Fleiri fréttir Börn fá gefins endurskinsvesti Í vikunni mun öllum grunnskólabörnum í fyrsta til þriðja bekk í Reykjavík verða færð endurskinsvesti að gjöf frá borginni. Um er að ræða stærsta umferðaröryggisátak sem ráðist hefur verið í í þágu skólabarna í borginni, að því er segir í tilkynningu. 5.11.2009 05:00 Styrkja félag karla með krabbamein Allur ágóði af af klippingu og litun renna til Framfarar, félags karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli á styrktardegi hárgreiðslustofunnar 101 hárhönnun sem haldinn verður á morgun. 5.11.2009 04:45 Jákvæð í fjórtán mánuði Vöruskipti voru hagstæð um 16,4 milljarða króna í október, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. 5.11.2009 04:30 Dæmdum nauðgara sleppt Karlmanni, sem dæmdur var í sumar fyrir hrottalega nauðgun, var sleppt að gengnum dómi Hæstaréttar í gær. Hæstiréttur sneri þar með við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem úrskurðað hafði manninn í gæsluvarðhald þar til dómur í máli hans gengi í Hæstarétti, ekki þó lengur en til 22. desember. 5.11.2009 04:00 Skoða sex mál tengd hruninu „Við erum að skoða mörg mál sem varða hugsanlega ríkisaðstoð. Þar á meðal eru mál tengd peningamarkaðssjóðum bankanna,“ segir Per Sanderud, forseti stjórnar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 5.11.2009 03:45 Internet og hiti í strætóskýli Strætóskýlið hjá Þjóðminjasafninu og Háskóla Íslands við Hringbraut hefur nú verið upphitað og upplýst. 5.11.2009 03:30 Forseti Alþingis fundar í Brussel Forseti Alþingis, þingmenn og starfsmenn Alþingis funduðu í gær með fulltrúum Evrópusambandsins í Brussel í Belgíu. 5.11.2009 03:00 Hefur sóað kröftum og lífi hersveita Hamid Karzai mun ekki takast að hemja spillingu í Afganistan. Ríkisstjórn hans hefur sóað kröftum og lífi hersveita bandalagsríkjanna undanfarin ár og mistekist að koma á fót stofnunum sem geta sinnt þörfum afgönsku þjóðarinnar. 5.11.2009 02:30 Tólf milljóna króna afgangur á rekstri Endurskoðuð fjárhagsáætlun Dalabyggðar gerir ráð fyrir 12,1 milljónar króna afgangi á rekstri sveitarfélagsins í ár. Um 49 milljóna króna viðsnúningur hefur orðið á rekstrinum frá því fjárhagsáætlun var samþykkt með 37 milljóna króna halla. 5.11.2009 02:30 Skattalegar ástæður „Þessi fyrirtæki eru hér af skattalegum ástæðum, þau greiða minni skatta en ef þau væru í Bretlandi,“ segir Baldvin Björn Haraldsson, hdl., sem á sæti í stjórnum DMG Lending og DMG Investments á Íslandi. Hann segir að starfsemi DMG fyrirtækjanna á Íslandi snúist um lánveitingar milli fyrirtækja innan DMG-samstæðunnar. 5.11.2009 02:15 Framkvæmd fyrir fimmtíu milljarða Fulltrúar tuttugu lífeyrissjóða skrifuðu undir viljayfirlýsingu við heilbrigðisráðuneytið, fyrir hönd ríkisvaldsins, í gær, um nýjan Landspítala. Hún felur í sér að sjóðirnir koma að fjármögnun og undirbúningi við byggingu nýs spítala. Sjóðirnir tuttugu eru með 83,22 prósent af heildareignum íslenskra lífeyrissjóða. 5.11.2009 02:00 Ráðinn til þingflokks VG Bergur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Hann hóf störf um mánaðamótin. Bergur er umhverfisefnafræðingur frá Háskólanum í Osló og hefur síðastliðin þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri Landverndar. Þar áður starfaði hann við heilbrigðiseftirlit á Suðurnesjum. 5.11.2009 02:00 Hafði áður hlotið dóma Karlmaður sem dæmdur var í héraðsdómi í fyrradag í fimmtán mánaða fangelsi og til að greiða 93 milljónir króna í sekt vegna skattsvika hefur áður hlotið aðra dóma, meðal annars vegna brota á lögum um atvinnuréttindi útlendinga. 