Fleiri fréttir

AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð

Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna.

Fékk tvö ný bretti eftir árekstur við bíl

Tvær búðir hafa gefið unga Hafnfirðingnum hjólabretti, eftir að hann lenti í árekstri við bíl í síðustu viku. „Hann var alveg alsæll og var í Loftkastalanum í þrjár klukkustundir í gær," segir móðir hans.

Nýtt launatilboð lagt fram

Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju.

Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin

Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans.

Sisi marskálkur lýsir yfir framboði í Egyptalandi

Abdul Fattah al-Sisi marskálkur og fyrrverandi yfirmaður egypska hersins tilkynnti í gærkvöldi um framboð sitt til forseta landsins. Búist hefur verið við þessari yfirlýsingu frá al-Sisi í nokkurn tíma og því kom ávarp hans í egypska sjónvarpinu í gær fáum á óvart.

Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál

Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað.

Bæjarfulltrúar í erfiðri stöðu

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, setti spurningamerki við tímasetningu tillögu Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúa Framsóknarflokks í fyrradag um að starf bæjarfulltrúa verði fullt starf.

Orðsnilld og Apple TV njóta vinsælda

Hverjar ætli séu vinsælustu fermingargjafirnar í ár? Fréttablaðið heyrði í starfsfólki tveggja verslana í Reykjavík og fékk það til að nefna þær vinsælustu hjá sér.

Banaslys rannsakað sem sakamál

Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar.

„Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“

Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga.

Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 %

Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí.

Segir líkur á að börnin séu á Íslandi

Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi.

Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur

"Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag.

Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug

Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni.

Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars

Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.

Svona sækirðu um leiðréttingu

Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag.

Sjá næstu 50 fréttir