Fleiri fréttir Hvítabirni flogið 700 kílómetra leið heim í þyrlu Íbúar á Kamtsjaka urðu varir við björninn í síðustu viku og varð þeim ljóst að hann var uppgefinn eftir að hafa farið mörg hundruð kílómetra leið í leit að fæðu. 24.4.2019 08:42 Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu. 24.4.2019 08:30 OR telur áhrif úrskurðar um ólögmæti vatnsgjalds óveruleg Samkvæmt úrskurði sveitarstjórnarráðuneytisins var vatnsgjald Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 ólögmætt. 24.4.2019 08:30 Mannréttindasamtök gagnrýna aftökur í Sádi Arabíu 37 voru teknir af lífi í Sádi Arabíu í gær á einu bretti, en fólkið var allt sakað um hryðjuverkastarfsemi. 24.4.2019 08:12 Tala látinna í Srí Lanka fer enn hækkandi Forseti Srí Lanka heitir því að yfirfara allar öryggisráðstafanir í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag. Tala látinna er nú komin í 359 og rúmlega 500 eru særð. 24.4.2019 08:06 Átök um fisk og kjöt á lokametrunum Stór mál bíða afgreiðslu þingsins en sex vikur eru til stefnu. Fullveldið sjálft er undir í umræðum um kjöt og orku. 24.4.2019 08:00 Hitinn gæti farið yfir 15 stig á sumardaginn fyrsta Spáð er bjartviðri víða um land en það mun þykkna upp seinni partinn og rigna um kvöldið. Áfram verður þó þurrt norðanlands. 24.4.2019 07:56 Fylgjast með veikum hrossum Matvælastofnun fylgist nú náið með veikindum í hrossum sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og á Vesturlandi. 24.4.2019 07:45 Kínverjar með áhuga á norðurslóðum Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. 24.4.2019 07:45 Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. 24.4.2019 07:45 Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24.4.2019 07:45 Fyrsta bóluefnið gegn malaríu Fyrstu stóru prófanirnar á bóluefni við malaríu hófust í Malaví í gær. BBC greindi frá prófununum í gær og sagði bóluefnið til þess hugsað að vernda börn að hluta gegn hinum skæða sjúkdómi. 24.4.2019 07:30 Hefur áhyggjur af hótunum um verðhækkanir ÍSAM Framkvæmdastjóri Bónuss segir lágverðsverslunina viðkvæma fyrir tilkynningum um verðhækkanir eins og þá sem forstjóri ÍSAM sendi frá sér á dögunum. 24.4.2019 07:15 Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi 24.4.2019 07:10 Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. 24.4.2019 07:00 Mikil leit eftir berklasmit Sóttvarnalæknir hefur staðið fyrir umfangsmikilli leit að einstaklingum sem komust í tæri við einstakling sem greindist með lungnaberkla í febrúar á þessu ári. 24.4.2019 06:45 Raforkutap á ári nemur afli Svartsengis Flutningskerfið tapar árlega sem nemur afli Svartsengis. Framkvæmdastjóri þróunar og tæknisviðs Landsnets segir mikilvægt að hugsa um raforkutap eins og matarsóun. 24.4.2019 06:15 Skilorð fyrir brot gegn stúlku Karlmaður sem særði blygðunarsemi ungrar stúlku árið 2017 var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24.4.2019 06:15 „Kannski hefði ég átt að bíða og skýla þeim með líkama mínum“ Faðir tveggja fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Srí Lanka segist velta því fyrir sér í sífellu hvort hann hafi getað gert eitthvað öðruvísi til þess að vernda börnin sín tvö sekúndurnar örlagaríku sem sprengjurnar sprungu í kringum þau. 23.4.2019 23:30 Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. 23.4.2019 23:11 Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. 23.4.2019 22:20 Eini íbúi blokkarinnar sem greindist með hermannaveiki Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknis. 23.4.2019 22:13 Lést úr listeríusýkingu eftir að hafa borðað lax um jólin Konan var með undirliggjandi ónæmisbælingu. 