5.11.2009 01:30 Úttektirnar námu á annað hundrað milljónum króna Úttektir á erlend greiðslukort hér á landi, sem nú eru til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra vegna skattsvika, nema samtals á annað hundrað milljónum króna. 5.11.2009 01:15 Tilkynnt um þrjú innbrot Þrjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun. Brotist var inn í Sjónvarpsmiðstöðina í Síðumúla um klukkan tvö um nótt, en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið þaðan. Maður var handtekinn í kjölfarið grunaður um innbrotið. 5.11.2009 01:15 Gistinætur færri en í fyrra Gistinóttum á hótelum í september í ár fækkaði um 2 prósent miðað við sama tíma í fyrra, úr 122.500 í 120.500. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Gistinóttum fækkaði í öllum landshlutum, nema á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. 5.11.2009 01:00 Ráðist á hersveitir talibana Um 40 vígamenn talibana hafa fallið síðustu daga í hörðum bardögum við pakistanska herinn í Suður-Waziristan við landamæri Pakistans og Afganistans. Þar af féllu tíu í hörðum götubardögum í borginni Ladha, einu af þremur helstu vígjum talibana og hryðjuverkasamtakanna Al Kaída í héraðinu. 5.11.2009 00:30 Kennir Bandaríkjamönnum að soðsteikja lambaskanka Kokkurinn Sheryl Julian kennir Bandaríkjamönnum að soðsteikja lambaskanka á vefútgáfu blaðsins Boston Globe. Í greininni segist hún hafa verið hrifnari af ameríska lambinu, þá helst vegna þess að hún vilji styðja innlenda framleiðslu. Hún bregður þó út af vananum og eldar íslenska lambið í þetta skiptið. 4.11.2009 20:48 Sportbát og tveimur vélhjólum stolið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að sportbáti sem var stolið í sumar. Báturinn er af gerðinni Quick Silver en hann var tekinn úr Reykjadal við Reykjaflöt. Þá leitar lögreglan einnig að auðþekkjanlegu mótorhjóli. Það er rautt á litinn og er af gerðinni American Ironhors Texas Chopper, skráningarnúmer VH983. Því var stolið úr Rósarima í Reykjavík í sumar. 4.11.2009 19:46 Dæmdur nauðgari laus vegna dráttar á upplýsingum Hæstiréttur hefur úrskurðað að Eugenio Daudo Silva Chipa, sem var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hrottalega nauðgun, verði ekki gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans í Hæstarétti líkt og farið var fram á. Ástæðan er dráttur á upplýsingum frá héraðsdóminum sem var óskað eftir í sumar. 4.11.2009 18:03 McDonalds vill ekki koma aftur - of flókið rekstrarumhverfi Forsvarsmenn skyndibitakeðjunnar McDonalds, segjast ekki hafa neinar fyrirætlanir um að snúa aftur til Íslands eftir að þremur McDonalds stöðum var lokað nú um mánaðamótin. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Foodweek.com.au. 4.11.2009 17:50 Umferðaróhapp við Gullinbrú Umferðaróhapp varð fyrir stundu við Gullinbrú. Sjúkrabíll hefur verið sendur á vettvang. Samkvæmt varðstjóra eru tildrög slyssins enn óljós og ekki hægt að gefa nánari upplýsingar að svo stöddu. 4.11.2009 20:25 Þróar fimmhjóla rafmagnsbíl sem ekur til hliðar Íslenskur hugvitsmaður hefur tryggt sér einkaleyfisvernd á beygjubúnaði rafmagnsbíls sem getur ekið til hliðar inn í bílastæði. 4.11.2009 19:00 Tafir á Helguvík skaða Orkuveituna Orkuveita Reykjavíkur sér fram á hundruð milljóna króna kostnaðarauka vegna tafa á Helguvíkurverkefninu og rekur hluta tjónsins til aðgerða ríkisstjórnarinnar. Óvissa um Suðvesturlínur og orkuskatta veldur því að Orkuveitan getur ekki staðfest pöntun á Mitzubishi-aflvélum frá Japan og reynir nú að mæta tafakostnaði með hærra orkuverði frá Norðuráli. 