu við innflytjendur í bænum. 17.12.2013 07:15
Skorið niður um 12% í þróunaraðstoð til barna UNICEF greinir það á hverjum tíma hvar neyðin er mest og undanfarið hafa peningarnir aðallega farið í heilsugæsluverkefni sunnan við Sahara í Afríku. 17.12.2013 07:00
Minnka eftirlit með velferð dýra Lagt er til í frumvarpi til laga að í stað reglubundins eftirlits með dýrum verði gert áhættumat. 17.12.2013 07:00
Helmingi fleiri faglærðir leikskólakennarar á Akureyri Þrjátíu prósent starfsmanna í leikskólum Reykjavíkur eru menntuð leikskólakennarar en tæplega 70 prósent á Akureyri. Samt sem áður er rekstrarkostnaður leikskóla lægri á Akureyri. Skýringin gæti verið starfsmannavelta í Reykjavík. 17.12.2013 07:00
Betra eftirlit með gæðum og árangri Landlæknisembættið fær rafræn gögn um innlagnir sjúklinga. 17.12.2013 07:00
Leiðarljós og Geðhjálp styrkt Leiðarljós og Geðhjálp fengu í gær afhenta fjárstyrki frá Landsneti. 17.12.2013 07:00
Tíu fjölskyldur fengu pening Örvar Þór Guðmundsson, fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði, er búinn að úthluta peningunum sem hann safnaði á Facebook-síðu sinni til foreldra langveikra barna. 17.12.2013 07:00
Eignarnámi beitt á snjóflóðahús Einróma bæjarstjórn Ísafjarðar hefur ákveðið að taka eignarnámi einbýlishús sem stendur á snjóflóðahættusvæði á Seljalandsvegi. 17.12.2013 07:00
Snjóframleiðsla það sem koma skal "Snjóframleiðsla er það sem koma skal,“ segir í bókun, sem Una María Óskarsdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, lagði fram í bæjarráði þegar þar var tekin fyrir fundargerð stjórnar Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. 17.12.2013 07:00
Fimmtán milljónir í bætur á Vatnsenda Bæjaráð Kópavogs hefur ákveðið að áfrýja dómi um að bærinn eigi að greiða tveimur fjölskyldum samtals 15 milljón króna bætur vegna sumarbústaðalóða sem teknar var eignarnámi í tengslum við uppbyggingu á Vatnsenda á síðasta áratug. 17.12.2013 07:00
Þyrlan aðstoðar við leitina Leit að skipverja sem saknað er af flutningaskipinu Alexia heldur áfram í fyrramálið og mun þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoða við leitina. 16.12.2013 22:53
Koma fljúgandi til að krækja í hangikjötið úr torfkofanum Hangikjötið sem fjölskylda á sunnanverðum Vestfjörðum reykir í gömlu torfhúsi er svo vinsælt að dæmi eru um að menn komi á flugvél að sunnan til að krækja sér í kjötlæri. 16.12.2013 20:44
Lýðsskrum að kenna vondu vinstri stjórninni um stoppið Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra, sakaði núverandi stjórnarflokka um lýðsskrum þegar þeir héldu því fram á síðasta kjörtímabili að "vonda vinstri stjórnin“ hefði staðið í vegi álvers í Helguvík og spurði hvernig nýrri ríkisstjórn hefði tekist að klúðra málinu á aðeins sex mánuðum. 16.12.2013 20:06
Píratar jafnvel fram víðar en í Reykjavík Allir þeir sex flokkar sem náðu inn manni í síðustu Alþingiskosningum hafa tilkynnt framboð í komandi borgarstjórnarkosningum. Stofnað var félag Pírata í Reykjavík um helgina sem mun bjóða fram lista í vor. Píratar gætu farið fram víðar. 16.12.2013 20:00
Blóðugur niðurskurður framundan hjá Vinnumálastofnun Þeir sem minna mega sín eru niðurlægðir og á þeim níðst segir formaður stéttarfélags í almannaþjónustu. 16.12.2013 20:00
"Geðlæknar hafa varpað ábyrgðinni frá sér“ "Það er ekki hægt að setja aðstandendur í þessa hryllilegu stöðu“, segir maður sem sviptur var sjálfræði af móður sinni. Hann segir geðlækna hér á landi hafa varpað ábyrgðinni frá sér í málefnum geðfatlaðra, en það þekkist ekki erlendis að fjölskyldur beri ábyrgð á nauðungarvistunum. 16.12.2013 19:13
