Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2019 20:27 Myndband sýnir að konan virtist fyrst ætla að setja hvolpana í endurvinnslugám en hætti við þegar hún leit ofan í hann. Skjáskot Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag.ABC-fréttastofan greinir frá því að hin grunaða heiti Deborah Sue Culwell og sé 54 ára. Hún var handtekin á heimili sínu í Coachella-dalnum í Kaliforníu en gert er ráð fyrir að hún verði ákærð fyrir dýraníð. Þá er haft eftir lögreglu að um þrjátíu hundar hafi verið á heimilinu þegar lögreglu bar að garði. Farið var með þá í dýraathvarf. Konan náðist á myndband þar sem hún henti hvolpunum sjö, sem allir voru í einum plastpoka, í ruslagám síðastliðinn fimmtudag. Vegfarandi rambaði á hvolpana við gáminn en þeir voru þá aðeins þriggja daga gamlir. Þá töldu yfirvöld að hvolparnir hefðu ekki lifað af langa vist í gáminum en afar heitt hefur verið á svæðinu undanfarna daga. Í frétt ABC segir að hvolparnir, sem taldir eru blendingar af terríer-kyni, séu nú í höndum dýraverndunarsamtaka. Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. 21. apríl 2019 19:20 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag.ABC-fréttastofan greinir frá því að hin grunaða heiti Deborah Sue Culwell og sé 54 ára. Hún var handtekin á heimili sínu í Coachella-dalnum í Kaliforníu en gert er ráð fyrir að hún verði ákærð fyrir dýraníð. Þá er haft eftir lögreglu að um þrjátíu hundar hafi verið á heimilinu þegar lögreglu bar að garði. Farið var með þá í dýraathvarf. Konan náðist á myndband þar sem hún henti hvolpunum sjö, sem allir voru í einum plastpoka, í ruslagám síðastliðinn fimmtudag. Vegfarandi rambaði á hvolpana við gáminn en þeir voru þá aðeins þriggja daga gamlir. Þá töldu yfirvöld að hvolparnir hefðu ekki lifað af langa vist í gáminum en afar heitt hefur verið á svæðinu undanfarna daga. Í frétt ABC segir að hvolparnir, sem taldir eru blendingar af terríer-kyni, séu nú í höndum dýraverndunarsamtaka.
Bandaríkin Dýr Tengdar fréttir Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. 21. apríl 2019 19:20 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Fleiri fréttir Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Sjá meira
Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. 21. apríl 2019 19:20