4.11.2009 18:45 Staðgreiðsla allt að 50 prósent á næsta ári Staðgreiðsla skatta verður allt að 50 prósent á næsta ári. Fjármálaráðherra segir að hækka verði skatta meira nú en ella hefði þurft, ef fyrri ríkisstjórnir hefðu ekki rústað skattkerfinu. 4.11.2009 18:41 Meintir mansalsmenn áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjanses að 6 karlmenn, 5 Litháar og 1 Íslendingur, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á ætluðu mansali og skipulagðri glæpastarfsemi yrðu úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að tvær vikur. 4.11.2009 17:40 Árni búinn að skila inn uppgjöri „Ég sendi inn í sumar en svo kom í ljós að það hafði ekki skilað sér þannig ég sendi þetta aftur í gær,“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Árni Johnsen, en Vísir greindi frá því fyrr í dag að að hann væri eini þingmaðurinn sem hefði ekki skilað inn fjárhagslegu uppgjöri til Ríkisendurskoðunar vegna þátttöku í prófkjöri eða forvali vegna þingkosninga í vor. 4.11.2009 17:19 Lögreglan óskar eftir vitni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitni að umferðaróhappi sem varð á Gullinbrú í Reykjavík á fjórða tímanum í gær. Þá var hvítum jepplingi af gerðinni Hyundai Tucson, skráningarnúmer OM484, ekið á ljósastaur en bíllinn var á suðurleið. 4.11.2009 16:53 Árni skilaði einn ekki uppgjöri Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er eini þingmaðurinn sem skilaði ekki inn fjárhagslegu uppgjöri til Ríkisendurskoðunar vegna þátttöku í prófkjöri eða forvali vegna þingkosninganna í vor. 4.11.2009 16:26 Hælisbeiðni Hosmany hafnað Útlendingastofnun hefur hafnað hælisumsókn brasilíska lýtalæknisins Hosmany Ramos. Hann hyggst kæra niðurstöðuna. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið tekur innan skamms afstöðu til beiðni yfirvalda í Brasilíu sem vilja að Hosmany verði framseldur til heimalandsins. 4.11.2009 16:14 Samninganefnd vegna ESB skipuð Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 4.11.2009 15:52 Benda á fjarveru Dags Fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fulltrúa Framsóknarflokksins í skipulagsráði Reykjavíkur, á fundum ráðsins má rekja til þess að hann er formaður Framsóknarflokksins. Þetta kemur fram í bókun fulltrúa Framsóknarflokks- og Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði um mætingu Sigmundar Davíðs á fundi ráðsins. Fulltrúar meirihlutans telja réttast að Samfylkingin byrji á sjálfri sér í þessum efnum vilji flokkurinn að reglur um mætingarskyldu séu skýrari. Þeir benda á fjarveru Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa og varaformanns Samfylkingarinnar, málinu sínu til stuðnings. 4.11.2009 15:23 Íslenskt flugfélag flýgur með flóttamenn til Íraks Flugvél íslenska leiguflugfélagsins Primera Air, sem áður hét JetX, flaug í morgun með íraska flóttamenn frá Danmörku til Íraks fyrir dönsku lögregluna, eftir því sem fullyrt er á fréttavefnum Smugunni 4.11.2009 15:05 Birkir Jón: Svik Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ekki fylgt eftir kosningaloforðum sínum og svikið fjölda fólks á landsbyggðinni. Þetta kom fram í máli Birkis Jóns Jónssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag í umræðum um störf án staðsetningar. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði að það væri eindregin vilji stjórnvalda að sem flest störf standi fólki til boða, ekki síst á landsbyggðinni. 4.11.2009 14:57 Sigmundur Davíð fékk 53 þúsund fyrir hvern fund Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 52.962 krónur greiddar fyrir hvern fund sem hann mætti á í skipulagsráði borgarinnar frá því í ágúst í fyrra. 