Fleiri fréttir AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27.3.2014 11:21 Flugmenn framtíðarinnar læra á Flugvöllum Ný gata í Hafnarfirði mun bera heitið Flugvellir. Flugfélaginu Icelandair hefur verið úthlutað lóð við götuna. 27.3.2014 11:19 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27.3.2014 11:17 Fékk tvö ný bretti eftir árekstur við bíl Tvær búðir hafa gefið unga Hafnfirðingnum hjólabretti, eftir að hann lenti í árekstri við bíl í síðustu viku. „Hann var alveg alsæll og var í Loftkastalanum í þrjár klukkustundir í gær," segir móðir hans. 27.3.2014 10:52 Nýtt launatilboð lagt fram Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. 27.3.2014 10:18 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27.3.2014 10:16 13.000 pantanir í Tesla Model X Kemur á markað í enda þessa árs. 27.3.2014 10:15 Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27.3.2014 10:12 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27.3.2014 10:09 Ráðherra segir Jafnréttisstofu ekki hafa nóg fjármagn Staðsetning Jafnréttisstofu og fjármagn til stofnunarinnar hefur verið gagnrýnt. 27.3.2014 09:50 Leggur til að námslán falli niður við 67 ára aldur Þeir sem hafa tiltölulega lágar tekjur geta lent í því að greiða af námslánunum þrátt fyrir að þátttöku á vinnumarkaði sé lokið. 27.3.2014 09:15 Fiat í mótorhjólin? Er að íhuga kaup á ítalska mótorhjólaframleiðandanum MV Augusta. 27.3.2014 09:03 Fleiri gefa bónda- og konudagsgjöf en Valentínusargjöf Yngra fólk gefur frekar gjafir á Valentínusardaginn en þeir sem eldri eru. 27.3.2014 09:02 Missir skírteinið vegna ölvunar án þess að hafa verið undir stýri Ökumaður einn verður að öllum líkindum sviftur ökuréttindum fyrir ölvunarakstur í nótt, án þess þó að hafa ekið bíl. 27.3.2014 08:40 Gjaldeyrishöft brjóta gegn EES-samningnum Ekki var leitað til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna nýrra tillagna Seðlabankans. 27.3.2014 08:00 Sisi marskálkur lýsir yfir framboði í Egyptalandi Abdul Fattah al-Sisi marskálkur og fyrrverandi yfirmaður egypska hersins tilkynnti í gærkvöldi um framboð sitt til forseta landsins. Búist hefur verið við þessari yfirlýsingu frá al-Sisi í nokkurn tíma og því kom ávarp hans í egypska sjónvarpinu í gær fáum á óvart. 27.3.2014 07:42 Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27.3.2014 07:30 Bæjarfulltrúar í erfiðri stöðu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, setti spurningamerki við tímasetningu tillögu Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúa Framsóknarflokks í fyrradag um að starf bæjarfulltrúa verði fullt starf. 27.3.2014 07:00 Orðsnilld og Apple TV njóta vinsælda Hverjar ætli séu vinsælustu fermingargjafirnar í ár? Fréttablaðið heyrði í starfsfólki tveggja verslana í Reykjavík og fékk það til að nefna þær vinsælustu hjá sér. 27.3.2014 07:00 Leiðtogasamtök fyrir unga Evrópubúa Rebekka Rún Mitra stofnaði samtök fyrir unga evrópska leiðtoga. 26.3.2014 23:26 „Ekki króna lögð í aðstoð við tekjulægsta og eignaminnsta hóp þjóðarinnar“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, birtir færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hann segir að það sé ljóst hvaða hópur ríkisstjórnin telji ekki hafa þörf fyrir aðstoð. 26.3.2014 22:11 Gemlufallsheiði var lokuð vegna ófærðar Heiðin milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar hefur verið lokuð í þrjá daga. 26.3.2014 22:00 Banaslys rannsakað sem sakamál Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar. 26.3.2014 21:16 Norður-Kórea heldur áfram tilraunastarfsemi með langdrægar eldflaugar 26.3.2014 21:14 Vann 14 milljónir í Víkingalottóinu Heppinn íslenskur lottóspilari vann í Víkingalottóinu í kvöld og er hann 14.428.150 krónur ríkari fyrir vikið. 26.3.2014 20:47 „Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“ Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga. 26.3.2014 20:37 Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26.3.2014 20:30 Lestarstjóri dottaði á vakt Lestarslysið í Chicago þar sem farþegalest fór af sporinu gerðist sökum mannlegra mistaka. 26.3.2014 20:11 Fjögur ljón drepin í danska dýragarðinum alræmda Aðeins fjórum vikum fyrr hafði sami dýragarður drepið gíraffann Maríus. 26.3.2014 20:00 Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26.3.2014 20:00 "Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26.3.2014 20:00 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26.3.2014 19:52 Átak skorar á að samninganefndir að ganga nú þegar til samninga Stjórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun vill koma á framfæri ályktun verðandi þá stöðu sem fatlaðir nemendur í framhaldsskólum eru í. 26.3.2014 19:46 Gunnar Bragi fundaði með Evrópumálaráðherra Noregs Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vidar Helgesen, Evrópumálaráðherra Noregs, funduðu í Reykjavík í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. 