23.4.2019 21:26 Sjálfskipaðir landamæraverðir sagðir hafa ætlað sér að ráða Obama af dögum Maðurinn sem grunaður er um að vera leiðtogi öfgahóps sem starfaði á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna er sagður hafa stærð sig af því að hafa lagt á ráðin um að ráða Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, af dögum. 23.4.2019 21:20 Segjast ítrekað hafa óskað eftir leiðbeiningum frá ráðuneytinu Þá séu fjárhagsleg áhrif úrskurðarins óveruleg við fyrstu sýn. 23.4.2019 20:58 Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. 23.4.2019 20:30 Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag. 23.4.2019 20:27 Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. 23.4.2019 20:15 Hægt væri að stækka selalaugina innan árs með fjármagni frá borginni Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. 23.4.2019 19:30 Heilbrigðisráðherra væntir lausna á mönnunarvanda í komandi kjarasamningum Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að bæta starfsaðstæður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða og finna lausnir í komandi kjarasamningum. Þá þurfi að leita leiða til að fá fólk aftur til starfa á spítalana. Fjórum legurýmum var lokað á krabbameinsdeild Landspítalans í dag vegna mönnunarvanda að sögn formanns Sjúkraliðafélags Íslands. 23.4.2019 19:30 Vaknaði eftir 27 ár í dái Það þykir kraftaverki líkast að 59 ára gömul kona frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafi vaknað á nýjan leik eftir 27 ár í dái. 23.4.2019 18:30 Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23.4.2019 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 23.4.2019 18:00 Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23.4.2019 17:51 Þurftu að reykræsta fjölbýlishús í Árbæ Reykurinn myndaðist vegna viðgerðar á lyftuhúsi. 23.4.2019 16:40 Eyjamenn vonsviknir og saka Björgun um svik Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að sá tími sem gafst til dýpkunar um páskana hafi ekki verið nýttur sem skyldi. Telur bæjarráð það tvímælalaust vanefndir á samningi milli aðila um dýpkun hafnarinnar. 23.4.2019 16:28 Eldur í fjölbýlishúsi í Árbæ Reykur berst frá lyftuhúsi. 23.4.2019 16:13 Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. 23.4.2019 16:05 David Attenborough vinnur verkefni á Íslandi Staldrar stutt við. 23.4.2019 15:48 Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23.4.2019 15:33 Tugir vindmylla gætu litið dagsins ljós Skipulagsstofnun óskar eftir athugasemdum. 23.4.2019 14:16 Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. 23.4.2019 13:57 Stefnir í dræmustu þátttöku í atkvæðagreiðslu hjá AFLi um árabil Atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við félög verslunarmanna og aðildarfélög Starfsgreinasambandsins lýkur í dag. 23.4.2019 13:31 ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir. 23.4.2019 12:57 Malavísk börn þau fyrstu sem fá mótefni gegn malaríu Börn í Malaví eru þau fyrstu í heiminum sem bólusett verða gegn malaríu með mótefni sem þróað hefur verið gegn þessum banvæna sjúkdómi. Fyrstu börnin voru bólusett í morgun. 23.4.2019 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Hvítabirni flogið 700 kílómetra leið heim í þyrlu Íbúar á Kamtsjaka urðu varir við björninn í síðustu viku og varð þeim ljóst að hann var uppgefinn eftir að hafa farið mörg hundruð kílómetra leið í leit að fæðu. 24.4.2019 08:42
Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu. 24.4.2019 08:30
OR telur áhrif úrskurðar um ólögmæti vatnsgjalds óveruleg Samkvæmt úrskurði sveitarstjórnarráðuneytisins var vatnsgjald Orkuveitu Reykjavíkur árið 2016 ólögmætt. 24.4.2019 08:30
Mannréttindasamtök gagnrýna aftökur í Sádi Arabíu 37 voru teknir af lífi í Sádi Arabíu í gær á einu bretti, en fólkið var allt sakað um hryðjuverkastarfsemi. 24.4.2019 08:12