4.11.2009 13:54 Þingmenn VG styðja frumvörp um persónukjör með fyrirvara Þingflokkur Vinstri grænna styður frumvörp um persónukjör til Alþingis- og sveitarstjórnarkosninga með fyrirvara. Þetta kom fram í máli Atla Gíslasonar, þingmanns VG, á þingfundi í dag. Það var Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem innti Atla eftir afstöðu þingflokksins. Athygli vakti í gær að enginn þingmaður Vinstri grænna tók þátt í umræðum um frumvörpin þegar fyrsta umræða um frumvörpin fór fram í gærkvöldi. 4.11.2009 13:41 Bygging nýs Landspítala hefst 2011 Gert er ráð fyrir því að framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala hefjist á síðari hluta árs 2011 og standi fram á árið 2016, samkvæmt viljayfirlýsingu sem fulltrúar lífeyrissjóðanna og fulltrúar ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag. 4.11.2009 13:38 Fimm þúsund hafa sagt nei takk við Árna Pál Fjöldi þeirra sem hafa afþakkað greiðslujöfnunarúrræði ríkisstjórnarinnar hjá Íbúðalánasjóði var kominn í 4.700 núna um hádegið. Fólk sem ekki ætlar að nýta sér úrræðið sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti á dögunum, hefur frest til 20. nóvember næstkomandi að tilkynna um það, vegna gjalddaga í desember. 4.11.2009 13:31 Gatnamót lokuð í nótt Í nótt verða gatnamót Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar lokuð, nema að því leyti að akreinar fyrir hægri beygju verða opnar. Áætlað er að gatnamótin verði opnuð að nýju fyrir klukkan sex í fyrramálið. Vegfarendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun kann að valda. 4.11.2009 13:31 Komu saman við Vogaafleggjara Undirbúningshópur Keflavíkurgöngunnar 2009 kom saman við Vogaafleggjara í hádeginu ásamt bæjarstjórum og oddvitum í bæjarmálunum af svæðinu. Undirbúningshópurinn saman stendur af hópi Suðurnesjamanna með ólíkar stjórnmálaskoðanir. Ætlunin er að vekja athygli á atvinnumálum á Suðurnesjum. 4.11.2009 13:05 Íslenskir bændur eru heilsuhraustastir allra Bændur eru heilbrigðastir Íslendinga andlega og líkamlega samkvæmt tveimur rannsóknum sem birtast í nýjasta hefti Læknablaðsins. 4.11.2009 12:24 Auðveldar ríkjum að segja sig úr ESB Auðveldara verður fyrir ríki að segja sig úr Evrópusambandinu eftir að Lissbon-sáttmálinn tekur gildi, en síðustu hindrun í vegi gildistökunnar var rutt burt í gær þegar Tékkar staðfestu sáttmálann. Ný embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar og utanríkisstjóra verða til með sáttmálanum. 4.11.2009 12:15 Steindir gluggar Bessastaðakirkju prýða jólafrímerkin í ár Steindir gluggar Bessastaðakirkju prýða jólafrímerki Íslandspósts í ár. Bessastaðakirkja er með elstu steinbyggingum landsins en hún var vígð árið 1796. Um miðja síðustu öld var svo sett steint gler í glugga kirkjunnar í tilefni af sextugsafmæli Ásgeirs Ásgeirssonar þáverandi forseta. Alls eru gluggarnir átta en á þeim er trúarsaga Íslendinga rakin. Frímerkin koma út á morgun. 4.11.2009 12:10 Gylfi: AGS stýrir ekki Íslandi Efnahags- og viðskiptaráðherra segir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ekki fara með stjórn efnahagsmála á Íslandi, eins og margir þingmenn og fleiri hafa gefið í skyn. Sjóðurinn sé í samstarfi við Íslendinga að beiðni íslenskra stjórnvalda. 4.11.2009 12:07 Mansalsmál: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir fimm Litháum og einum Íslendingi síðar í dag, en þeir hafa setið í varðhaldi í tengslum við rannsókn á skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars mansali og tryggingarsvikum. 4.11.2009 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Börn fá gefins endurskinsvesti Í vikunni mun öllum grunnskólabörnum í fyrsta til þriðja bekk í Reykjavík verða færð endurskinsvesti að gjöf frá borginni. Um er að ræða stærsta umferðaröryggisátak sem ráðist hefur verið í í þágu skólabarna í borginni, að því er segir í tilkynningu. 5.11.2009 05:00