Slitnað upp úr viðræðum Samningaviðræðum fjögurra landssambanda við samtök atvinnulífsins var slitið hjá Ríkissátasemjara um klukkan sex í dag, eftir að Samtök Atvinnulífsins kynntu hugmyndir sínar um leiðir til hækkunar lægstu launa. 16.12.2013 19:03
Faðirinn neitaði sök - vill að móðirin sæti geðrannsókn Karlmaður á þrítugsaldri, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða dóttur sinnar, neitaði sök við þingfestingu málsins í dag. 16.12.2013 18:00
Leit hætt að skipverjanum Leitin hefur ekki borðið árangur og verður ákveðið með framhald hennar í samráði við Landhelgisgæslunnar í kvöld. 16.12.2013 17:07
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16.12.2013 17:00
Brautskráning frá Lögregluskóla ríkisins Brautskráðir voru 19 nemendur sem hófu grunnnám við skólann þann 15. janúar 2013. 16.12.2013 16:42
Vinnumálastofnun stendur frammi fyrir 27% niðurskurði Vinnumálastofnun þarf að segja upp 40 starfsmönnum og draga úr rekstrarútgjöldum um 342 milljónir árið 2013 ef marka má fjárlagafrumvarp ríkistjórnarinnar sem er til umræðu á Alþingi. 16.12.2013 16:42
Milljarði undir því sem áætlað var í fjármagni til þróunarsamvinnu „Í stað þess að auka aðstoðina um 500 milljónir eða rúmlega það eins og átti að gera samkvæmt þingsályktun Alþingis er verið að áætla lækka aðstoðina um rúmlega 400 milljónir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður. 16.12.2013 16:16
Íslendingur í Harvard: „Vitum ekki nákvæmlega hvað er í gangi“ Friðrik Árni Friðriksson Hirst er nemandi við Harvard og var staddur á svæðinu þar sem sprengjuhótunin barst. 16.12.2013 16:00
DV-menn dæmdir fyrir meiðyrði DV tapaði meiðyrðamáli í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en Jón Þorsteinn Jónsson, fyrrum stjórnarmaður Byrs Sparisjóðs, höfðaði mál vegna forsíðufréttar sem birtist í blaðinu þann 13. nóvember árið 2012. 16.12.2013 15:48
Vill að ESB standi við IPA samninga Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir eðlilegt að Evrópusambandið standi við þá IPA styrki sem þegar var búið að semja um og segist hafa komið þeim skilaboðum á framfæri til forystumanna ESB fyrr á þessu ári. 16.12.2013 15:38
Björt framtíð hvetur til betri vinnubragða við fjárlagavinnu Vill að horfið verði frá niðurskurði til nýsköpunar, rannsókna og þróunar. 16.12.2013 15:22
Kærir kynferðisbrot í Hlíðunum Stúlka á tvítugsaldri hefur kært kynferðisbrot sem átti sér stað í íbúð í Hamrahlíðinni síðastliðið föstudagskvöld. 16.12.2013 14:28
Engin þjóðarsátt í fjárlagafrumvarpi Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins segir að engin þjóðarsátt sé fólgin í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 16.12.2013 13:25
Brandari af óþekktri stærðargráðu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það sé brandari af óþekktri stærðargráður að ríkisstjórnin hyggist þrýsta á ESB um áframhald IPA styrkja þrátt fyrir að ráðherra hafi líkt þessum styrkjum við mútur. 16.12.2013 13:03
Fuglahúsunum við Hofsvallagötu fundinn nýr staður Gróðurkerin, fuglahúsin og flöggin kostuðu samtals um 1,2 milljónir króna. Staurarnir kostuðu rúmar tvær milljónir króna. Samtals var kostnaður við þessa hluti um þrjár og hálf milljón króna. 16.12.2013 12:08
Ósáttur við yfirlýsingar starfskonu Sólstafa Verjandi eins mannanna sem grunaður er um kynferðisbrot á Ísafirði um helgina segir starfskonu Sólstafa hafa farið fram úr sér. 16.12.2013 11:50
Stefán Logi á Facebook í fangelsi Einn hinna ákærðu í Stokkseyrarmálinu notar internetið þrátt fyrir að það sé óheimilt á Litla-Hrauni. 16.12.2013 11:29