26.3.2014 19:30 Apple lofar að auka fjölbreytni í emoji-táknum sínum Táknin hafa verið gagnrýnd fyrir skort á fjölbreytni hvað varðar kynþátt. 26.3.2014 19:04 Aðalritari Sameinuðu þjóðanna heimsækir Grænland í fyrsta sinn Aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, er nú í opinberri heimsókn á Grænlandi. Heimsóknin telst söguleg því þetta er í fyrsta sinn sem æðsti embættismaður Sameinuðu þjóðanna kemur til þessa næsta nágrannalands Íslands. 26.3.2014 19:00 Segir líkur á að börnin séu á Íslandi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi. 26.3.2014 18:15 Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur "Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 26.3.2014 17:50 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26.3.2014 17:45 Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 26.3.2014 17:20 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26.3.2014 17:11 Snjóflóð féllu í Súðavíkurhlíð Unnið er að því að ryðja veginn. 26.3.2014 16:48 Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26.3.2014 16:45 "Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Öllum undanþágum sem borist hafa undanþágunefnd um að veita fötluðum þjónustu utan skólatíma hefur verið synjað. Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það sérkennilegt og ekki vera á ábyrgð sveitarfélaga. 26.3.2014 16:43 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26.3.2014 16:41 Sjá næstu 50 fréttir
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27.3.2014 11:21
Flugmenn framtíðarinnar læra á Flugvöllum Ný gata í Hafnarfirði mun bera heitið Flugvellir. Flugfélaginu Icelandair hefur verið úthlutað lóð við götuna. 27.3.2014 11:19
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27.3.2014 11:17
Fékk tvö ný bretti eftir árekstur við bíl Tvær búðir hafa gefið unga Hafnfirðingnum hjólabretti, eftir að hann lenti í árekstri við bíl í síðustu viku. „Hann var alveg alsæll og var í Loftkastalanum í þrjár klukkustundir í gær," segir móðir hans. 27.3.2014 10:52
Nýtt launatilboð lagt fram Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. 27.3.2014 10:18
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27.3.2014 10:16
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27.3.2014 10:12
Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27.3.2014 10:09
Ráðherra segir Jafnréttisstofu ekki hafa nóg fjármagn Staðsetning Jafnréttisstofu og fjármagn til stofnunarinnar hefur verið gagnrýnt. 27.3.2014 09:50
Leggur til að námslán falli niður við 67 ára aldur Þeir sem hafa tiltölulega lágar tekjur geta lent í því að greiða af námslánunum þrátt fyrir að þátttöku á vinnumarkaði sé lokið. 27.3.2014 09:15
Fleiri gefa bónda- og konudagsgjöf en Valentínusargjöf Yngra fólk gefur frekar gjafir á Valentínusardaginn en þeir sem eldri eru. 27.3.2014 09:02
Missir skírteinið vegna ölvunar án þess að hafa verið undir stýri Ökumaður einn verður að öllum líkindum sviftur ökuréttindum fyrir ölvunarakstur í nótt, án þess þó að hafa ekið bíl. 27.3.2014 08:40
Gjaldeyrishöft brjóta gegn EES-samningnum Ekki var leitað til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna nýrra tillagna Seðlabankans. 27.3.2014 08:00
Sisi marskálkur lýsir yfir framboði í Egyptalandi Abdul Fattah al-Sisi marskálkur og fyrrverandi yfirmaður egypska hersins tilkynnti í gærkvöldi um framboð sitt til forseta landsins. Búist hefur verið við þessari yfirlýsingu frá al-Sisi í nokkurn tíma og því kom ávarp hans í egypska sjónvarpinu í gær fáum á óvart. 27.3.2014 07:42
Banaslysið á Ólafsfjarðarvegi rannsakað sem sakamál Banaslys, sem varð á Ólafsfjarðarvegi nýverið er nú rannsakað sem sakamál. Slysið varð með þeim hætti að kona beið bana þegar tveir bílar skullu saman, en annar þeirra var að aka fram úr snjóruðningsbíl. Frá þessu er greint á vefnum Akureyri vikublað. 27.3.2014 07:30
Bæjarfulltrúar í erfiðri stöðu Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, setti spurningamerki við tímasetningu tillögu Ómars Stefánsson, bæjarfulltrúa Framsóknarflokks í fyrradag um að starf bæjarfulltrúa verði fullt starf. 27.3.2014 07:00
Orðsnilld og Apple TV njóta vinsælda Hverjar ætli séu vinsælustu fermingargjafirnar í ár? Fréttablaðið heyrði í starfsfólki tveggja verslana í Reykjavík og fékk það til að nefna þær vinsælustu hjá sér. 27.3.2014 07:00