Styrkja félag karla með krabbamein Allur ágóði af af klippingu og litun renna til Framfarar, félags karla sem hafa greinst með krabbamein í blöðruhálskirtli á styrktardegi hárgreiðslustofunnar 101 hárhönnun sem haldinn verður á morgun. 5.11.2009 04:45
Jákvæð í fjórtán mánuði Vöruskipti voru hagstæð um 16,4 milljarða króna í október, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. 5.11.2009 04:30
Dæmdum nauðgara sleppt Karlmanni, sem dæmdur var í sumar fyrir hrottalega nauðgun, var sleppt að gengnum dómi Hæstaréttar í gær. Hæstiréttur sneri þar með við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur, sem úrskurðað hafði manninn í gæsluvarðhald þar til dómur í máli hans gengi í Hæstarétti, ekki þó lengur en til 22. desember. 5.11.2009 04:00
Skoða sex mál tengd hruninu „Við erum að skoða mörg mál sem varða hugsanlega ríkisaðstoð. Þar á meðal eru mál tengd peningamarkaðssjóðum bankanna,“ segir Per Sanderud, forseti stjórnar Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). 5.11.2009 03:45
Internet og hiti í strætóskýli Strætóskýlið hjá Þjóðminjasafninu og Háskóla Íslands við Hringbraut hefur nú verið upphitað og upplýst. 5.11.2009 03:30
Forseti Alþingis fundar í Brussel Forseti Alþingis, þingmenn og starfsmenn Alþingis funduðu í gær með fulltrúum Evrópusambandsins í Brussel í Belgíu. 5.11.2009 03:00
Hefur sóað kröftum og lífi hersveita Hamid Karzai mun ekki takast að hemja spillingu í Afganistan. Ríkisstjórn hans hefur sóað kröftum og lífi hersveita bandalagsríkjanna undanfarin ár og mistekist að koma á fót stofnunum sem geta sinnt þörfum afgönsku þjóðarinnar. 5.11.2009 02:30
Tólf milljóna króna afgangur á rekstri Endurskoðuð fjárhagsáætlun Dalabyggðar gerir ráð fyrir 12,1 milljónar króna afgangi á rekstri sveitarfélagsins í ár. Um 49 milljóna króna viðsnúningur hefur orðið á rekstrinum frá því fjárhagsáætlun var samþykkt með 37 milljóna króna halla. 5.11.2009 02:30
Skattalegar ástæður „Þessi fyrirtæki eru hér af skattalegum ástæðum, þau greiða minni skatta en ef þau væru í Bretlandi,“ segir Baldvin Björn Haraldsson, hdl., sem á sæti í stjórnum DMG Lending og DMG Investments á Íslandi. Hann segir að starfsemi DMG fyrirtækjanna á Íslandi snúist um lánveitingar milli fyrirtækja innan DMG-samstæðunnar. 5.11.2009 02:15
Framkvæmd fyrir fimmtíu milljarða Fulltrúar tuttugu lífeyrissjóða skrifuðu undir viljayfirlýsingu við heilbrigðisráðuneytið, fyrir hönd ríkisvaldsins, í gær, um nýjan Landspítala. Hún felur í sér að sjóðirnir koma að fjármögnun og undirbúningi við byggingu nýs spítala. Sjóðirnir tuttugu eru með 83,22 prósent af heildareignum íslenskra lífeyrissjóða. 5.11.2009 02:00
Ráðinn til þingflokks VG Bergur Sigurðsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs. Hann hóf störf um mánaðamótin. Bergur er umhverfisefnafræðingur frá Háskólanum í Osló og hefur síðastliðin þrjú ár starfað sem framkvæmdastjóri Landverndar. Þar áður starfaði hann við heilbrigðiseftirlit á Suðurnesjum. 5.11.2009 02:00
Hafði áður hlotið dóma Karlmaður sem dæmdur var í héraðsdómi í fyrradag í fimmtán mánaða fangelsi og til að greiða 93 milljónir króna í sekt vegna skattsvika hefur áður hlotið aðra dóma, meðal annars vegna brota á lögum um atvinnuréttindi útlendinga. 5.11.2009 01:30