Tala látinna í Srí Lanka fer enn hækkandi Forseti Srí Lanka heitir því að yfirfara allar öryggisráðstafanir í landinu eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag. Tala látinna er nú komin í 359 og rúmlega 500 eru særð. 24.4.2019 08:06
Átök um fisk og kjöt á lokametrunum Stór mál bíða afgreiðslu þingsins en sex vikur eru til stefnu. Fullveldið sjálft er undir í umræðum um kjöt og orku. 24.4.2019 08:00
Hitinn gæti farið yfir 15 stig á sumardaginn fyrsta Spáð er bjartviðri víða um land en það mun þykkna upp seinni partinn og rigna um kvöldið. Áfram verður þó þurrt norðanlands. 24.4.2019 07:56
Fylgjast með veikum hrossum Matvælastofnun fylgist nú náið með veikindum í hrossum sem komið hafa upp á höfuðborgarsvæðinu, á Suðurlandi og á Vesturlandi. 24.4.2019 07:45
Kínverjar með áhuga á norðurslóðum Samskipti Íslands og Kína hafa aukist til muna á síðustu árum og vinna löndin að ýmsum samstarfsverkefnum bæði hér á landi og ytra. 24.4.2019 07:45
Íhalds- og Verkamannaflokkur hefja aftur viðræður um Brexit Viðræður ríkisstjórnar Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, við Verkamannaflokkinn um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hófust á ný í gær. 24.4.2019 07:45
Kim sækir Pútín heim Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun ferðast til Rússlands og eiga þar fund með Vladímír Pútín, forseta Rússa. Frá þessu var greint í norðurkóreska ríkissjónvarpinu, KCNA, í gær. 24.4.2019 07:45
Fyrsta bóluefnið gegn malaríu Fyrstu stóru prófanirnar á bóluefni við malaríu hófust í Malaví í gær. BBC greindi frá prófununum í gær og sagði bóluefnið til þess hugsað að vernda börn að hluta gegn hinum skæða sjúkdómi. 24.4.2019 07:30
Hefur áhyggjur af hótunum um verðhækkanir ÍSAM Framkvæmdastjóri Bónuss segir lágverðsverslunina viðkvæma fyrir tilkynningum um verðhækkanir eins og þá sem forstjóri ÍSAM sendi frá sér á dögunum. 24.4.2019 07:15
Brotist inn á kaffihús í miðbænum Öryggisverðir í miðbænum tilkynntu um innbrot í kaffihús á tólfta tímanum í gærkvöldi 24.4.2019 07:10
Bensínbrúsi fannst á vettvangi brunans við Sléttuveg Brynja hússjóður mun í framhaldi af bruna sem átti sér stað í bílakjallara við Sléttuveg á páskadag taka harðar á því að rusl sé skilið eftir í bílakjallara. 24.4.2019 07:00
Mikil leit eftir berklasmit Sóttvarnalæknir hefur staðið fyrir umfangsmikilli leit að einstaklingum sem komust í tæri við einstakling sem greindist með lungnaberkla í febrúar á þessu ári. 24.4.2019 06:45
Raforkutap á ári nemur afli Svartsengis Flutningskerfið tapar árlega sem nemur afli Svartsengis. Framkvæmdastjóri þróunar og tæknisviðs Landsnets segir mikilvægt að hugsa um raforkutap eins og matarsóun. 24.4.2019 06:15
Skilorð fyrir brot gegn stúlku Karlmaður sem særði blygðunarsemi ungrar stúlku árið 2017 var dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 24.4.2019 06:15
„Kannski hefði ég átt að bíða og skýla þeim með líkama mínum“ Faðir tveggja fórnarlamba hryðjuverkaárásanna í Srí Lanka segist velta því fyrir sér í sífellu hvort hann hafi getað gert eitthvað öðruvísi til þess að vernda börnin sín tvö sekúndurnar örlagaríku sem sprengjurnar sprungu í kringum þau. 23.4.2019 23:30
Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. 23.4.2019 23:11
Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys nærri Húnaveri Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Austur-Húnavatnssýslu auk sjúkraflutningamanna á Blönduósi og lögreglu á Norðurlandi vestra fengu tilkynningu um klukkan hálf tíu í kvöld um alvarlegt umferðarslys á þjóðveginum í botni Langadals, austan Blönduós. 23.4.2019 22:20
Eini íbúi blokkarinnar sem greindist með hermannaveiki Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknis. 23.4.2019 22:13
Lést úr listeríusýkingu eftir að hafa borðað lax um jólin Konan var með undirliggjandi ónæmisbælingu. 23.4.2019 21:26
