Innlent

Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Norðurlönd í fókus í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standa fyrir ráðstefnu í dag í Norræna húsinu.

Er tilgangur ráðstefnunnar að leiða saman sérfræðinga og fræðimenn til opinberrar umræðu um helstu áskoranir og tækifæri Íslands í utanríkismálum.

Ráðstefnan samanstendur af sjö málstofum þar sem framsögumenn flytja erindi og í kjölfarið fara fram pallborðsumræður með gestum.

Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér og beina útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.