Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 11:17 Vísir/GVA/DANÍEL „Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16