Úttektirnar námu á annað hundrað milljónum króna Úttektir á erlend greiðslukort hér á landi, sem nú eru til rannsóknar hjá efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra vegna skattsvika, nema samtals á annað hundrað milljónum króna. 5.11.2009 01:15
Tilkynnt um þrjú innbrot Þrjú innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun. Brotist var inn í Sjónvarpsmiðstöðina í Síðumúla um klukkan tvö um nótt, en ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið þaðan. Maður var handtekinn í kjölfarið grunaður um innbrotið. 5.11.2009 01:15
Gistinætur færri en í fyrra Gistinóttum á hótelum í september í ár fækkaði um 2 prósent miðað við sama tíma í fyrra, úr 122.500 í 120.500. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands. Gistinóttum fækkaði í öllum landshlutum, nema á Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu. 5.11.2009 01:00
Ráðist á hersveitir talibana Um 40 vígamenn talibana hafa fallið síðustu daga í hörðum bardögum við pakistanska herinn í Suður-Waziristan við landamæri Pakistans og Afganistans. Þar af féllu tíu í hörðum götubardögum í borginni Ladha, einu af þremur helstu vígjum talibana og hryðjuverkasamtakanna Al Kaída í héraðinu. 5.11.2009 00:30
Kennir Bandaríkjamönnum að soðsteikja lambaskanka Kokkurinn Sheryl Julian kennir Bandaríkjamönnum að soðsteikja lambaskanka á vefútgáfu blaðsins Boston Globe. Í greininni segist hún hafa verið hrifnari af ameríska lambinu, þá helst vegna þess að hún vilji styðja innlenda framleiðslu. Hún bregður þó út af vananum og eldar íslenska lambið í þetta skiptið. 4.11.2009 20:48
Sportbát og tveimur vélhjólum stolið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að sportbáti sem var stolið í sumar. Báturinn er af gerðinni Quick Silver en hann var tekinn úr Reykjadal við Reykjaflöt. Þá leitar lögreglan einnig að auðþekkjanlegu mótorhjóli. Það er rautt á litinn og er af gerðinni American Ironhors Texas Chopper, skráningarnúmer VH983. Því var stolið úr Rósarima í Reykjavík í sumar. 4.11.2009 19:46
Dæmdur nauðgari laus vegna dráttar á upplýsingum Hæstiréttur hefur úrskurðað að Eugenio Daudo Silva Chipa, sem var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hrottalega nauðgun, verði ekki gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi þar til dómur fellur í máli hans í Hæstarétti líkt og farið var fram á. Ástæðan er dráttur á upplýsingum frá héraðsdóminum sem var óskað eftir í sumar. 4.11.2009 18:03
McDonalds vill ekki koma aftur - of flókið rekstrarumhverfi Forsvarsmenn skyndibitakeðjunnar McDonalds, segjast ekki hafa neinar fyrirætlanir um að snúa aftur til Íslands eftir að þremur McDonalds stöðum var lokað nú um mánaðamótin. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Foodweek.com.au. 4.11.2009 17:50
Umferðaróhapp við Gullinbrú Umferðaróhapp varð fyrir stundu við Gullinbrú. Sjúkrabíll hefur verið sendur á vettvang. Samkvæmt varðstjóra eru tildrög slyssins enn óljós og ekki hægt að gefa nánari upplýsingar að svo stöddu. 4.11.2009 20:25
Þróar fimmhjóla rafmagnsbíl sem ekur til hliðar Íslenskur hugvitsmaður hefur tryggt sér einkaleyfisvernd á beygjubúnaði rafmagnsbíls sem getur ekið til hliðar inn í bílastæði. 4.11.2009 19:00
Tafir á Helguvík skaða Orkuveituna Orkuveita Reykjavíkur sér fram á hundruð milljóna króna kostnaðarauka vegna tafa á Helguvíkurverkefninu og rekur hluta tjónsins til aðgerða ríkisstjórnarinnar. Óvissa um Suðvesturlínur og orkuskatta veldur því að Orkuveitan getur ekki staðfest pöntun á Mitzubishi-aflvélum frá Japan og reynir nú að mæta tafakostnaði með hærra orkuverði frá Norðuráli. 4.11.2009 18:45
