Innlent

Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu.Er tilgangur ráðstefnunnar að leiða saman sérfræðinga og fræðimenn til opinberrar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum.Ráðstefnan samanstendur af sjö málstofum þar sem framsögumenn flytja erindi og í kjölfarið fara fram pallborðsumræður með gestum.Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér og beina útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.