Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 11:17 Vísir/GVA/DANÍEL „Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl. Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Sjá meira
„Óréttlætið er svo augljóst,“ sagði Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Í máli sínu ræddi Árni Páll um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu húsnæðislána. Árni vék að ummælum Gylfa Arnbjörnssonar á Facebook í gær og sagðist ekki skilja hvernig ríkisstjórnin gæti leyft sér að leggja ekkert til þeirra tekjulægstu og að gengið væri fram með þeim hætti að skilja þetta fólk eftir. Árni sagði einnig ljóst að í stað kosningaloforðs um að 300 milljarðar frá hrægömmum yrðu notaðir í leiðréttinguna, yrðu 70 milljarðar af skattfé notað. Sigmundur Davíð spurði forseta Alþingis hvort hann væri jafn undrandi á því og Sigmundur að enn einu sinni væri verið að halda því fram að það ætti að kosta 300 milljarða að leiðrétta lán. Hann sagðist hafa í mörg ár reynt að útskýra að leiðrétting væri ekki svo dýr, eins og síðasta ríkisstjórn hafa haldið. Sakaði hann Árna Pál um að snúa úr hlutunum. Skattfé væri notað til aðgerðanna þar til svigrúm skapaðist til annars og sagði skattlagningu á bankana hjálpa til þar. Þá sagði hann að félagsmálaráðherra muni leggja fram minnisblað um leið til að koma til móts við þann hóp sem Árni talaði um. Þá steig Árni Páll aftur í pontu og spurði hvernig ætti að seðja leigjendur með minnisblöðum. Sagði hann engar efndir vera að finna gagnvart lágtekjufólki og skilja ætti leigjendur eftir. Sigmundur Davíð tók næst til máls og sagði að ef Árni hefði fyrir því að kynna sér greinargerð frumvarpsins, sæi hann að ekki verið að skilja lágtekjufólk eftir. Sagði hann að auðvitað yrðu áfram hópar sem þyrfti aðstoð og ríkisstjórnin myndi áfram vinna við að leysa vanda þeirra. Hann leystist þó ekki nema efnahagslífið kæmist á réttan kjöl.
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41 Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Óútgefnum handritum stolið: Kallaði rithöfundinn skíthaus Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Skynsamlegra að leggja fyrir en að taka há lán „Í þessu fyrirkomulagi felst ný hugsun,“ sagði Bjarni Benediktsson á blaðamannafundi um skuldarleiðréttinguna á fundi í Iðnó í dag. 26. mars 2014 16:41
Svona sækirðu um leiðréttingu Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynntu framkvæmd stefnu ríkisstjórnar Íslands varðandi skuldaleiðréttinguna í dag. 26. mars 2014 17:11
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16