Sjálfskipaðir landamæraverðir sagðir hafa ætlað sér að ráða Obama af dögum Maðurinn sem grunaður er um að vera leiðtogi öfgahóps sem starfaði á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna er sagður hafa stærð sig af því að hafa lagt á ráðin um að ráða Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, af dögum. 23.4.2019 21:20
Segjast ítrekað hafa óskað eftir leiðbeiningum frá ráðuneytinu Þá séu fjárhagsleg áhrif úrskurðarins óveruleg við fyrstu sýn. 23.4.2019 20:58
Telur hatursglæpum hafa fjölgað hér á landi Lögreglan þarf að standa sig betur þegar kemur að hatursglæpum hér á landi að sögn aðjúnkts í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Þekkingu skorti innan lögreglunnar til að bera kennsl á hatursglæpi og skrá þá rétt og því lítil sem engin tölfræði til. 23.4.2019 20:30
Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag. 23.4.2019 20:27
Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi Slökkviliðsmenn í Svíþjóð og Noregi berjast nú við skógarelda á nokkrum stöðum í löndunum. Erfiðlega gengur að ráða niðurlögum eldanna sökum hvassviðris og þurrka. 23.4.2019 20:15
Hægt væri að stækka selalaugina innan árs með fjármagni frá borginni Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. 23.4.2019 19:30
Heilbrigðisráðherra væntir lausna á mönnunarvanda í komandi kjarasamningum Heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að bæta starfsaðstæður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða og finna lausnir í komandi kjarasamningum. Þá þurfi að leita leiða til að fá fólk aftur til starfa á spítalana. Fjórum legurýmum var lokað á krabbameinsdeild Landspítalans í dag vegna mönnunarvanda að sögn formanns Sjúkraliðafélags Íslands. 23.4.2019 19:30
Vaknaði eftir 27 ár í dái Það þykir kraftaverki líkast að 59 ára gömul kona frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafi vaknað á nýjan leik eftir 27 ár í dái. 23.4.2019 18:30
Segir of snemmt að álykta um tengsl Christchurch og Sri Lanka Utanríkisráðherra Nýja Sjálands segir að hann þurfi að sjá sönnunargögn áður en hægt sé að fullyrða um hvort að hryðjuverkaárásirnar á Sri Lanka á páskadag hafi veri svar við hryðjuverkaárásunum í Christchurch á Nýja Sjálandi í mars. 23.4.2019 18:30
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23.4.2019 17:51
Þurftu að reykræsta fjölbýlishús í Árbæ Reykurinn myndaðist vegna viðgerðar á lyftuhúsi. 23.4.2019 16:40
Eyjamenn vonsviknir og saka Björgun um svik Bæjarráð Vestmannaeyja lýsir vonbrigðum með að sá tími sem gafst til dýpkunar um páskana hafi ekki verið nýttur sem skyldi. Telur bæjarráð það tvímælalaust vanefndir á samningi milli aðila um dýpkun hafnarinnar. 23.4.2019 16:28
Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. 23.4.2019 16:05
Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur afar misráðið að ráðast í verðhækkanir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, telur verðhækkanir grafa undan forsendum kjarasamninganna. 23.4.2019 15:33
Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis. 23.4.2019 13:57
Stefnir í dræmustu þátttöku í atkvæðagreiðslu hjá AFLi um árabil Atkvæðagreiðslu um nýgerða kjarasamninga Samtaka atvinnulífsins við félög verslunarmanna og aðildarfélög Starfsgreinasambandsins lýkur í dag. 23.4.2019 13:31
ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásunum á Srí Lanka Liðsmenn ISIS lýsa yfir ábyrgðinni á áróðurssíðum sínum en leggja þó ekki fram neinar sannanir. 23.4.2019 12:57
Malavísk börn þau fyrstu sem fá mótefni gegn malaríu Börn í Malaví eru þau fyrstu í heiminum sem bólusett verða gegn malaríu með mótefni sem þróað hefur verið gegn þessum banvæna sjúkdómi. Fyrstu börnin voru bólusett í morgun. 23.4.2019 12:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent