"Ekki hlutverk sveitarfélaga að veita fötluðum þjónustu á skólatíma“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. mars 2014 16:43 vísir/stefán/hari Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess. Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar til kennslu fatlaðra nemenda og segir formaður undanþágunefndar það vera á ábyrgð sveitarfélaga. Fimm undanþágur hafa borist nefndinni og var þeim öllum synjað. Undanþágur eru ekki veittar nema upp komi neyðarástand sem skilgreint er sem lífsháski eða alvarleg veikindi. „Það eru fullt af nemendum sem verða hugsanlega fyrir tjóni af þessu verkfalli og eftir því sem verkfallið dregst á langinn þá megum við eiga hættu á að fólk verði töluverðri röskun,“ segir Sigurður Ingi Andrésson, sem situr í stjórn undanþágunefndar í viðtali við Vísi.Slæmt fyrir fatlaða og foreldra þeirra Sigurður segir verkfallið sérstaklega slæmt bæði fyrir fatlaða nemendur og foreldra þeirra. Hann segir miklu máli skipta að það verði sem minnst röskun fyrir fatlaða nemendur sem þurfa á aðstoð að halda. Þeir séu margir hverjir viðkvæmir fyrir verkfallinu þar sem þeir þurfi á stöðugri þjónustu að halda.Ekki á ábyrgð sveitarfélagaBjörn Blöndal, aðstoðarmaður borgarstjóra, segir það sérkennilegt að undanþága skuli ekki hafa verið veitt og telur það ekki hlutverk sveitarfélaga að veita nemendum þjónustu á skólatíma. Hann segir þó að taka þurfi ákvörðun og nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að verði eitthvað gert þá verði opnuð tímabundin skammtímavistun eða viðvera í frístund lengd en veita þurfi töluvert fjármagn í verkefnið. Sama staða kom upp í síðasta verkfalli og skapaðist þá mikil óánægja vegna þessa. Borgarráð mun funda á málið á morgun og verður ákvörðun tekin í kjölfar þess.
Tengdar fréttir Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 „Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra "Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr. 20. mars 2014 15:19
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. 21. mars 2014 21:00