Staðgreiðsla allt að 50 prósent á næsta ári Staðgreiðsla skatta verður allt að 50 prósent á næsta ári. Fjármálaráðherra segir að hækka verði skatta meira nú en ella hefði þurft, ef fyrri ríkisstjórnir hefðu ekki rústað skattkerfinu. 4.11.2009 18:41
Meintir mansalsmenn áfram í gæsluvarðhaldi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum krafðist þess í dag fyrir Héraðsdómi Reykjanses að 6 karlmenn, 5 Litháar og 1 Íslendingur, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á ætluðu mansali og skipulagðri glæpastarfsemi yrðu úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í allt að tvær vikur. 4.11.2009 17:40
Árni búinn að skila inn uppgjöri „Ég sendi inn í sumar en svo kom í ljós að það hafði ekki skilað sér þannig ég sendi þetta aftur í gær,“ segir þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Árni Johnsen, en Vísir greindi frá því fyrr í dag að að hann væri eini þingmaðurinn sem hefði ekki skilað inn fjárhagslegu uppgjöri til Ríkisendurskoðunar vegna þátttöku í prófkjöri eða forvali vegna þingkosninga í vor. 4.11.2009 17:19
Lögreglan óskar eftir vitni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitni að umferðaróhappi sem varð á Gullinbrú í Reykjavík á fjórða tímanum í gær. Þá var hvítum jepplingi af gerðinni Hyundai Tucson, skráningarnúmer OM484, ekið á ljósastaur en bíllinn var á suðurleið. 4.11.2009 16:53
Árni skilaði einn ekki uppgjöri Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er eini þingmaðurinn sem skilaði ekki inn fjárhagslegu uppgjöri til Ríkisendurskoðunar vegna þátttöku í prófkjöri eða forvali vegna þingkosninganna í vor. 4.11.2009 16:26
Hælisbeiðni Hosmany hafnað Útlendingastofnun hefur hafnað hælisumsókn brasilíska lýtalæknisins Hosmany Ramos. Hann hyggst kæra niðurstöðuna. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið tekur innan skamms afstöðu til beiðni yfirvalda í Brasilíu sem vilja að Hosmany verði framseldur til heimalandsins. 4.11.2009 16:14
Samninganefnd vegna ESB skipuð Utanríkisráðherra hefur skipað samninganefnd Íslands vegna fyrirhugaðra aðildarviðræðna við Evrópusambandið. 4.11.2009 15:52
Benda á fjarveru Dags Fjarveru Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fulltrúa Framsóknarflokksins í skipulagsráði Reykjavíkur, á fundum ráðsins má rekja til þess að hann er formaður Framsóknarflokksins. Þetta kemur fram í bókun fulltrúa Framsóknarflokks- og Sjálfstæðisflokks í skipulagsráði um mætingu Sigmundar Davíðs á fundi ráðsins. Fulltrúar meirihlutans telja réttast að Samfylkingin byrji á sjálfri sér í þessum efnum vilji flokkurinn að reglur um mætingarskyldu séu skýrari. Þeir benda á fjarveru Dags B. Eggertssonar, borgarfulltrúa og varaformanns Samfylkingarinnar, málinu sínu til stuðnings. 4.11.2009 15:23
Íslenskt flugfélag flýgur með flóttamenn til Íraks Flugvél íslenska leiguflugfélagsins Primera Air, sem áður hét JetX, flaug í morgun með íraska flóttamenn frá Danmörku til Íraks fyrir dönsku lögregluna, eftir því sem fullyrt er á fréttavefnum Smugunni 4.11.2009 15:05
Birkir Jón: Svik Samfylkingarinnar Samfylkingin hefur ekki fylgt eftir kosningaloforðum sínum og svikið fjölda fólks á landsbyggðinni. Þetta kom fram í máli Birkis Jóns Jónssonar, varaformanns Framsóknarflokksins, á Alþingi í dag í umræðum um störf án staðsetningar. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði að það væri eindregin vilji stjórnvalda að sem flest störf standi fólki til boða, ekki síst á landsbyggðinni. 4.11.2009 14:57