Leiðtogasamtök fyrir unga Evrópubúa Rebekka Rún Mitra stofnaði samtök fyrir unga evrópska leiðtoga. 26.3.2014 23:26
„Ekki króna lögð í aðstoð við tekjulægsta og eignaminnsta hóp þjóðarinnar“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, birtir færslu á Fésbókarsíðu sinni þar sem hann segir að það sé ljóst hvaða hópur ríkisstjórnin telji ekki hafa þörf fyrir aðstoð. 26.3.2014 22:11
Gemlufallsheiði var lokuð vegna ófærðar Heiðin milli Önundarfjarðar og Dýrafjarðar hefur verið lokuð í þrjá daga. 26.3.2014 22:00
Banaslys rannsakað sem sakamál Banaslysið á Hámundastaðahálsi í síðustu viku er rannsakað sem sakamál en kona frá Akureyri lést eftir að ökumaður, sem reyndi að taka fram úr snjóruðningstæki, ók framan á bíl konunnar. 26.3.2014 21:16
Vann 14 milljónir í Víkingalottóinu Heppinn íslenskur lottóspilari vann í Víkingalottóinu í kvöld og er hann 14.428.150 krónur ríkari fyrir vikið. 26.3.2014 20:47
„Fullkomlega óeðlileg framganga af hálfu frændþjóðar“ Norðmenn gerðu tvíhliðasamning við Færeyinga í miðri makríldeilunni sem útilokar Íslendinga frá því að veiða í lögsögu Færeyinga. Sjávarútvegsráðherra er afar ósáttur og segir Norðmenn hafa þvingað Færeyinga til saminga. 26.3.2014 20:37
Viðameiri aðgerðir en fyrri ríkisstjórn greip til Sigmundur Davíð segir að með aðgerðum ríkisstjórnarinnar sé búið að standa við kosningaloforð Framsóknarflokksins. 26.3.2014 20:30
Lestarstjóri dottaði á vakt Lestarslysið í Chicago þar sem farþegalest fór af sporinu gerðist sökum mannlegra mistaka. 26.3.2014 20:11
Fjögur ljón drepin í danska dýragarðinum alræmda Aðeins fjórum vikum fyrr hafði sami dýragarður drepið gíraffann Maríus. 26.3.2014 20:00
Húsnæðisskuldir geta lækkað um allt að 20 % Leiðtogar stjórnarflokkanna segja aðgerðir ríkisstjórnarinnar geta náð til allt að 100 þúsund heimila. Skuldarar geta byrjað að sækja um leiðréttinguna hinn 15. maí. 26.3.2014 20:00
"Hvers vegna játar manneskja á sig morð sem hún hefur ekki framið?" Hópur þáttagerðamanna frá BBC eru nú staddur hér á landi til að gera heimildarmynd og útvarpsþátt um Guðmundar- og Geirfinnsmálin. Falskar játningar sakborninga og dagbækur þeirra sem síðar komu í ljós gera málið einstakt, að þeirra mati. 26.3.2014 20:00
„Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26.3.2014 19:52
Átak skorar á að samninganefndir að ganga nú þegar til samninga Stjórn Átaks, félags fólks með þroskahömlun vill koma á framfæri ályktun verðandi þá stöðu sem fatlaðir nemendur í framhaldsskólum eru í. 26.3.2014 19:46
Gunnar Bragi fundaði með Evrópumálaráðherra Noregs Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Vidar Helgesen, Evrópumálaráðherra Noregs, funduðu í Reykjavík í dag en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. 26.3.2014 19:30
Apple lofar að auka fjölbreytni í emoji-táknum sínum Táknin hafa verið gagnrýnd fyrir skort á fjölbreytni hvað varðar kynþátt. 26.3.2014 19:04
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna heimsækir Grænland í fyrsta sinn Aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, er nú í opinberri heimsókn á Grænlandi. Heimsóknin telst söguleg því þetta er í fyrsta sinn sem æðsti embættismaður Sameinuðu þjóðanna kemur til þessa næsta nágrannalands Íslands. 26.3.2014 19:00
Segir líkur á að börnin séu á Íslandi Alþjóðalögreglan Interpol lýsir eftir tveimur íslenskum börnum á vefsíðu sinni. Faðir barnanna segir íslenska móður þeirra hafa numið þau á brott í maí á síðasta ári og segir líkur á að þau gætu verið á Íslandi. 26.3.2014 18:15
Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur "Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra. Hún ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. 26.3.2014 17:50
Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26.3.2014 17:45
Samráð um hönnun Laugavegar á Hönnunarmars Á Hönnunarmars, dagana 27.-29. mars, mun starfsfólk Reykjavíkurborgar taka á móti áhugasömum hugmyndasmiðum um hönnun Laugavegar í Around Iceland Laugavegi 18b, frá kl. 10 – 18 en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg. 26.3.2014 17:20
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26.3.2014 17:11
Ernir flýgur fjögur til sjö flug á dag Forsvarsmenn flugfélagsins Ernir segja rangt að samgöngur við Vestmannaeyja liggi niðri. 26.3.2014 16:45
"Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Öllum undanþágum sem borist hafa undanþágunefnd um að veita fötluðum þjónustu utan skólatíma hefur verið synjað. Aðstoðarmaður borgarstjóra segir það sérkennilegt og ekki vera á ábyrgð sveitarfélaga. 26.3.2014 16:43
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26.3.2014 16:41