Fleiri fréttir Eldurinn í bílageymslunni kviknaði af mannavöldum Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. 23.4.2019 11:46 Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. 23.4.2019 11:26 Búið að dýpka um þriðjung fyrir Herjólf Búið er að fjarlægja um 5.000 rúmmetra af sandi við Landeyjahöfn, um þriðjung þess sem þarf svo Herjólfur geti siglt þangað. Óvissa er um framhald dýpkunar vegna veðurspár. 23.4.2019 11:15 Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. 23.4.2019 11:11 Fleiri fóru í utanlandsferð í fyrra en árið á undan Ný könnun Ferðamálastofu á ferðalögum Íslendinga innanlands og utan sýnir að 83 prósent aðspurðra fóru í utanlandsferð í fyrra samanborið við 78 prósent árið 2017. 23.4.2019 10:57 Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. 23.4.2019 10:45 Reynslumiklir veðurfræðingar útiloka ekki hitamet á sumardaginn fyrsta Einar Sveinbjörnsson og Trausti Jónsson rýna í kortin. 23.4.2019 10:21 Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. 23.4.2019 10:06 Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23.4.2019 10:01 Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri. 23.4.2019 08:57 Flokkur Nazarbajev tilnefnir bráðabirgðaforsetann Flokkur fyrrverandi forseta Kasakstans hefur tilnefnt Kasym-Zjomart Tokajev sem næsti forseti landsins. 23.4.2019 08:53 Snjókoma í kortunum undir lok vetrar Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn. 23.4.2019 08:05 Tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að leiðin til að takast á við tæknibreytingar séu félagslegar aðgerðir. 23.4.2019 08:00 Öflugir jarðskjálftar á Filippseyjum Jarðskjálfti sem mældist 6,3 stig reið yfir Filippseyjar í nótt en í gær reið skjálfti upp á 6,1 stig yfir norðurhluta landsins þar sem ellefu fórust. 23.4.2019 07:21 Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. 23.4.2019 07:18 Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23.4.2019 07:09 Ílengist í dómsmálum Sigríður Á. Andersen er sögð mjög áfram um að setjast aftur í stól dómsmálaráðherra en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er breytinga á ráðherraskipan í ríkisstjórn ekki að vænta alveg á næstunni og líklega ekki fyrr en eftir þinglok í vor. 23.4.2019 07:00 Enn fundað hjá ríkissáttasemjara Fundahöld hjá ríkissáttasemjara halda áfram í dag eftir páskafrí en þá halda viðræður Mjólkurfræðingafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins (SA) áfram. 23.4.2019 06:45 Hluti framkvæmdasvæðis hafnar á náttúruminjaskrá Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var afar neikvæður í garð umskipunar- og stórskipahafnar í Finnafirði árið 2012 þegar hann var framkvæmdastjóri Landverndar. 23.4.2019 06:15 Talið að kviknað hafi í út frá raftæki í Dalshrauni Allt bendir til þess að eldurinn í Dalshrauni hafi kviknað út frá raftæki sem var á efri hæðinni. 23.4.2019 06:15 Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Heimsþing gyðinga hefur fordæmt páskahefð þar sem íbúar pólsks bæjar safnast saman og berja brúðu sem líkist strangtrúuðum gyðingi. 22.4.2019 22:05 Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. 22.4.2019 21:00 Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. 22.4.2019 20:39 Trump segir engan óhlýðnast honum þvert á það sem segir í skýrslu Mueller Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að enginn óhlýðnist honum, þvert á það sem segir í skýrslu Robert Mueller um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum um og möguleg tengsl við framboð Trump. 22.4.2019 20:30 Fengu draum sinn uppfylltan: „Ég hef beðið eftir hjólabrettarampi í tvö ár“ Krakkarnir í grunnskólanum í Vogum fengu draum sinn uppfylltan á dögunum þegar hjólabrettarampi var komið fyrir á skólalóðinni. Nemendur höfðu beitt bæjarstjórann miklum þrýstingi í tvö ár en hann segist ekki hafa geta annað en að láta undan. Krakkarnir segja að þau séu nánast hætt að vera í tölvunni og tekur aðstoðarskólastjórinn undir. 