Sigmundur Davíð fékk 53 þúsund fyrir hvern fund Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, fékk 52.962 krónur greiddar fyrir hvern fund sem hann mætti á í skipulagsráði borgarinnar frá því í ágúst í fyrra. 4.11.2009 13:54
Þingmenn VG styðja frumvörp um persónukjör með fyrirvara Þingflokkur Vinstri grænna styður frumvörp um persónukjör til Alþingis- og sveitarstjórnarkosninga með fyrirvara. Þetta kom fram í máli Atla Gíslasonar, þingmanns VG, á þingfundi í dag. Það var Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem innti Atla eftir afstöðu þingflokksins. Athygli vakti í gær að enginn þingmaður Vinstri grænna tók þátt í umræðum um frumvörpin þegar fyrsta umræða um frumvörpin fór fram í gærkvöldi. 4.11.2009 13:41
Bygging nýs Landspítala hefst 2011 Gert er ráð fyrir því að framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala hefjist á síðari hluta árs 2011 og standi fram á árið 2016, samkvæmt viljayfirlýsingu sem fulltrúar lífeyrissjóðanna og fulltrúar ríkisstjórnarinnar undirrituðu í dag. 4.11.2009 13:38
Fimm þúsund hafa sagt nei takk við Árna Pál Fjöldi þeirra sem hafa afþakkað greiðslujöfnunarúrræði ríkisstjórnarinnar hjá Íbúðalánasjóði var kominn í 4.700 núna um hádegið. Fólk sem ekki ætlar að nýta sér úrræðið sem Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti á dögunum, hefur frest til 20. nóvember næstkomandi að tilkynna um það, vegna gjalddaga í desember. 4.11.2009 13:31
Gatnamót lokuð í nótt Í nótt verða gatnamót Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar lokuð, nema að því leyti að akreinar fyrir hægri beygju verða opnar. Áætlað er að gatnamótin verði opnuð að nýju fyrir klukkan sex í fyrramálið. Vegfarendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi lokun kann að valda. 4.11.2009 13:31
Komu saman við Vogaafleggjara Undirbúningshópur Keflavíkurgöngunnar 2009 kom saman við Vogaafleggjara í hádeginu ásamt bæjarstjórum og oddvitum í bæjarmálunum af svæðinu. Undirbúningshópurinn saman stendur af hópi Suðurnesjamanna með ólíkar stjórnmálaskoðanir. Ætlunin er að vekja athygli á atvinnumálum á Suðurnesjum. 4.11.2009 13:05
Íslenskir bændur eru heilsuhraustastir allra Bændur eru heilbrigðastir Íslendinga andlega og líkamlega samkvæmt tveimur rannsóknum sem birtast í nýjasta hefti Læknablaðsins. 4.11.2009 12:24
Auðveldar ríkjum að segja sig úr ESB Auðveldara verður fyrir ríki að segja sig úr Evrópusambandinu eftir að Lissbon-sáttmálinn tekur gildi, en síðustu hindrun í vegi gildistökunnar var rutt burt í gær þegar Tékkar staðfestu sáttmálann. Ný embætti forseta framkvæmdastjórnarinnar og utanríkisstjóra verða til með sáttmálanum. 4.11.2009 12:15
Steindir gluggar Bessastaðakirkju prýða jólafrímerkin í ár Steindir gluggar Bessastaðakirkju prýða jólafrímerki Íslandspósts í ár. Bessastaðakirkja er með elstu steinbyggingum landsins en hún var vígð árið 1796. Um miðja síðustu öld var svo sett steint gler í glugga kirkjunnar í tilefni af sextugsafmæli Ásgeirs Ásgeirssonar þáverandi forseta. Alls eru gluggarnir átta en á þeim er trúarsaga Íslendinga rakin. Frímerkin koma út á morgun. 4.11.2009 12:10
Gylfi: AGS stýrir ekki Íslandi Efnahags- og viðskiptaráðherra segir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn ekki fara með stjórn efnahagsmála á Íslandi, eins og margir þingmenn og fleiri hafa gefið í skyn. Sjóðurinn sé í samstarfi við Íslendinga að beiðni íslenskra stjórnvalda. 4.11.2009 12:07
Mansalsmál: Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir fimm Litháum og einum Íslendingi síðar í dag, en þeir hafa setið í varðhaldi í tengslum við rannsókn á skipulagðri glæpastarfsemi, meðal annars mansali og tryggingarsvikum. 4.11.2009 12:00