Innlent

Eldur í fjölbýlishúsi í Árbæ

Birgir Olgeirsson skrifar
Reykur berst frá lyftuhúsi.
Reykur berst frá lyftuhúsi. Vísir/Vilhelm

Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í fjölbýlishúsi á Vallarási í Árbæ.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins berst reykur frá lyftuhúsi en engar frekari upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.