22.4.2019 20:00 Aðstæður oft verri en spáin Framkvæmdastjóri Björgunar segir áætlunina hafa verið þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring. Núna séu þeirra menn og búnaður sé kominn á staðinn og fara á fullt í það að vinna sín verk. 22.4.2019 19:30 Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. 22.4.2019 18:45 Gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi þrátt fyrir viðvaranir að til stæði að ráðast á kirkjur Fyrr í þessum mánuði fengu öryggis- og lögregluyfirvöld í Sri Lanka upplýsingar um það að öfgasamtökin, sem talin eru hafa staðið að baki árásunum mannskæðu þar í landi í gær, væru að undirbúa árásir á kirkjur. 22.4.2019 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Íbúar að Sléttuvegi sjö, þar sem eldur kom upp í bílageymslu í gær, gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum. Tíu bílar voru í bílageymslunni og óljóst er hvort þeir séu ónýtir en tjónið er umtalsvert. Margir íbúanna sjá fram á erfiðleika með að koma sér á milli staða. 22.4.2019 18:16 Eldur í sumarhúsi í Grafningi Brunavarnir Árnessýslu eru á vettvangi. 22.4.2019 17:09 Fimm látnir í jarðskjálfta á Filippseyjum Óttast er að tala látinna gæti hækkað. 22.4.2019 16:39 Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. 22.4.2019 15:52 Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22.4.2019 15:31 Lögreglan rannsakar skuggalegt atvik í Grafarvogi Mun ræða við drengi og foreldra þeirra. 22.4.2019 14:25 Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. 22.4.2019 14:09 Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22.4.2019 13:43 Nýja-Sjáland bannar einnota plastpoka Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. 22.4.2019 13:41 Segir logið upp á Þriðja orkupakkann Hann segir ekkert í regluverkinu segja til um að Ísland afsali sér heimildir eða ákvörðunarrétt með innleiðingu regluverksins. 22.4.2019 13:06 Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. 22.4.2019 13:06 Íbúar illa settir eftir brunann Sérútbúnir bílar og raftæki skemmdust. 22.4.2019 12:12 Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22.4.2019 12:07 Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. 22.4.2019 11:47 Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. 22.4.2019 11:24 Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. 22.4.2019 11:24 Aurskriða banaði 17 manns í Kólumbíu Minnst 17 eru látnir eftir að aurskriða féll á bæinn Rosas í Cauca héraðinu í suðvestur Kólumbíu í gær. 22.4.2019 10:56 Sjá næstu 50 fréttir
Eldurinn í bílageymslunni kviknaði af mannavöldum Niðurstaða rannsóknarinnar bendir til þess að eldurinn hafi kviknað af mannavöldum en eldur logaði í dekkjum þegar að var komið og hlaust af mikið tjón. 23.4.2019 11:46
Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. 23.4.2019 11:26
Búið að dýpka um þriðjung fyrir Herjólf Búið er að fjarlægja um 5.000 rúmmetra af sandi við Landeyjahöfn, um þriðjung þess sem þarf svo Herjólfur geti siglt þangað. Óvissa er um framhald dýpkunar vegna veðurspár. 23.4.2019 11:15
Kona á sextugsaldri handtekin í tengslum við dauða McKee Kona á sextugsaldri hefur verið handtekin í tengslum við drápið á norðurírsku blaðakonunni Lyru McKee. 23.4.2019 11:11
Fleiri fóru í utanlandsferð í fyrra en árið á undan Ný könnun Ferðamálastofu á ferðalögum Íslendinga innanlands og utan sýnir að 83 prósent aðspurðra fóru í utanlandsferð í fyrra samanborið við 78 prósent árið 2017. 23.4.2019 10:57
Trump heimsækir Buckingham Palace Donald Trump forseti Bandaríkjanna mun sækja Bretland heim í opinberri heimsókn byrjun júní. 23.4.2019 10:45
Reynslumiklir veðurfræðingar útiloka ekki hitamet á sumardaginn fyrsta Einar Sveinbjörnsson og Trausti Jónsson rýna í kortin. 23.4.2019 10:21
Segir ógeðfellt að boða verðhækkun í miðri atkvæðagreiðslu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skorar á fyrirtæki að sýna samstöðu. 23.4.2019 10:06
Segir árásina hefnd vegna árásarinnar í Christchurch Aðstoðarvarnarmálaráðherra Srí Lanka segir að hryðjuverkaárásin hafi verið hefndaraðgerð vegna hryðjuverkaárásarinnar á moskurnar í Christchurch í síðasta mánuði. 23.4.2019 10:01
Fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar látinn Stórhertoginn Jean, fyrrverandi þjóðhöfðingi Lúxemborgar, er látinn, 98 ára að aldri. 23.4.2019 08:57
Flokkur Nazarbajev tilnefnir bráðabirgðaforsetann Flokkur fyrrverandi forseta Kasakstans hefur tilnefnt Kasym-Zjomart Tokajev sem næsti forseti landsins. 23.4.2019 08:53
Snjókoma í kortunum undir lok vetrar Það var snjókoma klukkan sex í morgun bæði á Egilsstöðum og á Dalatanga og þá mun snjóa um tíma á norðanverðu landinu eftir því sem hitaskil sem nálguðust landið úr austri í nótt færast vestur á bóginn. 23.4.2019 08:05
Tækifæri fyrir Ísland í fjórðu iðnbyltingunni Formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna segir að leiðin til að takast á við tæknibreytingar séu félagslegar aðgerðir. 23.4.2019 08:00
Öflugir jarðskjálftar á Filippseyjum Jarðskjálfti sem mældist 6,3 stig reið yfir Filippseyjar í nótt en í gær reið skjálfti upp á 6,1 stig yfir norðurhluta landsins þar sem ellefu fórust. 23.4.2019 07:21
Nýi írski lýðveldisherinn tekur ábyrgð á drápinu á Lyru McKee Nýi írski lýðveldisherinn hefur tekið ábyrgðina á drápinu á blaðakonunni Lyru McKee sem var skotin í höfuðið á fimmtudaginn var þegar hún var að fylgjast með óeirðum í hverfi í norður-írsku borginni Londonderry. 23.4.2019 07:18
Fjörutíu handteknir á Srí Lanka Fjörutíu voru handteknir á Srí Lanka í nótt eftir að neyðarástand tók þar gildi og lögregla reynir að hafa hendur í hári þeirra sem skipulögðu sprengjuárásirnar í landinu um páskana. 23.4.2019 07:09
Ílengist í dómsmálum Sigríður Á. Andersen er sögð mjög áfram um að setjast aftur í stól dómsmálaráðherra en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er breytinga á ráðherraskipan í ríkisstjórn ekki að vænta alveg á næstunni og líklega ekki fyrr en eftir þinglok í vor. 23.4.2019 07:00
Enn fundað hjá ríkissáttasemjara Fundahöld hjá ríkissáttasemjara halda áfram í dag eftir páskafrí en þá halda viðræður Mjólkurfræðingafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins (SA) áfram. 23.4.2019 06:45
Hluti framkvæmdasvæðis hafnar á náttúruminjaskrá Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var afar neikvæður í garð umskipunar- og stórskipahafnar í Finnafirði árið 2012 þegar hann var framkvæmdastjóri Landverndar. 23.4.2019 06:15
Talið að kviknað hafi í út frá raftæki í Dalshrauni Allt bendir til þess að eldurinn í Dalshrauni hafi kviknað út frá raftæki sem var á efri hæðinni. 23.4.2019 06:15
Gyðingar ekki par sáttir við undarlega páskahefð Pólverja Heimsþing gyðinga hefur fordæmt páskahefð þar sem íbúar pólsks bæjar safnast saman og berja brúðu sem líkist strangtrúuðum gyðingi. 22.4.2019 22:05
Jákvæðni skilaði Guðbjörgu 100 ára aldri En hverju má þakka háum aldri Böggu, Þórir Haraldsson, uppeldissonur hennar á svar við því. "Ég er eiginlega viss um það að það er vegna þess hvað hún hefur alltaf verið jákvæð og svo náttúrulega sveitaloftið og holt mataræði og reyndar mikil vinna en ég held að jákvæðni skipti höfuð máli“. 22.4.2019 21:00
Lögreglan telur morðingja fela sig „í allra augsýn“ Tvö ár eru síðan tvær táningsstúlkur voru myrtar í smábænum Delphi í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. 22.4.2019 20:39
Trump segir engan óhlýðnast honum þvert á það sem segir í skýrslu Mueller Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að enginn óhlýðnist honum, þvert á það sem segir í skýrslu Robert Mueller um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum um og möguleg tengsl við framboð Trump. 22.4.2019 20:30
Fengu draum sinn uppfylltan: „Ég hef beðið eftir hjólabrettarampi í tvö ár“ Krakkarnir í grunnskólanum í Vogum fengu draum sinn uppfylltan á dögunum þegar hjólabrettarampi var komið fyrir á skólalóðinni. Nemendur höfðu beitt bæjarstjórann miklum þrýstingi í tvö ár en hann segist ekki hafa geta annað en að láta undan. Krakkarnir segja að þau séu nánast hætt að vera í tölvunni og tekur aðstoðarskólastjórinn undir. 22.4.2019 20:00
Aðstæður oft verri en spáin Framkvæmdastjóri Björgunar segir áætlunina hafa verið þannig að Vegagerðin ætlaði að mæla núna fyrri partinn í dag. Því var flýtt um einn sólarhring. Núna séu þeirra menn og búnaður sé kominn á staðinn og fara á fullt í það að vinna sín verk. 22.4.2019 19:30
Gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum eftir brunann Bruninn í bílageymslu fjölbýlishússins að Sléttuvegi 7 í gær hefur sett marga íbúa hússins í nokkuð erfiða stöðu. Húsið er á vegum Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands, og margir íbúanna hreyfihamlaðir og reiða sig á sérútbúin ökutæki til þess að komast ferða sinna. 22.4.2019 18:45
Gagnrýnd fyrir aðgerðarleysi þrátt fyrir viðvaranir að til stæði að ráðast á kirkjur Fyrr í þessum mánuði fengu öryggis- og lögregluyfirvöld í Sri Lanka upplýsingar um það að öfgasamtökin, sem talin eru hafa staðið að baki árásunum mannskæðu þar í landi í gær, væru að undirbúa árásir á kirkjur. 22.4.2019 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Íbúar að Sléttuvegi sjö, þar sem eldur kom upp í bílageymslu í gær, gagnrýna eigendur hússins vegna skorts á upplýsingum. Tíu bílar voru í bílageymslunni og óljóst er hvort þeir séu ónýtir en tjónið er umtalsvert. Margir íbúanna sjá fram á erfiðleika með að koma sér á milli staða. 22.4.2019 18:16
Feðgar létust í sjóslysi Feðgar létu lífið þegar þeir reyndu að bjarga manni sem hafði borist með sjóstraumnum að skerunum Twelve Apostles fyrir utan suðurströnd Ástralíu. 22.4.2019 15:52
Beita þjóðir refsiaðgerðum sem kaupa olíu af Íran Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ákveðið að binda endi á undanþágur á refsiaðgerðum fyrir ríki sem enn kaupa olíu frá Íran. 22.4.2019 15:31
Lögreglan rannsakar skuggalegt atvik í Grafarvogi Mun ræða við drengi og foreldra þeirra. 22.4.2019 14:25
Vanir fjallgöngumenn fundust látnir Þrír fjallgöngumenn hafa fundist látnir á austurhlið Howse tindsins í Banff þjóðgarðinum í Kanada. 22.4.2019 14:09
Björgun á leið í Landeyjahöfn til að dýpka Vegagerðin óhress með viðbrögð forsvarsmanna fyrirtæksins. 22.4.2019 13:43
Nýja-Sjáland bannar einnota plastpoka Nýja-Sjáland hefur bæst í hóp þeirra landa sem hyggst banna einnota plastpoka með lögum, í von um að takast á við plastmengun. 22.4.2019 13:41
Segir logið upp á Þriðja orkupakkann Hann segir ekkert í regluverkinu segja til um að Ísland afsali sér heimildir eða ákvörðunarrétt með innleiðingu regluverksins. 22.4.2019 13:06
Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. 22.4.2019 13:06
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22.4.2019 12:07
Skógareldur á Norður-Írlandi Slökkviliðsmenn á Írlandi hafa náð tökum á skógareldum sem brunnu í Mourne fjöllunum í Down héraði í Írlandi í nótt. 22.4.2019 11:47
Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. 22.4.2019 11:24
Bresk kona lést í skotárás í Nígeríu Bresk kona var meðal þeirra tveggja sem létu lífið í byssuárás sem gerð var á ferðamannastað í Nígeríu. 22.4.2019 11:24
Aurskriða banaði 17 manns í Kólumbíu Minnst 17 eru látnir eftir að aurskriða féll á bæinn Rosas í Cauca héraðinu í suðvestur Kólumbíu í gær. 22.4.2019 10:56
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent